Morgunblaðið - 30.06.1989, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 30.06.1989, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, JÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989 ' ' ' ■ ■ ...................... " C 5 HVAÐ ER AÐO GERAST ( Norræna húsið I anddyri Norræna hússins er sýning sem haldin er í tilefni af 100 ára afmæli Nátt- úrufræðistofnunar fslands. Sýningin lýsir myndun Surtseyjarog hamfðrunum í Heimaey. Eyþór Einarsson forstöðumað- ur Náttúrufræðistofnunar, Sveinn Jakobs- son jarðfræðingur og Ævar Petersen fuglafræðingur hafa ritað skýringartexta. Sigurjón Jóhannsson sá um uppsetningu og hönnun sýningarinnar. Sýningin verð- uropintil 24. ágústkl. 9—19 nema sunnudaga kl. 12—19. Nýhöfn Kristján Davíðsson sýnir í listasalnum Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Ásýningunni eru olíumálverk unnin á þessu ári. Kristj- án hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í samsýningum hérlendis og erlend- is. Sýningin sem er sölusýning er opin virkadaga kl. 10—18 og kl. 14—18 um helgar. Henni lýkur 12. júlí. í innri sal Nýhafnar eru til sýnis og sölu verk eftir núlifandi listamenn svo og látna Þrastarlundur Þórhallur Filippusson sýnir 14 olíumál- verk í Þrastarlundi. Sýningin stendurtil 16. júlí. Leiklist Light Nights Sýningar Ferðaleikhússins á Light Nights eru ÍTjarnarbíói við Tjörnina í Reykjavík (Tjarnargötu 10e). Sýningarkvöld eru fjögur í viku, á fimmtudags-, föstudags-, laugardags-og sunnudagskvöldum. Sýn- ingarnar hefjast kl. 21 og lýkur kl. 23. Síðasta sýning verður 3. september. Light Nights sýningarnar eru sérstaklega færðar upp til skemmtunar og fróðleiks enskumælandi ferðamönnum. Efnið er allt (slenskt, en flutt á ensku, að undan- skildum þjóðlagatextum og kveðnum lausavísum. Sýningaratriði eru 24 alls sem eru ýmist leikin eða sýnd með fjöl- myndatækni (audio visual). Fyrirofan leik- Stuðmenn Hljómsveitin Stuðmenn leikur í Rðst á Hellissandi föstu- dagskvöldið 30. júní. Þaðan verður haldið til Vestmanna- eyja og leika þeir þar á laugardagseftirmiödeginum og einnig um kvöldið þann sama dag. meistara eins og Jóhannes S. Kjarval, Ásgrím Jónsson, Nínu Tryggvadóttur, Jón Stefánsson, KristínuJónsdóttur, Barböru Árnason, Þorvald Skúlason og Jón Þor- leifsson. Vinnustofa og sýningarsalur (vinnustofuog sýningarsal Ríkeyjar Ingi- mundardóttir að Hverfisgötu 59 eru til sölu verk hennar; málverk, postulínslág- myndir, styttur og minni hlutir úr leirog postulíni. Ríkey málarog mótarverkeft- ir óskum hvers og eins. Opið er á verslun- artíma. Gallerí Allrahanda Akureyri Gallerí Allrahanda ertil húsa að Brekku- götu 5 á Akureyri. Opnunartími er fimmtudaga kl. 16—19, föstudaga kl. 13—18og laugardaga kl. 10—12. Aðrir tímar eftir samkomulagi. Galleríið er á efri hæð og eru þartil sýnis og sölu leir- munir, grafík, textíl-verk, silfurmunir, myndvefnaður og fleira. sviðsmyndirnar er stórt sýningartjald þar sem um 300 skyggnur eru sýndar í samræmi við viðkomandi atriði. Stærsta hlutverkið í sýningunni er hlutverk sögu- manns, sem er leikið af Kristínu G. Magn- ús. Þetta er20. sumarið sem Ferðaleik- húsið stendur fyrir sýningum á Light Nights í Reykjavík. Virginía Wolf Leikhópurinn Virginía sýnir i Iðnó verkið Hver er hræddur við Virginíu Wolf? Sýn- ingar verða föstudaginn 30. júní og laug- ardaginn 1. júlí kl. 20.30. Regnbogastrákurinn Frumsýnt verður barnaleikritið Regn- bogastrákurinn eftir Ólaf Gunnarsson á laugardaginn 1. júlí. Sönglög eru eftir Gunnar Þórðarson við texta Ólafs Hauks Símonarsonar. Leikendur eru Alda Arnar- dóttir, Emil Gunnar Guðmundsson og Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Leikstjóri er Eyvindur Erlendsson sem jafnframt gerði leikmynd og búninga. Þetta eríslenskt ævintýri sem gerist upp á fjöllum og á róluvelli í þéttbýlinu. Tröllskessa vaknar Leikhópurinrt Fantasía sýnir nýjan íslenskan sjónleik, Ég býð þér von sem lifir, föstudaginn 30. júní og sunnu- daginn 2. júlí. Verkið verður sýnt í leikhúsinu Frú Emilía, Skeifunni 3c. Fantasía undir jökli eftir að hafa sofið þar í nokkur hundruð ár og það fyrsta sem hún heyr- ir og sér er jöklasóley, sem er engin venjuleg jöklasóley því hún getur talað og er systir regnbogans og hefur því vald til að kalla á hann og biðja um að koma og fá óskir hjá regnboganum. Tröllskessan steluróskum og breytist í regnbogastrák. Leikritið er sýnt í Gerðu- bergi Breiðholti kl. 15. Önnur sýning verðursunnudaginn2.júlíkl. 15. Fantasía Leikhópurinn Fantasía frumsýnir nýjan íslenskan sjónleik, Ég býð þérvon sem lifir. Verkið verður sýnt í leikhúsinu Frú Emilía, Skeifunni 3c. Frumsýning var sl. fimmtudag, 2. sýning verðurföstu- daginn 30. júní kl. 21 og 3. sýning sunnudaginn 2. júlí kl. 21. Sýningar Danssýning í Kramhúsinu Danssýning verður í Kramhúsinu laug- ardaginn 1. júlí og lýkur þar með al- þjóðlegu dansnámskeiði. Á þessari sýningu gefst fólki kostur á að sjá af- rakstur og fjölbreytni slíkra námskeiða s.s. nútímadans, jassdans, kóreógrafík og spuna. Sýningin hefst kl. 18 á laug- ardaginn og verður aðeins þessi eina sýning. Miðapantanirog aðgöngumið- arverða íKramhúsinu. Tónlist Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Á þriðjudagstónleikum 4. júlí í Listasafni Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi flytja Martial Nardeau og Guðrún S. Birgis- dóttir tónlist fyrir tvær flautur og í einu verki kemur Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari til liðs við þau. Þau leika verkeftirCouperin, Beethoven, Doppler, Petrassi, John Cage og Mellnás. Tónleik- •arnirhefjast kl. 20.30 og standa í u.þ.b. klukkustund. Skálholt Tónleikarverða íSkálholti laugardaginn l.júlíkl. 15. Manuela Wieslerflautuleik- ari og Pétur Jónasson gítarleikari leika verkeftir Bach og kl. 17 leika þau hútíma- verk. Á sunnudaginn 2. júlí kl. 15 leika þau Manuela og Pétur úrval úr efnis- skrám laugardagsins. Skemmtanir Stuðmenn Hljómsveitin Stuðmenn byrjarferð sína um landið á Snæfellsnesi föstudaginn 30. júní, en þá leikur hljómsveitin í Röst á Hellissandi. Þaðanverðurhaldiðtil Vestmannaeyja og leika þeir þar á laugar- dagseftirmiðdeginum og einnig um kvöldið þann sama dag. Þá verður hald- ið á Austfirðina. Stuðmenn eru að fylgja eftir nýútkominni hljómplötu sinni Listin að lifa. Ferðalög Upplýsingamiðstöð Upplýsingamiðstöð ferðamála er með aðsetursitt að Ingólfsstræti 5. Þareru veittar allar almennar upplýsingar um ferðaþjónustu á íslandi. í sumareropið mánudaga til föstudaga kl. 8.30—19, laugardaga kl. 8.30—16 og sunnudaga kl. 10—14. Þessiopnunartímigildirtil 15. september. Síminn er 623045. Húnvetningafélagið Sumarferð Húnvetningafélagsins verður farin dagana 15. og 16. júlí nk. Gist verð- ur í Þórsmörk. Félagslíf Félagsvist SGT heldur á hverju föstudagskvöldi fé- lagsvist (Templarahöllinni, Eiríksgötu 5. Hljómsveitin Tíglar spila fyrir dansi til kl. 1.30. Laugardagskaffi Kvennalistans Á hverjum laugardegi er opið hús á skrif- stofu Kvennalistans, Laugavegi 17. Þangað mæta konur og fá sér kaffi og með'i og hlusta á frásagnir eða fyrir- lestra og taka síðan þátt í umræðum. Byrjað er um ellefu-leytið og opið fram eftirdegi. Útivera Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður laugardaginn 1. júlí. Lagt verður af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10. Blómaskreyting Hermanns Lun- hólms frá 17. júnígöngunni stendur enn á kaffistofunni. Nýlagað molakaffi. Ferðafélag íslands Þrjár helgarferðir verða farnar á vegum Ferðafélagsins um helgina. Ferð á Ör- æfajökul þar sem gist verður í tjöldum á tjaldstæði þjóðgarðsins í Skaftafelli hefst Ferðaleikhúsið Ferðaleikhúsið sýnir Light IMights í Tjarnarbíói fjögur kvöld í viku; fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld kl. 21. A myndinni er Kristín O. Magnús í hlutverki sögumanns. kl. 8 að morgni föstudags. Um kvöldið kl. 20 veíjSur farin ferð til Þórsmerkur og í Dali vestur. í Þórsmörk er að venju gist í Skagfjörðsskála/Langadal og farnar gönguferðir með fararstjóra um Mörkina. I Dalaferðinni verður gist í svefnpoka- plássi á Laugum í Sælingsdal. Á laugar- daginn verður gengin gömul þjóðleið frá Hvammi f Fagradal og verður hópurinn sótturþangað. Laugardaginn l.júlíkl. 10 hefst gönguferð yfir Esju. Gengið verður upp hjá Mógilsá og komið niður í Kjósinni. Á sunnudag 2. júlí kl. 13 verð- urfjölskylduferð á Selatanga. Þessi ferð er sérstaklega skipulög með börn i huga. Miðvikudaginn 5. júlí verður dagsferð til Þórsmerkurkl. 8 og um kvöldið kl. 20 er gönguferð um Gálgahraun. krónurfyrirfullorðna, 100 krónurfyrir börn að 14 ára aldri en frítt er fyrir böm 5 ára og yngri. Ymislegt Bókasafn Kópavogs i Bókasafni Kópavogs er Norton mótor- hjól. Sundmeistaramót íslands Sundmeistaramót íslands verður hald- ið í Laugardalslaug nú um helgina. Það hefst á föstudag kl. 20, laugardaginn kl. 15 og á sunnudaginn kl. 14. Á tólfæringi Sumarsýning Hafnarborgar, menningar- og llstastofnun- ar Hafnarfjaröar, nefnlst „Á tólfæringi". Þaö eru 12 lista- menn sem sýna og A myndinnl er hluti þeirra. Útivist Sunnudagsferð Útivistar þann 2. júlí er 15. ferð í landnámsgöngunni og verður gengið meðfram norðvestanverðu Þing- vallavatni um Hestagjá að Heiðarbæ. Kl. 8 á sunnudagsmorguninn ereinsdags- ferð í Þórsmörk. Fyrirhuguð Hekluferð sem vera átti á laugardaginn erfrestað til 15. júlí. Helgarferðir Útivistar eru í Þórsmörk og á Eiríksjökul. Á miövikudag- inn 5. júlí kl. 8 er Þórsmerkurferð og um kvöldið er ganga um Hjalla og Myllulækj- artjöm. Brottförerfrá BS(, bensínsölu. Viðeyjarferðir Hafsteinn Sveinsson er með daglegar ferðir út í Viðey. Fyrsta ferð erfarin kl. 13.00 og er farið á heila tímanum frá Reykjavík og á hálfa tímanum frá Viðey. Mánudaga, þriðjudaga og miðvikudaga fer síðasta ferð frá Viðey kl. 18.30 en aðra daga kl. 23.30. Aukaferðireru farn- ar með hóþa sem panta sérstaklega. Kirkjan! Viðey er opin og veitingar fást ÍViðeyjarnausti. Bátsferðin kostar300 Hreyfing Keila I Keilusalnum í Öskjuhlíö eru 18 brautir undir keilu, á sama stað er hægt að spila billjarð og pínu-golf. Einnig er hægt að spila golf í svokölluðum golfhermi. Mini-Golf (Mini-Golfi að Ármúla 20 eru 18 brautir. Oþiðervirka daga kl. 16—23.30 og um helgarkl. 14—23.30. Sund I Reykjavík eru útisundlaugar í Laugar- dal, við Hofsvallagötu og við Fjölbrauta- skólann i Breiðholti. Einnig eru útisund- laugar á Seltjarnarnesi, á Varmá og við Borgarholtsbraut í Kópavogi. Innisund- laugar á höfuðborgarsvæðinu eru við Barónsstíg og við Herjólfsgötu i Hafnar- firði. Opnunartima þeirra má sjá í dag- bókinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.