Morgunblaðið - 10.06.1989, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 10.06.1989, Qupperneq 8
8 MÖrÓUNBLÁÐÍÐ LAUGAÍlDAGtlR 10. JÚNÍ 1989 1 DAG er laugardagur 10. júní, sem er 161. dagurárs- ins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.23 og síðdegisflóð ki. 23.42. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.03 og sólarlag kl. 23.53. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 19.12. (Almanak Háskóla íslands.) Finnið og sjáið, að Drott- inn er góður, sæll er sá maður er leitar hælis hjá honum. (Sálm. 34, 9.) 1 2 3 I4 ■ 6 i ■ m 8 9 10 m 11 M . 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 staka, 5 land, 6 líffæri, 7 húð, 8 æsir, 11 hand- sama, 12 glöð, 14 Ijómi, 16 súrefn- inu. LÓÐRÉTT: - 1 vinátta, 2 sykur- leðja, 3 fugls, 4 listi, 7 ósoðin, 9. hamingjusamur, 10 virði, 13 spils, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. lyÁRÉTT: - 1 geltir, 5 já, 6 rjólið, 9 góð, 10 ði, 11 en, 12 van, 13 ismi, 15 æsi, 17 serkir. LÓÐRÉTT: - 1 gorgeirs, 2 (jóð, 3 tál, 4 ræðinn, 7 Jóns, 8 iða, 12 visk, 14 mær, 16 ii. f7A ára afmæli. Þessi I \/ mynd af Angantý H. Hjálmarssyni, kennara, Vallartröð 5, Hrafiiagili á Akureyri, átti að vera með afmælisfrétt í blaðinu í gær. Hann verður sjötugur á morg- un, 11. júní. Myndin sem birt- ist í gær er af bróður hans, Þorláki. Er beðist velvirðingar á þessu. Kona Angantýs er Torfhildur Jósefsdóttir frá Torfufelli. Þau eru að heiman. FRÉTTIR_________________ ÞAÐ var mjög jákvætt hljóðið í Veðurstofumönn- um í gærmorgun. Þeir gerðu ráð fyrir því í spár- inngangi veðurfréttanna að áfram yrði milt veður á landinu. Frost hafði þó mælst eitt stig í fyrrinótt norður á Staðarhóli og nokkrar stöðvar tveggja stiga hita um nóttina. Hér í Reykjavík var 8 stiga hiti og úrkomulaust. Eini stað- urinn sem úrkomu varð vart austur á Heiðarbæ. í fyrradag hafði sól verið hér í höfúðstaðnum í 40 mín. alls. Þessa sömu nótt í fyrra var líka milt i veðri á landinu. Snemma í gær- morgun var 13 stiga hiti austur í Vaasa, 12 í Sund- svall og 9 stig í Þránd- heimi. Þá var eins stigs hiti vestur i Iqaluit og Nuuk. SKIPTAFUNDIR: í nýju Lögbirtingablaði tilkynnir skiptaráðandinn í Reykjavík um alls 25 skiptafúndi, sem fram eiga að fara í dómsal skiptaréttar við embætti borgarfógeta dagana 26. júní til og með 28. júní. Þetta eru þrotabú einstaklinga og fyrir- tækja. NEDJAMÓT. Niðjar hjón- anna Jóhönnu Jónsdóttur og Júníusar Kr. Jónssonar á Rútsstöðum í Gaulverja- bæjarhreppi, Ám., ætla að halda ættarmót laugardaginn 24. þ.m. í félagsheimili Gaul- veijabæjarhrepps, Félags- lundi. Er nú verið að undirbúa mótið og gefa þessar konur nánari uppl.: Jóhanna í s. 91-689157, Vilborg s. 91- 38569 eða Svala s. 92- 37579. SKIPIN_____________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: í fyrradag hélt togarinn Engey til veiða. Þá kom búlgarskur togari, Pletwal, á ytri höfn- ina. Veikur skipveiji var flutt- ur í sjúkrahús hér. í gær var Hofsjökull væntanlegur af ströndinni. Færeysku flutn- ingaskipin Sagaland og Tinganes voru væntanleg í gær. HAFNARFJARÐARHÖFNi Togarinn Sjóli er farinn til veiða. I gær var væntanlegur danski rækjutogarinn Helen Basse til viðgerðar. Þessar ungu dömur héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands og söfiiuðu 845,00 kr. Þær heita: Elín Ósk Baldursdóttir, María Baldursdóttir, Margrét Snorradóttir og Kolbrún Georgsdóttir. Forsœtisráðherra blöskrar verðlaeið á búvörum: Nú er ég svo aldeilis bet; Maður hefúr ekki orðið efiii á að kaupa sér mat með sérkjaravíninu ... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. júní — 15. júní, aö báöum dögum meðtöldum er í Hóaleltis Apóteki. Auk þess er Vestur- bœjarapótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virke daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilBuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Símsvarl 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Simaviötalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eöa hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum simnúmerum. Alnæmisvandlnn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122, Fólagsmálafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækns og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabnr: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosshúslö, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eða persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. fsl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.f.B.S. Suður- götu 10. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. MS-fólag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjólparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamilið, Sfðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökln. Eiglr þú við áfengisvandamál að strfða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Frittasandlngar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Tll Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15—12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 6 9275 og 17558. Hlustendur i Kanada og Bandarfkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Aö loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesiö yfirlít yfir helztu fréttir liðinnar viku. fs- lenskur tími, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadelldin. kl. 19.30—20. Sœngurkvenna- daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftall Hrlngslns: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlœkningadelld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarfaúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvftabandlð, hjukrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellsuvemd- arstððln: Kl. 14 til kl. 19. — Fseðlngarheimlli Reykjavfk- ur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaallð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstað- aspftall: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. SJúkra- hús Keflavfkurlœknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 68623Ö. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laugardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Utlónssalur (vegna heim- lóna) ménud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla fslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300. ÞjóÖminjasafnló: OpiÖ alla daga nema ménud. kl. 11—16. Akurayri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelma8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — iaugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mónud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn mlövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Árbæjareafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Frfkirkjuveg, opiö alla daga nema mónudaga kl. 11—17. Safn Áagrfms Jónaaonar: sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustaaafn Einare Jónasonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. KJarval88taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 11—18. Uatasafn Sigurjóns ólafssonar, Laugarnesi: Opiö um helgar kl. 14—17. Mónud., miöviku- og fimmtud. kl. 20—22.Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10-11 og 14-15. Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssöiatofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafniö og Byggðasafniö opin alla daga nema mónudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Síglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstoðlr I Reykjávfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmérlaug ( Mosfellasvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar oru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fré.kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.