Morgunblaðið - 10.06.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.06.1989, Blaðsíða 5
YDDA F2.39/SÍA MORGUNBLAÐIÐ-LAUGA'RDAGUR 10. JÚNÍ 1989 EYÐIR ÞU ÞRJÁTÍU ÞÚSUND KRÓNUM ÁÁRI AÐ ÁSTÆÐULAUSU? Þrjátíu þúsund króna sparnaður á ári Á hverju ári spara Vinningsliðar Verslunarbankans sér umtalsverða peninga vegna niðurfellingar ýmissa þjónustugjalda. Eftirfarandi dæmi sýnir hvernig Vinningsliði getur auðveldlega sparað sér þrjátíu þúsund krónur á ári, með því að notfæra sér niðurfellingu ýmissa þjónustugjalda. Þjónustuþættír og kostnaður á ári: Yfirdráttarheimild kr. 200.000,- 50% nýting Tólf tékkhefti Þrjú skuldabréf með einni afborgun á ári í innheimtuþjónustu Sex reikningar á mánuði í greiðsluþjónustu Mánaðarleg innheimta á húsaleigu Eurocard greiðslukort, ársgjald 15.000,- 2.400,- 1.950,- 5.180,- 4.560,- 1.500,- 30.590,- Beinn sparnaður er hins vegar aðeins einn hluti af ávinningi Vinningsliða. Að auki njóta þeir umfangsmikillar og persónulegrar þjónustu allt árið um kring. Komdu í Vinningslið Verslunarbankans — það er til tnikils að vinna! WRSlUNflRBflNKINN -vimuei vtteS fcér f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.