Morgunblaðið - 29.07.1989, Page 24

Morgunblaðið - 29.07.1989, Page 24
flí? 4 MORGU nÍla’) LAÐIÐ LAÚGARDAGUR 29: JÚLÍ 1989 Amerískt grænmetispasta - lasagna - með miklum osti ÞETTA ER amerísk útgáfa af ítalska réttinum lasagna, með margskonar grænmeti, og kotasælu í stað uppbökuðu hvítu sósunnar sem ítalir nota. Þetta er bráðgóður matur og alveg upplagður sem gestaréttur, því hægt er að útbúa hann fyrir- fram og skella honum í ofhinn rétt áður en gestimir koma. í réttinn notum við eftirfar- andi: 250 g lasagna-plötur, hvítar eða grænar eftir smekk. Sjálf nota ég hvítu plöturnar með rák- unum frá Mueller’s. Kjötsósan: 500 g nautahakk, 1 matsk. ólífuolía eða önnur matarolía, 1 laukur, 200 g gulrætur, 2 hvítlauksrif, 1 kílódós niðursoðnir tómatar, 70 g dós af tómatmauki, salt og pipar, 1 tsk. basil, 'k tsk. oregano, 200 g græn paprika eða ólífur, 250 g sveppir, Úa dl grænmetissoð (úr ten- ingi). Fylling: 500 g kotasæla, 500 g Mozzarella ostur, 100 g Parmesan ostur. Sjóðið lasagnaplöturnar sam- kvæmt uppskrift á umbúðum. Afhýðið og saxið laukinn og brú- nið hann með hakkinu i olíunni. Skerið gulrætumar í þunnar sneiðar og bætið þeim út í ásamt hvítlauknum, tómötum og tóm- atmauki. Kryddið með salti, pip- ar, basil og oregano og látið blönduna krauma í 20—30 mínútur. Hreinsið sveppina vel og sneiðið þá niður eða skerið i bita. Skerið paprikuna í bita, eða sneiðið niður ólífurnar. Hrærið papriku eða ólífum, sveppum og grænmetissoði út í kjötsósuna og látið krauma saman í 5—10 mínútur. Raðið til skiptis lasagna-plöt- um, kjötsósu, niðursneiddum mozzarellaosti og parmesanosti í smurt, eldfast fat og bakið í 175 gráðu heitum ofni í 30—40 mínútur. Oregano Oregano-kryddið sem notað er í uppskriftina hér að ofan er unnið úr oregano jurtinni, en hún er af varablómaætt og því skyld maijoram eða merian jurtinni, sem einnig er kryddjurt. Oregano vex villt víða í Suður-Evrópu og kryddið er bragðmeira en mer- ian. Oregano er eftirlætiskrydd ítala, og stundum nefnt flat- böku- eða pitsukrydd af þeim sökum. En oregano hentar einn- ig vel í aðra rétti, svo sem lamba- kjötsrétti, á kjúklinga og annað fiðurfé, grænmeti og tómata og í kökur. I norðurálfu er oregano ræktað í görðum á sumrin og gróðurhúsum á veturna. Jurtin er hirt áður en hún ber blóm og ýmist þurrkuð eða fryst. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 28. júií FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 58,50 37,00 55,27 6,709 370.804 Þorskur(smár) 20,00 20,00 20,00 0,069 1.390 Ýsa 93,00 55,00 89,02 2,366 210.689 Karfi 34,00 30,00 30,22 3,724 112.545 Ufsi 30,00 19,00 29,47 1,840 54.233 Ufsi(smár) 12,00 12,00 12,00 0,215 2.586 Steinbítur 48,00 48,00 48,00 0,426 20.466 Langa 32,00 30,00 31,28 0,471 14.760 Lúða 315,00 130,00 212,33 0,892 189.395 Koli 54,00 35,00 51,86 4,514 234.134 Skata 68,00 68,00 68,00 0,021 1.428 Samtals . 57,05 21,251 1.212.430 Selt var úr Skúmi GK og bátum. Á mánudag verður selt úr Víði hf. u.þ.b. 200 tonn. Frá öðrum um 12 t karfi, 6 t koli, 20 t þorskur og 4 t ýsa. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 68,00 50,00 51,47 91,451 4.706.716 Ýsa 73,00 72,00 73,18 0,523 38.274 Karfi 33,50 27,00 32,3,7 14,487 469.014 Ufsi 28,00 28,00 28,00 0,100 2.800 Ufsi (undir- 7,00 7,00 7,00 0,072 504 máls) Steinbítur 43,00 43,00 43,00 0,180 7.740 Langa 34,00 34,00 34,00 0,363 12.342 Lúða(stór) 245,00 215,00 227,92 0,072 16.410 Lúða(smá) 215,00 215,00 215,00 0,016 3.440 Samtals 49,01 107,264 5.257.240 Selt var úr Ásgeiri RE, Halkion VE o.fl. Á mánudag verður seld- ur bátafiskur. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 54,00 36,00 47,39 3,881 183.944 Ýsa 57,00 35,00 55,31 2,299 65.440 Ufsi 29,00 26,00 27,28 2,399 65.440 Karfi 31,00 27,00 30,19 81,604 2.463.301 Steinbítur 35,00 15,00 28,10 0,536 15.060 Steinbít- 30,00 15,00 26,33 0,552 14.535 ur/Hlýri Langa 31,50 31,50 31,50 1,363 42.967 Lúða 215,00 160,00 181,26 0,376 68.297 Sólkoli 55,00 55,00 55,00 0,114 6.270 Skarkoli 50,00 50,00 50,00 0,435 21.750 Öfugkjafta 15,00 15,00 15,00 1,375 20.633 Keila 16,00 16,00 16,00 0,102 1.632 Lax 150,00 150,00 150,00 0,059 8.850 Grálúða 20,00 20,00 20,00 1,225 24.500 Skötuselur 265,00 150,00 229,20 0,111 25.625 Samtals 32,04 96,435 3.089.990 Selt var úr Hauki GK og bátum. Á mánudag verður selt úr Eini FK, 40-50 t þorskur og ýsa. Einnig verður selt úr bátum. SKIPASÖLUR í Bretlandi 17. til 21. júlí. Þorskur 92,70 382.340 35.441.316 Ýsa 105,94 117,770 12.476.820 Ufsi 36,22 23,330 845.034 Karfi 49,98 5,700 284.91 1 Koli 86,95 13,890 1.207.759 Blandað 92,46 12,825 1.185.847 Samtals 92,55 555,855 51.441.688 Selt var úr Hjalteyrinni EA, Guðfinnu Steinsdóttur ÁR, Páli ÁR, Sigurborgu VE og Berki NK. GÁMASÖLUR í Bretlandi 17. til 21. júlí. Þorskur 99,07 221,900 21.984.731 Ýsa 112,60 167,465 18.856.725 Ufsi 38,79 10,165 394.304 Karfi 66,62 12,590 838.749 Koli 91,77 61,290 5.624.632 Grálúða 93,14 19,765 1.840.881 Blandað 104,22 61,660 6.426.027 Samtals 100,87 554,835 55.965.976 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 17. til 21 . júlí. Þorskur 75,06 3,198 240.033 Ufsi 79,45 2,810 223.266 Karfi 75,34 116,423 8.771.081 Blandað 50,61 48,954 2.477.430 Samtals 68,34 171,385 11.711.812 Selt var úr Ottó Wathne NS. SKIPASÖLUR í Bretlandi 24. til 28. júlí. Þorskur 86,08 183,520 15.797.524 Ýsa 101,71 136,310 13.864.141 Ufsi 34,20 16,710 571.443 Karfi 62,16 3,750 233.082 Koli 85,08 13,580 1.155.410 Grálúða 48,44 2,065 100.028 Blandað 85,94 21,270 1.828.007 Samtals 88,94 377,205 33.549.639 Selt var úr Eyvindi vopna NS, Særúnu ÁR, Dala Rafni VE og Hugni VE. GÁMASÖLUR í Bretlandi 24. til 28. júlí. Þorskur 85,48 290,225 24.809.015 Ýsa 95,46 164,725 15.725.135 Ufsi 36,34 27,435 996.994 Karfi 58,57 5,000 292.859 Koli 81,37 35,225 2.866.187. Grálúða 74,42 29,925 2.227.007 Blandað 99,85 39,573 3.951.292 Samtals 85,91 592,108 50.868.491 SKIPASÖLUR í Vestur- Þýskalandi 24. til 28 . júlí. Þorskur 93,72 2,358 220.998 Ýsa 85,09 1,170 99.555 Ufsi 75,42 12,807 965.896 Karfi 57,05 185,465 10.581.103 Blandað 55,00 5,605 308.273 Samtals 58,71 207,405 12.175.827 Selt var úr Vigra RE. . Sænskur kammer- músíkkór í heimsókn Kammermúsíkkórinn frá Hal- landi í Svíþjóð er nú í heimsókn hér á íslandi. Í hópnum eru 17 söngvarar og fjórir hljóðfæra- leikarar. Kórinn heldur tónleika i Langholtskirkju miðvikudag- inn 2. ágúst kl. 19. Á dag- skránni eru m.a. lög eftir Scarl- atti, Britten og Vivaldi. í Norræna húsinu verða svo tónleikar laugardaginn 5. ágúst kl. 15.00. Þá verður fjölbreytt efn- isskrá, svo sem lög eftir Shearing, Ramel, Tegnér og fleiri. Einnig koma þau fram í Norræna húsinu fimmtudaginn 3. ágúst á undan opnu húsi kl. 20.00. Sunnudaginn 6. ágúst kl. 11.00 syngur kórinn við messu í Hallgrímskirkju. Tilgangur ferðarinnar er að hitta tónlistarfólk á íslandi og syngja fyrir íslendinga. Hafa þau fengið styrk frá NOMUS í Svíþjóð og tónlistarráðinu í Hallandsléni. Kórfélagar vilja gjarnan hitta íslenskt tónlistarfólk föstudaginn 4. ágúst kl. 12.00 í fundarherbergi Norræna hússins. GEFIN ÚT AF MANNELDISFÉLAGI ÍSLANDS Næringarefna- tafla gefin út MANNELDISFÉLAG íslands hefur gefið út næringarefnatöflu. Taflan er til sölu í bókaverslun Máls og menningar, Laugavegi 18 í Reykjavík. GENGI OG GJALDMIÐLAR GENGISSKRÁNING Nr. 142 28. júlí 1989 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 08.1 S Kaup Sala gangi Dollari 58,12000 58,28000 58,60000 Sterlp. 96,30500 96,57800 91,34600 Kan. dollari 49,10900 49.24400 49,04800 Dönskkr. 7,96710 7,98900 7,65260 Norsk kr. 8,44640 8,46970 8,18780 Saensk kr. 9,07130 9,09630 8,80280 Fi. mark 13,76920 13,80720 13,29100 Fr. franjci 9,14840 9,17360 8,77440 Belg. franki 1,47910 1,48310 1,42250 Sv. franki 36,02110 36,1.2020 34,62850 Holl. gyllini 27.45460 27,53020 26,41960 V-þ. mark 30,97170 31.05700 29,77570 (t. líra 0.04305 0.04317 0,04120 Austurr. sch. 4,40020 4,41230 4,23030 Port. escudo 0,37080 0,37180 0,35680 Sp. peseti 0,49390 0,49530 0,46870 Jap. yen 0,41738 .0,41853 0,40965 Irskt pund 82,61500 82,84200 79,35900 SDR (Sórst.) 74,46390 74,66890 72,96810 ECU, evr.m. 64,26620 64,44310 61,69990 Tollgengi fyrir júli er sö'ugengi 28. júní. Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 62 32 70. Askriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.