Morgunblaðið - 29.07.1989, Side 8

Morgunblaðið - 29.07.1989, Side 8
8 MÖRGUNBLAÐDÉ) LiAUOAR/DAGUR '29. JÚLÍ i 19891 í DAG er laugardagur 29. júlí. Ólafsmessa hin fyrri. 210. dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.28 og síðdegisflóð kl. 16.03. Sólarupprás í Rvík. kl. 4.24 og sólarlag kl. 22.42. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 10.45. (Almanak Háskóla íslands.) Lofaður sé Drottinn, er ber oss dag eftir dag, Guð er hjálpráð vort. (Sálm. 68, 20.) 1 2 3 4 m H 6 7 8 9 R° 11 13 14 ■ ib 16 17 LÁRÉTT: — 1 kappinn, 5 upphróp- un, 6 kulnaðs elds, 9 liðin tíð, 10 grískur bókstafur, 11 til, 12 agnúi, 13 biti, 15 eldstæði, 17 reiðina. LÓÐRÉTT: — 1 tunnunni, 2 grann- ur, 3 lítill náungi, 4 skyndilega auðugt, 7 kvendýr, 8 herma eftir, 12 karlfugl, 14 væn, 17 óþekktur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fýsn, 5 keis, 6 atóm, 7 KR, 8 hrina, 11 ræ, 12 óla, 14 illa, 16 fláráð. LÓÐRÉTT: - 1 flarhrif, 2 skóli, 3 nem, 4 ásar, 7 kal, 9 ræll, 10 nó- ar, 13 auð, 15 lá. orkára afinæli. Hinn 1. ðU ágást næstkomandi verður áttræður Ragnar Björnsson fyrrum hafnar- stjóri landshafiiarinnar í Keflavík, Njarðvík, Skóla- vegi 2. Hann ætlar að taka á móti gestum á morgun sunnudaginn 30. þ.m. í Glaumbergi í Keflavík milli kl. 17 og 20. r7í\ ára afinæli. í dag, 29. I V/ júlí, er sjötugur Magn- ús Jónsson leigubílstjóri á Hreyfli, Ljósheimum 6, hér í Rvík. Hann er að heiman. FRÉTTIR________________ SVALT verður áfram eink- um norðanlands hljóðaði dagskipan Veðurstofunnar í gærmorgun. I fyrrinótt hafði hitinn farið niður að frostmarki, 0 stig, uppi á hálendinu. Nokkrar veður- athugunarstöðvar, t.d. Hella og Nautabú, höfðu mælt minnstan hita á lág- lendinu um nóttina, þrjú stig. Hér í Rvík var 6 stiga hiti og úrkomulaust. Á Vopnafirði hafði verið mikil rigning um nóttina, 20 mm mældist úrkoman. Snemma í gærmorgun hafði verið 5 stiga hiti í Nuuk. í Þránd- heimi 13 stig og 18 austur í Vaasa. Þessa sömu nótt í fyrra var hitinn á landinu mjög svip- aður því sem hér er nú. SJÓMINJASAFNIÐ á Eyr- arbakka við Túngötu er opið alla daga vikunnar kl. 14-17 og verður svo út ágústmánuð. NAUÐUNGARUPPBOÐ. í Lögbirtingi sem út kom í byij- un vikunnar tilk. sýslumenn á ýmsum stöðum á landinu nauðungaruppboð á fasteign- um í c-auglýsingum, þ.e. í þriðja og síðasta skipti fyrir uppboðsdag. Þessar nauð- ungaruppboðstilk. eru frá yfirvaldinu í Snæfells- og Hnappadalssýslu, í Stykkis- hólmi, frá sýslumanninum í Barðastrandarsýslu, á Pat- reksfirði, frá bæjarfógeta- embættinu á Eskifirði og bæjarfógetaembættinu á.Ak- ureyri. FLÓAMARKAÐ heldur Kattavinafélagið í Kolaport- inu í dag milli kl. 10 og 16 til ágóða fyrir byggingu Katt- holts í Stangarhyl 2. SKIPIIM____________________ RE YKJ A VÍKURHÖFN: í gær fór Grundarfoss á ströndina. Að utan kom Mánafoss. Þá fór rannsókn- arskipið Arni Friðriksson í leiðangur til hvalatalningar. í gær lagði Irafoss af stað til útlanda og togarinn Engey hélt til veiða og Amarfell fór á ströndina. Grænlenskur togari er væntanlegur inn í dag til að taka vistir. Þær eiga heima í Hafharfirði, við Kvíholt. Þær héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Slysavamafélag Islands og söfiiuðu 1.100 kr. Stöllumar heita Guðrún Svava Páls- dóttir og Kristin Drífa Jónsdóttir. Þær munu hafa gleymt að segja nafn litla barnsins sem með þeim er. Morgunblaðið/BAR Menntaskólinn í Reykjavík sem í eina tíð hét Latínuskólinn og nú er oft kallaður MR er án efa merkasti skóli landsins. Það er nú verið að hressa upp á útlit og framfylgja nauðsynlegu viðhaldi, eins og sjá má þar sem málarar eru að störfúm á hinum hreyfanlega vinnupalli. Vinnupallarnir eru til að auðvelda vinnuna við að mála gluggana. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík, dagana 28. júlí til 3. ágúst, að báðum dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háa- leitis Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspítalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvari 18888 gefur uppiýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmi: Símaviðtalstími fram- vegis á miðvikud. kl. 18—19, s. 622280. Læknir eða hjúkr- unarfræöingur munu svara. Uppl. í ráögjafasíma Samtaka ’78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styöja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbameín. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Millifiðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13—17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- u|. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavík 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Fréttasendingar R.Ú.V. til útlanda daglega á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9276, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz kl. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnu- dögum er lesið yfirlit yfir helztu fréttir liöinnar viku. ís- lenskur tími, er samP og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. ki. 19.30—20. Sængurkvenna- deíld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 — 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvernd- arstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavík- ur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deíld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavíkurlækníshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Lestrarsalir opnir mánud. — föstudags kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um útibú veittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14 — 16. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mánud. kl. 11—16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Nonnahús alla daga 14—16.30. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í.Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11—17. Safn Ásgríms Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema máhu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið um helgar kl. 14—17. Mánud., miðviku- og fimmtud. kl. 20—22. Tónleikar þriðjudagskv. kl. 20.30. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst. kl. 10—21. Lesstofan kl. 13—16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Raykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug ( Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöl! Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.