Morgunblaðið - 03.09.1989, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.09.1989, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMIMA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR ,fi. SKPTEMBER 1989 23 JMk ■ wlPIN^JP Aðstoð óskast á tannlækningastofu í miðborginni. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 6. sept., merktar: „V-7115“. Fellahellir Óskum eftir að ráða starfskraft til að hafa umsjón með matsölu. Nánari upplýsingar og eyðublöð í Fellahelli, Norðurfelli 17-19, sími 73550. Bílstjóri/lager Óskum að ráða nú þegar starfskraft til akst- urs og lagerstarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. september nk. merktar: „S-8129“. RAÐQÖF OC R4ÐNINCAR Hefur þú lengi grun- að sjálfan þig um að vera framtakssamur einstaklingur, listhneigður, eða hafa þörf fyrir umhverfi með föstum reglum? Er áhugasvið þitt eins og lokuð bók í vinn- unni, náminu og daglega lífinu? Ertu kannski á rangri hillu, og hefur löngun til þess að kanna sjálfan þig og þera áhugasvið þitt saman við áhugasvið annarra? Kynntu þér bandaríska áhugasviðsprófið Strong Interest Inventory. Próf sem yfir 1000 einstaklingar hafa nú tekið og í flestum tilfellum hafa niður- stöður komið þægilega á óvart. Ef þú ert tvístígandi og óviss um sjálfan þig og fram- tíðaráform, þá er þetta prófið sem þendir á þinn starfs- og námsvettvang. Próf sem þyggist á áratugalöngum rannsóknum þandarískra vísindamanna í fremstu röð. Þú tekur prófið á tölvu, svarar 320 spurn- ingum, og í kjölfarið fylgja tveir umræðu- tímar með Ágústu Gunnarsdóttur sálfræð- ingi, sem hefur sérhæft sig í starfs- og námsráðgjöf. Nánari uppl. eru veittarhjá Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099. Opiðfrákl. 9-15. Vörumóttaka Viljum ráða nú þegar starfsmann í vörumót- töku kjötdeildar í matvöruverslun FIAG- KAUPS í Kringlunni. í starfinu felst móttaka á kvötvörum og eftir- liti með vörustreymi inn og út af lager. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur uppfylli eftirfarandi skilyrði: ★ Séu eldri en 25 ára. ★ Séu vanir nákvæmum vinnubrögðum. ★ Geti unnið sjálfstætt og skipulega. Nánari upplýsingar um starfið hjá verslunar- stjóra eða deildarstjóra kjötdeildar á staðn- um (ekki í síma). HAGKAUP Starfsmannahald. 21 árs maður með stúdentspróf af viðskiptasviði óskar eftir starfi. Er vanur afgreiðslu- og skrifstofu- störfum. Margt kemur til greina. Getur hafið störf strax. Uppl. í síma 44371. Endurskoðun Óskum að ráða nema í endurskoðun. Skriflegar umsóknir sendist til Endurskoðun og reikningsskil Akureyri hf., Ráðhústorgi 3, 600 Akureyri. Atvinna óskast 26 ára gömul stúika, íslensku- og enskukenn- ari, vön skrifstofu- og ritarastörfum óskar eftir vinnu. Má vera stjórnunarstaða. Getur byrjað strax. Góð norskukunnátta. Upplýsingar í síma 84699 á kvöldin. e*4-4 Hjúkrunarforstjóri Fljúkrunarforstjóri óskast í Sjúkrastöð SÁÁ, Vogi, frá 1. október eða eftir nánara sam- komulagi. Allar upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri í síma 685973 eða 16553 eftir kl. 17.00 eða yfirlæknir í síma 685973. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMl: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Alftanes - vinna Karl eða kona óskast til starfa í Álftanes- skóla. Um er að ræða hálft starf m.a. við gangavörslu á tímabilinu frá kl. 11.00-15.00 virka daga. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 53662. Lager Óskum eftir starfskrafti til lager- og af- greiðslustarfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 6. september merktar: „Þ-8128“. Garn gallerí Starfskraftur óskast hálfan daginn til af- greiðslustarfa. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma. Garn gallerí, Skólavörðustíg 3. Laus störf Verslunarstjóri (286) til starfa hjá þekktri Ijósmyndavöruverslun í Reykjavík. Margir af viðskiptavinum verslun- arinnar eru fagmenn og fólk með áhuga á Ijósmyndun. Starfssvið: Dagleg stjórnun. Innkaup. Birgðahald. Uppgjör. Starfsmannahald. Af- greiðslu- og sölustörf. Við leitum að duglegum og áhugasömum manni. Þekking og áhugi á Ijósmyndun og Ijósmyndavörum nauðsynleg. Starfið er laust strax Deildarstjóri (293) til starfa hjá stórri deildaskiptri verslun úti á landi. Starfssvið: Dagleg stjórnun sölu- og af- greiðslufólks. Sérstök innkaupadeild, en deild- arstjóri annast innkaup á ýmsum sérvörum. Við leitum að manni með reynslu af verslunar- stjórn. Viðkomandi þarf að vera stjórnsamur, en jafnframt þjónstulipur. Starf ið er laust strax. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk ráðning- arþjónustunnar, daglega kl. 13.00-15.00. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu- blöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okk- ar, merktar númeri viðkomandi starfs fyrir 9. september nk. Hagvangur hf Grensósvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Viljum ráða verkstjóra í þvottahús sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður þvottahússins. Viljum ráða starfsmann til að hafa umsjón með sjúkrafæði. Nánari upplýsingar veitir bryti. Umsóknir sendist skrifstofustjóra FSA fyrir 10. september nk. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, sími (96)22100. Starfsfólk óskast Starfsfólk óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. Ekki í síma. Verslunarstörf Viljum ráða nú þegar starfsfólk í eftirtalin störf í verslunum Flagkaups: Kringlan - matvöruverlsun ★ Afgreiðsla í bakaríi (heilsdagsstarf). ★ Afgreiðsla í kjötdeild (heilsdagsstarf). ★ Vörumóttaka á lager (heilsdagsstarf). ★ Afgreiðsla á kassa (hlutastörf). Kringlan - sérvöruverslun ★ Afgreiðsla í ritfangadeild (heilsdagsstarf). ★ Afgreiðsla á kassa (heilsdagsstarf). Skeifan 15 ★ Umsjón með salatbar (heilsdagsstarf). ★ Afgreiðsla í snyrtivörudeild (heilsdags- starf). Eiðistorg, Seltjarnarnesi ★ Afgreiðsla á kassa (heilsdags- og hluta- störf). ★ Afgreiðsla og uppfylling í ávaxtatorgi (heilsdagsstarf). ★ Afgreiðsla í kjötborði (heilsdagsstarf). Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri við- - komandi verslunar. HAGKAUP Starfsmannahald

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.