Morgunblaðið - 10.06.1989, Side 6

Morgunblaðið - 10.06.1989, Side 6
6 -------------- - - MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SIÓNVARP 10.JUNI 1983- SJÓNVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með Beggu frænku.Begga ætlar í dag að kynn- 10.30 ► Jógi.Teikni- 11.15 ► Fjölskyldusögur 12.10 ► 12.40 ► Refskák (Gambit). Endutekin þýsk ast íslenska hestinum Sóma. Auk þess sýnir hún teikni- mynd. (TeenageSpecial). Leikin barna- Sólskins- framhaldskvikmynd ítveimur hlutum. Ung blaða- myndir um Glóálfana, Óskaskóginn, Snorkana, TaoTao 10.50 ► Hinirum- og unglingamynd. paradísin kona fær hóp nýnasista í lið með sér í þeim til- og Maju býflugu sem er ný teiknimynd. Myndimar eru breyttu. Teiknimynd. Ibiza. Endur- gangi að kúga stjórnvöld með hótunum um með íslensku tali. tekið skemmdarverk íkjarnorkuveri. Fyrri hluti. Leik- stjóri P.F. Bringman. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 ■O. Tf 16.00 ► íþróttaþátturinn. Svipmyndirfrá íþróttaviðburðum vikunnarog umfjöllun um íslandsmótið í knattspyrnu. 18.00 ► ikorninn Brúskur. 18.55 ► Háska- Teiknimyndaflokkurí26 þáttum. slóðir(Danger Leikraddir: Aðalsteinn Bergdal. Bay). Kanadískur 18.25 ► Bangsi bestaskinn. myndaflokkur. Breskur teiknimyndaflokkur. 19.25 ► Átak i 18.50 ► Táknmálsfréttir. landgræðslu. 14.15 ► Ætt- 15.00 ► Úrslitaleikur HM unglinga í snóker. Bein útsending frá íþrótta- arveldið (Dyn- asty). húsinuíHafnarfirði. fÆ STOÐ2 17.00 ► íþróttir á laugardegi. ítalska knattspyrnan, leikurTorino og Ascoli. Islandsmót í Hörpudeild. Gillette-pakkinn, meðal annars sýnt frá Formula-1 kappakstrinum, Grand Prix- vélhjólum og siglingum. Umsjónarmenn: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttatengtefni. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 á>. 19.30 ► Hringsjá. Dag- 20.15 ► Ærslabelgir Grínmynd frá tímum 21.30 ► Fólkið í landinu. Svipmyndir af íslendingum i dagsins önn. 23.25 ► Háskaleikur (The Deadliest skrá frá fréttastofu sem þöglu myndanna. 21.50 ► Snákasáttmálinn, (SnakeTreaty). Bandarískfrá 1988. Aðal- Season). Bandarísk bíómyndfrá 1977. hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 ► Lottó. hlutverk Richard Farnsworth, Ralph Waite o.fl. Myndin gerist í miðvest- Aðalhlutv.: Michael Moriarty, Kevin Síðan erfjallað um fréttir 20.35 ► Réttan á röngunni. Gestaþraut í urrikjum Bandaríkjanna og fjallar um baráttu indíána við landeigendur. Conwayo.fi. vikunnar og fluttur þjóð- sjónvarpssal. 1.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. málapistill. 21.05 ► Fyrirmyndarfaðir (Cosby Show). 19.19 ► Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Heimsmetabók Gu- inness. Eiffel-turninn ervið- fangsefnið. 20.25 ► Rugiukollar. Banda- rískir gamanþættir með bresku yfirbragði. 20.55 ► Fríða og dýrið. Spennandi ævintýraþættir. 21.45 ► Hulin fortíð (Stranger In My Bed). Kvikmynd byggð á sannsögulegum atburðum. Kona nokkur lendir í bílslysi. Hún nærsérað fullu líkamlega en berekki kennsl á eiginmann sinn eða tvö börn. Aðalhlutverk: Lindsay Wagner, Armand Assante, Douglas Sheehan og Allison Court. 23.20 ► Herskyldan,(Nam,Tourof Duty). Spennuþáttaröð. 00.10 ► Sunset Boulevard. Þreföld óskarsverðlaunamynd. Aðalhlutv.: William Holden, Gloria Swanson o.fl. 1.55 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Bragi Skúla- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir kl. 8.15. Pétur Pétursson kynnir morgun- lögin. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.05 Litli barnatíminn: „Grimmsævintýri". Meðal annars verður flutt ævintýrið „Ein- eyg, tvíeyg og þríeyg" í þýðingu Theo- dórs Árnasonar. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 9.20 Sígildir morguntónar — Max Bruch. — Konsert nr. 1 í g-moll Op. 26 fyrir fiðlu og hljómsveit. Cho-Liang leikur með Sin- fóníuhljómsveitinni í Chicago; Leonard Slatkin stjórnar. 9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fólkið i Þingholtunum. Fjölskyldu- mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna Kristin Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson, Halldór Björnsson og Þórdís Amljóts- dóttir. Umsjón: Jónas Jónasson. 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Úmsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur i vikulokin. 13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með fróðlegu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir og Ómar Valdimarsson. 15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur tónlist að sinu skapi. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins. Um- sjón: Kristjana Bergsdóttir. (Frá Egilsstöð- um.) 17.00 Leikandi létt — Ólafur Gaukur. 18.00 Af lífi og sál. Viðtalsþáttur i umsjá Erlu B. Skúladóttur. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Sönglög fyrir gítar og sópranrödd — Christina Högman sópran og Jakob Lindberg flytja lög eftir Mauro Giuliahni, Franz Schubert, Louis Spohr og Carl Maria von Weber. 20.00 Sagan: „Vala" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Edda Björnsdóttir les (3). 20.30 Visur og þjóðlög. 21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa Þófðardóttir tekur á móti gestum. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Sólrún Bragadóttir syngur íslensk og erlend lög. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Dansað í dögginni. Sigriður Guðna- dóttir. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn- inn. Jórt Örn Marinósson kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. FM 90,1 8.10 Á nýjum degi með Pétri Grétarssyni. 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá útvarpsins og sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Kæru landsmenn. Berglind Björk Jón- asdóttir og Ingólfur Margeirsson. 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Kvöldtónar. 22.07 Sibyljan. Sjóðheitt dúndurpopp beint í græjumar. (Einnig útvarpað nk. föstu- dagskvöld á sama tíma.) 00.10 Út á lífið. Skúli Helgason ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 2.00 Fréttir. 2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Gunnar Reyni Sveinsson tónlistarmann, sem velur eftirlætislögin sín. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.) 3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram Island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Úr gömlum belgjum. 7.00 Morgunpopp. " FM 98,9 9.00 Ólafur Már Björnsson. 13.00 Kristófer Helgason. 18.00 Bjarni Hauk'ur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson. 02.00 Næturdagskrá. FM 106,8 10.00 Útvarp Kolaport. Bein útsending frá markaðinum í Kolaporti, litið á mannlífið í miðborginni og leikin tónlist úr öllum áttum. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. 17.00 Um rómönsku Ameriku. 18.00 S-amerisk tónlist. Ingvi Þór Kormáks- son. 19.00 Laugardagur til lukku. Gunnlaugur og Þór. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Áma Freys og Inga. 21.00 Síbyljan með Jóhannesi K. Kristjánssyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. — FM 102,2 , 09.00“ Sigurður Helgi Hlöðversson. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Loksins laugar- dagur. Fréttirkl. 10.00,12.00og 16.00. 18.00 Bjarni Haukur Þórsson. 22.00 Sigursteinn Másson á næturvaktinni. 02.00 Næturstjörnur. áLFA FM-102,9 FM 102,9 17.00 Vinsældaval Alfa. Endurtekið frá mið- vikudagskvöldi. 19.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum tónum. 22.30 KÁ-lykillinn. Blandaður tónlistarþátt- ur með plötu þáttarins. Orð og bæn um miðnætti. Umsjón: Ágúst Magnússon. 00.30 Dagskrárlok. Innrásin frá Mars BÍTLflVINAFÉLAGIÐ MDNIfi NAFNSKÍRTEININ Hý smástífa meú Bítlaviiwm. Inai- heiúut Janska lagiú “ no Jynú í hngamér". Verúhrnnur 199,- Laugavegur24 Austurstræti 22 Rauðarárstígur 16 Glæsibær Strandgata 37 s T E I Póstkrafa:91-11620 Hafa Qölmiðlarnir breytt veröld- inni eða veröldin fjölmiðlun- um? Fyrir örfáum árum var fjöl- mennasta ríki heims nánast lokaður heimur og þaðan bárust aðeins myndir af brosandi verkamönnum og bændum og virðulegum stjóm- málamönnum að skála við Torg hins himneska friðar. í augum heimsins voru Kínverjar allir eins eða eins og „flokkurinn“ vildi hafa þá . . . alla eins klædda, brosandi og lausa undan oki persónulegra langana og þarfa. Leiðtogum flokksins var samt ljóst að fjölmennasta ríki heims rúmaði nokkra óþokka en þeir voru reyndar bara fjórir og áttu heima í einni og sömu klíkunni hinni marg- frægu . . . fjórmenningaklíku. Þessum fjórmenningum var kennt um allt það sem aflaga fór í Kína- veldi. Sjaldan hafa fáir valdið jafn miklu og fjölmiðlar heimsins gleyptu við sögunum af hinum voðalegu fjórmenningum. Birtu jafnvel hryllingsmyndir er flokkur- inn lét mála af fjórmenningunum. Orðið galdrabrenna heyrðist ekki nefnt því menn voru orðnir því svo vanir að Kínvetjar væru „öðruvísi“ nánast eins og Marsbúar. Svo þóknaðist leiðtogum flokks- ins að „opna landið" í anda NEP- stefnunnar og þá fylltust vestrænir fjölmiðlar af viðtölum við kaup- sýslumenn er sögðu sínar farir ekki sléttar. Kínverskir embættismenn reyndust nefnilega hinir slyngustu samningamenn er rugluðu oft á tíð- um hina vestrænu viðskiptajöfra í ríminu svo þeir vissu hvorki i þenn- an heim né annan — þá var loks skrifað undir og Kínverjamir stóðu með pálmann í höndunum. Á þess- um árum fjölgaði vestrænum jakka- fötum og pilsum mjög í Kínaveldi þannig að Vesturlandabúar og heimsbyggð öll fór að efast um „Marsbúaímyndina". Loks gerist sá fáheyrði atburður á Torgi hins himneska friðar að þangað streyma stúdentar í vest- rænum tískufötum með stereógræj- ur og láta ófriðlega í anda ’68 kyn- slóðarinnar. Heimta meira að segja að íhaldssamir kommaleiðtogar láti af völdum. Á augabragði fyllist torgið líka af fréttamönnum og þá loksins sér heimurinn að í Kína búa ekki bara Marsbúar heldur ósköp venjulegt fólk er þráir að eiga sjón- varp, útvarp, ísskáp og sæmilegt húsnæði og vill líka fá að gagnrýna yfirvöld. Kínveijar eru sum sé bara eins og við hin og þetta vissi heim- urinn ekki því hann hafði bara þá mynd af kínversku þjóðinni er vald- hafar smíðuðu. En nú verður ekki aftur snúið: Kínverska þjóðin er kominn í samfélag þjóðanna með hjálp hugrakkra stúdenta,. verka- manna og fréttamanna. Allt þetta fólk hættir lífi sínu í baráttu við bryndrekana er hafa staðið vörð um þá mynd er valdhafar hafa löng- um málað af fyrirmyndarríkinu. Bryndrekarnir aka yfir stúdentana í svefnpokunum og hermennirnir skjóta á verkamennina er þeir flýja um hliðargötumar og fréttamenn- irnir reyna að veija sig gegn kylfu- höggunum. Það er því ljóst að vald- hafarnir líta á fréttamennina sem nokkurs konar innrásarlið er gæti reynst jafn skeinuhætt „fyrirmynd- arríkinu" og hinn kúgaða alþýða. En eru fréttamennirnir ekki einu sönnu bandamenn hinnar kúguðu alþýðustéttar? Valdhafar á Vestur- löndum fara afar „varlega“ í að fordæma manndráp kínversku valdastéttarinnar því þeir eru dauð- hræddir við að styggja þá menn er koma til með að stýra Kínaveldi og ekki þarf að spyija um viðbrögð Kremlveija. Og hvað verður um kínverska alþýðu þegar allir frétta- mennirnir eru á brott og samskipti við erlend ríki eru komin í „eðlilegt horf“? Breytast þá Kínveijar ekki á ný í hálfgerða Marsbúa eða þeir gleymast hreinlega líkt og alþýðan í N-Kóreu er ku lifa fyrir leiðtogann sinn Kim IL Sung og hans elskaða son Kim Jong? Ólafur M. Jóhannesson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.