Morgunblaðið - 05.07.1989, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.07.1989, Blaðsíða 29
29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 1989 Edith Kamilla Guð- mundsson - Minning’ Edith Kamilla Guðmundsson lést í Landakotsspítala 19. júní 1989. Við í Vinahjálp eigum eftir að sakna Edithar mjög mikið. Bæði var hún skemmtileg og afskaplega dugleg kona. Ég get ekki sett neina tölu á allt sem hún gerði, en framlag hennar fjárhagslega var mikið og munaði miklu þegar við gáfum ár- angurinn af okkar vinnu til fatlaðra barna og annarra líknarstarfa. Ég veit að ég tala fyrir okkur í föndurhópi Vinahjálpar, þegar ég segi, að við munum sakna sam- verustundanna. Um leið og ég sendi tengdasyni hennar, Heimi Áskelssyni, innilegar samúðarkveðjur vil ég enda þessi kveðjuorð með línum úr kvæðinu „Miðnætti", eftir Ólaf Jóhann Sig- urðsson: Nú hefur sólguð aftur ægi hitt og undið hinztu geisla í rauðan hnykil, þvegið í öldum þræði sína alla. En dökkbrýnd nóttin ber við belti sitt að blárri höllu dagsins nýjan lykil. Og enginn veit hvað í þeim sölum býr sem opnast þegar húmið burtu snýr og stjaman bjarta bliknar yfir hjalla. Áslaug Boucher 7 OKTÓBER MIÐVIKUDAGUR 9 OKTÓBER FÖSTUDAGUR Skiladagur Birtingardagur Birting afmælis- ogminning- argreina 10 OKTÓBER LAUGARDAGUR 13 OKTÓBER ÞRIOJUDAGUR Skiladagur Birtingurdagxir Morgunblaðið tekur af- mælis- og minningargreinar til birtingar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á rit- stjóra blaðsins á 2. hæð í Aðal- stræti 6, Rcykjavík og á skrif- stofu blaðsins í Hafharstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. t Ástkær sonur okkar, bróðir og faðir, SIGHVATUR ANDRÉSSON, lést á heimili okkar þann 1. júlí. Fyrir hönd aðstandenda, Andrés Sighvatsson, Júlíanna Viggósdóttir, systkini og börn hins látna. - Systir okkar og mágkona, I- HULDA NIELSEN GIRDAN, lést 30. júní á Miami, Flórída. Maria N. Penko, Guðmunda Nielsen, Emilfa N. Bjarnason, Þorsteinn Bjarnason, Guðrún Sigurðsson, Sigurður Sigurðsson. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, MARTA ÓLAFSSON, Sunnuvegi 13, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala þriðjudaginn 4. júlí. Páll Bragason, Guðbjörg Hjörleifsdóttir, Ólafur Bragason, Helga Bragadóttir, Magnús Halldórsson og barnabörn. t Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, ÞÓRODDUR INGVAR JÓHANNSSON, Eikarlundi 22, Akureyri, sem lést 2. júlí sl. verður jarðsettur frá Akureyrarkirkju föstudag- inn 7. júlí kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Margrét Magnúsdóttir, Ingvar Þóroddsson, Sigríður Vilhjálmsdóttir, Eydís Ingvarsdóttir, Svandís Þóroddsdóttir, Gretar Örlygsson, Birkir Örn Grétarsson, Berghildur Þóroddsdóttir, Vignir Már Þormóðsson. t Eiginmaður minn og faðir okkar, HALLDÓR KRISTMUNDSSON vörubif reiðastjóri, Vesturbergi 65, lést 2. júlí á Grensásdeild Borgarspítalans. Svanhildur Jóhannesdóttir, Jóhannes Halldórsson, Halldóra Halldórsdóttir, Kristmundur Halldórsson, Hafsteinn Halldórsson, Ingibjörg Halldórsdóttir. t Hjartanlega þökkum við öllum þeim sem sýndu föðursystur okkar, ÓLÖFU ÓLAFSDÓTTUR frá Breiðavík, vináttu og vottuðu henni látinni virðingu sína. Gunnar B. Guðmundsson, Ólafur Guðmundsson, Ása Traustadóttir, Pétur Traustason, Jóhanna T raustadóttir og fjölskyldur. t Einlægar þakkir til allra sem auðsýndu okkur vinsemd, samúð og stuðning við fráfall systur okkar, MARGRÉTAR FRIÐBJARGAR GÍSLADÓTTUR, Laugarnesvegi 112, Reykjavík. Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks háls-, nef- og eyrnadeild- ar Borgarspítalans. Sigurður Gfslason, Jóm'na Gisladóttir, Helga Gisladóttir, Sigurlaug Gísladóttir. BÁTAR — SKIP Kvóti Viljum kaupa botnfiskkvóta. Seljendur, sem hafa áhuga, vinsamlegast hafið samband í símum 95-13209, 95-13203 og 95-13308. Hólmadrangur hf. Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana Arnar og , Örvar. Staðgreiðum hæsta gangverð. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. KENNSLA Nám ífiskeldi Fiskeldisbrautin á Kirkjubæjarklaustri útskrif- ar fiskeldisfræðinga eftir 2ja ára nám. Gott nám. Góðir möguleikar til starfs og fram- haldsnáms. Innritun stendur yfir. Upplýsingar í síma 98-74640. Kinnsla Vélritunarkennsla Nýtt námskeiö er að hefjast. Vélritunarskólinn, s. 28040. Wélagslíf Ármenningar - skíðafólk Hin árlega fjölskylduferð verður helqina 7.-9. júli. Dvalið verður á tjaldsteeðum við Hrifunes, sem er skammt austan við Vík í Mýr- dal. Farið verður á einkabílum. Uppl. i simum 31722 og 77101. Fjölmennum. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Blblíulestur Almennur biblíulestur [ kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson. [BJj Útivist Miðvikudagur B. júlf kl. 20. Hjallar - Mylluiækjartjörn. Létt kvöldganga um Heiðmörk- ina. Verö 500 kr. Fritt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, bensínsölu. Munlð miðvikudagsferðir f Þórsmörk. Dagsferðir og til sumardvalar. Sjáumst! Útivist, ferðafólag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 oq 19533. Dags- og kvöldferð miðvikudaginn 5. júlí Kl. 08.00 Þórsmörk - dagsferð Verð kr. 2000,- Kl. 20.00 Gálgahraun - kvöld- ferð. Lótt rölt um Gálgahraun á Álftanesi. Verð kr. 400,- Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Ferðafélag islands. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR117960019533. Helgarferðir Ferðafélagsins 7.-9. júlí: Þórsmörk - Gist f Skagfjörðsskála/Langadal. 14.-16. júlí: Snæfellsnes - Ell- iðahamar - Berserkjahraun. Gengið frá Syðra-Lágafelli hjá Baulárvallavatni um hliöar Vatnafells á Horn (406 m) og meðfram Selvallavatni að Ber- serkjahrauni. Létt gönguferö i forvitnilegu landslagi. Upplýsingar á skrifstofu Ferða- félagsins, Öldugötu 3. Ferðafélag islands. [Blj Útivist Helgarferðir 7.-9. júlf: Kl. 19 Purkey - Breiðafjarðar- eyjar. Tjaldað í eyjunni. Göngu- ferðir. Mikil náttúrufegurð. Inni- falin er sigling um Suðureyjarnar. Kl. 20 Þórsmörk - Goðaland. Gist í Básum. Skipulagðar gönguferðir við allra hæfi. Tjöld. Takmarkað skálapláss um helgina. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, feröafélag. Frá Guöspeki- félaginu Ingólfsstraeti 22. Áskrtftarsfmi Ganglera or 39573. Sumarskóli Guðspekifélagsins hefst í húsi félagsins i Ingólfs- stræti 22 í kvöld kl. 21.00 með erindi Swami Bhaskarananda. Athugið að áður auglýst dagskrá breytist lítillega vegna veikinda. Upplýsingar i sima 17520. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 6.-14. julí (9 dagar); Hornvik. Ferðin hefst 6. júli i Reykjavík frá Umferðarmiðstöðinni og 7. júlí frá ísafirði. Gist í tjöldum í Hornvík og farnar gönguferðir fré tjaldstað. Fararstjóri: Gísli Hjartarson. 11. -16 júli (6 dagarj: Hvítárnes - Þverbrekknamúll - Þjófadalir - Hveravellir. Gönguferð milli sseluhúsa í stór- brotnu landslagi austan Lang- jökuls. Fararstjóri: Hilmar Þór Sigurösson. 12. -16. júlf (5 dagarj: Land- mannalaugar - Þórsmörk. Brottför kl. 08.00 miðvikudag - komið á laugardag til Þórsmerk- ur. Fararstjóri: Páll Ólafsson. 12.-16. júlí (5 dagar); Snæfells- nes - Dalir - Húnavatnssýsla - Kjalvegur. Leiðin liggur um Ólafsvik, norð- anvert Snæfellsnes, Dali, um Laxárdalsheiöi i Hrútafjörð, um Vatnsnes að Húnavöllum. Til Reykjavikur verður ekiö um Kjöl. Gist i svefnpokaplássi. Farar- stjóri: Baldur Sveinsson. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu FÍ, Öldugötu 3. Ferðafélag islands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.