Morgunblaðið - 30.06.1989, Síða 3
C 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1989
Bylgjan:
Pétur Steinn
WW Pétur Steinn Guðmunds-
00 son hefur tekið til við
“ dagskrárgerð eftir nokk-
urt hlé. Hann verður með þætti
á Bylgjunni á laugardags-
morgnum milli kl. 9 og 13. Pét-
ur ætlar að hafa þættina fjöl-
breytta. Meðal annars að ræða
við forvitnilegt fólk um allt milli
himins og jarðar og leika tónlist
sem á að eiga vel við á laugar-
dagsmorgnum.
Pétur Steinn Guðmundsson
Rót:
í IMoregi
HB Þátturinn Af vett-
00 vangi baráttunnar
— verður á útvarpi Rót
í dag. í þættinum verður m.a.
riíjuð upp barátta í Noregi um
aðildina að Efnahagsbandalagi
Evrópu, sem nú kallast Evrópu-
bandalagið. Eftir mikla umræðu
og baráttu felldu Norðmenn í
þjóðaratkvæðagreiðslu árið
1972 að ganga í Evrópubanda-
lagið. Trausti Jónsson veður-
fræðingur var þá í Noregi og
var virkur þátttakandi í þeirri
baráttu sem þá átti sér stað um
aðildina. í þættinum segir hann
frá ýmsu sem baráttunni við-
kemur og kynnir tónlist sem
henni tengist.
Trausti Jónsson veðurfræðingur.
KVIKMYNDIR
______ MORD í CANAAN
mmmm stöð 2 - Morð í
0"| 50 Canaan (A Death In
^ A Canaan — 1978).
Frumsýning. Mynd byggð á
samnefndri bók Joan Barthel
og segir frá morðmáli sem ger-
ist í bænum Canaan. Unglings-
drengur kemur að móður sinni
látinni og illa leikinni. Hann
kallar á aðstoð lögreglunnar og
er færður til yfirheyrslu. Grun- Atriði úr myndinni Morð í
semdir lögreglunnar vakna um Canaan.
að drengurinn hafi verið að verki. Blaðakona sem hefur nýlega flutt
til bæjarins ásamt eiginmanni og barni ætlar að skrifa ítarlega grein
um málið. Morðið verður til þess að bæjarbúar skiptast í tvær fylking-
ar, þeir sem telja drenginn saklausan og þeir sem telja hann sekann.
Aðalhlutverk: Stephanie Powers og Paul Clemens. Leikstjóri: Tony
Richardson. Myndin er bönnuð bömum. Scheuers gefur ★★★★.
______ ÓKUNNUR BIÐILL
■Hi SJÓNVARPIÐ — Ókunnur Biðill (Love with a Perfect
00 Stranger). Ný bresk sjónvarpsmynd um unga og auðuga
ekkju sem fer með lest til Flórens. Spákona hefur sagt
henni að ástin sé á næsta leiti, enda kemur í ljós að ferð þessi breyt-
ir lífi hennar. Það eru tveir myndarlegir menn, annar frá Frakklandi
og hinn frá Englandi, sem hún hittir í lestinni en spurningin er fyr-
ir hvorum þeirra fellur hún. Aðalhlutverk: Marilu Henner, Daniei
Massey og Dumont.
______ FJÁRHÆTTUSPILARI
mmwm sjónvarpið -
OQ 40 Fjá.rhættuspilarinn
(Gambler III —
1983). Síðari hluti bandarískrar
sjónvarpsmyndar sem gerist í
villta vestrinu árið 1885.
Kennslukona nokkur starfar
meðal indíána á svæði sem þeim
hefur verið úthlutað af hvítum
mönnum. Þegar í brýnu slær
milli hvítra manna og fmm-
byggja slæst hún í hóp tveggja
22
Kenny Rogers
hættuspilara.
hlutverki Qár-
ævintýramanna sem berjast fyrir málstað indíánanna. Aðalhlutverk:
Kenny Rogers, Bruce Boxleitner, Linda Grey og George Kennedy.
Leikstjóri: Dick Lowry.
TONY ROME
■■■ STÖÐ 2 — Tony Rome. Tony er ungur og glæsilegur pipar-
030 sveinn sem býr um borð í lítilli skemmtisnekkju við strendur
Flórída. Kvöld eitt fer með honum heim ung dóttir auðkýf-
ings nokkurs, en eftir dvölina þar uppgötva þau að hún hefur tapað
dýrmætum gimsteini. Aðalhlutverk: Frank Sinatra, Jill St. John og
Richard Conte. Leikstjóri: Gordon Douglas.
HVAÐ
ER AÐ0
GERAST (
Söfn
Árbæjarsafn
Árbæjarsafn er opið kl. 10— 18 alla daga
nema mánudaga. Veitingareru í Dillons-
húsi.
Ámagarður
í Ámagarði er handritasýning þar sem
má meðal annarssjáEddukvæði, Flateyj-
arbók og eitt af elstu handritum Njálu.
Ásmundarsafn
í Ásmundarsafni er sýningin Abstraktlist
ÁsmundarSveinssonar. Þargefurað líta
26 höggmyndirog 10 vatnslitamyndir
og teikningar. Sýningin spannar 30 ára
tímabil af ferli Ásmundar, þann tíma sem
listamaðurinn vann að óhlutlægri mynd-
gerð. í Ásmundarsafni er ennfremur til
sýnis myndband sem fjallar um konuna
í list Ásmundar Sveinssonar. Þá eru til
sölu bækur, kort, litskyggnur, myndbönd
og afsteypur af verkum listamannsins.
Safnið er opið daglega frá kl. 10 til 16.
Hópargeta fengið að skoða safnið eftir
umtali.
Listasafn Einars
Jónssonar
Listasafn Einars Jónssonar er opið alla
daga, nema mánudaga.kl. 13.30—16.
Höggmyndagarðurinn er opinn daglega
frákl. 11.00-17.00.
Listasafn íslands
í Listasafni l'slandsstenduryfirsýning á
úrvali íslenskra landslagsverka í eigu
safnsins. Sýningin spannar þessa öld,
allt frá verkum frumherjanna til yngstu
listamanna okkar. Leiðsögn um sýning-
una ferfram í fylgd sérfræðings á sunnu-
dögum kl. 15. Leiðsögnin Mynd mánað-
arins fer fram á fimmtudögum kl.
13.30—13.45. Listasafn íslands er opið
alla daga, nema mánudaga, kl. 11—17.
Aðgangur og auglýstar leiðsagnir er
ókeypis. Veitingastofa safnsins er opin á
sama tt'ma.
Safn Ásgríms
Jónssonar
Safn Ásgríms Jónssonarvið Bergstaða-
stræti er opið frá 1. maí alla daga nema
mánudagakl. 13.30—16.00. Nústendur
yfir sýning á vatnslitamyndum eftir
Ásgrím.
Listasafn Háskóla
íslands
í Listasafni Háskóla íslands í Odda eru
til sýnis 90 verk í eigu safnsins. Lista-
safnið er opiö daglega kl. 13.30—17 og
eraðgangurókeypis.
Minjasafnið Akureyri
Minjasafnið á Akureyri ertil húsa við
Aðalstræti 58. Til 15. septembereropið
alla daga vikunnarfrá kl. 13.30—17.00.
f safninu má sjá muni sem tengjast lifnað-
arháttum fyrri tíma við Eyjafjörð og á
Akureyri. Þareraöfinna íslenskan listiðn-
að og kirkjugripi frá ýmsum tímum, einn-
ig verkfæri og áhöld úr landbúnaði, iðn-
aði, verslun og sjávarútvegi. Á lóð safns-
ins stendur timburkirkja frá Svalbarði á
Svalbarðsströnd, reist 1846 en flutt á
safnið 1970.
Listasafn Sigurjóns
Ólafssonar
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugar-
nestanga 70, Reykjavík, eropið á laugar-
dögum og sunnudögurri frá kl. 14—17.
Ámánudögum, miðvikudögum og
fimmtudögum eropiðfrá kl. 20—22, lok-
að á föstudögum. Vikulegir tónleikar í
júní og júlí eru á þriðjudagskvöldum kl.
20.30. Kaffistofan er opinn á sama tíma.
Tekið er á móti hópum utan opnunartím-
ans eftir samkomulagi við safnstjóra.
Myntsafnið
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns er
í Einholti 4. Þar er kynnt saga íslenskrar
peningaútgáfu. Vöruseðlar og brauð-
peningarfrá síðustu öld eru sýndir þar
svo og orðurog heiðurspeningar. Líka
er þar ýmis forn mynt, bæði grísk og
rómversk. Safnið er opið á sunnudögum
millikl. 14og 16.
Póst-og
símaminjasafnið
I gömlu símstöðinni í Hafnarfirði er núna
póst- og símaminjasafn. Þar má sjá fjöl-
breytilega muni úr gömlum póst- og
símstöðvum og gömul símtæki úreinka-
eign. Aðgangur er ókeypis en safnið er
opið á sunnudögum og þriðjudögum
milli klukkan 15 og 18. Hægt er að skoða
safnið á öðrum tímum en þá þarf að
hafa samband við safnvörð í síma 54321.
Sjóminjasafnið
í Sjóminjasafninu, Vesturgötu 6, Hafnar-
firði, stenduryfirsýningin Fundur
Ameríku. Sýningin fjallar annars vegar
um ferðir norrænna manna og fund 4
Vínlands og hins vegar um ferðir Kólum-
busar, en það er farandsýning á vegum
ítalska menntamálaráðuneytisins. Sýn-
ingin stendur yfir í allt sumar og er opin
alla daga, nema mánudaga, kl. 14—18.
Safnahúsið
í sumar er opin handritasýning í anddyri
Safnahússins við Hverfisgötu á vegum
ha.ndritadeildar Landsbókasafns. Sýning-
in er opin á sama tíma og safnið, þ.e.
frá mánudegi til föstudags kl. 9—19.
Þjóðminjasafnið
Þjóðminjasafnið eropið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—16.00. Aðgangur
er ókeypis. Opnuð verður f safninu föstu-
daginn 23. júní sýning um indíána og
Inúíta og kallast hún Fjaðraskúfar og
fiskiklær. Þetta erfarandsýning, gerð í
tilefni af 10 ára afmæli heimastjórnar á
Grænlandi. Sýningin stendurtil ágúst-
loka.
Myndlist
Art-Hún
Art-Hún, sýningarsalurog vinnustofa, að
Stangarhyl 7 hefur til sýnis og sölu olíu-
málverk, pastelmyndir, grafík og ýmsa
leirmuni eftir myndlistarmennina Erlu B.
Axelsdóttur, Helgu Ármanns, Elínborgu
Guðmundsdóttur, Margréti Salome
Gunnarsdótturog Sigrúnu Gunnarsdótt-
ur. Opið eralla virka daga kl. 13—18.
FÍM-salurinn,
Garðastræti 6
Sumarsýning FÍM verðuropnuð í FÍM-
salnum laugardaginn 1. júlí kl. 15—18.
Á sýningunni eru verk eftir félagsmenn
FÍM. Sýningin stendur til 15. ágústog
verður skipt um verk annað veifið á sýn-
ingartímanum. FÍM-saturinn er opinn
virka daga kl. 13—l8og kl. 14—I8um
helgar. Sölugailerf FÍM er í kjallara salar-
ins.
FIT í Hafnarfirði
Guðmundur Ásgeirsson myndlistarmað-
ur heldur sína fyrstu einkasýningu í hús-
næði Fit innréttinga að Bæjarhrauni 8 í
Hafnarfirði. Myndirnareru allarunnarí
olíu með blandaöri tækni. Sýningin sem
er sölusýning er opin um helgina svo
og alla virka daga kl. 9—16.
GalleríBorg
í Kjallaranum i Pósthússtræti 9 er ávalit
úrval af vatnslita- og pastelmyndum, auk
þess em þar er alltaf upphengi á myndum
gömlu meistaranna, m.a. Kjarval, Ás-
grímurJónsson, ÞorvaldurSkúlason,
Svavar Guðnason o.fl.
(Grafík-Gallerí Borg, Austurstræti 10, er
úrval grafikverka eftir hina ýmsu lista-
menn. Þar er opið á venjulegum sýning-
artíma.
Gallerí Gangskör
Gallen Gangskör er opið þriðjudaga til
föstudaga kl. 12—18. Verk Gangskör-
unga eru til sölu og sýnis í galleríinu.
Gallerí Kirkjumunir
Galleri Kirkjumunum, Kirkjustræti 10, er
opið kl. 9 til 18 alla virka daga. Þarsýn-
ir Sigrún Jónsdóttir listaverk sín.
Gallerí List
í Galleríi List eru ti! sölu nýjar vatnslita-
myndirog grafíkmyndir. Einnig mikið úr-
val af rakú-keramiki, postulíni og keramiki
eftir íslenska listamenn. Opiðvirkadaga
kl. 10.30—18, laugardaga kl. 10.30—13.
GalleríMadeira
Opnað hefurverið Gallerí Madeira á
ferðaskrifstofunni Evrópuferðir að Klapp-
arstíg 25, 3. hæð. Listamönnum verður
boðið að sýna verk sín í húsakynnum
skrifstofunnar sem hefur að hluta verið
breytt. Ætlunin er að hver sýning standi
í einn mánuð. Fyrsti listamaðurinn sem
sýnir í Gallerí Madeira er Pétur P.
Johnson, fyrrverandi ritstjóri tímaritsins
Flugs. Pétur sýnir úrval af Ijósmyndum
undanfarinna þriggja ára auk nokkunra
eldri mynda. Flestar myndirnareru lit-
skyggnur stækkaðar á svo kölluðum
Cibachrome Ijósmyndapappír. Sýningin
er eingöngu opin á virkum dögum kl.
08—18. Sýning Pétursstendurtil 16. júlí.
Gallerí Sævars Karls
[ Galleríi Sævars Karls, Bankastræti 9,
stenduryfirmyndlistarsýning Rósu Gisla-
dóttur. Sýningin er öllum opin á verslun-
artíma kl. 9—18. Sýningin stendurtil 7.
júlí.
Gullni haninn
Á veitingahúsinu Gullna hananum eru
myndir Sólveigar Eggerz til sýnis.
Hafnarborg íHafnarfirði
í Háfnarborg, menningar- og listamiðstöð
Hafnarfjarðar, á Strandgötu 34, stendur
yfirsumarsýning erberyfirskriftina „Á
tólfæringi". Það eru 12 listamenn sem
sýna oliumálverk, teikningar, ætingarog
skúlptúra. Listamennirnireru Björg Örv-
ar, Borghildur Óskarsdóttir, Jón Axel
Bjömsson, KristbergurPétursson, Magn-
ús Kjartansson, Margrét Jónsdóttir, Sig-
urðurörlygsson, Sóley Eiríksdóttir, Stein-
unn Þórarinsdóttir, Steinþór Steingríms-
son, Sverrir Ólafsson og Valgerður
Bergsdóttir. Opnunartimi í Hafnarborg
er kl. 14— 19 alla daga nema þriðjudaga.
Kaffistofan er opin á sama tíma alla daga.
Sýningin stendurtil 7. ágúst.
Katel-gallerí
í Katel-gallerii, Laugavegi 20b, (Klapp-
arstígsmegin) eru til sölu verk eftir inn-
lenda og erlenda listamenn, málverk,
grafík og leirmunir.
Kjarvalsstaðir
Á Kjarvalsstöðum er hin árlega sumar-
sýning á verkum Kjarvals. Að þessu sinni
eryfirskrift sýningarinnar „Uppstillingar".
Kjarvalsstaðir eru opnir daglega kl.
11—18. Sýningin stendur til 20. ágúst.
Krókur
[ Krók sýnir Finnbogi Pétursson teikning-
ar. Krókurerað Laugavegi 37 og er
opinn á verslunartíma..
Mokka
Á Mokka-kaffi við Skólavörðustíg hefur
verið opnuð sumarsýning á smámyndum
eftirTryggva Ólafsson málara í Kaup-
mannahöfn. Myndirnareru teiknaðar
með litblýöntum á pappír. Þetta er í þriðja
skipti sem T ryggvi sýnir litlar myndir á
Mokka, en hann hefur nýlega sýnt grafík
og teikningar í Svíþjóð. Sýningin eropin
á venjulegum opnunartíma á Mokka-
kaffi, kl. 9.30—23.30 virka daga og kl.
14—23.30 sunnudaga. Sýningin stendur
næstu þrjárvikur.
Madeira
Ferðaskrifstofan Evrópuferðir hefur opnað Gallerí
Madeira í húsakynnum sínum. Sá fyrsti sem sýnir er
Pétur P. Johnson, en hann sýnir þar Ijósmyndir sem
hann hefur tekið undanfarin þrjú ár, auk nokkurra eldri
mynda.