Morgunblaðið - 30.07.1989, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 30.07.1989, Qupperneq 25
MO&GUNBLAÐEÐ ATVIMIMfl/RAÐ/SIMÁ siNNlÁii. BQ./JÚLÍI989)/ 25 : Kennarar Við Barnaskólann á Selfossi vantar íþrótta- kennara í heila stöðu og almennan kennara í heila stöðu. Upplýsingar gefur skólastjóri í heimasíma 98-21320 og vinnusíma 98-21500. Skólanefnd Sandvíkurskólahverfis. Aðstoðarfólk - veitingahús Góður veitingastaður í borginni vill ráða snyrtilegt, duglegt og brosmilt aðstoðarfólk til framtíðarstarfa í veitingasal sem fyrst. Vaktavinna. Lágmarksaldur 18 ár. Umóknir merktar: „Veitingastaður - 14295“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudags- kvöld. Aðalsólbaðsstofan Óskum eftir hressum, duglegum og sam- viskusömum starfskrafti í vinnu hjá okkur. Vinnutími frá kl. 07.00-15.00. Upplýsingar eingöngu á staðnum, á sunnu- dag, frá kl. 14.00-18.00 og á mánudag og þriðjudag frá kl. 08.00-11.00. Aðalsólbaðsstofan, Rauðarárstíg 27. i&l Grunnskólinn ^ á ísafirði Kennara vantar við Grunnskólann á ísafirði. Meðal kennslugreina: Sérkennsla, danska, íþróttir, smíðar og heimilisfræði. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Smári Haraldsson, í síma 94-4017. Reykjavík Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar til starfa nú þegar og í ágúst í 50% og 100% vinnu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, ída Atladóttir, í símum 35262 eða 689500. „Au pair“ vantar fyrir fjölskyldu í Connecticut. 2 börn á skólaaldri. Viðkomandi mun hafa bíl til umráða. Æskilegur dvalartími 1 ár frá byrjun sept. nk. Skrifið til: Mrs. Cashion, 36 Chachester Rd., New Canaan, Conn. 06840, USA. Sími: 901-203-972-3041 á kvöldin. Tónlistarmenn! í athugun er að ráða tónlistarmann með kunnáttu á orgel og píanó. Starfið yrði með- al annars fólgið í kennslu og kórstjórn. Bú- seta í bænum er skilyrði fyrir ráðningu. Upplýsingar gefur undirritaður. Bæjarstjórinn íGrindavík, sími 92-68111. Caterpillar- viðgerðarmaður Óskum eftir vönum Caterpillar-viðgerðar- manni. Góðir möguleikar fyrir réttan mann. Vinsamlegast leggið inn umsóknir á auglýs- ingadeild Mbl fyrir 4. ágúst merktar: „TS - 13324“. Verkfræðistofnun Háskóla íslands vill ráða sem fyrst verkfræðing til fræðilegra rannsóknastarfa á sviði straumfræði og skyldra greina. Góð reynsla í forritun á PC- tölvur áskilin. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Verkfræðistofnun Háskóla íslands, Hjarðarhaga 2-6, 107 R. Meinatæknir Meinatæknir óskar e'ftir vellaunuðu starfi. Tilboð og upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst merktar: „M - 7369“. „Au pair“ vantar fyrir fjölskyldu á Long Island, New York. Börn á aldrinum 9 mánaða, 10 og 12 ára. Upplýsingar í síma 901-516-829-3062. Rafvirki Rafvirki óskar eftir vinnu í Reykjavík frá 1. sept. Hefur unnið töluvert við skiparafmagn. Upplýsingar í síma 98-11933 í hádeginu og á kvöldin. Vélvirkjameistari 33ja ára fjölskyldumaður óskar eftir framtíðar- starfi. Er með meirapróf. Ýmislegt kemur til greina, jafnvel vaktavinna. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V-7372“. Húsbyggjendur- húseigendur Húsasmíðameistari sem sér um viðhald fast- eigna, breytingar á skrifstofu- og íbúðar- húsnæði og hverskonar nýsmíði getur bætt við sig verkefnum. Upplýsingar í síma 36822. Húsasmiðir óskast strax í blokkarbyggingu í Grafarvogi Upplýsingar í símum 656221 og 985-22221. Lagermenn vantar til framtíðarstarfa við vörumóttöku. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf strax. Upplýsingar í síma 91-678522. Vélaverkstæði- framkvæmdastjóri Okkur hefur veri^Vfalið að ráða yfirmann á vélaverkstæði úti á landi. Hér er um að ræða daglega stjórnun verk- stæðisins, öflun verkefna, framkvæma tæknilegan undirbúning og sinna tæknilegri ráðgjöf á staðnum. Óskað er eftir manni með tæknimenntun eða vélstjóramenntun og nokkra reynslu á þessu sviði. Vinnuaðstaða er mjög góð og verkstæðið er í uppbyggingu. Umsóknir sem tilgreina nafn, aldur, menntun og fyrri störf sendast undirrituðum sem fyrst eða eigi síðar en 15. ágúst nk. merktar: „Hvati sf - 923“. Hvati sf. Smiðsbúð 12, 210 Garðabæ, sími 641799. Húsasmiðir óskast Óska eftir vönum húsasmiðum í uppslátt. Næg vinna. Nánari upplýsingar í síma 687849. Sjúkraþjálfarar Sjúkraþjálfari óskast að Kristnesspítala frá og með 1. september nk. Um er að ræða afleysingastarf í 6 mánuði sem gæti orðið framtíðarstaða. Góð starfsaðstaða í heillandi umhverfi. Barnaheimili á staðnum. Aðstoð- um við að útvega húsnæði ef þörf krefur. Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari í síma 96-31100. Fóðurstöð Dalsbú hf., Mosfellsbæ, óskar eftir að ráða mann með bílpróf sem fyrst. Upplýsingar í síma 667233. Fyrsta vélstjóra vantar á góðan 150 lesta togbát frá Grindavík. Upplýsingar í símum 92-68206 og 92-68582. Afgreiðslustarf Húsgagnaverslun í borginni vill nota starfs- kraft á aldrinum 40-50 ára til afgreiðslu- starfa. Fullt starf. Framtíðarstarf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Afgreiðslustarf - 14296“ fyrir 4. ágúst nk. Hraðframköllun Hraðframköllunarstofu í Kópavogi vantar vanan starfskraft í vinnu við Kodak-hrað- framköllunarvél strax. Góð laun fyrir rétta manneskju. Tilboð sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Kodak - 14289“ fyrir 4. ágúst. Sjúkrahúsið á Húsavíksf. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Aldís Friðriksdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 96-41333. Matreiðslumeistari Matreiðslumeistari óskast til að annast rekstur á eldhúsi í stóru veitingahúsi í Reykjavík. Góð vinnuaðstaða. Góðir tekju- möguleikar fyrir réttan mann. Upplýsingar sendist <auglýsingadeild Mbl. merktar: „M- 7371“ fyrir 7. ágúst. RÍKISÚTVARPIÐ Tónlistarstjóri Starf tónlistarstjóra útvarpsins hefur verið auglýst laust til umsóknar. Ráðningartími er til fjögurra ára. Háskólamenntun og reynsla í stjórnunarstörfum er æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast starfsmanna- stjóra Ríkisútvarpsins, Efstaleiti 1, Reykjavík, fyrir 6. ágúst.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.