Morgunblaðið - 21.05.1989, Síða 27

Morgunblaðið - 21.05.1989, Síða 27
íí IAM .12 flUOA' MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1989 C 27 KVIKMYNDIR/Unglingamyndiry hvab ernúþab? Velkotnnar aftur, vitrænu myndir Hvað svo rammt að þessu að meðalaldurinn í kvikmyndahúsun- um náði varla fermingu. Hugsun- arhátturinn hefur breyst til mik- illa muna á undanfömum tveimur ámm í Hollywood. Þar hafa menn uppgötvað þá staðreynd að mynd- ir þurfa að bjóða uppá eitthvað meira en endalausa bílaeltinga- leiki. Fullorðið fólk þarf öðmvisi, vitrænni myndir og Hollywood hefur iagt áherslu á að draga það í bíóin með því að framleiða slík- ar. Áhrifanna er mjög farið að gæta í bíóúrvalinu í Reykjavik. Hér fyrir svona tveimur ámm var alltaf hægt að finna ameríska menntskælingaklassík í ætt við Varúð: Ef þér finnst gaman að unglinga-hasar-gaman-hroll- vekju-löggufélaga-Rambó-og- hvað-það-nú-kallast-allt-sam- an-afþreyingamyndum skaltu stoppa hér. Þið hin takið eftir: Það er nóg framboð af fullorð- insmyndum efþið hafið ekki tekið eftir þvi. Þær hafa raunar næstum tekið völdin i bíóhúsun- um þessa dagana. eir sem fara mest í bió er, eins og við vitum, unga fólkið á aldrinum „fokk jú“ til tuttugu- ogfimm og það virðist vera alætur á myndir nema þær séu á út- lensku, þ.e. ekki amerísku. Þessi hópur hámar í sig hasarinn og svolgrar í sig hávaðann og hendir svo myndinni á leið- inni út. Hann verður aldrei Það var enda þannig vestra fyrir nokkmm ámm að varla voru gerðar aðrar myndir en fyrir ridd- ara gelgjunnar. Fullorðið fólk - yfírleitt talað um hálfþrituga og yfir í þessu sambandi - var ekki reiknað inni markaðssetninguna. Indriöason saddur. Félagarnir fjórir fá’ða í fjölbraut en í bili a.m.k. em þær á hröðu undanhaldi ef ekki horfnar að ei- lífu. Þegar litið er yfir bíóauglýs- ingaopnu Morgunblaðsins - biblíu íslenska kvikmyndainnflutnings- ins - um Hvítasunnuna má sjá ekki færri en 12 myndir - þar af átta í tveimur bíóum - sem gerðar em fyrir fullorðið fólk. Það er nákvæmlega helmingur allra bíó- mynda í borginni. Þarf að taka það fram að gæð- in hafa þar með aukist þúsund- falt? Ef þið hafið ekki treyst ykk- ur i bíó síðustu misserin og emð jafnvel hætt að fylgjast með úr- valinu og haldið að kvikmynda- húsin séu poppverksmiðjur fyrir unglinga með lélegar dellumyndir þá vildi ég benda á nokkrar sem ættu að kveikja áhuga ykkar aft- ur á bíóferðum: í Bióborginni; Hættuleg sambönd, Regnmaður- inn, Á faraldsfæti og Óbærilegur léttleiki tilverunnar: I Stjömubíói; Hlátrasköll: í Regnboganum; Tví- burar, Gestaboð Babette, Skugg- inn af Emmu, í ljósum logum og í Bíóhöllinni; Ein útivinnandi, A ystu nöf og Fiskurinn Wanda. VERÐ 23.500 KARLHJÖL MEÐ 10 GIRA KVEN- OG KARLHJÓL FÓTBREMSU PEUGEOT REIÐHJOL VERÐ FRÁ 34.900 Heimsþekktu reiöhjólin frá Cycles Peugeot í Frakklandi. Peugeot reiðhjól eru þekkt fyrir gæöi og styrkleika, enda hefur Peugeot hundrað ára reynslu í smíði reiðhjóla. Það er því ekki að ástæðulausu að Peugoet er einn stærsti fram- leiðandi reiðhjóla í heimi. T KEPPNISHJÓL VERÐ FRÁ21.500 BARNAHJÓL VERÐ FRÁ 9.500 / BMX HJÓL VERÐ FRÁ 11.200 15-18 GÍRA FJALLAHJÓL Opið laugardag kl. 10-14. S1 4 MÁNAÐA raðgreiðslur Nýbýlavegi 2 • Sími 42600 VISA WBUUM,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.