Morgunblaðið - 23.08.1989, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.08.1989, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ iÞROTrmmmim 23. ÁGÚST 19B9! 35 * KNATTSPYRNA / LANDSLIÐIÐ Pressaner ölláþeim - segirSigi Held landsliðsþjálfari „LEIKURINN leggst mjög vel í mig og ég hef enga ástæðu til að vera taugaóstyrkur. Ég held að ég geti látið Austurríkis- menn um það, enda er pressan öll á þeim,“ sagði Sigi Held landsliðsþjálfari. Eg veit að þeir munu leggja r áherslu á sóknina en það skiptir ekki máli hvort þeir nota tvo, fjóra eða sex sóknarmenn, við munum mæta þeim með sterkum varnarleik. Við munum að sjálfsögðu gera allt sem í okkar valdi stendur til að sigra og kannski er kominn tími til þess að við höfum heppnina með okkur. En hvernig sem leikurinn þróast getum við verið öruggir um það að við vinnum ekki nema allir leikmenn ieggi sig alla fram og leiki eftir bestu getu.“ Morgunblaöið/Bjarni Eiriksson „Svíarnir" Gunnar Gíslason og Ágúst Már Jónsson verða báðir með í dag, en Ágúst Már tekur stöðu Alla Eðvaldsson- ar sem er meiddur. Gunnar Gíslason svalar hér þorstanum og Ágúst Már bíður óþreyjufullur eftir vatnsflöskunni. Hitinn í Salsburg í gær var 35 gráður og er búist við svipuðu hitastigi í dag. Verðum að byija vel Morgunblaöiö/Bjarni Jónsson og Jónsson. Sævar gerir að gamni sínu, og fellur það augljós- lega Sigurði í geð. Á minni myndinni sést Guðni Bergsson vígreifur á lands- Hðsæfingu í gærdag, og er greinilegt að hann verður liarður í horn að taka í íslensku vöminni í dag. Sigurður Jónsson: Verðum að halda okkur »V 1 ið verðum að halda okkur við jörðina og megum ekki gera okkur of miklar vonir fyrir þennan leik. Við verðum að muna að þeir eru á heimavelli og allar aðstæður eins og þeir vilja hafa þær, lítill völlur og án efa mjög góð stemmning," sagði Sigurður Jóns- son._ „Ég er þó alls ekki að segja að við eigum ekki möguleika. Ef við náum góðri baráttu og náum vel saman á vellinum, þá er allt opið. Það verður ekki fyrr en eftir þenn- an leik að við förum að velta stöð- unni i riðlinum fyrir okkur og því hvaða möguleika við eigum á að komast áfram,“ sagði Sigurður. STAÐAN Fj.lelkja U J T Mörk Stig SOVÉTRÍKIN 5 3 2 0 8:2 8 TYRKLAND 5 2 1 2 8:6 5 AUSTURRlKI 4 1 2 1 4: 5 4 ISLAND 5 0 4 1 3:5 4 A-ÞÝSKAL. 5 1 1 3 4:9 3 - segir GuðmundurTorfason sem þekkir vel til austurríska liðsins Ragnar kemur inn í liðið Sigurðurkláríslaginn Ragnar Margeirsson mun koma í stað Ásgeirs Sigurvinssonar í íslenska landsliðinu sem mætir Austurríkismönnum í kvöld. Ragn- ar mun leika á miðjunni ásamt Sig- urði Jónssyni og Pétri Amþórssyni. Tvær breytingar hafa því verið gerðar á liðinu síðan í fyrri leiknum. Ragnar kemur í stað Ásgeirs og Ágúst Már Jónsson kemur inn í lið- ið í stað Atla Eðvaldssonar. Sigurður Grétarsson mun leika með í kvöld en hann lék ekki með liði sínu, Luzern, í Sviss vegna meiðsla. Hann hefur nú gefið ákveðið svar og er klár í slaginn. HVALEYRARHOLTSVÖLLUR Undanúrslit í 4. deild: Haukar - Ármcmn í kvöld, miðvikudagskvöld 23. ágúst, kl. 19.00. Fyrstu 50 gestimir fá RC Cola og Stjömupopp. A b\IBYGGÐAVERK HF. ÁIRAIH HAUKAR ’l Það sem er númer eitt hjá okkur er að byija vel. Ef kur tekst að halda hreinu fram að hálfleik þá eigum við mjög góða möguleika,“ sagði Guðmundur Torfason. „Austurrískir áhorfendur hafa takmarkaða þolinmæði og ef illa gengur eru þeir ekki lengi að snúast gegn sínum mönnum. Ef svo færi yrði það mikil hjálp,“ sagði Guðmundur sem lék með Rapid Vín í Austurríki. „Þrátt fyrir að lið þeirra sé svipað og í fyrri leiknum megum við búast við því mun sterk- ara. Það er á heimavelli og mun haga leik sínum á annan veg en það gerði í Reykjavík. • Þetta er mikilvægur leikur og þegar honum er lokið getum við farið að spá í stöðuna. Þá fyrst getum við farið að velta því fyrir okkur hvort við komumst lengra." Einvígi framherjanna Austurrísk blöð hafa gert mikið úr því sem þau kalla „Einvígi fram- heijanna". Þar er átt við Guðmund Torfason og Hemo Pfeifenberger en þeir voru báðir framheijar í liði Island Leikaðferð: 5-3-2 Markvörður: Bjarni Sig- urðsson Varnamienn: Óiafur Þórð- arson, Sævar Jónsson, Guðni Bergsson, Ágúst Már Jóns- son, og Gunnar Gíslason. Miðvailarleikmenn: Ragnar Margeirsson, Sigurður Jóns- son og Pétur Amþórsson, Framheijar: Sigurður Grét- arsson og Guðmundur Torfa- son. Varamenn: Guðmundur Hreiðarsson, Rúnar Kristins- son, Ómar Torfason, Viðar Þorkelsson og Gunnar Odds- son. Ekkert annað en sigur - segir Hickersberger þjálfari Austurríkis Ef við vinnum íslendinga í þessum leik þá er ég sann- fsérður um að við förum til Ítalíu. Með sigri hér myndum við mæta Sovétmönnum fullir sjálfstrausts og jafnvel ná stigi af þeim. Þar með væri staða okkar mjög góð og raun- hæfur möguleiki á sæti í lokakeppn- inni. Þessi leikur hefur gífurlega þýðingu og það kemur hreinlega ekkert annað tii greina en sigur,“ sagði Hickersberger. „Við fengum meira en við áttum skilið í fyrri leiknum en nú vona ég.að við náum tveimur stigum og getum sagt að við höfum átt þau skilið,“ sagði Hickersberger. „Það er gífurlega mikilvægt að byija vel. Austurrískir áhorfendur eru mjög óþolinmóðir og ef við náum ekki marki i fyrri hálfleik munu þeir baula látlaust á okkur. Við megum ekki við slíkri pressu því verðum við að gera út um leikinn sem allra fyrst. Þó veit ég að það verður ekki auðvelt og til þess að sigra verðum við að ná okkar besta leik.“ Austurríki Leikaðferð: 4-3-3 Markvörður. Linden- berger Vamarmenn: Russ, We- ber, Pecl og Pfeffer Miðvallarleikmenn: Linzmaier, Zsak og Herzog Framherjar: Rodax, Pfeifenberger og Ogris Varamenn: Konsel, Polster, Streiter, Hort- nagl, Artner og Aigner. Rapid Vín. Dagblaðið Kurier segir í fyrirsögn „Torfason ætlar sér að gera upp gamlar skuldir". Blöðin velta því einnig fyrir sér hvor þeirra verði fyrri til að skora. „Vissulega væri gaman að skora hér í Salzburg en það er ekki aðal- atriðið. Það sem mestu máli skiptir er að ná góðum úrslitum og þá skiptir engu máli hver það er seiri skorar. Logi B. Eiðsson skrifar frá Austurríki ■r r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.