Morgunblaðið - 03.09.1989, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 3.' SEPTEMBER 1989
25
ATVINNIIAUGÍ YSINGAR
Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa sem
fyrst eða fyrir 1. október nk.
Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri á staðnum og í síma 95-35270.
ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOT!
Hafnarbúðir
Starfsfólk óskast til ræstinga og í býtibúr í
hlutastörf.
Upplýsingar gefur ræstingastjóri í síma
14182 mánudaginn 4. september milli kl.
13.00 og 16.00.
V
Sala og kynning
Traust innflutningsfyrirtæki vill ráða starfs-
kraft til sölu og kynningarstarfa á hársnyrti-
vörum og almennum snyrtivörum.
Viðkomandi þarf að hafa einhverja reynslu
og/eða þekkingu á notkun hársnyrtivara.
Um erað ræða hálft starf, vinnutími sveigjan-
legur. Til að byrja með þarf viðkomandi að
leggja til bifreið.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar.
Umsóknarfrestur er til 8. september nk.
Guðnt Jónsson
RAÐCJÖF & RADN I NCARNON LISTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22
Verkfræðingur
- tæknifræðingur
Norræna eldfjallastöðin óskar að ráða verk-
fræðing - tæknifræðing á rafeindasviði til
starfa sem fyrst.
Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist til Harðar Halldórsson-
ar, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í
síma 694487
Norræna eldfjallastöðin,
Jarðfræðihúsi Háskólans,
101 Reykjavík.
Fjármálastjóri
Traust einkafyrirtæki, með veltu allt að 800
millj. kr. á ári, óskar að ráða traustan og
reyndan fjármálastjóra sem sannað hefur
ágæti sitt í öðrum störfum.
Viðkomandi þarf að hafa víðtæka reynslu á
fjármálum, hafa á sér gott orð og geta verið
staðgengill forstjóra í veigamiklum ákvörðun-
um.
í boði eru góð laun fyrir réttan mann.
Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu okk-
ar í fyllsta trúnaði.
Umsóknarfrestur er til 7. september.
GijðntTónsson
RAÐCJOF & RAÐN I NCARhJON LlSTA
TIARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI 62 13 22
Vantar fóstru
eða uppeldismenntað starfsfólk í Sælukot.
Fólk með starfsreynslu kemur einnig til greina.
Leikskólinn getur útvegað herb. til leigu.
Uppl. í síma 20139 frá kl. 10-12, 24235 frá
kl. 16-18 og á kvöldin í síma 27050.
Deildarstjóri
Bóka- og ritfangaverslun vill ráða deildar-
stjóra ritfangadeildar. Starfið er laust strax.
Leitað er að þjónustuliprum aðila með hald-
góða þekkingu á verslunarrekstri og á þeim
vörutegundum, er heyra undir þetta svið.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
okkar. Umsóknarfrestur er til 6. sept. nk.
GuðniTónsson
RÁÐCJÖF fr RAÐNINCARNONUSTA
TJARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMl 62 13 22
'Hut
Starfsfólk óskast
Óskum eftir rösku starfsfólki í sal og eldhús.
Vaktavinna. Reynsla æskileg. Ekki yngri en
20 ára.
Upplýsingar á staðnum.
íþróttakennarar!
íþróttakennara vantar að Eskifjarðarskóla.
Leigufrítt íbúðarhúsnæði og flutningsstyrkur
greiddur. Góð kennsluaðstaða.
Nánari upplýsingar hjá skólastjóra í síma
97-61474 eða í síma 97-61182.
Skólanefnd.
RIKISSPITALAR
Hjúkrunarfræðingur
óskast sem fyrst í 50% starf í Blóðbankann.
Unnið er fyrir hádegi á blóðtökudeild. Æski-
legt er að umsækjandi hafi unnið á hand-
lækninga- og/eða svæfingadeild.
Upplýsingar gefur Sigurbjörg Jóhannsdóttir,
hjúkrunarframkvæmdastjóri, ísíma 60 2027.
Reykjavík, 3. september 1989.
T résmiður óskast
Álftárós óskar að ráða nokkra smiði nú þeg-
ar. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar í síma 641340 milli kl. 15.00 og
17.00 á mánudag.
Bílamálarar
- réttingamenn
Óskum að ráða bílamálara og réttingamenn.
Umsóknum skal skilað í þjónustumiðstöð
okkar, Bíldshöfða 6, (sími 673600) fyrir 12.
september.
Brimborg hf.
Traust fyrirtæki ísókn...
Sv£
REYKJAVIK
Hjúkrunardeildar-
stjóri - aðstoðar-
deildarstjóri -
sjúkraliðar
Hjúkrunardeildarstjóri óskast í fullt starf, frá
15. nóvember, á deild þar sem eru 30 vist-
menn. Hlutastarf kemur til greina. Sérnám
f öldrunarhjúkrun æskilegt og/eða góð
starfsreynsla.
Aðstoðardeildarstjóri óskast í hlutastarf, frá
15. nóvember, á 30 manna hjúkrunardeild.
Sérnám í öldrunarhjúkrun æskilegt og/eða
góð starfsreynsla.
Sjúkraliðar/starfstúlkur vantar til starfa nú
þegar og í október, í fullt starf og hlutastörf
(kl. 8-12).
Á Hrafnistu á sér nú stað mikil uppbygging
og bætt aðstaða fyrir vistmenn og starfs-
fólk. Stefnt er að aukinni fræðslu fyrir starfs-
fólk og markvissri notkun hjúkrunarferlis. Við
bjóðum uppá notalegt barnaheimili.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri ída Atla-
dóttir og Jónína Nielsen hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri í síma 35262 eða 689500.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI
Hjúkrunarfólk!
Óskum að ráða nú þegar, eða eftir nánara
samkomulagi, í eftirtalin störf:
1. Hjúkrunarfræðinga í vaktavinnu á legu-
deild.
2. Svæfingahjúkrunarfræðing í 60% starf
við svæfingar og umsjón með neyðar- og
endurlífgunarbúnaði. Sjálfstætt og krefj-
andi starf á nýrri skurðdeild. Ný tæki og
búnaður. Bakvaktir. Möguleiki á hluta-
starfi við hjúkrun á legudeild á móti svæf-
ingastörfum.
3. Sjúkraliða í vaktavinnu á legudeild.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri alla virka
daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-16.00.
4. Sjúkraþjálfara bráðvantar í fullt starf a
nýja og vel búna endurhæfingadeild
(tækjasalur, bekkjasalur fyrir strekkmeð-
ferð, nudd, bakstra, hljóðbylgjur, leiser
o.þ.h., sundlaug, nuddpottur).
Upplýsingar veitir deildarsjúkraþjálfari alla
virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00-
16.00.
Sérstök athygli er vakin á mjög góðri vinnu-
aðstöðu og heimilislegum starfsanda i
splunkunýju og vel búnu sjúkrahúsi. Fjöl-
breyttni í ofangreindum störfum er mikil
og nær til umönnunar og þjónustu við fólk
á öllum aldri.