Morgunblaðið - 30.06.1989, Side 8
8 C
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUÐAGUft 30. JÚNÍ 1989
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
áJj.
17.50 ► Freddi og félagar (18). Þýsk 18.55 ► Fagri-
teiknimynd. Blakkur.
18.15 ► Ævintýri Nikós (1) (Advent- 19.20 ► Leður-
ures of Niko). Breskur myndaflokkur blökumaðurinn
fyrir börn í sex þáttum. 18.45 ► Táknmálsfréttir. (Batman).
18.00 ► Elsku Hobo (The Littlest Hobo). Framhalds-
mynd um hundinn Hobo og ævintýri hans.
18.25 ► íslandsmótið íknattspyrnu.
19.19 ► 19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
áJj.
19.50 ► Tommi og Jenni. 20.30 ► Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður 22.00 ► Byltingin í Frakklandi 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok.
20.00 ► Fréttir og veður. Sigurður Richter. (The French Revolution). 1. þáttur.
21.05 ► Blátt blóð (Blue Blood). Spennumyndaflokk- Frelsisdraumar. Nýr, breskurheim-
ur. Aðalhlutverk Albert Fortell, Ursula Karvenog Capu- ildamyndaftokkur í fjórum þáttum
cine. um frönsku stjórnarbyltinguna og áhrif hennar.
19.19 ► 20.00 ► Alfá 20.30 ► Visa-sport. Blandað- 21.25 ► 21.55 ► Fórnarlambið (Sorry, Wrong Number). 23.20 ► Hetjurnarfrá Navarone (Force
19:19. Frétfa- Melmac. ur íþróttaþáttur með svipmynd- Óvænt enda- Barbara Stanwyck fer með hlutverk auðugrar og Ten From Navarone). Millerog nýirfélag-
flutningur Teiknimynd. um frá öllum heimshornum. lok (T ales of hugsjúkrareiginkonu en Burt Lancasterfermeð ar hafa nú fengið það verkefni að sporna
ásamtfrétta- Umsjón: HeimirKarlsson. the Unexpec- hlutverk eiginmannsins sem gifti sig til fjár. við hugsanlegum yfirráðum Þjóðverja yfir
tengdu efni. ted). Itölum. Bönnuð börnum. 1.05 ► Dagskrárlok.
Barbara Stanwyck og Burt Lancaster eru í aðalhlutverkum.
Stöð 2=
Fómaríambið
■■■■ Fómarlambið eða „Sorry, Wrong Number“ er heiti myndar-
0"| 55 innar sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Þetta er spennumynd frá
£JL — árinu 1948. Myndin segir frá auðugri, hugsjúkri eiginkonu
sem heyrir fyrir tilviljun á tal tveggja manna sem em að leggja drög
að morði sem fremja á síðar þetta sama kvöld. Hún leitar til lögregl-
unnar en þeir geta lítið aðhafst þar sem vantar nánari upplýsingar.
En þegar eiginmaðurinn lætur ekki sjá sig vakna grunsemdir henn-
ar um að tilræði mannanna beinist gegn henni. I aðalhlutverkum
em Barbara Stanwyck og Burt Lancaster, en Barbara var tilnefnd
til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í myndinni. Scheuers gefur ★ ★54.
Sjónvarpið:
Franska byKingin
■■■^H Sjónvarpið sýnir í
QQ 00 kvöld fyrsta hluta
&& heimildamyndar sem
BBC lét gera í tilefni þess að
frönsku byltingunnar verður
minnst á þessu ári. Þessi fyrsti
þáttur ber yfirskriftina Frelsis-
draumar. í þáttunum er ýmsu
velt fyrir sér er viðkemur bylt-
ingunni og er stuðst við nýlegar
niðurstöður rannsókna sem
gerðar vom í Frakklandi. Meðal
annars er litið á þjóðsöguna um
byltinguna, hvemig ímynd
mannsins breyttist og velt fyrir
sér áhrifum byltingarinnar á „ „ „ « i u i*
umheiminn. í rúm 200 ár hefur verður um fronsku bylt'
14. júlí verið haldinn hátíðlegur m®una*
sem dagurinn þegar harðstjóm og kúgun var kveðin niður. I mynd-
inni er kannað hvort það hafi í raun gerst þann dag. Þegar Bastillan
féll 14. júlí vom þar aðeins 7 fangar og í dagbók Lúðvíks XVI stend-
ur að ekkert hafi gerst þennan dag. í myndinni er spurt hvort þetta
hafí í raun verið bylting fyrir almenning eða fámennan hóp fólks.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Valgeir Ástr-
áðsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið með Edward Frede-
riksen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. Fréttir á
ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesiö
úr forystugreinun dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust
fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn — „Músin í
Sunnuhliö og vinir hennar" eftir Margréti
Jónsdóttur. Sigurður Skúlason les sögu-
lok. (Áður útvarpað 1984.) (Einnig útvarp-
að um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
9.30 Landpósturinn. Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum
Tónlistarskólans í Reykjavík: Katarína Óla-
dóttir leikur á fiðlu. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir, (Einnig útvarpað.á mið-
' naetti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn — Gengiö um Suður-
nes. Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Að drepa hermi-
kráku" eftir Harper Lee. Sigurlina Davíðs-
dóttir les þýðingu sína (13.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Harald Sigurðsson
(Halla) sem velur eftirlætislögin sín. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt sunnudags að
loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 „Með mannabein í maganum ...“
Jónas Jónasson um borð í varðskipinu
Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.)
16.00 Fréttir
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpíð. Allt er stórt i Ameríku.
Barnaútvarpið fjallar um daglegt líf í
Bandarikjunum. Umsjón: Sigríður Arnar-
dóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
— Mormónakórinn í Utah syngur þrjú
bandarísk lög.
— Sinfónískir dansar úr „West Side Story"
eftir Leonard Bemstein.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-
um kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þormóösson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
20.00Lit!i barnatlminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Söngur og píanó.
— Ballöður op. 10 nr. 1,3 og 4 eftir Jo-
hannes Brahms. Arturo Benedetti Mic-
helangeli leikur á píanó.
- „Frauenliebe und Leben" Ijóöaflokkur
op. 42 eftir Robert Schumann. Margaret
Price syngur, James Lockhart leikur með
á píanó.
21.00 Laeknir og baráttukona. Bergljót
Baldursdóttir ræðir við Helen Caldicott.
(Endurtekinn úr þáttaröðinni „( dagsins
önn“.)
21.30 Útvarpssagan: „Valla-Ljóts saga"
Gunnar Stefánsson les seinni hluta.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Orðkvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Draugaskip leggur
að landi" eftir Bernhard Borge. Fram-
haldsleikrit í fimm þáttum: Firnmti og
síðasti þáttur: „Afturgöngurnar". Útvarps-
leikgerð: Egil Lundmo. Tónlist: Ásmund
Feidje. Þýðing: Margrét E. Jónsdóttir.
Leikstjóri: Karl Ágúst Ulfsson. Leikendur:
Halldór Björnsson, Eggert Þorleifsson,
Sigrún Edda Björnsdóttir, Guðbjörg Thor-
oddsen, Valgeir Skagfjörð, Hallmar Sig-
urðsson, Arnar Jónsson, Steindór Hjör-
leifsson, Sigurður Karlsson og Hanna
Maria Karlsdóttir. (Eínnig útvarpað næsta
fimmtudag kl. 15.03.)
23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils-
son kynnir íslenska samtímatónlist.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Frá útskriftartónleikum
í Reykjavík: Katarína Óladóttir leikur á
fiðlu. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir.
(Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og
Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með
hlustendum. Fréttir kl. 8.00 og 9.00, veð-
urfregnir kl. 8.15 og leiöarar dagblaðanna
kl. 8.30.
9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Neytendahorn kl. 10.05. — Af-
mæliskveöjur kl. 10.30. — Sérþarfaþing
Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað
í heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti
Einari Jónasyni sem leikur gullaldartón-
list. Fréttir kl. 14.
14.03 Milli mála, Ámi Magnússon og leikur
nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og
Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og inn-
lit upp úr kl. 16.00. Auður Haralds talar
frá Róm. Stórmál dagsins á sjötta tíman-
um.
18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út-
sendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem-
ann er Sigrún Sigurðardóttir og Atli Rafn
Sigurðsson.
22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir
djass og blús. Fréttir kl. 24.00.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.10 „Blítt og létt...“ Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá
föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jak-
obsdóttur.
3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn frá Rás 1 kl. 18.10.)
3.20 Rómantíski róbótinn.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur.. Úr dægurmálaútvarpi þriðju-
dagsins.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Blítt og létt" Endurtekinn sjómanna-
þáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri
vakt.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt. Fréttir og
ýmsar upplýsingar fyrir hlustendur. Frétt-
ir kl. 8.00, 10.00.
9.00 Páll Þorsteinsson.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttayfirlit kl.
11.
12.00 Fréttir kl. 12.00 og 14.00.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óska-
lögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu
góðu lögin. Fréttayfirlit kl. 15.00 og
17.00. Fréttir kl. 16.00.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis. Arnþrúður Karls-
dóttir stjórnar.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Sigursteinn Másson.
24.00Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
9.00 Rótartónar.
11.00 Ferill og „FAN“. Tónlistarþáttur. E.
12.30 Rótartónar.
13.30 Kvennaútvarpið. E.
14.30 ( hreinskilni sagt. E.
15.30 Laust.
16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar
um félagslff.
17.00 Samfök græningja.
17.30 Laust.
18.30 Mormónar.
19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson leikur
tónlist.
20.00 FÉS. Unglingaþáttur. Umsjón: Kalli
og Kalli.
21.00 Goðsögnin um G.G. Gunn. Tónlist,
leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs
Gunnarssonar.
22.00 Við við viðtækið. Tónlistarþáttur í
umsjá Gunnars L. Hjálmarssonar og Jó-
hanns Eiríkssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson með morgunþátt. Fréttir kl.
8.00 og 10.00, fréttayfirlit kl. 9.00.
9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttayfirlit kl.
11.00, fréttir kl. 12.00 og 14.00.
14.00 Gunnlaugur Helgason tekurviðtöl við
hlustendur. Fréttayfirlit kl. 17.00, fréttir
kl. 18.
18.10 (slenskir tónar.
19.00 FreymóðurT. Sigurðsson. Meiritón-
list — minna mas.
20.00 Sigursteinn Másson.
24.00 Næturstjörnur.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
14.00 Orð guðs til þín. Þáttur frá Orði
Lífsins. Umsjónarmaðurer Jódís Konráðs-
dóttir.
15.00 Blessandi boðskapur í margvíslegum
tónum.
24.00 Dagskrárlok.
FM 95,7
7.00 Hörður Arnarson.
9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie.
11.00 Steingrimur Ólafsson.
13.00 Hörður Arnarson.
15.00 SigurðurGröndal og Richard Scobie.
17.00 Steingrímur Ólafsson.
19.00 Anna Þorláks.
22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson.
I.OOTómas Hilmar.