Morgunblaðið - 10.06.1989, Side 32

Morgunblaðið - 10.06.1989, Side 32
32 MOKOUNBLAIÐIÐ IJVUGARDAOUR 10. JÚNÍ ’lDSg St|örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hœfileikar Krabbans í dag er það umfjöllun um hæfileika og jákvæða eigin- leika Krabbans (21. júní - 22. júlf). Einungis er fjallað um hið dæmigerða merki og það sem gæti orðið ef Krabbinn ræktar garð sinn. Tilfinningar Krabbinn hefur hæfileika á tilfmningalegum sviðum, er næmur og hefur gott innsæi. Hann finnur t.d. auðveldlega á sér hvernig fólki líður og á auðvelt með að skynja and- rúmsloft í umhverfi sínu. Hann er því nokkuð góður mannþekkjari. Ritstörf og líffrœöi Flestir þeirra sem hafa fengið Nóbelsverðlaun í bókmennt- um og líffræði hafa verið í Krabbamerkinu. Það bendir til hæfileika á þeim sviðum. Hvað varðar ritstörfm er það gott minni og hæfileiki til að endurvekja andrúmsloft lið- inna tíma sem stendur uppúr, auk næmrar tilfinnigar fyrir viðfangsefninu. Viðskipti ogstjórn- mál Krabbinn er frumkvætt merki sem táknar að hann hefur forystuhæfileíka. Það ásamt því að hann er séður og út- sjónarsamur gefur honum hæfileika í stjómmálum og viðskiptum. Hann er einnig iunkinn í meðferð fjármála. Það sem ekki síst hjálpar hon- um er það hversu traustvekj- andi hann er. Krabbinn er að öllu jöfnu rólegur og varkár, ásamt því að vera ábyrgur. Aðhlynning Krabbinn hefur hæfileika í sambandi við bamauppeldi og hjúkran, læknisfræði og ýmiss konar störf að vemdun- armálefnum. Þar nýtur hann þess hversu næmur og tilfínn- ingaríkur hann er. Hann finn- ur til með og vorkennir fólki og það stafar frá honum ákveðin hlýja sem fær aðra til að slaka á og treysta hon- um. Garðyrkja og dýra- lœkningar Krabbinn hefur hæfileika til að vinna með gróður og margs konar ræktun. Hann gæti því orðið góður garðyrkjumaður eða bóndi. Hann hefur einnig hæfileika til að annast um dýr og gæti t.d. orðið góður dýra- læknir. Sjómaður Einn ágætur vinur minn í Krabbamerkinu sem lengi hefur verið til sjós segir að margir Krabbar séu í sjó- mannastéttinni. Ástæðan fyr- ir því er ekki síst sú að krabb- inn er náttúramerki og hefur góða tilfinningu fyrir hafinu. Hann er sagður fiskinn og næmur á breytileika miðanna og veður og vinda. Kröbbum, upp til hópa, líður vel í nám- unda við hafið. Önnur merki Það sem hefur verið nefnt hér em nokkur atriði sem varða sólarmerkið. Hver einstakur maður er samansettur úr nokkrum merkjum og afstöð- ur á milli pláneta hafa sitt að segja. Það táknar að þegar upp er staðið er það hið per- sónulega kort sem ákvarða ■'ájhugasviðið og endanlega hæifleíka. Undirstöóugreinar Hvað varðar sólarmerkið sjálft má segja að Krabbinn laðist að undirstöðugreinum, eða því sem hefur til gamans verið kallaður að klæða, fæða, hýsa og aia upp. Hann beitir sér iðulega þar sem þörfin er mest og eða eftirspurnin hvað stöðugust. GARPUR /EÞASLÓG/N æ LÍKA HÆGAfU. OBfU pú lA/ss/e. A& þess/ O/z/ca UAF OFSrERJC ry&lR. OK/CUH ! ) reÁ F/£B>/NGU E/ZOK/CUg. KE/JUTAB UOTA TÖF/SA T/L A& HJkLPA ÖÐHUM' É6GATEtOa\ SRUGBIST GAlZPI, GULLDbej GRETTIR VAKNACXJ, GKETTIR, pAÐ BR FvA L L EGUK FE 6Kt>AK/MOf?SONN 1 EÍZ /MXnuPAGUR ,GL/EW VIKA AE> 6VR.3A FEBKÚARtM'ANUPf H/NN þfZETTANPI. JjM PAVIb BRENDA STARR f sTöo/KJNi 7 cocóeú/HBA par SE/A LAUrUNUM EP. e&EYTT T E/TUKLyr..■________________ EK/ SOf?&LE&r.peTTA FÓLK EP pe/ELAP eODZ/GUEZ. ^ 06 eeeoo/ haus. . „ tejf ______ ___________kzr UEGKJA PESS AÐÉG I//L EK/C/ AE> KdN&UK O/ZEP/ þ/& ‘AÐUf> EN þú G/FT/ST PAB&A /UIÍNUM I VATNSMYRINNI EŒ ElTTHVAÐ AP ?EÐA \ ER.TU 0APA MBÐ >ESSA EÐU - ] ir~—7 LFGU FISKA-5TÖRU ? //0 01068 Tribun* MedU Swvícm. Inc. FERDINAND SMAFOLK ''THOUSAN175 OF PEOPIE PARAPEP WAPPHY THR0U6H THE 5TREET5, BUT EC0KI0MI5T5 PREPICT THE CLEANUPUUILL BE C05TLY" ' 5KIE5 UÍERE 5UNNY TOPAY, BUT EC0N0MI5T5 UUARN THAT THI5 COULP CAUSE ANINCREA5E IKl THE PRICE OF 5UN6LA55E5..." ' ALTH0U6H AUPIENCE5 ACR055 THE COUNTRV LOVE THE FILM, EC0N0MIST5 ARE 5AVIN6 IT U)ILL PROBABLV LOSE MONEV'' Þúsundir manna gengu um göt- urnar, en hagfræðingar segja að hreinsunin verði mjög dýr. Sól skein í heiði í dag, en hagfræð- ingar vara við að þeta gætti þýtt verðhækkun á sólgleraugum. Enda þótt áhorfendur um land allt séu hrifhir af myndinni segja hag- fræðingar að það verði án efa tap á henni. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Vamarspilarar binda alltaf vonir við það að fá trompslag ef þeir eiga drottninguna þriðjju. Það er þó misjafnlega líklegt að drottningin gefi slag, og í þessu spili er hún nánast dauð eftir fýrstu þtjá slagina. Norður gefur; enginri á hættu. Vestur Norður ♦ ÁD VÁG5 ♦ K10752 + 963 Austur ♦ G953 ...... ♦ 10764 VD92 ¥86 ♦ D964 ♦ 83 + KD + ÁG852 Suður ♦ K82 ¥ K10743 ♦ ÁG + 1074 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: lauíkóngur. Tveggja laufa sögn suðurs er svokölluð endurskoðun, gervi- sögn, sem hefur þann tilgang fyrst og fremst að leita eftir þrílitarstuðningi við hálitinn. Útspilið er vel lukkað. Austur kallar, yfirdrepur næst lauf- drottninguna og spilar gosanum. Þrír slagir og svo er aldrei að vita nema sagnhafi fari vitlaust í trompið. Sjálfsblekking og ekkert ann- að. Jafnvel þótt sagnhafi eigi sexlit er hann vís með að svína drottningunni af vestri eftir að laufskiptingin liggur fyrir. Málið horfir hins vegar öðru vísi við ef vestur trompar laufgosann og spilar spaða. Sem gæti verið góð spilamennska ef sagnhafi þarf að velja á milli þess að svína í spaða eða fría tígulinn. Hann hefur engar slíkar áhyggjur í þessu spili, en mikla ástæðu til að spila austur upp á tromp- drottninguna. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsbikarmótinu í Rotter- dam sem hófst í síðustu viku, kom þessi staða upp í skák Bandaríkja- mannsins Yasser Seirawan, og Anatoly Karpov, fyrrum heims- meistara, sem hafði svart og átti leik. Seirawan var að enda við að gera sig sekan um ótrúlega vit- leysu, hann lék 30. De2 — a6?? í fyrsta lagi er fáránlegt að fara með drottninguna burt úr vömjnni og í öðru lagi á Karpov sáraein- falda tveggja leikja fléttu: A m m m m 30. — Bxf3!, 31. Dxa7 (Seirawan virðist hafa gleymt að 31. Rxf3 er einfaldlega svarað með 31. — Dxb2+) 31. - Bg4+, 32. Kel - Hxd4!, 33. exd4 - De6+ (Staða svarts er nú léttunnin, því hvíta drottningin er fjarri góðu gamni) 34. Kd2 - De2+, 35. Kc3 - De3+, 36. Kc2 - BÍ5+, 37. Kdl - Dxd4+, 38. Kel - De3+, 39. Kdl - Dd3+, 40. Kcl - Dxg3+, 41. Kdl - Dgl+, 42. Kd2 - DP2+ og hvítur gafst upp. Karpov vann heppnissigur í annarri um- ferð mótsins gegn stigalægsta keppandanum, Nogueiras frá Kúbu, og er í efsta sæti. Nogueir- as var hins vegar í stálheppinn í næstu skákum og vann þá Short og Ehlvest, sem léku báðir af sér riddara.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.