Morgunblaðið - 05.07.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 05.07.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JULI 1989 13 Morgunblaðið/PPJ Nýflugvél til Arnarflugs Arnarflug fékk á laugardag nýja flugvél, sem notuð verður í innanlandsflug. Flugvélin er af Domi- er-gerð og tekur 19 farþega. Hún þarf stuttar flugbrautir, getur athafnað sig við erfiðar aðstæður og þykir því kjörin til innanlandsflugs hérlendis. Það vom tveir norskir flugmenn sem flugu vélinni til Islands. A myndinni sést er vélin kemur til lendingar á Reykjavíkurflugvelli í fyrsta sinn. Einbýli í Þorlákshöfn Aðeins 3,9 millj. Fallegt einbýli á einni hæð. Góð lán áhv. - Mjög góð kjör af sérstökum ástæðum ef samið er strax. Jón Egilsson hdl., Hamraborg 1, Kópavogi, s. 641211. Fossvogur - skrifstofur Til sölu tvær skrifstofuhæðir hvor að stærð ca 300 fm í nýju verslunar- og skrifstofuhúsnæði, sem verið er að byggja í Garðshorni í Suðurhlíðum. Hæðirnar seljast tilbúnar undir tréverk. Ingileifur Einarsson, löggittur fasteignasali, sími 623444, Borgartúni 33, Reykjavik. if 180 fm steinsteypt einbýlishús, byggt árið 1952, til sölu. Upplýsingar í síma 34329 kl. 17-19 miðvikudag og fimmtudag. Smáíbúðahverfi Sýnishorn úr söluskrá: ★ Hárgreiðslustofa - frábær staðsetning. ★ Skóverslun. Sú þekktasta í bænum. ★ Lítil Ijósritunar- og ritvinnslustofa. ★ Lítið útgáfufyrirtæki - uppl. á skrifst. ★ Sólbaðsstofa - góð staðsetning - góð kjör. ★ Framreiðslufyrirtæki í tréiðnaði - flytjanlegt. ★ Bóka- og ritfangaverslun - mikil velta. ★ Gjafavöruverslun - við Laugaveg. ★ Barnafataverslun - við Laugaveg. ★ Leikfanga- og gjafavöruverslun - einnig hrekkjudót. ★ Vel þekkt snyrtivöruverslun við Laugaveg. ★ Rótgróin matvöruverslun. Velta ca 50 millj. ★ Skyndibitastaður á ýmsum stöðum. ★ Heildverslun með byggingavörur. ★ Heildverslun með matvörur og nýlenduvörur. ★ Bílasala. Innisalur. Allt tölvuvætt. ★ Bílapartasala í fullum gangi. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, símar 82040 og 84755, Reynir Þorgrímsson. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Víðihvammur — 2ja 64 fm á jarðh. Sérinng. Góð úti- aðstaða. Verð 4,0 millj. Ákv. sala. •Alftröd — sérh. 90 fm efri hæð í tvíb. 3-4 svefnherb. Stór bílsk. Mögul. að taka minni eign | upp í kaupin. Verð 6,0 millj. Álfatún — 3ja 92 fm á 1. hæð. Sérlóð. Ljósar beyki-1 innr. Laus í des./jan. í síðasta lagi. Engihjalli — 3ja 88 fm. Vestursv. Parket á gólfum. Þvottah. á hæð. Laus fljótl. Laugateigur — risíb. 3ja herb. rísíb. Stórir og góðir kvistir. Búr innaf eldh. Gott geymlsuris. Ásbraut — 4ra 95 fm endaíb. á 4. hæð í vestur. Svala-1 inng. Þvottaherb. á hæð. Bílsk. Lítið | j áhv. Laust samkomulag. Furugrund — 4ra 90 fm á 1. hæð. 3 svefnherb. Suðursv. I Vandaðar innr. Sameign góð. Bílskýli. | Þvottah. á hæð. Búðargerði — 4ra herb. á 2. hæð í vesturenda. 3 svefnherb. Laus e. samklagi. Sérhæðir — fokh. 142 fm m/4 svefnherb. 40 fm bílsk. auk | 40 fm vinnuaðst. innan bílsk. Eign verð- ur skilað frág. að utan, tilb. u. máln. | Lóð grófjöfnuð. Áætlað fokh. í sept. Ásbraut — 4ra 100 fm endaíb. á 1. íbhæð í vestur. | Þvottah. í kj. Nýr bílsk. Ekkert áhv. Tilbúið u. trév. 4ra herb. 97 fm nettó á 1. hæð við | Hlíðarhjalla. Verð 5830 þús. Huldubraut — nýbygg. Sérh. 166 fm ásamt bílsk. 4-5 svefnherb. Tilb. u. tróv. í haust. málað utan, lóð fullfrág. Traustur byggaðili. Einkasala. Vesturberg — 4ra 95 fm á 3. hæð. Vestursv. Laus 15. ág. Túnbrekka — sérh. 150 fm jarðh. Sérinng. 3 svefnherb. og | sjónvhol. Góðar innr. ásamt bílsk. Borgarholtsbraut — sérh. 105 fm efri hæð í tvíb. 3 svefnherb. | Endurn. að hluta. Bílsk. Laus 1. ágúst. Fokhelt raðhús 160 fm alls við Kársnesbraut ásamt | bílsk. Afh. fullfrág. að utan í sept. Bræðratunga — raðh. 115 fm pallahús á tveimur hæðum. 3l svefnherb. Bílskréttur. Áhv. veðdeild | 1,9 millj. Vesturgata — steinh. Kj., verslhæð tvær ibhæðir og ris alls | 240 fm. Mögul. að gera 3 íb. Vel staðs. Fffuhjall! — Suðurhl. 337 fm einbhús á tveimur hæð- um. Samþ. 2ja herb. íb. á neðri hæð. Selst fokh. eða tilb. u. trév. og fullfrág. að utan Tvöf. bílsk. Mögul. að selja í tvennu lagi. Tungubakki — raðh. 205 fm. 5 svefnherb. Pallahús. Bílsk. í I góðu ástandi. Ekkert áhv. Einkasala. Hlégerði — einbýli 160 fm á tveimur hæðum. 4 svefnherb. I Stór lóð. Kársnesbraut — einb. 12Ö fm á einni hæð ásamt 35 fm bílsk. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Sölumenn: ■Jóhann Hálfdánarson. h». 72057 Vilh|álmur Einarsson. hs. 41190. Jón Eiriksson hdl. og . Runar Mogensen hdl. Nýr skrifstofiistjóri heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytis HINN 1.'júlí skipaði forseti íslands að tillögu heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra Ingibjörgn R. Magnúsdóttur skrifstofústjóra í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu. Ingibjörg var hjúkrunarforstjóri Fjórðungssjúkrahússins á Akur- eyri frá 1961-1971. Hún tók við starfi fulltrúa í heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu 1. júlí 1971 og við stöðu deildarstjóra sjúkrahúsa- og heilsugæsludeildar 1. október sama ár. Hún hefur sétið í ýmsum ráðum og nefndum á vegum ráðuneytisins og gegnt þar margs konar trúnað- arstörfum. Ingibjörg hefur veið námsbraut- arstjóri námsbrautar í hjúkrunar- fræði í Háskóla íslands frá 1. jan- úar 1976. í ráðuneytinu starfa því alls 4 skrifstofustjórar auk staðgengils ráðuneytisstjóra, Jóns Ingimars- sonar skrifstofustjóra. Hana-nú-félagar að pútta á Hólmsvelli, Leiru, Gerðahreppi. Púttvöllur á Rútstúni 50 félagar í Frístundahópnum Hana-nú stofiiuðu púttklúbb í samvinnu við íþróttaráð Kópa- vogs fyrir skömmu. Klúbburinn var stofnaður í Golf- skálanum í Gerðahreppi, Leirum, en þar voru Hana-nú-félagar á ferð að kynna sér þessa fjölskylduíþrótt. Bæjaryfirvöld Kópavogs hafa 623444 Víkurás 2ja herb. 65 fm falleg íb. með vönduð- um innr. Þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Útsýni. Hagst. áhv. lán. Laus. Freyjugata 2ja herb. góð íb. á 2. hæð í steinhúsi. Ákv. sala. Verð 3,4 millj. Miðbær 2ja herb. 68 fm nýstandsett mjög falleg íb. í nýuppg. húsi. Ákv. sala. Hæðargarður - skipti 3ja herb. falleg íb. með sérinng. í nýl. fjölbhúsi. Fæst í skiptum fyrir góða 2ja herb. íb. í Fossvogi og nágr. Úthlíö — ris 4ra herb. ósamþ. risíb. í fjórbhúsi. Nýtt þak. Nýtt gler og gluggar. Laus 1. sept. Flúðasel 4ra herb. góð íb. á 1. hæð ásamt herb. í kj. Bílskýli. Laugarnes 4ra-5 herb. neðri sérhæð í fjórbhúsi. 2 saml. stofur. 35 fm bílsk. Ákv. sala. Úthlíð - hæð 5 herb. 140 fm skemmtil. 2. hæð í fjórb- húsi. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Ákv. sala. Bílsk. Seljahverfi — raðh. 150 fm fallegt hús á tveimur hæðum. Vandaðar innr. 4 svefnherb. Bílskýli. Bein sala. Verð 8,5 millj. Kleifarsel — parhús 149 fm fallegt parhús á tveimur hæðum. Stór stofa, 4 svefnherb. 30 fm bílsk. Hagst. áhv. lán. I smíðum Til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5-7 herb. skemmtilegar íb. á útsýnisstað við garð- hús i Grafarvogi. íb. seljast tilb. u. trév. og máln. með allri sameign frágeng- inni. Til afh. í feb., júní og des. 1990. Bílsk. geta fylgt. Byggingaraðili: ÁÁ. Byggingar S/F. Njarðvík — einb. Einbhús, hæð og ris ca 80 fm að grfl. Hagst. verð og kjör. INGILEIFUR EINARSSON löggiltur fasteignasali, Borgartúni 33 heimilað að nýta hluta af Rútstún- inu undir Púttvöll. Púttvöllurinn á Rútstúninu verð- ur opnaður með hátíðlegri athöfn á morgun, fimmtudaginn 6. júlí, klukkan 18 og eru allir Kópavogs- búar velkomnir. Kristján Guðmundsson bæjar- stjóri flytur ávarp og opnar púttvöll- inn, væntanlega með „holu í höggi“. Hornaflokkur Kópavogs leikur, undir stjórn Bjöms Guðjónssonar. Síðan verður fólki gert kleift að pútta undir leiðsögn fagmanna, en púttkylfur og boltar verða til reiðu á svæðinu. Tekið skal fram að púttvöllurinn er opinn öllum Kópavogsbúum. Kiwanismenn: Árleg flöl- skylduhátíð KIWANISMENN af Ægissvæði og fjölskyldur þeirra halda ár- lega Vigdísarvallarhátíð um næstu helgi. í frétt frá forsvarsmönnum hátíð- arinnar segir að tæplega 400 þátt- takendur hafi mætt á hátíðina í fyrra og vonast sé til að sem flest- ir Kiwanismenn af Ægissvæði sjái ' sér fært að mæta. Svæðið er einnig opið öðrum Kiwanismönnum. Á hátíðinni verður keppt í íþrótt- um og farið í leiki og þátttakendur fá áritað viðurkenningarskjal. Þeir sem skara fram úr fá verðlaunapen- inga. (Úr fréttatilkynningu.) Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.