Morgunblaðið - 05.07.1989, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.07.1989, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989 Spænskukonimgs- hjónin til Islands í dag JÓHANN Karl Spánarkonung- flugvelli klukkan 11, þar sem ur og kona hans Soffia drottning íslenska móttökunefndin mun koma í opinbera heimsókn til bjóða þau formlega velkomin. íslands í dag. Flugvél konungs- Seinna í dag þiggja þau hádegis- hjónanna lendir á Keflavíkur- verðarboð á Bessastöðum, og í -- Töskuræn- inginn var handtekinn Rannsóknarlögreglan hefúr haft hendur í hári mannsins, sem rændi töskum af af starfs- stúlku á Hlemmi fyrir rúmri viku. Ræninginn, sem reyndist vera 16 ára piltur, var hand- tekinn skömmu fyrir miðnætt- ið í fyrrinótt og játaði hann skömmu síðar að vera valdur opinberrar veislu á Hótel Sögu. Konungshjónin búa á Hótel Sögu meðan á heimsókn þeirra stend- ur. Þau halda afitur til Spánar á fostudag. I fylgd með konungshjónunum verður spænski utanríkisráðherr- ann, og mun hann síðdegis í dag eiga viðræður við Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra. Fyrir hádegi á morgun, fimmtu- dag, munu konungshjónin meðal annars fljúga til Vestmannaeyja og skoða eyjarnar. Sjá viðtöl á miðopnu við Guð- berg Bergsson rithöfúnd og Balt- RY: að verknaðinum. Ránið átti sér stað fyrir utan Hlemm aðfaranótt laugardags- ins 24. júní. Pilturinn réðst á stúlkuna og hrifsaði af henni tvær peningatöskur með þeim afleiðingum að hún handleggs- brotnaði. Eftir ránið náði pilturinn að- eins að opna aðra töskuna og náði úr henni 20.000 krónum. asar Samper listmálara í tengsl- um við komu konungshjónanna. Frá fundi Jóns Baldvins Hannibalssonar utanríkisráðherra framkvæmdastjóra Evrópubandalagsins. Morgunblaðið/Kristófer Már Kristinsson Brussel í gær með Jacques Delors forseta Utanríkisráðherra eftir fund í Brussel: Flug’virkj- ar semja SAMNINGAR tókust milli Flug- virkjafélags íslands og Flugleiða hjá ríkissáttasemjara á nætur- löngum samningafundi í fyrrinótt, en ströng fundarhöld hafa verið með aðiium undanfamar vikur. Samningarnir verða lagðir fyrir á félagsfundi á morgun, fimmtudag, og verður ekki látið uppskátt um efni þeirra að svo stöddu. Enn er ósamið við Flugfreyjufélag íslands og er sú deila einnig til meðferðar hjá ríkissáttasemjara. Mikils árangurs að vænta í viðræðum EFTA og EB Brussel. JÓN Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra átti í gær fund með Jac- ques Dolors forseta framkvæmdastjómar Evrópubandalagsins (EB), í Brussel. Á mánudag hitti Jón Baldvin Franz Andriessen sem fer með utanríkismál í framkvæmdasljóminni, þ.á m. samskiptin við Fríverslun- arbandalag Evrópu, EFTA. Jón Baldvin sagði að á fundinum hefðu þeir Andriessen rætt stöðu samskipta EFTA og EB og verið sammála um að mikils árangurs væri að vænta af þeim í framtiðinni. Jón Baldvin sagði að svo virtist sem éngar óyfirstíganlegar hindranir væru í veginum fyrir góðum árangri þeirra könnunarviðræðna sem nú eiga sér stað á milli EFTA og EB. Stýrinefnd viðræðnanna kemur sam- Hæstiréttur féllst á sjónarmið Olís - segir Oskar Magnússon lögmaður Olís „HÆSTIRETTUR hefur fallist á þau sjónarmið Olís að þaraa hafi verið um að ræða rangar for- sendur fyrir því mati sem fram fór á tilteknum eignum fyrirtæk- isins,“ segir Óskar Magnússon lögmaður Olís um niðurstöðu Hæstaréttar í þremur kærum Olís vegna málflutnings í OIís- málinu. Öskar segir að þessir dómar þýði það að málið verði að fara næstum því aftur á byijunarreit eða til þess tíma sem úrskurðimir voru kveðnir upp. „Olís mun eftir þetta halda sínu striki frá þeim tíma sem fyrirtækið var sett út af sporinu í fógeta- rétti,“ segir Óskar Magnússon. an til fundar í Brussel þann 25. júlí nk. en þá eiga að liggja fyrir áfanga- skýrslur frá þeim fimm vinnuhópum sem starfað hafa undanfarið. Jón Baldvin sagðist hvorki bjart- sýnn né svartsýnn á árangur við- ræðnanna við EB en sagði að flest benti til þess að þegar hinar eigin- legu samningaviðræður hefjast í byijun næsta árs yrði úr töluverðu að moða. Það væri samdóma álit beggja aðila að könnunarviðræðurn- ar hefðu gengið samkvæmt áætlun. í föruneyti Jóns Baldvins voru Einar Benediktsson sendiherra í Brussel, Hannes Hafstein ráðuneyt- isstjóri í utanríkisráðuneytinu og Georg Reisch framkvæmdastjóri EFTA. íslendingar munu í forsetatíð sinni sitja í forsæti á tveimur ráðherra- fundum EFTA, sá fyrri verður 27. október nk. og hinn seinni í desem- ber, jafnframt verða íslendingar í forsvari fyrir EFTA-ríkin á a.m.k. tveimur fundum með ráðherrum frá aðildarríkjum EB, sá fyrri er sam- ráðsfundur sem haldinn verður fyrir EFTA-fundinn í október en sá síðari er fundur sem haldinn verður til að draga saman lokaniðurstöður vinnu- hópanna. Sá fundur verður að öllum líkindum haldinn í Strassborg í byij- un desember fyrir leiðtogafund EB sem verður haldinn 8.-9. desember á sama stað. Þá átti Jón Baldvin Hannibalsson í gær fund með Hans-Dietrich Gensc- her, utanríkisráðherra Sambandslýð- veldisins Þýskalands, í utanríkis- ráðuneytinu í Bonn. í frétt frá utanríkisráðuneytinu segir um viðræðurnar: „í þessum viðræðum var þýska utanríkisráð- herranum gerð grein fyrir gangi könnunarviðræðna EFTA-ríkjanna við framkvæmdastjórn Evrópu- bandalagsins um möguleika á víðtækari samvinnu ríkja í V-Evrópu. Jón Baldvin Hannibaleson utanrík- isráðherra lagði áherslu á að EFTA- ríkin óskuðu eftir sem nánastri þátt- töku í þróun innri markaðarins, m.a. legðu þau áherslu á afnám allra við- skiptatálmana og tollfijáls viðskipti með fisk og fiskafurðir, eins og EFTA-ríkin hefðu samþykkt sín á milli.“ Dómar Hæstaréttar í Olísmálinu: Engin áhrif á hags- muni Landsbankans - segir Björn Líndal aðstoðarbankastj óri „ÞESSIR dómar Hæstaréttar hafa engin áhrif á hagsmuni Landsbankans heldur Qalla þeir um formsatriði í þremur úr- skurðum fógeta," segir Björn Ólafsvík: Mikill ágreiningur í bæjar- stj'óm uni spamaðartillögur Óla&vík. MIKILL ágreiningur er kominn upp í bæjarstjórn Ólafsvíkur um sparn- aðar- og hagræðingartillögur sem Kristján Pálsson bæjarstjóri, jafti- framt fulltrúi lýðræðissinna, lagði fram á bæjarstjómarfundi I gær- kvöldi, eftir að ársreikningar Ólafsvíkurkaupstaðar fyrir árið 1988 höfðu verið samþykktir til síðari umræðu. Ágreiningur þessi er mestur innan meirihlutans sem auk Kristjáns er skipaður tveim fialltrúum Al- þýðuflokks og einum fulltrúa Framsóknarflokks og fulltrúa Alþýðu- bandalags. Fyrir fúndinn reyndu meirihlutafélagar Kristjáns bæjar- stjóra að fá hann til að draga tillögumar til baka. Sá hann ekki ástæðu til þess og því lögðu fjórmenningarnir fram bókun á fundinum þar sem þeir ásaka bæjarsljórann meðal annars um fljótfærnisleg vinnubrögð. ársreikningi bæjarsjóðs um um reikningana lýstu bæjarfull- trúar áhyggjum sínum og vilja til þess að finna ráð til úrbóta. í kjölfar þessa lagði bæjarstjóri fram mjög róttækar tillögur. Gera þær ráð fyrir minnkandi umsvifum bæjarsjóðs, samdrætti í mannahaldi I Ólafsvíkur fyrir árið 1988 kemur fram að 11 milljóna króna halli varð á rekstri bæjarsjóðs það ár. Munar þar mestu, að fjármagnskostnaður var 22 milljónum króna meiri en gert hafði verið ráð fyrir. í umræðun- og sölu véla og fasteigna. Þá er gert ráð fyrir meiri skattheimtu og frest- un framkvæmda. Reiknar flutnings- maður með að á heilu ári séu áhrif tillagnanna á rekstur bæjarins yfir 30 milljónir króna. Bæjarstjóri kvað það skyldu sina sem rekstrarstjóra að benda á leiðir til sparnaðar í rekstri og að þá yrði að gera fleira en gott þætti. Gera þyrfti skýrari stefnumörkun. Sagðist hann vænta afgreiðslu tillagna sinna á bæjar- stjórnarfundi eftir viku eftir umfjöll- un í bæjarráði. Stefán Jóhann Sigurðsson, bæjar- fulltrúi Framsóknarflokksins, lýsti því að á undanfömum fundum bæjar- ráðs hefðu ýmsar spamaðarleiðir verið ræddar og að sífellt væri verið að leita leiða til hagkvæmni. Tillögur bæjarstjóra væru því vart tímabær- ar. Rakti Stefán Jóhann síðan tillög- urnar og fann þeim flest til foráttu. Dró hann í efa spamað og hag- kvæmni sem af þeim myndi leiða. Sama gerði Herbert Hjelm fulltrúi Alþýðubandalagsins og var þó stór- yrtari. Margrét Vigfúsdóttir, annar fulltrúi Sjálfstæðismanna sem eru í minnihluta bæjarstjórnar, lýsti efa- semdum um ágæti einstakra liða til- lagnanna. Taldi hún að ekki væri einhlítt um sparnað vegna þeirra en lýsti sig þó reiðubúna til nákvæmrar athugunar um úrbætur í rekstri bæjarfélagsins. _ Helgi Líndal aðstoðarbankastjóri Landsbankans um niðurstöður Hæstaréttar í þremur kærum Olís við málflutning í Olísmálinu. „Kyrrsetningargerðin heldur áfram og Olíuverslunin er nauð- beygð til að halda áfram að benda á eignir til tryggingar vanskilum sínum við Lands- banknn. Nú þegar hafa Hæsti- réttur og fógeti fallist á trygging- ar upp á 210 milljónir og Olíu- verslunin verður að bæta við eignum þannig að vanskilin verði að fullu tryggð. Þetta er aðalat- riði málsins." Björn Líndal telur að við frétta- flutning af dómum Hæstaréttar hafi kjarni málsins gleymst. Hann er sá að Olís hefur ekki staðið í skilum- við bankann með greiðslur sem nú nema tæpum 500 milljónum króna. Slíkt umfang vanskila hafi ekki þekkst áður hér á landi og engin lánastofnun geti liðið slíkt. „í þessum efnum verða sömu reglur að gilda um stóra og smáa,“ segir Bjöm. „Stórt fyrirtæki eins og Olíuverslunin verður hér, svo dæmi sé tekið, að sitja við sama borð og einstaklingur. Sé þeirri reglu ekki fylgt hlýtur viðskiptasið- ferðinu í landinu að hnigna. Þetta meginsjónarmið liggur til grund- vallar málarekstri Landsbankans á hendur 01ís.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.