Morgunblaðið - 10.06.1989, Síða 29

Morgunblaðið - 10.06.1989, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. JÚNÍ 1989 29 Atvinna óskast Danskan mann, 33ja ára, sem er nýfluttur til íslands vantar vinnu í Reykjavík eða ná- grenni. Hefur starfað við akstur sl. 15 ár, m.a. við vöruflutninga og annan akstur. Margskonar vinna kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 77467. St. Franciskusspítali, Stykkishólmi Sjúkraþjálfarar Óskum að ráða sjúkraþjálfara í heilt starf frá 1. september. Ný endurhæfingardeild og húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. AUGL YSINGAR ra Lagermaður Heildverslun í Garðabæ óskar eftir að ráða hressan og jákvæðan starfskraft til lager- starfa sem fyrst. Æskilegur aldur 25-35 ára. Um framtíðarstarf er að ræða. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf umsækjanda sendist til auglýsinga- deildarMbl. merktar: „Lagermaður-7326“. 0 HEILSUGÆSLUSTÖÐIN Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi til framtíðarstarfa og sumarafleys- inga: ★ Hjúkrunarfræðinga. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka daga í síma 94-4500 kl. 8.00-16.00. Sérkennarar Sérkennara vatnar við Snælandsskóla í Kópavogi. Mjög góð vinnuaðstaða. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 44911 eða 77193 og yfirkennari í síma 43153. Skólafulltrúi. AUGL YSINGAR HÚSNÆÐI l BOÐI Til leigu Á besta stað í Kópavogi er til leigu atvinnu- húsnæði á jarðhæð (súlulaust), alis 840 fm. að meðtöldu skrifstofurými. 100 fm. geymsla í kjallara gæti fylgt. Þeir, sem hafa áhuga, vinsamlegast leggi nafn og síma á auglýsingadeild Mbl. merkt: „ES - 672“ fyrir 15. júni nk. BÁTAR-SKIP Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-3209, 95-3203 og 95-3308. Hólmadrangur hf. FUNDIR - MANNFA GNAÐIR Eldri borgarar í Hafnarfirði Hin árlega Eldborgarferð með eldri borgurum verður farin í dag, laugardaginn 10. júní. Farið verður frá íþróttahúsinu við Strand- götu, kl. 13.00. Kiwanisktúbburinn Eldborg. Burtfluttir Suðurdalamenn á Reykjavíkursvæðinu Munið kaffiboðið 18. júní í félagsheimili Suð- urdæla. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 93-41232 eða 93-41344 fyrir sunnu- dagskvöld 11. júní. \ Kvenfélagið Fjólan. KENNSLA Stýrimannaskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1989-1990 er daglega frá kl. 08.00-14.00 í síma 13194. Þeir, sem hafa fengið umsóknareyðublöð, eru beðnir um að senda útfylltar umsóknir til skólans fyrir 10. júní nk. Skólinn verður settur 1. september. Skólastjóri. TILKYNNINGAR Starfslaun Ríkisútvarpsins til höfunda útvarps- og sjónvarpsefnis Ríkisútvarpið auglýsir starfslaun til höfundar eða höfunda til að vinna að verkum til frum- flutnings í Ríkisútvarpinu, hljóðvarpi eða sjónvarpi. Starfslaunum geta fylgt ókeypis afnot af íbúð Ríkisútvarpsins í Skjaldarvík í Eyjafirði. Starfslaun eru veitt til 6 mánaða hið lengsta og fylgja þau mánaðarlaunum skv. 3. þrepi 143. Ifl. í kjarasamningum Bandalags há- skólamanna og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs. Umsóknum, ásamt greinargerð um fyrir- huguð viðfangsefni, skal skilað til skrifstofu útvarpsstjóra, Efstaleiti 1, Reykjavík, fyrir 3. júni nk. Þar eru ennfremur veittar nánari upplýsingar um starfslaunin. RÍKISÚTVARPIÐ FJÚLBRAUTASKÓLiNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólaslit verða í Fella- og Hólakirkju, Hóla- bergi 88, laugardaginn 10. júní nk. og hefjast þau kl. 10.30. Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er lokið hafa prófum á þriggja og fjögurra ára brautum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur, er lokið hafa áföngum sjúkraliða, snyrtifræðinga, matar- tækna, sveinsprófs svo og sérhæfðu verslun- arprófi og stúdentsprófi. Nemendur, er lokið hafa eins og tveggja ára brautum, fá skírteini sín afhent í Fella- og Hólakirkju eftir skólaslitin (um kl. 12.30) og síðan á skrifstofu skólans. Foreldrar, aðrir ættingjar, svo og velunnarar skólans eru velkomnir á skólaslitin. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fara fram í skrifstofu embættisins, Miðstræti 18, Neskaupstað, fimmtudaginni 15. júní: Nesgata 36, þingl. eigandi Jóna Ingimarsdóttir. Uppboðsbeiðandi er: Trósmiðja Þorvaldar Ólafssonar. Annað og síðara kl. 11.00. Urðarteigur 22, þingl. eigandi Mánaplast hf. Uppboðsbeiðendur eru: Iðnþróunarsjóður, Iðnlánasjóður og Hoecht Aktiengeselltschast. Annað og síðara kl. 11.00. Urðarteigur 26, þingl. eigandi Jón Svanbjörnsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður ríkisins. kl. 11.00. Bæjarfógetinn i Neskaupstað. Nauðungaruppboð fara fram á eftirtöldum fasteignum þriðjudaginn 13. júní nk. á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði: Kl. 8.30 jörðin Ketilsstaðir, Hjaltastaðahreppi, þingl. eign Halldórs Gislasonar, eftir kröfu Búnaðarbanka íslands, stofnlánadeildar, Tryggingastofnunar ríkisins, Jóns Finnssonar hrl. og Brunabótafélags íslands. Kl. 9.00 Austurvegur 18-20, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns Bergmanns Ársælssonar, eftir kröfu Iðnlánasjóðs og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Kl. 9.30 Túngata 17, efri hæð, Seyðisfirði, þingl. eign Ágústu Ás- geirsdóttur, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands og Brunabótafélags Islands. Annað og síðara. Kl. 10.00 Vallholt 13, Vopnafirði, þingl. eign Jóhanns Sigurgeirsson- ar, eftir kröfu Jöfurs hf. Kl. 10.30 Strandavegur 13, Seyðisfirði, þingl. eign Fiskvinnslunar hf., eftir kröfu Rikissjóðs Islands og Brunabótafélags (slands. Annað og síðara. Kl. 11.00 Múlavegur 17, Seyðisfirði, þingl. eign Gyðu Vigfúsdóttur en talin eign Magnúsar Stefánssonar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austur- lands og Brunabótafélags íslands. Annað og síðara. Kl. 15.30 Fjarðarbakki 1, Seyðisfirði, þingl. eign Magnúsar Karlsson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóðs Austurlands og Trésmiðju Fljótsdals- héraðs. Annað og síðara. Kl. 16.00 Lónabraut 34, Vopnafirði, þingl. eign Sveins Karlssonar eftir kröfu Benedikts Ólafssonar hdl. Annað og síðara. Kl. 16.30 Hafnarbyggð 8, (sláturhús), Vopnafirði, þingl. eign Kaup- félags Vopnfirðinga, eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs. Annað og síðara. Kl. 17.15 Hafnargata 32, efri hæð, Seyðisfiröi, þingl. eign Eyrúnar Sigurðardóttur, eftir kröfu Hilmars Ingimundársonar hrl. og veðdeild- ar Landsbanka íslands. Kl. 17.30 Skógar 1 að hálfum hluta, Vopnafjarðarhreppi, þingl. eign Jósefs S. Jónssonar, eftir kröfu Guðna Á. Haraldssonar hdl. Kl. 17.30 Skálar ásamt lóðaleiguréttindum, Vopnafjarðarhreppi, þingl. eign Sævars Jónssonar og Álfheiðar Sigurjónsdóttur, eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Kristínar Briem hdl., Magnúsar M. Nor- dhal hdl., Búnaðarbanka íslands og Jóhannesar A. Sævarssonar lögfr. Kl. 18.00 Túngata 8, Seyðisfirði, þingi. eign Ástvaldar Kristófersson- ar, eftir kröfu Ólafs Garðarssonar hdl. Kl. 18.00 Skólagata 2, Bakkafirði, þingl. eign Hermanns Ægis Aðal- steinssonar, eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar hrl. og Ásgeirs Björnssonar hdl. Sýslumaður Norður-Múlasýslu. Bæjaríógetinn Seyðisfirði.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.