Morgunblaðið - 10.06.1989, Qupperneq 41
HOTEL SfiCA. S.29900
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10.1 JÚNÍ 1989
HOT E L SAGA
La barna videó
Barnað Mmm
Sigrún Hjálmtýsdóttir
Leiðrétting
I fréttatilkynningu sem
birtist í Morgunblaðinu í gær
um norrænt mót í Thisted í
Danmörku segir að Sigur-
laug Hjaltested hafi sungið
þar einsöng. Hið rétta er að
Sigrún Hjálmtýsdóttir söng
þar með Karlakórnum Stefni
og sló rækilega í gegn.
Nemendur Ágústu Ágústsdóttur, ásamt kennara sínum og undirleikurum á pianó. Frá vinstri: Aðal-
heiður Magnúsdóttir, Ragnhildur Theódórsdóttir, Kristín Lára Friðjónsdóttir, Guðbjörg Siguijónsdótt-
ir, frú Ágústa Ágústsdóttir og séra Gunnar Björnsson. Á myndina vantar Björn Björnsson.
Tónleikar nemenda Agústu Agustsdottur
Söngtónleikar nemenda Ágústu
Ágústsdóttur verða haldnir í dag,
laugardaginn 10. júní, klukkan
17 í félagsheimilinu Hvoli á Hvol-
svelli. Þeir verða einnig endur-
teknir í Hafharborg, félagsmið-
stöð Hafhfírðinga, sunnudaginn
11. júní klukkan 20.
Eftirtaldir söngvarar koma fram:
Aðalheiður Magnúsdóttir mezzó-
sópran, Kristín Lára Friðjónsdóttir
sópran, Ragnhildur Theódórsdóttir
mezzósópran og Björn Björnsson
baiýtón.
Á efnisskránni eruíslensk, norræn
og þýsk ljóð eftir Árna Thorsteins-
son, Eyþór Stefánsson, Sigfús Ein-
arsson, Sveinbjöm Sveinbjörnsson,
Edvard Grieg, Jóhannes Brahms og
Róbert Schumann. Píanóleikarar eru
Guðbjörg Sigurjónsdóttir og séra
Gunnar Bjömsson.
(F rctfatilkynning)
Ferming í
Dómkirkju
Krists
Á morgun, sunnudag 11.
júní, verður ferming í Dóm-
kirkju Krists konungs,
Landakoti, kl. 10.30. Fermd
verða:
Anna Katrín Vilhjálmsdóttir,
Sólvallagötu 51, Reykjavík.
Anna Kristín Einarsdóttir,
Hjallabraut 39, Hafnar-
fírði.
Antonio Otto Rabasca,
Sörlaskjóli 12, Reykjavík.
Arnar Bjarnason,
Mávahlíð 31, Reykjavík.
Daði Halldórsson,
Kópavogsbraut 4, Kópa-
vogi.
David Árnason,
Meistaravöllum 27,
Reykjavík.
Erpur Sigurðarson,
Sæbólsbraut 26, Kópavogi.
Lára Hrund Oddnýjardóttir,
Öldugötu 50, Reykjavík.
Magnús Björn Jóhannsson,
Klapparbergi 1, Reykjavík.
Ósvaldur Kjartan Knudsen,
Hellusundi 6A, Reykjavík.
Masíofan opin an aúgangseyris til n
^ aldurstaim
GQ Skirleini.
skeldu-
tíðína, Frákl, 21
Veitingahúsið-
_ ••
RðNAR ÞÓR
og hljómsveitin H2O
„Brotnar mynflir"
I FIRÐINUM I KVOLD
OPIÐ FRÁ KL. 22-03
Aldurstakmark 20 ár -
Snyrtilegur klæðnaður áskilinn
HÆ! HÓ!
UPP MEÐ SmUJÁRNIÐ
OG SKÓBURSTANN
OPIDKL.22-3. MIDAV.7S0
Afmælistonleikar 52-3
Bfóklallarinn
alltaf jafn æsilegur