Morgunblaðið - 30.06.1989, Síða 1

Morgunblaðið - 30.06.1989, Síða 1
 I + STÖD 2 Á STAÐNUM og skipherrann Sigurð Þ. Árna- son. En þetta var síðasta ferð hans sem skipherra ó varðskipí eftir margra óra störf hjá Landhelgisgæslunni. Jón , sson BLAÐ VIKUNA 1. — 7. JÚLÍ MORG UNBLAÐSINS FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989 „Meó mannabein í maganum..." nefnist þáttasyrpa sem hefur göngu sína á Rás 1 í sunnudaginn. Jónas Jónasson segir frá feró sem hann fór með varðskipinu Tý í vor. Þá ræddi hann við áhafnarmeðlimi Stöðin á staðnum er heiti á nýjum þáttum sem Stöð 2 byrjar sýningar á í vikunni. I júlímánuói ætlar Stöð 2 að fara hringferð í kringum landið. Lagt verður af stað mánudaginn 3. júlí og verður þá farið til Vestmanna- eyja. Frá Vestmannaeyjum heldur hópurinn á Selfoss og þaðan á Höfn í Hornafirói og á Fáskrúðsfjörð. Frá Fáskrúðsfirði verður haldió á Nes- kaupstað, Eskifjörð, Reyðarfjörð og á Egilsstöðum verður hópurinn 10. júlí. Frá Egilsstöðum veróur farið á Vopnafjörð og þaðan til Húsavíkur. Akureyri verður sótt heim 1 3. júlí og þaðan verður farið til Ólafsfjarðar og Sauðárkróks. Næsti viðkomustaður verður Isafjörður, þaðan verður farið til Bolungarvíkur og síðasti viðkomustaðurinn er Ólafsvík. Á hverjum stað verður haldinn fundur þar sem Jón Óttar Ragnarsson sjónvarps- stjóri ásamt fréttamönnum og fylgdarliði situr fyrir svörum. Begga frænka verður með í förinni og heimsækir yngstu kynslóðina og fréttamenn spjalla við vegfarendur. Stöð 2 sýnir síðan afrakstur hverrar ferðir í 1 0 mínútna sjónvarpsþætti. Fyrsti þátturinn verður sýndur á miðvikudags- kvöld. I Vestmannaeyjum Þorgeir Ástvaldsson og Bjarni í tilefni 70 ára afmælis Vestmannaeyjakaupstaðar ætla útvarpsstöðvarnar Stjarnan og Bylgjan að vera með bein- ar útsendingar frá Eyjum á laugardaginn kl. 13 til 1 8. Mikið verður um að vera þennan dag, ýmsar skemmtanir, uppákomur og hljómleikar á Stakkagerðistúni þar sem m.a. koma fram hljómsveitirnar Stuðmenn og Mezzoforte. Rætt verður við eyjaskeggja og leikin tónlist sem eyjamenn hafa samið. Tomma-mótinu sem fram fer nú í Vest- mannaeyjum verða gerð skil. Það eru 48 lið víða af landinu sem keppa og eru keppendur um 650. Fylgst verður með leikjunum á laugardag, m.a. leik Tommalandsliðsins og Pressuliðs 6. flokks. Stjórnend- ur útsendingarinnar verða Bjarni Ólafur Guðmunds- son og Þorgeir Ástvaldsson. Sjónvarpsdagskrá bls. 2-12 Útvarpsdagskrá bls. 2-12 Hvað er að gerast? bls. 3/5 Guðað á skjáinn bls. 7 Bíóin í borginni bls. 7 Myndbönd bls. 7/9 Vinsælustu myndböndin bls. 9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.