Morgunblaðið - 23.08.1989, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.08.1989, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIЕ MIÐVIKUDAGUR 23. ÁGÚST 1989' * ATVINNIIAI JC^I Y^IMCCAR Eyrarbakki Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu frá 1. sept- ember. Upplýsingar í síma 91-83033. Trésmiðir Viljum ráða vana trésmiði til mótavinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 622700 á skrifstofutíma. ÍSTAK SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA REYKJANESSVÆÐI Meðferðarfulltrúar óskast Starfsmenn óskast á meðferðarheimili fyrir ungt fólk. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 39516. Verslunarstörf Viljum ráða starfsfólk í eftirtalin störf í mat- vöruverslun Hagkaups í Kringlunni: 1. Afgreiðsla í fiskborði 2. Afgreiðsla og uppfylling á ávaxtatorgi. 3. Vörumóttaka kjötdeildar. Væntanlegir umsækjendur þurfa að geta hafið störf eigi síðar en 1. september nk. Upplýsingar um störfin veitir verslunarstjóri á staðnum. HAGKAUP Ritari hálfan daginn óskast til starfa hjá heildverslun í Reykjavík. Starfið er mjög fjölbreitt og krefjandi. Það felur meðal annars í sér umsjón með bók- haldi, tollskýrslugerð, innlendar og erlendar bréfaskriftir o.fl. Laust í september. Vinnutími og laun sam- komulagsatriði. Ritarinn þarf að hafa mjög góða reynslu af almennum skrifstofustörfum og getu til að starfa sjálfstætt að fjölbreyttum verkefnum. Tölvuþekking og enskukunnátta nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir HolgerTorp á skrif- stofu okkar á milli kl. 10 og 15. Skriflegum umsókum skal skilað fyrir 29. þessa mánaðar. Starfsmannastjómun Ráðningaþjónusta FRtdm Sundaborg 1-104 Reykiavík - Símar 681888 og 681837 Smiður Okkur vantar smið, vanan verkstæðisvinnu. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 76440. Starfsfólk Óskum eftir vönu starfsfólki í eldhús. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum milli kl. 8.00 og 13.00 í dag og næstu daga. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 Leikskólann Brúsabæ, Hólum í Hjaltadal vantar starfsmann frá 1. september. Fóstru- menntun eða reynsla við leikskólastörf æski- leg. Nánari upplýsingar í símum 95-36594 og 95-35961. Hrafnista, Hafnarfirði Hjúkrunarfræðingar óskast nú þegar til starfa á næturvaktir, kvöldvaktir og um helgar. Góð vinnuaðstaða og barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur Ragnheiður, hjúkrunar- framkvæmdastjóri, í síma 54288. Holtaskóli - Keflavík Næsta skólaár er laus ein kennarastaða í samfélagsfræði og íslensku í 7. og 8. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri í vinnus: 92-11045 og heimas: 92-15597 og yfirkenn- ari í vinnus: 92-11135 og heimas: 92-15652. Skólastjóri. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins Fulltrúi Fulltrúi óskast til starfa á skrifstofu Rann- sóknastofnunar fiskiðnaðarins. Starf fulltrúa felst m.a. í ritvinnslu, útskrift reikninga, innslætti verkbókhalds og annarri tölvuvinnslu ásamt almennum skrifstofu- störfum. Umsækjendur þurfa að hafa stúdentspróf og einhverja reynslu af notkun tölva. Skriflegar umsóknir berist stofnuninni á Skúlagötu 4, 101 Reykjavík fyrir 28. ágúst nk., en viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. IMánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 20240 á milli kl. 13.00 og 15.00. 1. vélstjóri óskast á skuttogara frá Siglufirði. Upplýsingar í símum 96-71200 og 96-71148. Þormóður Rammi hf. Starfsfólk óskast til eftirfarandi starfa: Við diskauppþvott og þrif frá kl. 12.00-18.00 virka daga. Við diskauppþvott og í sal. Vaktavinna. Einnig óskum við eftir matreiðslunema. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00-15.00 virka daga. Ekki í síma. Múlakaffi w Iþróttakennarar íþróttakennara vantar við Héraðskólann að Núpi næsta vetur. Helmingurinn bókleg kennsla í þjálffræði og líffræðikennslu. Góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Ódýrt húsnæði og flutnings- kostnaður greiddur. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 91-17176 eða 98-21368. RÍKISSPÍTALAR Sunnuhlfð v/Klepp Fóstrur og starfsmenn óskast til starfa nú þegar og frá 1. september nk. Nánari upplýsingar í síma 602600 (95) og hjá Kolbrúnu Vigfúsdóttur, forstöðumanni, í síma 31519 utan vinnutíma. Reykjavík, 23. ágúst 1989. Forstöðumaður leikskóla Við leitum nú að áhugasömum forstöðu- manni að leikskóla okkar, Bakkaskjóli í Hnífsdal. Skilyrði er að viðkomandi hafi að baki fóstrumenntun. í boði er ódýrt leiguhús- næði ásamt flutningsstyrk fyrir starfsmann utan héraðs. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur félagsmálastjóri í síma 94-3722. Fóstrur - þroskaþjálfar! Matráðskona Óskum eftir að ráða fóstrur, þroskaþjálfa eða uppeldismenntað starfsfólk til starfa á al- mennar deildir og sérdeild á dagheimilinu Víðivöllum. Einnig óskast matráðskona til starfa á sama stað. Reynsla og kunnátta á sviði matvæla æskileg. Upplýsingar gefur forstöðumaður á staðnum eða í síma 52004. Félagsmálastjórirm íHafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.