Morgunblaðið - 10.06.1989, Síða 38
/
38
‘MORGí/NBIiAÐlÐí LAUGAUDAGUll ÍOl ÍHjNÍ ÍÍ989
25% VERÐLÆKKllIN
í NOKKRA DAGA!
fclk í
fréttum
j-» w _
TILBOÐ A KILOPAKKMNGIM:
kr. 497,50
Aðir kr. fiSbSfi
COSPER
Litli bróðir er að leika sköllóttan mann.
FÆREYJAR
*
Islenskum
tónlistar-
mönnum
fagnað
Æ
Ifæreyska Dagblaðinu segir 6.
júní frá heimsókn tveggja
íslenskra tónlistarmanna til Fær-
eyja. Það eru þeir Kristinn Sig-
mundsson barítónsöngvari og Jónas
Ingimundarsson píanóleikari. Þeir
héldu tónleika í Norðurlandahúsinu
í Færeyjum 7. júní. Á tónleikunum
voru verk eftir íslenska og erlenda
höfunda.
Daginn eftir hélt svo Jónas ein-
leikstónleika í Útvarpshöllinni í
Færeyjum. Á efnisskránni voru
verk eftir ung íslensk tónskáld.
Það er greinilegt á frændum
okkar í Færeyjum að þeir kunna
vel að meta heimsóknina.
Morgunblaðið/Emilía
Chris, sem er frá Kaliforníu, seg-
ist vera farinn að venjast
íslenskri veðráttu og Iáti ekki rok
og rigningu á sig fá.
GOLF
ÞEIR STANDA ALLTAF
FYRIR SÍNU
Greifarnir/hljómleikar og
BANDALÖG
ER SAFNPLATA
SUMARSINS.
INNIHALDUR 14 SUMARS-
MELLI Þ.Á.M."STRÁKARNIR í
GÖTUNNI" OG "DAG EFTIR
DAG-MEÐ GREIFUNUM
ÚTGÁFA 20. JÚNÍ.
Föstud
Laugard.
Föstud
Laugard.
Föstud
Föstud
Laugard.
Föstud
Laugard.
FöStud
Laugard.
FöStud
Laugard.
FöStud
Laugard.
Fimmtud.
Föstud
Laugard.
Föstud
Laugard.
Föstud
Laugard.
9.júní
lO.júní
16. júní
17. júní
23.júní
30.júní
1 .júli
7. júli
8. júlí
14. júlí
15. júlí
21 .júlf
22.júlí
28. JUIÍ
29. júlí
3. ágúst
4. ágúst
ö.ágúst
25. ágúst
26. ágúst
1 .sept.
2.sept.
dansleikir
Akranes
Patreksfjöröur
Stapinn - Njarövík
Hótel Selfoss
Aratunga - Njálsbúö
Félagsheimiliö Hnífsdal
Félagsheimiliö Hnífsdal
Vopnafjöröur
Dalvík
Eskifjöröur
Mánagaröur - Höfn í H...
Eskifjöröur
Borg í Grfmsnesi
Þórscafé
Þórscafé
Logaland - Borgarfiröi
Logaland - Borgarfiröi
Logaland - Borgarfiröi
Egilsbúö - Neskaupsstaö
Húsavík
Stapinn - Njarövík
Logalanct - Borgarfiröi
PANTAÐU
STRAX
PÓSTKRÖFU!
SIMAR 11620
OG 18670
Nýr leið-
beinandi
hjá GR
Hér á landi er nú staddur
bandaríski kylfingurinn Chris
Doos og starfar hann sem leið-
beinandi hjá GR á Grafarholtsvelli
í sumar. Segir Chris að íslendingar
séu mjög áhugasamir um golfíþrótt-
ina og vilji læra réttu handtökin frá
byrjun, en það sama sé ekki alltaf
hægt að segja um landa hans.
Chris, sem er atvinnumaður í golfi,
hyggst nýta sumarið vel á íslandi
og ætlar að ferðast um landið eins
og hann getur.
Að sögn Johns Drummonds, golf-
kennara hjá GR, hefur verið mikil
aðsókn að byijendanámskeiðum í
golfi að undanförnu en námskeiðin
eru haldin bæði vetur og sumar. í
vetur voru haldin fimmtán byij-
endanámskeið og í sumar verða þau
að öllum líkindum tíu.