Morgunblaðið - 30.06.1989, Blaðsíða 6
6 C MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989
MÁI M IU IDAG U IR 3. JÚI LÍ
SJÓNVARP / SÍÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
Tf
17.50 ► Þvottabirnírnir. (4)
Nýr, bandarískurteiknimynda-
flokkur.
18.15 ► Litla vampíran (11).
(The Little Vampire).
18.45 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Vistaskipti.
Bandarískurgaman-
myndaflokkkur.
19.20 ► Ambátt.
(t
0
STOD-2
16.45 ► Santa Bar-
bara.
17.30 ► Vinstri hönd Guðs. Sögusviðið er seinni
heimsstyrjöldin. Bandarískflugvél hraparíKína. Flug-
maðurinn kemst lífs af en ertekinn til fanga af kínversk-
um hershöfðingja. Flugmaðurinn bíðurþolinmóðureftir
tækifæri til þessaðflýja. Aðalhlutverk: Humphrey Bog-
art, GeneTierneyog LeeJ. Coþb.
19.00 ► -
Myndrokk.
Tónlistarþátt-
ur.
19.19 ►
19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
Tf
e
'7
STOD2
19.20 ► 20.00 ► 20.30 ► Fréttahaukar (Lou 21.20 ► Píslarvottar. Leikin mynd sem 22.35 ► Hvernig voga þeir sér? Viðtal við Helen Caldicott. Ástralska
Ambátt. Fréttir og Grant). Bandarískur mynda- sænskir sjónvarpsmenn gerðu í Líbanon árið baráttukonan og friðarsinninn Helen Caldicott heimsótti (sland fyrir
19.50 ► - veður. flokkur um líf og störf á dag- 1988 og lýsir ógnum stríðsins, ofstæki og skömmu og flutti erindi um afnám kjarnorkuvopna og um friðarmál. Sig-
Tommi og blaði. Aðalhlutverk: Ed Asn- mannfórnum. Aðalhlutverk: Randa Asmar, rún Stefánsdóttir átti við hana viðtal meðan á íslandsdvölinni stóð.
Jenni. er, RobertWalden, Linda Fodi Abi Khalil, Antoine Moultaka og Latifah 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
Kelsey og Mason Adams. Moultaka. Leikstjórí: Leyla Assaf-Tengroth.
19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► 21.00 ► Dagbók smalahunds. Hol- 22.05 ► Dýraríkið (Wild Kingdom). Dýralífs- 23.20 ► Móðurást (Love Child). Mynd
19:19. Fréttir Mikki og Kæri Jón. lenskurframhaldsmyndaflokkur. þættir. byggð á sönnum atburðum. Ung stúlka,
og fréttaum- Andrés. Bandarískur 22.30 ► Stræti San Fransiskó (The Streets TerryJean Moore, erhandtekinfyrirfimm
fjöllun. gamanmynda- of San Francisco). Bandarískurspennu- dollara þjófnað og fær sjö ára fangelsis-
flokkur. myndaflokkur. Aðalhlutverk: Michael Douglas dóm. Stranglega bönnuð börnum.
og Karl Malden. 00.55 ► Dagskrárlok.
Myndin var tekin upp í Líbanon.
Sjónvarpið:
Píslarvottar
■H Sjónvarpið sýnir í kvöld leikna mynd sem sænskir sjón-
20 varpsmenn gerðu í Líbanon árið 1988. Myndin lýsir ógnum
stríðsins, ofstæki og mannfórnum. Ung líbönsk stúlka,
Nadia Amoun, keyrir á bíl sínum inn í hóp ísraela, þar sprengir hún
bíl sinn og sjálfa sig á loft upp, og um leið láta sjö ísraelar lífið. í
myndinni er fjallað um pólitísk sjálfsmorð sem stunduð eru. Það er
algengt,að ungt fólk láti lífið vegna skoðana sinna og verður reynt
að skýr'a hvers vegna það er tilbúið' að láta lífið á þennan hátt.
Myndin byggir meðal annars á viðtölum við foreldra ungmenna sem
látið hafa lífið við svipaðar aðstæður.
Rás 1:
íslensk
nátlúra
BH „Föðmuð af ylstraum
20 á eina hlið, á aðra af
sæfrerans harðleikna
taki“ er yfirskrift þáttáraðar
sem er á Rás 1 á mánudags-
kvöldum. Þetta er röð viðtala
sem Ari Trausti Guðmundsson
átti við menn sem ýmist eru
náttúrufræðingar eða tengjast
íslenskri náttúru á einn eða
annan veg. Viðmælendur Ara
Trausta rekja sögu sína, segja
frá námi og fræðimennsku og
hvað þeir hafa haft fýrir stafni
í gegnum tíðina. í kvöld ræðir
Ari Trausti við Unnstein Stef-
ánsson, en hann hefur lagt Rætt verður við Unnstein Stef-
stund á haffræði. ánsson haflræðing.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4793,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Valgeir Ástr-
áðsson flytur
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30,8.00,8.30
og 9.00. Ólafur Oddsson talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn — „Músin í
Sunnuhlið og vinir hennar" eftir Margréti
Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les (6.)
(Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn. Lesið úr forystu-
greinum landsmálablaða.
9.45 Búnaðarþátturinn — Um heygæði og
fóðuröflun. Bjarni Guðmundsson kennari
á Hvanneyri flytur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veöurfregnir.
10.30 Húsin í fjörunni. Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum
Tónlistarskólans í Reykjavík: Verk eftir
Þorvald B. Þorvaldsson. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 l’ dagsins önn — (mynd lækna og
hjúkrunarfræðinga. Umsjón: Margrét
Thorarensen og Valgerður Benedikts-
dóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku" eftir Harper Lee. Sigurlína Davíðs-
dóttir les þýðingu sina (12.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að nk. laugardagsmorgun kl. 6.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Fylgdu mér í Eyjar út. Minningar um
Ása í Bæ. Umsjón: Gísli Helgason og
Ingi Gunnar Jóhannsson. (Endurtekinn
þáttur frá fimmtudagskvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars verður
sagt frá Eiffelturninum í París og við heyr-
um framhaldssöguna „Pési grallaraspói
og vinir hans" eftir Ole Lund Kirkegaard.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi eftir Eduard Tubin.
— Sónata nr. 2. Vardo Rumessen leikur
á píanó. — Sinfónía nr. 7. Sinfóníuhljóm-
sveit Gautaborgar leikur; Neeme Jarvi
stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál í umsjá
Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugar-
degi.J
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Ólafur Oddsson flytur.
19.37Um daginn og veginn. Margrét Jónas-
dóttir námsbrautarstjóri við Háskólann á
Akureyri talar. (Frá Akureyri.)
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.1 SBarokktónlist — Vivaldi, Geminiani,
Bach. — Konsert í a-moll fyrir tvær fiðlur,
strengjasveit og fylgirödd eftir Antonio
Vivaldi. Pinchas Zukerman og Midori
leika á fiðlur með Saint Paul-kammer-
sveit-
inni; Pinchas Zukerman stjórnar. — Kon-
sertó grossó nr. 2 í g-moll eftir Francesco
Geminiani. „The Academy of Ancient
Music" leikur; Christopher Hogwood
stjórnar. — Konsert í E-dúr fyrir fiðlu,'
strengi og fylgirödd eftir Johann Sebast-
ian Bach. Salvatore Accardo leikur á fiðlu
með Evrópsku kammersveitinni og er
hann jafnframt stjórnandi.
21.00 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdótt-
ir. (Endurtekinn frá föstudagskvöldi.)
21.30 Útvarpssagan: „Valla-Ljóts saga"
Gunnar Stefánsson les fyrri hluta.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.20„Föðmuð af ylstraum á eina hlið, á
aðra af sæfrerans hraðleikna taki". Ari
Trausti Guðmundsson ræðirvið Unnstein
Stefánsson haffræðing. (Einnig útvarpað
á miðvikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum
Tónlistarskólans í Reykjavík: Verk eftir
Þorvald B. Þorvaldsson. Umsjón: Bergljót
Haraldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS 2 — FM 90,1
7.03 Fréttirkl. 7.00. Morgunútvarpið. Leif-
ur Hauksson og Jón Arsæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
7.30, 8.00 og maður dagsins kl. 8.15.
Fréttir kl. 8.30.
9.03 Fréttir kl. 9.00. Morgunsyrpa. Eva
Ásrún Albertsdóttir. Neytendahorn kl.
10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sér-
þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl.
11.03. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu. Gestur
Einar Jónasson. Fréttir kl. 14.
14.03 Milli mála. Ární Magnússon leikur
nýju lögin. Rugl dagsins kl. 15.30 og
veiðihornið rétt fyrir fjögur. Fréttir kl.
15.00 og kl. 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og
Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og inn-
lit upp úr kl. 16.00. Kristinn R. Ólafsson
talar frá Spáni. Stórmál dagsins á sjötta
tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Þjóöarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann eru Kristjana Bergsdóttir og aust-
firskir unglingar.
Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. Pétur Grétarsson
kynnir.(Endurtekið aðfaranótt laugardags
að loknum fréttum kl. 2.00.) Fréttir kl.
24.00.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Næturútvarpið
1.00 „Blítt og létt...". Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einníg útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Lögun. Snorri Guðvarðarson bland-
ar. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudegi á Rás 1.)
3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heíðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.)
3.20 Rómantíski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi mánu-
dagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram Island.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjó-
mannaþáttur.
BYLGJAN — FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt. Fréttir og
ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur, f
bland við tónlist. Fréttir kl. 8.00.
8.30 Veiðþáttur Þrastar Elliðasonar.
9.00 Páll Þorsteinsson.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl.
10.00, 12.00 og 13.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Fréttir
kl. 14.00 og 16.00 og 18.00.
18.00 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls-
dóttir stjórnar.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Sigursteinn Másson. Tónlist, kveðjur
og óskalög.
24.00 Næturdagskrá.
RÓT — FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Neðanjarðargöngin 7-9-13. E.
13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil. E.
15.30 Laust.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslíf.
17.00 Laust.
18.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur
mannsins.
19.00 Bland í poka. Tónlistarþáttur í umsjá
Ólafs Hrafnssonar.
20.00 FÉS — unglingaþáttur. Umsjón Bragi
og Þorgeir.
21.00 Fart. Þáttur með illa blönduðu efni í
umsjá Alexanders.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í um-
sjá Hilmars Þórs Guðmundssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Nætun/akt.
STJARNAN — FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt. Fréttir og
ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt-
ir kl. 8.00 og 10.00. og fréttayfirlit kl.
8.45. Veiðiþáttur Þrastar Elliðasonar kl.
8.30.
9.00 Jón Axel Ólafsson.
Fréttir kl. 12.00, 14.00
14.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl.
18.00
18.10 íslenskir tónar. islensk lög leikin
ókynnt i eina klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Sigursteinn Másson.
24.00 Næturstjörnur.
ÚTRÁS — FM 104,8
12.00 MK.
14.00 Kvennó.
16.00 MS.
18.00 IR.
20.00 MR.
22.00 MS.
24.00 FB.
ÚTVARP ALFA — fm 102,9
17.00 Blessandi boðskapur i margvíslegum
tónum.
21.00 Orð trúarinnar. Endurtekið frá föstu-
degi.
23.00 Blessandi boðskapur i margvislegum
tónum.
24.00 Dagskrárlok.
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrímur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Steinunn Halldórsdóttir.
22.00 Snorri Már Skúlason.
1.00 Péll Sævar Guðjónsson.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.10— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.