Morgunblaðið - 10.06.1989, Blaðsíða 9
MORG-UNBLAÐIÐi LAUGARDAGUR 10, JÚNÍ ,198g
9
Ég þakka mikillega öllam, sem glöddu mig á
70 ára afmœli mínu.
Kjartan Skúlason,
Grundarstíg 6.
• •
TVOFALDUR
1.VINMNGUR
í kvöld
handa þér, ef þú hittír
á réttu tölumar.
Láttu þínar tölur ekki
vanta í þetta sinn!
Á rauðu ljósi
fjárlagaársins
1988
í upphafi árs 1988
lagði ríkisbúskapurinn af
stað með hallalaus (j;'ir-
lög. Löggjafarvaldið setti
framkvæmdavaldmu þá
kvöð að eyða ekki um-
fram tekjur og batt tekju-
og útgjaldafyrirmæli sín
í fiárlög.
Þegar kom fram á
næstliðið sumar taldi Jón
Baldvin Hannibalsson,
þáverandi fjármálaráð-
herra, að stefiidi í 700
m.kr. halla á rikissjóði.
Þegar kom fram á
haustið taldi Ólafiir
Ragnar Grímsson, sem
tók við embætti fjármála-
ráðherra af Jóni Bald-
vini, að hallinn yrði
hvorki meiri né minni en
3.000 m.kr.
Raunveruleikinn bætti
um betur. Hallinn varð
7.200 m.kr. — í höndum
farmanna hins rauða
yóss.
Fjárlagafyrirmæli Al-
þingis annarsvegar og
rauneyðsla fram-
kvæmdavaldsins hins-
vegar vekja upp spurn-
ingu um það, hvort fjár-
málakerfi rikisins þurfi
ekki gagngerrar endur-
skoðunar við. Stjómleysi
í ríkisfjármálum er ein
meginorsök að cfnahags-
vanda þjóðarinnar, þótt
fleira komi raunar til.
„Fjárlögin
spegla kjarn-
ann í stjórnar-
stefiiunni“
Fjármálaráðherra hef-
ur „mikinn" boðskap að
flytja í viðtali við Þjóðvilj-
ami 10. janúar sl., fyrir
aðeins fimm mánuðum.
Þar segir hann:
„Kj;miinn í stjómar-
stefnunni, sem hin nýju
fjáilög endurspegla, er
að hafha þessari skulda-
stefnu og sýna fyllsta
Steingrímur Hermannsson tilgreindi megrnástæður
fyrir erfiöleikum þeim er undirstöðuatvinnuvegirnir eiga við að glíma;
Hallarekstur ríkissjóðs
og röng peningastefna
Stcingrimnr llermannsson forsxlisráðhrrra ufði á al-
mrnnum stjómmálafundi á llótrl Sð{B I gxrkvóld að hann
Irldi að ástxðumar fyrir þvi hvemig komið vxri i rfmhap-
Stefnir í stærsta fjárlagagatið?
Staksteinar vitnuðu í gær til fréttaflutnings Alþýðublaðsins
um líklegan 3,5 milljarða halla á ríkisbúskapnum 1989, þrátt
fyrir 7 milljarða nýja skattheimtu á árinu. Sumir tala um enn
stærra „gat“, jafnvel 5-8 milljarða, að öllu óbreyttu. Stakstein-
ar staldra í dag við fáeinar spá- og rauntölur úr ríkisbúskapn-
um.
Skatthækkun
arráð undir
rifi hverju!
Fjármálaráðherra
aðhald í rekstri ríkisins.
Það er um meira aðhalda
að ræða í þessu fnnn-
varpi en á undanlornum
árum...
Niðurstaðan er sú að
frumvarpið er afgreitt
hér með allverulegum
tekjuafgangi upp á
600-700 milljónir, en við
lögðum upp með rúman
milljarð í tekjuafgang í
haust.“
Fjármálaráðherrann
stóð nánast á öndinni yfir
þessum tí m;nnóta-fj ár-
lögum, sem Alþingi léði
samþykki sitt — með
stuðningi stjórnarflokka
og lyálparkokka úr
Borgaraflokki. Hami
vísaði allri gagnrýni á
bug:
„Það er mikill mis-
skilningur hjá Þorsteini
Pálssyni og einkennileg-
ur málflutningur að
dæma þetta fjárlaga-
frumvarp sem einskisnýt-
an pappír.“
Nú blasir þessi „mis-
skilningur" á „kjama
stjómarstefnunnar" við
sjónum, staðfestur af
reynslunni. Fjármálaráð-
herrann, sem „lagði upp
með rúman milljarð í
tekjuafgang í haust“ —
og sjö milljarða nýjar
skattaálögur á nýju ári —
horfir nú fram á margra
milljarða mínus i ríkis-
búskapnum.
Al-
þýðbandalagsins er ekki
af baki dotdnn. Hami á
skatthækkunarráð undir
rifi hveiju. Alþingi, sem
lögbatt tekjur og gjöld
ríkisins 1989, er ekki fyrr
komið í sumarfri en fjár-
málaráðherra kunngerir
hugmyndir um nýja
skatta á skatta ofan.
Fjármálaráðherra hef-
ur nýlokið lgarasamning-
um í ríkisgeiranum.
Samningar rikisins,
stærsta vinnuveitandans,
hafa ákveðið fordæmis-
gildi.
Samningamir vóm
reistir á heit- strenging-
um um aðhald í verðlags-
málum, en rikisskattar í
verði vöm og þjónustu
em hvergi. hærri en hér
á landi.
Samræmast skatt-
hækkunarhugmyndir
fjármálaráðhemms
þessu samkomulagi,
þeim heitstrengingum
stjómvalda, sem þeir
vóm reistir á? Það er
óhjákvæmilegt að for-
svarsmenn launþega-
hreyfingarinnar láti til
sín heyra um það efiú.
Eftir því sem ríkið tek-
ur til sin stærri hlut af
þjóðartckjum i skatt-
heimtu þeim mun minna
verður eftir til skiptanna
á milli atvinnuvega og
almennings. Svo einfalt
er málið.
Ríkisstjórn-
inni rétt lýst
I janúarmánuði sl. hef-
ur Tímhm þetta að segja:
„Steingrimur Her-
niannsson forsætisráð-
herra sagði á almennum
stjómmálafimdi á Hótel
Sögu i gærkveldi að haim
teldi ástæðumar fyrir því
hvemig komið væri i
efiiahagsmálum þjóðar-
innar fyrst og fremst fjór-
ar: halli á rikissjóði, of
núkil verðbólga, allt of
mikil fjárfesting og röng
stefha i peningamálum.
Hann ræddi einnig um
spamað í rekstri ríkisins
og sagði að gera þyrfti
gmndvallar breytingar í
rekstri ríkisins til að unnt
væri að ná fram spam-
aði, en útskýrði ekki hug-
myndir sinar í þeim efii-
um nánar.“
Em ekki tilgreindar
ástæður vandans inn-
byggðar í stjómarstefh-
una? Máske hefiir forsæt-
isráðherranum og stjóm-
arstefiiunni ekki verið
betur lýst annars staðar:
„en útskýrði ekki hug-
myndir sinar í þeim efti-
um nánar“!
Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511.
ryggðu þér vinsælasta
sumardvalarstað á Spáni fyrir
lægra verð og fáðu þjónustu-
tryggingu Veraldar í kaupbæti
Á morgun, sunnudag, kynnir Veröld þér
ódýrari valkost í sumarleyfinu, sem tryggir
þér samt sem áður bestu þjónustu og góð-
an aðbúnað.
SJÁ NÁNAR HÉR í MORGUNBLAÐINU Á BLAÐ-
SÍÐUM 9,31 og 29c ÁMORGUN
FERflAMIDSlÖDIN
-r
Austurstræti 17, sími 622200
Success
GUARANTKD m, n
PERFECTIN Br IrflS
15 MINUTÉS
Brown&WildRíce
t'lawrcd fírvwn G Wt(4 Rítv udih Muthtwms
Bráðskemmtilegur hnetu-
keimurersérkenniþessa
hrísgrjónaréttar. Blanda af
villi- og brúnum hrísgrjónum
með ekta sveppabitum og
ferskri kryddblöndu. Bragðg-
ott meðlæti með öllum mat.
Fyrir 4 - suðutími 15 mín.
Heildsölubirgðir:
K.ARL K. KARLSSON.nCO.
Skiilatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32
^Aþglýsinga-
siminn er 2 24 80