Morgunblaðið - 29.07.1989, Síða 42

Morgunblaðið - 29.07.1989, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGÁRDAGUR 29. JÚLÍ 1989 Mm FOLX ■ SIGURÐR Grétarsson skor- aði jörnunarmark Luzem, 2:2, í leik gegn Bellinzona í svissnesku 1. deildarkeppninni. ■ UNGLINGALANDSLIÐIÐ í knattspyrnu tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum á móti í Ungveijal- andi. 1:9 fyrir Ungveijum og 2:4 fyrir Frökkum. Guðmundur Benediktsson frá Þór á Akureyri - skoraði öll þijú mörk liðsins. ■ VÉLHJÓLAÍÞRÓTTA- KLÚBBURINN heldur aðra mót- orcrosskeppni sumarsins á morgun. Keppt verður á nýju svæði sem klúbburinn fékk úthlutað frá Hafn- arfjarðarbæ og hefst keppnin kl. 14. Brautin sem keppt verður á er í Seldal sunnan við Hvaleyrar- vatn, beygt er út af Reykjanes- braut við kirkjugarðinn. > Um helgina Knattspyrna Laugardagur: 1. deild kvenna ÍA-ÞórA.......................kl.14 2. deild karla Einheiji-Tindastóll..........kl. 14 3. deild karla A BÍ-ÞrótturR...................kl.14 3. deild karla B Dalvík-Huginn................kl. 14 Kormákur-Au stri.............kl. 14 ReynirÁ-ValurRf..............kl. 14 4. deild karla B Pjölnir-Emir.................kl. 14 4. deild C VíkingurÓ.-Hafnir.............kl.14 4. deild D 5. M.-TBA....................kl. 14 UMSE-b-Neisti.................kl.14 Efling-Hvöt...................kl.14 4. deild E Sindri-LeiknirF...............kl. 14 Mánudagur: 1. deild karla Valur-FH.................. kl.20 2. deild karla Stjaraan-Völsungur............kl.20 UBK-ÍR...................... kl.20 Víðir-Leiftur............... kl.20 Frjálsar íþróttir Meistaramót íslands í fijálsum íþróttum fer fram i Laugardal laugar- dag, sunnudag og mánudag. Keppni hefst kl. 14 laugardag og sunnudag en kl. 18:30 á mánudaginn. Golf Landsmótið í golfí hefst á Hólms- velli í Leiru með keppni í 2. og 3. flokki karla og 2. flokki kvenna á mánudags- morgun. Tennis íslandsmótið í tennis heldur áfram á Víkingsvöllum í Fossvogi um helg- ina. Keppt verður í unglingaflokkum og á mánudag hefst forkeppni í einliða- leik karla og kvenna. FRJALSAR / MEISTARAMOT Einar Vilhjálmsson í harðri keppni við Siggana tvo Keppa um landsliðssæti í spjótkasti fyrir Evrópubikarkeppnina í Dublin Einar Vilhjálmsson. Sigurður Einarsson. Sigurður Matthíasson. Vésteinn Hafsteinsson. MEISTARAMÓT íslands í frjálsíþróttum fer fram nú um helgina í Laugardal og verða allir fremstu frjálsíþróttamenn landsins með, enda keppt í mörgum greinum um sæti í landsliði Islands sem keppir um verslunarmannahelgina í Evrópubikarkeppninni íDublin. Keppni í spjótkasti, sem fram fer á morgun, verður líklega hápunktur mótsins þar sem Einar Vilhjálmsson, Sigurður Einarsson og Sigurður Matt- híasson koma til með að berj- ast um sigur og landsliðssæti. Einar Vilhjálmsson er kominn til landsins gagngert til þess að taka þátt í Meistaramóti íslands. Hann vann fjórða besta afrekið í heiminum i fyrra er hann kastaði 84,66 á meistaramótinu. Sigurður Einarsson hefur hins vegar kastað lengst íslensku spjótkastaranna í ár, eða 82,10 metra og mun það vera 11. besta afrekið í heiminum í ár. Sigurður Matthíasson hefur tekið góðum framförum í ár og kastað 78,10 metra. Sá árangur hefði dugað í 73. sæti í heiminum í fyrra. Vésteinn Hafsteinsson er einnig kominn til landsins til þess að taka þátt í meistaramótinu. Hann setti giæsilegt íslandsmet í kringlukasti (67,64 m) snemma sumars en hefur ekki gengið eins vel að undanförnu. Hann mun væntanlega fá harða keppni í kringlukastinu frá Eggert Bogasyni sem sótt hefur í sig veð- rið að undanförnu. Pétur Guðmundsson keppir í kúluvarpi og spumingin er hvort honum tekst að varpa yfir 20 metra. Guðmundur Karlsson hefur hoggið nærri íslandsmetinu í sleggjukasti í sumar og mun gera eina atlöguna enn að því. Mikil og spennandi keppni getur orðið í hlaupum vegna landskeppn- innar og koma t.d. líklega 4-5 hlaupai-ar til með að bítast um sig- urinn í 800 og 5.000 metrum. Hið sama er að segja um þrístökk og hástökk karla. Metþátttaka. er í mótinu, að jafnaði 15 keppendur í grein og t.d. 20 í 1.500 karla, en alls eru 170 keppendur skráðir til leiks í mótið, sem frjálsíþróttadeild ÍR sér um. Mótsetning hefst kl. 14 í dag, en spjótkastskeppnin hefst kl. 15.25. FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR HANDBOLTI / LANDSLIÐIÐ Bubka í ársfrí Sergei Bubka, heims- og Ólympíumeistari í stangar- stökki, hefur ákveðið að taka sér ársfrí frá keppni, eftir því sem Vyacheslav Yufrikov, landsliðs- þjálfari Sovétríkjanna, skýrði frá á dögunum. Yufrikov sagði að þrátt fyrir þessa ákvörðun Bubka gæti verið að hann tæki þátt í nokkrum Grand Prix mótum, svona rétt til þess að halda sér í æfingu. Bubka hyggst síðan mæta af endurnýjuð- um krafti til keppni á Evrópumeist- aramótinu og Vináttuleikunum í Bandaríkjunum á næsta ári Sovéski stangarstökkvarinn Rodion Gataullin, sem til skamms tíma átti heimsmetið í stangar- stökki innanhúss, fær því tækifæri til þess að sýna hvað í honum býr, en hann hefur lengi staðið í skugga Bubka. Gataullin mun keppa á Evr- ópubikarkeppninni í Gateshead í Englandi í næstu viku. „Við viljum sjá hvernig Gataullin stendur sig í alvarlegri keppni. Út frá frammi- stöðu hans á Evrópubikarkeppninni munum við ákveða hvort að hann taki þátt í heimsmeistarakeppninni í Barcelona í haust, sagði Yufrikov. Allir með í undir- wtnk mmékmmáá BLssi ilfi Dunmgi tyrir rnvi Vestur-þýska liðið Oscther búning landsliðsins. Dortmund, sem Sigurður Að sögn Jóns Hjaltalíns, form- Sveinsson mun Ieika með næsta anns HSÍ, er aðeins formsatriði vetur, hefur gengið að kröfum að ganga frá málum við spænska HSÍ þess efnis að Sigurður geti liðið Granollers varðandi lands- tekið þátt í öllum undirbúningi liðsmanninn Geir Sveinsson. Það íslenska landsliðsins fýrir heims- er því ljóst að allir landsliðsmenn- meistarakeppnina í Tékkóslóvakíu irnir, sem þátt tóku í B—heims- í febrúar 1990. Eins hafa HSÍ og meistarakeppninni síðasta vetur, franska liðið Paris Asnieres kom- munu gefa kost á sér í undirbún- ist að samkomulagi um að Júlíus ing íslenska landsliðsins fyrir Jónasson verði laus í allan undir- A—keppnina í Tékkóslóvakíu. ~i/k\ æ*-1^ k /4ÍÉ bar nepp* Laugardagur kl.13:25 w W 30. LEIKVIKA- 29. júli 1989 m X m Leikur 1 Bayern M. - Núrnberg Leikur 2 St. Pauli - W. Bremen Leikur 3 Leverkusen - Dortmund Leikur 4 Kaiserslautern- Gladbach (teningur) Leikur 5 B. Uerdingen - Homburg (teningur) Leikur 6 Stuttgart - Karlsruher Leikur 7 Bochum - Köln Leikur 8 Frankfurt - Waldhof M. Leikur 9 Dusseldorf - H.S.V. Leikur 10 Ikast - Bröndbv Uanm Leikur 11 Brönshöi - A.G.F. Uanm Leikur 12 Tromsö - BrannNor Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULINAN s. 991002 Ath. lokun sölukerfis 1 mm il (æp GETRAUNIR Teningi kastað um tvo leiki Tveir leikir úr þýsku úrvalsdeildinni sem áttu að fara fram í dag voru fluttir til og leiknir í gærkvöldi. Samkvæmt reglugerð frá dómsmála- ráðuneytinu um starfsemi íslenskra getrauna skal áður auglýstur lokun- artími sölukerfis gilda þegar tilfelli sem þessi koma upp. Því verður kast- að upp teningi um eftirtalda leiki á getraunaseðli 30. leikviku. Leikur nr. 4: Kaiserslautern — Bor Mönchengladbach. Leikur nr. 5: Bayer Uerdingen — Homburg KNATTSPYRNA Everton hættir við að fara til Kína Forráðamenn Everton tilkynntu Líðið átti að leika gegn kínverska í gær hætt yrði við fyrir- landsliðinu í knattspyrnu á hugaða keppnisferð til Kína vegna „Verkamannavellinum" í Peking ógnaraldarinnar, sem þar hefur en á þeim velli hafa hersveitir ríkt. haft bækistöðvar undanfarnar Var þessi ákvörðun tekin vegna vikur. tilmæla frá brezkum yfirvöldum. ípfémR FOLK ■ FRANZ Beckenbauer, lands- liðsþjálfari V-Þýskalands, spáirþví að Asgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Stuttgart leggi Karlsru- he að velli, 2:1, á Neckar-leikvellin- um í dag. Meistarabaráttan er haf- in í V-Þýskalandi. ■ ÁSGEIR Sigurvinsson, sem mun stjórna spili Stuttgart, og fé- lagar hans fóru á hótel í gær til að undirbúa sig fyrir nágrannaslag- inn. ■ REIKNAÐ er með metaðsókn í V-Þýskalandi, þegar Bundesligan hefst. Það er svo mikið um það að nágrannalið mætist í fyrstu um- ferðinni. ■ BECKENBA UER hefur spáð þvi að Maurizio Gaudino, leikmað- ur Stuttgart, verði sá leikmaður sem eigi eftir að vera mest í sviðs- ljósinu í Bundesligunni. „Gaudino er snjall leikmaður. Það sýndi hann undir lok síðasta keppnistímabils,“ sagði Beckenbauer.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.