Morgunblaðið - 29.07.1989, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 29.07.1989, Qupperneq 30
30 MllRGlj’r.!BL\E>[£> ,U'L!GARÐAGUK 29. JÚlJ ^989 St)örnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Satúrnus I dag er röðin komin að um- §öllun um plánetuna Satúmus, sem er sú sjöunda í röðinni af himintunglunum tíu. Þjóðfélagspláneta Líkt og Júpíter er Satúrnus árganga- eða þjóðfélagsplán- eta. Hann er ‘2L ár í hveiju merki og því er merki hans það sama hjá öllum sem fæð- ast innan árs tímabils. Segja má að til að orka hans geti talist sterk í korti þurfi hann annaðhvort að vera á Mið- himni, Rísandi eða í samstöðu eða spennuafstöðu við per- sónulegu þættina Sól, Tungl, Merkúr, Venus og Mars. Því fleiri afstöður sem hann mynd- ar því sterkari telst hann. Takmarkanir í fæðingarkortinu er Satúmus táknrænn fyrir það sem tak- markar okkur og fyrir veik- leika og hömlur. Hann hefur stundum verið kallaður „hræðslumúrinn" því hann er táknrænn fyrir það sem við hræðumst en þurfum að læra að þekkja og takast á við vilj- um við vaxa sem persónur. Landamœri í raun er Satúmus fyrst og fremst landamæravörður, er táknrænn fyrir mörkin á milli okkar sem einstaklinga og umhverfisins. Hann er ystu mörk persónuleika okkar. í sjálfu sér er hann hvorki nei- kvæður eða jákvæður, en svo virðist sem við séum hrædd við hið óþekkta og reynum því að halda okkur innan ákveðins ramma sem við þorum ekki að fara út fyrir. Reglur Satúmus er pláneta reglna og þess kerfis sem heldur okkur gangandi í daglegu lífí. Menn sem hafa hann sterkan eru gjaman miklir reglu- og kerfís- menn og oft stífír á því að reglum sé viðhaldið og að rétt sé rétt. Bœlir niÖur Menn sem hafa Satúmus sterkan eru oft frekar þungir og alvörugefnir, em bældir og qálfsmeðvitaðir, enda fylgir Satúrnusi sterk meðvitund um takmarkanir og veikleika. AÖ lifa meÖ veik- leikum Það sem Satúmusarmaður þarf að læra er að lifa með veikleikum sínum, læra að virða sig þrátt fyrir veikleika sína og gera sér grein fyrir því að aðrir búa einnig yfír veikleikum, þannig að í sjálfu sér þarf hann ekki að skamm- ast sín fyrir eitt eða neitt. Þetta er sagt vegna þess að vanmat og lítið sjálfstraust virðist fylgja Satúmusi. Raunsœi Það jákvæða við sterkan Sa- túmus er að hann skapar sterka ábyrgðarkennd og raunsæi, einnig gott formskyn og skipulagshæfíleika. Fyrir hendi er hæfileiki til að koma hugmyndum niður á jörðina. Vinna og lagfœr- ingar Þegar Satúmus er sterkur í framvindu, gerist yfirleitt tvennL Annars vegar verða menn meðvitaðir um veikleika sína á viðkomandi sviði og fiiina til þarfar fyrir að takast á við og lagfæra þessa veik- leika. Tími Satúrnusar er oft tími aga, nýrrar uppbyggingar og raunsæis. í öðru lagi virðist Satúrnus tengjast vinnu og alvarlegum viðhorfum. Jarð- samband verður sterkara, sem og hæfileiki til að afkasta áþreifanlegu verki. Satúrnusi fylgir því geta til að takast á við veikleika og taka til hend- inni í vinnu. GARPUR . Á /UE&AN AD/IM HELDUR VL ÚF M&ÐHe/NS r gy.7/-i77JÆ> /v/c/i~> VONANO/ HEFU/S ' TEELA glevait Þv/ HVAB GER.ENST þEGAR. y/£> VORU/H SÍOASTOF ULP' ) ée HGF LEVFTpCBF AB NARTA íl/AtSAL/T/NN —7/ / /WKIN OG SNUSA AF~ // / IL/HVÖTNUNUM, EN II I AE> NAGA SKARTGRJPI GRETTIR BRENDA KOM ME&/Wðe SNJALLA HU&MVND!L-EVF /HPR ÚTSKtEA ÞAPFvanÞEJ? r FAft&U 06SE6PU FATCH AB. 5 ÞUJSFI AÐFA HAUN ^ / LJt UÓSKA /\L.i- i I L/IUI. baka úthúpa KArr-— /NU AIINU ) SMÁFÓLK VES,SIR..THERE SEEM5 TO BE A MI5TAKE ,.U)E CAME FOR A P06 LICEN5E, ANP THEY'VE 6IVEN I4IM A TEMPORART PRIVER'5 PERMIT... Já, herra, það virðast hafa orðið mistök... við komum til að fá hundaieyfi en þeir hafa látið hann hafa ökuskírteini... Held ég að hann næði bílprófi? Málsgrein 203: Stefiiuljós á að gefa áður en billinn kemur að gatnamót- um. Maður skyldi aldrei segja aldrei. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Á stómm alþjóðamótum eiris og EM er venjan að halda stutta tvímenningskeppni fyrir starfs- fólk og fylgdarlið sveitanna, enda getur það verið ótrúlega taugatrekkjandi að gera ekkert annað en horfa á vitleysur ann- arra í hálfan mánuð. í Turku urðu stjómendum hins vegar á þau mistök að nota sömu spil í tvímenningnum og höfðu verið spiluð daginn áður í sveita- keppninni! Keppendur þekktu því sum spilin. Ritstjóri móts- blaðsins, Norðmaðurinn Tommy Sandsmark, segir frá raunum sínum og Þjóðveijans Dirks Schroeders í keppninni. Schro- eder kannaðist við fyrstu þijú spilin, svo það var ekki annað að gera en úthluta þeim 60% skor (og andstæðingunum líka). En svo kom eitt sem Schroeder hafði misst af: Vestur gefur; enginn á hættu. Vestur ♦ 86 ▼ G852 ♦ 92 ♦ ÁK763 Vestur Norður Austur Suður Pass 1 hjarta 1 spaði 3 grönd Pass Pass Pass Utspil: laufsexa. Schroeder lét níuna úr blind- um og vömin tók fyrstu 5 slag- ina á lauf. Vestur spilaði svo tígli, enda hafði austur hrópað í 1 itnum með tíunni. Þótt Schro- eder ætti aðeins 6 sagði ákvað hann að hafna svíningunni. Hann stakk upp ásnum og spil- aði spaða á tíuna! Þá vom sla- gimir orðnir 7 og sá 8. kom í lokin þegar austur lenti í kast- þröng með tígulkónginn og vald- ið í spaðanum. Einn niður og toppskor, því aðrir sagnhafar höfðu farið a.m.k. tvo niður. Sandsmark hrósaði félaga sínum óspart, en gat ekki stillt sig um að spyija hvort hann hefði nú ekki þekkt spilið. „Elsku Tommi minn,“ svaraði Schroeder, „heldurðu að ég hefði þá ekki stungið upp laufadrottn- ingunni í fyrsta slag og spilað meira laufi. Þá er engin vörn til.“ Norður ♦ 32 ♦ ÁD43 ♦ Á653 ♦ D109 Austur ♦ DG975 ¥976 ♦ K107 ♦ G5 Suður ♦ ÁK104 ¥ K10 ♦ DG84 ♦ 842 Umsjón Margeir Pétursson Á opna mótinu í Lugano í Sviss um daginn kom þessi staða upp í skák V-Þjóðveijans Gryns- zpans, sem hafði hvítt og átti leik, og Lagrotteria , Italíu. Svartur lék síðast 18. - Be7-f8? 19. Hxf7! - Kxf7 20. Rg5+ - Ke7 21. Dg6 - Re5 22. Rd5+! - Rxd5 23. Bxe5 - Hxf2 24. Hhl - He8 25. Rxe6 - dxe5 26. Hh7+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.