Morgunblaðið - 29.07.1989, Qupperneq 6
6
MORGTJNBLÆÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP
gA.ia/uonof/
LAUGARDAGUR 29. JÚLÍ 1989
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
9.00 ► Með Beggu frænku. Begga frænka sýnir teiknimyndir með 10.50 ► Hinirumbreyttu.Teiknimynd. 12.00 ► Ljáöu mér eyra ... 12.55 ► Annie. Dans- og söngva-
íslensku tali. Leikraddir: Árni PéturGuðjónsson, GuðmundurÓlafs- 11.15 ► Fjölskyldusögur (After School Endursýndur tónlistarþáttur. mynd um litlu munaðarlausu stúlkuna
son, Guðrún Þórðardóttir, Helga Jónsdóttir, Kristján Franklln Magn- Special). Leikin barna-og unglingamynd. 12.25 ► Lagt Pann. Endur- Annie sem fer I fóstur til auömanns.
ús, Pálmi Gestsson, Júlíus Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Stjórn sýndur þáttur frá síðastliðnu Aðalhlutverk: Albert Finney, Carol
upptöku: María Maríusdóttir. Dagskrárgerð: Guðrún Þórðardóttir. sunnudagskvöldi. SigurðurErnir Burnett, Ann Reinking o.fl.
10.30 ► Jógi.Teiknimynd. gengur að Glym i Botnsdal.
SJÓNVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
Tf 16.00 ► íþróttaþátturinn. Svipmyndirfrá íþróttaviðburðum vikunnarog umfjöllun um íslandsmótið íknattspyrnu. 18.00 ► Dvergaríkið (6) (La Llamada de los Gnomos). Spænskur teiknimyndaflokk- ur Í26 þáttum. 18.25 ► Bangsi besta- skinn.Teiknimynd. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Háskaslóð- ir(DangerBay). Kanadískurmynda- flokkur.
5TÖÐ2 12.55 ► Annie. Fram- hald. 15.00 ► Tootsie. Dustin Hoffmanfermeðhlutverkleikara sem á erfitt uppdráttar. Hann bregður á það ráð að sækja um kvenmannshlutverk í sápuóperu og fer í reynslutöku dulbúinn sem kvenmaður og kallar sig „Dorothy". Aðalhlutverk: Dustin Hoffman og Jessica Lange. Leikstjóri og framleiðandi: Sidney Pollack. Columbia 1982. 17.00 ► Iþróttir á laugardegi. Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar, úrslit dagsins kynnt, o.fl. Umsjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 ►19:19.
SJONVARP / KVOLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
jQ. Tf 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.20 ► Magni mús (Mighty Mouse). 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Réttan á röng- unni. Gestaþraut í sjón- varpssal. 21.05 ► Áfertugsaldri (Thirtysomething). Banda- rískur myndaflokkur. 21.55 ► Fólkiðl landinu. Árni Johnsen ræðir viðÞorgeirJós- efsson. 22.25 ► Að duga eða drepast (The Quick and the Dead). Bandariskurvestrifráárinu 1987. Aðalhlutverk: Sam Elliot, Tom Conti og Kate Capshaw. Fjölskylda nokkur sem hyggst setjast að í Villta Vestrinu lendir í erfiðleikum vegna árása nokkura þorpara. 23.55 ► Sök bftur sekan. 1.20 ► Útvarps- fréttir í dagskrár- lok.
19.19 ► 20.00 ► Líf ítuskunum (Rags to Riches). Nýr framhalds- 21.40 ► Ohara. Litli snarpi 22.30 ► Golfsveinar (Caddyshack). Chevy Chase í hlutverki golfara.
19:19. Fréttir þáttur í gamansömum dúr. Milljónamæringurinn Nick Foley lögregluþjónninn og gæða- 00.05 ► Herskyldan (Nam, Tour of Duty). Spennuþáttaröð um herflokk I
og fréttatengt ákveður að taka að sér munaðarleysingja til þess að bæta blóðin hans koma mönnum Víetnam.
efni. ímynd sína. Þessir gamanþættir gerast á fyrri hluta sjöunda í hendur réttvísinnar þrátt 00.55 ► Söngurinn lifir (Lady Sings the Blues). Aðalhlutverk: Diana Ross
áratugarins og endurspegla tónlist þess tíma. fyrir sérstakar aðfarir. o.fl. Mynd byggð á lífi jasssöngkonunnar Billie Holliday. 3.10 ► Dagskrárlok.
Stöð 2:
Líf í tuskunum
Stöð 2 byijar sýning-
OA 00 ar á. nýjum fram-
"U — haldsþáttum í léttum
dúr í kvöld. Þættirnir segja frá
milljónamæringnum Nick Foley
sem er piparsveinn sem hefur
brotist áfram af eigin rammieik,
reist stórt fyrirtæki og nýtur
hylli almennings. En til að bæta
ímynd sína tekur hann að sér
sex munaðarlausar stúlkur.
Þegar stúlkurnar koma inn á
heimilið væntir hann þess síst
af öllu að bindast þeim tilfinn-
ingaböndum en sú verður þó
raunin og áður en hann veit af
er hann orðinn ástkær faðir sex
stúlkna. Stúlkumar eru á aldr-
inum sex til fimmtán ára og
hver þeirra með sínar þarfir og
óskir sem verður að uppfylla.
Þessir gamanþættir gerast á fyrri hluta sjöunda áratugarins og endur-
spegla tónlist þess tíma.
Auðkýfingurinn ásamt stúlkun-
um sem hann tekur að sér.
Áþjóðvegi 1
■1 Þátturinn Á þjóðvegi
30 1 er á dagskrá Rásar
1 í dag. Umsjón með
þáttunum hafa Bergljót Bald-
ursdóttir og Ómar Valdimars-
son. í þáttum þessum eru sagð-
ar ferðasögur, spjallað um um-
hverfismál, fylgst með dýralífi,
jurtalífi og mannlífi og leikin
létt tónlist. Jón Böðvarsson er
fastagestur í þáttunum en hann
leggur fyrir hlustendur getraun
um landið. Jón gefur vísbend-
ingu um staði með því að vitna
í þekkt ritverk eða ljóð sem
tengjast staðnum og eiga hlustendur að geta sér til um hvaða stað
er átt við. -Sá hlustandi sem svarar rétt fær bók að launum. Annar
fastagestur þáttarins er Hafsteinn Hafliðason sem talar um gróður
landsins og gefur hlustendum góð ráð varðandi ræktun. Einnig er
frumfluttur leikþáttur sem Spaugstofan sér um og fjallar um um-
ferðarmál. Leikþættimir bera yfirskriftina Fyll’ann takk og eru endur-
fluttir á mánudögum kl. 18.03.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. Hreinn Hjart-
arson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pét-
ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir á
ensku kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, þá lesin
dagskrá og veðurfregnir kl. 8.15. Pétur
Pétursson kynnir morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.05 Litli barnatíminn á laugardegi —
„Spyrjið herra Björn" ævintýri eftir Marj-
orie Flack. Þýðing: Þorsteinn frá Hamri.
Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
9.20 Sígildir morguntónar — Saint-Saéns,
Haydn og Boccherini.
— Svanurinn og lokaþáttur úr „Karnivali
dýranna" eftir Saint-Saéns. Sinfóníu-
hljómsveitin í Pittsburg leikur, André Pré-
vin stjórnar.
— Serenaða úr strengjakvartett nr. 17 1
F-dúr op. 3 eftir Joseph Haydn. Franz
Liszt kammersveitin í Búdapest; Janos
Rolla stjómar.
— Menúett úr strengjakvartett í E-dúr
op. 13 eftir Luigi Boccherini. Kvintett úr
Franz Liszt kammersveitinni i.Búdapest.
9.35 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns-
dóttir svarar fyrirspurnum hlustenda um
dagskrá Útvarps og Sjónvarps.
9.45 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir. Tilkynningar.
10.30 Fólkið í Þingholtunum. Fjölskyldu-
mynd eftir Ingibjörgu Hjartardóttur og
Sigrúnu Óskarsdóttur. Flytjendur: Anna
Kristín Arngrímsdóttir, Arnar Jónsson,
■ Flosi Ólafsson, Margrét Ólafsdóttir og
Steindór Hjörleifsson. Stjórnandi: Jónas
Jónasson.
11.00 Tilkynningar.
11.05 I liðinni viku. Umsjón: Erna Indriða-
dóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin.
Tilkynningar.
13.30 Á þjóðvegi eitt. Sumarþáttur með
fróðlegu ívafi. Umsjón: Bergljót Baldurs-
dóttir og Ómar Valdimarsson.
15.00 Þetta vil ég heyra. Leikmaður velur
tónlist að sínu skapi.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðuffregnir.
16.20 Sumarferðir Barnaútvarpsins — [
Atlavík á fjölskylduháðtið. Umsjón: Kristj-
ana Bergsdóttir.
17.00 Leikandi létt — Ólafur Gaukur.
18.00 Af lífi og sál. Sportköfun. Eria B.
Skúladóttir ræðir við Guðrúnu Margréti
Ólafsdóttur og Harald Sigurðsson um
áhugamál þeirra. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Ábætir. Arne Domnerus, Rune
Gustavson, Georg Riedel, Gunnar Sven-
son og Pétur Östlund leika.
20.00 Sagan: „Ört rennur æskublóð" eftir
Guðjón Sveinsson. Pétur Már Halldórs-
son les (7)."
20.30 Vísur og þjóðlög.
21.00 Slegið á léttari strengi. Inga Rósa
Þórðardóttir tekur á móti gestum. (Frá
Egilsstöðum.)
21.30 íslenskir einsöngvarar. Einar Kristi-
ánsson, Stefán Islandi og Guðrún Á.
Símonar syngja.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað með harmoníkuunnendum.
Saumastofudansleikur i Útvarpshúsinu.
Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson.
(Aður útvarpað sL vetur)
23.00 Dansað I dögginni. Sigrlður Guðna-
dóttir. (Frá Akureyri.)
24.00 Fréttir.
24.10 Svolítið af og um tónlist undir svefn-
inn. Kvöldstund i Orkneyjum með Peter
Maxwell Davies. Jón Órn Marinósson
kynnir.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
FM90.1
8.10 Fréttir kl. 8.00. A nýjum degi með
Pétri Grétarssyni. Fréttir kl. 9.00.
10.03 Fréttir kl. 10.00. Nú er lag. Magnús
Einarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá
Útvarps og Sjónvarps.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Kæru landsmenn. Berglind Björk Jón-
asdóttir bg Ingólfur Margeirsson. Fréttir
kl. 16.00.
17.00 Fyrirmyndarfólk Ijtur inn hjá Lisu
Pálsdóttur.
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Áfram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
20.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Fréttir kl. 22.00. Síbyljan. (Einnig út-
varpað nk. föstudagskvöld á sama tíma.)
00.10 Fréttir kl. 24.00. Út á lífið. Anna
Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlust-
enda og leikur óskalög.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobs-
dóttir spjallar við Erlu Wigelund kaup-
mann, sem velur eftirlætislögin sín. (End-
urtekinn þáttur frá þriðjudegi á Rás 1.)
3.00 Róbótarokk. Fréttir kl. 4.00.
4.30 Veðurfregnir.
4.35 Næturnótur.
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Áfram Island. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 Úr gömlum belgjum.
7.01 Morgunpopp. Fréttir kl. 7.00.
7.30 Fréttir á ensku.
BYLGJAIU
FM 98,9
9.00 Pétur Steinn Guðmundsson.
13.00 (þróttadeildin méð fréttir úr
sportinu.
16.00 Kántríþáttur. Páll Þorsteinsson.
18.00 Ólafur Már Björnsson.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
“3.00 Næturvakt Bylgjunnar.
RÓT
FM 106,8
10.00 Miðbæjarsveifla. Rót kannar mannlíf-
ið I miðbæ Reykjavíkur og leikur tónlist
að vanda.
15.00 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum
eða nýjum baráttumálum gerð skil.
17.00 Um Rómönsku Ameríku. Mið-
Ameríkunefndin.
18.00 S-Amertsk tónlist. Ingvi Þór Kristins-
son.
19.00 Laugardagur til lukku. Gunnlaugur
og Þór.
20.00 Fés. Unglingaþáttur I umsjá Árna
Freys og Inga.
21.00 Sfbyljan með Jóhannesi K. Kristjáns-
syni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN
FM 102,2
9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson.
13.00 Kristófer Helgason tekur völdin á
laugardegi með látum. Fréttir kl. 10.00,
12.00 og 16.00.
18.00 Tónlist.
22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Óskalög
og kveðjur.
2.00 Næturstjörnur.
EFFEMM
FM 95,7
7.00 Felix Bergsson.
12.00 Steinunn Halldórsdóttir.
15.00 Á laugardegi: Stefán Baxter og
Nökkvi Svavarsson.
18.00 Kiddi bigfoot.
22.00 Sigurður Ragnarsson.
3.00 Nökkvi Svavarsson.