Morgunblaðið - 30.06.1989, Síða 12
12 &C
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTÖMéÍHÍ ;30. JÚNÍ 1989
FÖSTUDAGUR 7. JÚ ILÍ
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
o
5TOÐ2
17.50 ► Gosi (27). Teikni-
myndaflokkur.
18.15 ► Litli sægarpurinn
(Jaok Holborn). 7. þáttur. Nýsjá-
lenskur myndaflokkur í 12 þátt-
um.
18.45 ► Táknmáls-
fréttir.
18.50 ► Austurbæing-
ar (Eastenders). Breskur
ftamfwldsmyndaflokkur.
19.20 ► Benny Hill.
16.45 ► Santa Bar-
bara.
17.30 ► Blái kádiljákinn (Blue de Ville). Gus er létt á bárunni og henni
tekst að tæla öllu jarðbundnari vinkonu sína inn á hálar brautir. Gus ætlar
að leita föður síns sem hún hefur aldrei séð og saman takast vinkonurnar
ferð á hendur. Á fyrsta viðkomustað vinna þær þláan kádiljálk. Aðalhlut-
verk: Jennifer Runyon, Kimberly Pistone og MarkTh. Miller.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
b
ð
STOÐ2
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Valgeir Ástr-
áðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Fjallakrílin —
óvænt heimsókn" eftir Iðunni Steinsdótt-
ur. Höfundur les (3.) (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi.
Umsjón Haraldur Bjarnason.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum
Tónlistarskólans í Reykjavík: Guðrún
Margrét Baldursdóttir leikur á píanó.
Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Einnig út-
varpað að loknum fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 f dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sig-
urðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs-
dóttir les þýðingu sfna (16.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið-
vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 ísland og samfélag þjóðanna. Fjórði
þáttur endurtekinn frá miðvikudags-
kvöldi. Umsjón Einar Kristjánsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Grín og gaman á
föstudegi. Umsjón: Sigríður Arnardóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi — Grieg, Fibich,
Nielsen og Alvén.
— Vals-kaprisur op. 37 eftir Edvard Gri-
eg. Eva Knardal leikur á píanó.
— „Vor", sinfónísk Ijóð op. 13 eftir Zeden-
ek Fibich. Útvarpshljómsveitin í Prag leik-
ur; Frantisek Vanjar stjórnar.
— „Vor á Fjóni" eftir Carl Nielsen. Inge
Nielsen, Kim von Binzer og Jörgen Klint
syngja ásamt barnakór og háskólakórn-
um „Lille Muko". Sinfóníuhljómsveitin í
Óðinsvéum leikur með; Tamas Vetö
stjórnar.
— Drápa fyrir stóra hljómsveit eftir Hugo
Alvén. Fílharmóníusveit Stokkhólms leik-
ur; Neeme Jarvi stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Pormóður og
Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00 Litli barnatíminn. Endurtekinn frá
morgni.
20.15 Lúðraþytur. Umsjón: Skarphéðinn
Einarsson.
21.00 Sumarvaka.
a. Á aldarártíð Jóns Árnasonar. Dagskrá
í samantekt Finnboga Guðmundssonar.
(Síðari hluti.) (Áður útvarpað í september
í fyrra.)
b. Sigríður Ella Magnúsdóttir og Garðar
Cortes syngja íslensk lög. Krystina Cortes
og Ólafur Vignir Albertsson leika með á
píanó.
c. Heilræði og heimslistir. Hallfreður örn
Eiríksson flytur.
Umsjón: Einar Kristjánsson.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30Danslög.
23.90 ( kringum hlutina. Umsjón: Þorgeir
Ólafsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum
Tónlistarskólans í Reykjavík: Guðrún
Margrét Baldursdóttir leikur á píanó.
Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn
frá morgni.)
01 .OOVeðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM 90,1
7.03 Fréttirkl. 7.00. Morgunútvarpið. Leif-
ur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
7.30. Fréttir kl. 8.00, veðurfregnir kl. 8.15
og fréttir og leiðarar dagblaðanna kl.
8.30.
9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa. Eva
Ásrún Albertsdóttir. Fréttir kl. 10. Neyt-
endahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl.
10.30. Fréttir kl. 11.00. Sérþarfaþing Jó-
hönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað
í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónassyni sem leikur gullaldartón-
list.
Fréttir kl. 14.00.
14.03 Milli mála. Árni Magnússon leikur
nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og
Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og inn-
lit upp úr kl. 16.00. Arthúr Björgvin Bolla-
son talar frá Bæjaralandi. Stórmál dags-
ins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 í fjósinu. Bandarískir sveitasöngvar.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Síbyljan. (Endurtekinn frá laugar-
degi.)
24.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir
ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska-
lög.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Rokk og nýbylgja. Pétur Grétars-
son kynnir. (Endurtekið frá mánudags-
kvöldi.)
3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.)
03.20 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
4.30 Veðudregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af yeðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn
þáttur frá mánudegi á Rás 1.)
7.0 Morgunpopp.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson. Fréttir kl. 8.00 og fréttayfirlit
kl. 9.00. Potturinn kl. 9.00.
8.30Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar.
9.00 Páll Þorsteinsson.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 10,
12 og fréttayfirlit kl. 13.
14.00 Bjarni Olafur Guðmundsson. Óska-
lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu
góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00. Fréttir
kl. 14.00, 16.00 og 18.00.
18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls-
dóttir stjórnar.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson.
22.00 HaraldurGíslason. Óskalög, kveðjur.
2.00 Næturdagskrá.
RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Við við viðtækiö. Tónlistarþáttur. E.
12.30 Tónlist.
14.00 Tvö til fimm með Grétari Miller.
17.00 Geðsveiflan með Alfreði J. Alfreðs-
syni.
19.00 Tónlistarþáttur í umsjá Reynis
Smára.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá Emils
Arnar og Hlyns.
21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur með Kidda
kanínu og Þorsteini Högna.
23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur
fyrir háttinn.
2.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt. Fréttir og
ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt-
ir kl. 8.00.
8.30 Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttayfirlit kl.
9.00.
Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00.
14.00 Gunnlaugur Helgason. Leikin tónlist
við vinnuna. Fréttir kl. 18.00.
18.10 íslenskir tónar. íslensk lög leikin
ókynnt í eina klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynnt undir
helgarstemmningunni í vikulokin.
22.00 HaraldurGíslason. Óskalög, kveðjur.
02.00 Næturstjörnur.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
17.00 Orð trúarinnar. Blandaður þáttur
með tónlist, u.þ.b. hálftíma kennslu úr
orðinu og e.t.v. spjalli eða viðtölum.
Umsjón: Halldór Lárusson og Jón Þór
Eyjólfsson. (Endurtekið á mánudags-
kvöldum.)
19.00 Blessandi boðskapur í margvíslngum
tónum.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands —
FM 96,5.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
- FM 96,5‘.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands.
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrimur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórsdóttir.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
1.00 Sigurður Ragnarsson.
KVIKMYNDIR
HARÐIMAR í ÁRI
mmmm stöð 2 - nú
O T 30 harðnar í ári
“ -I (Things Are
Though All Over — 1982).
Frumsýning. Félagamir Cheech
og Chong fara annars vegar
með hlutverk arabískra olíu-
fursta og hins vegar með hlut-
verk hassistanna sem nú era
að reyna að láta af fíkn sinni.
I myndinni kemur fram að allir
eiga erfitt, en hver á sína vísu.
Hassistamir eiga enga peninga
en vandamál olíufurstanna er
að þeir eiga of mikið af pening-
um og vita ekki hvernig þeir
eiga að eyða þeim. Aðalhlut-
verk; Cheech Marin, Thomas
Chong, Shelby Fiddis og Rikki Marin. Leikstjóri: Tom Avildsen. Scheu-
ers gefur ★ ★.
Félagamir Cheech og Chong
eru í aðalhlutverkum.
VIÐ DAIIÐANS DYR
m SJÓNVARPIÐ -
50 Við dauðans dyr
(Champions —
1983). Bresk kvikmynd sem
byggir á sannsögulegum at-
burðum. Myndin segir frá knapa
sem er á hátindi feril síns þegar
hann fær þær fréttir að hann
sé með krabbamein og eigi
skammt eftir ólifað. Hann fer í
meðferð sem hefur ýmsar hliða-
verkanir og er hann oft kominn
á fremsta hlunn með að hætta
i meðferðinni. En það sem rekur
hann áfram er sá draumur að geta tekið þátt í alþjóðlegu veðreiða-
móti sem er á næsta leiti. Aðalhlutverk: John Hurt, Edward Wood-
ward, Ben Johnson og Jan Francis. Leikstjóri: John Irvin. Scheuers
gefur ★ ★14.
Aðalleikarar í myndinni Við
dauðans dyr.
BEIIMT AF AUGUM
mmm STOÐ 2 - Beint af
OQ 25 augum (Drive He
— Said - 1970). Fram-
sýning. Körfuknattleiksmaður-
inn Hector er á hátindi ferils
síns, en á í miklum útistöðum
við bekkjarbróður sinn og keppi-
naut, Gabriel. Vandamál koma
upp þegar eiginkona prófessors
nokkurs fer á fjörurnar við báða
leikmennina. Þetta hefur af-
drifaríkar afleiðingar fyrir báða
mennina. Aðalhlutverk; Michael
Margotta, William Tepper og
Bruce Dern. Leikstjóri: Jack
Nicholson.
Úr myndinni Beint af augum.
SKARKÁRINN
■■■ STÖÐ 2 — Skarkárinn (The Entity — 1981). Hrollvekja sem
055 er byggð á sannsögulegum atburðum um konu sem er tekin
— með valdi af ósýnilegri vera. Konunni gengur erfiðlega að
sanna mál sitt. Aðalhlutverk: Barbara Hershey, Ron Silver og David
Labiosa. Leikstjóri: Sidney Furie. Myndin er stranglega bönnum
börnum. Scheuers gefur ★/2.
Ek.