Morgunblaðið - 03.09.1989, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 03.09.1989, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SuMúDAGÍfe U SEPTEMBER-1989 27 ATVINNUA UGL YSINGA R Sælgætisgerð - sölumaður Til sölu sælgætisgerð hentug fyrir sölumann. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín inn hjá auglýsingaaeild Mbl. merkt: „Sælgæti - 7209“ fyrir 6. september. Blikksmíði Óskum eftir blikksmiðum og nemum til starfa. Upplýsingar hjá verkstjóra. Blikk og stál hf., Bíldshöfða 12, sími 686666. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur af endurskoðunarsviði óskar eftir atvinnu. Hefur unnið á endurskoðunarskrifstofu, einn- ig hjá einkafyrirtæki við bókhald, fjármál og áætlanagerð. Stundvísi og reglusemi heitið. Getur byrjað strax. Vinsamlega sendið tilboð til auglýsingadeild- ar Morgunblaðsins fyrir 6. sept. merkt: „V-1632". Vantar vinnu Starfsfólk óskast Ég er 27 ára skrifstofu- og viðskiptatæknir með reynslu í viðskiptum. Get byrjað strax. Upplýsingar í síma 39764. Aðstoðarmaður iðjuþjálfa Við viljum ráða áhugasama manneskju til starfa við iðjuþjálfunardeild Reykjalundar nú þegar. Hér er um tímabundið starf að ræða (u.þ.b. 1 ár). Ef þú ert með stúdentspróf eða sambærilega menntun og ert óráðin í hvert þú vilt stefna í framhaldsnám, þá er hér tækifæri til að kynnast fjölbreyttu starfi iðju- þjálfans áður en þú tekur ákvörðun. Upplýsingar gefnar í síma 6663200-102. Yfiriðjuþjálfi. Garðyrkja Óskum að ráða garðyrkjumenn til starfa nú þegar. Garðavai hf., skrúðgarðaþjónusta, Stórhöfða 18, sími 680615. Starfsfólk vantar í Þörungaverksmiðjuna hf. á Reykhólum í tæpa tvo mánuði. Upplýsingar gefur verksmiðjustjóri, Valdimar Jónsson, í síma 93-47740 á milli kl. 13 og 16. Þörungaverksmiðjan hf., Reykhólum. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA VESTFJÖRÐUM BRÆÐRATUNGA 400 ÍSAFJÖRÐUR Framkvæmdastjóri Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vestfjörðum vill ráða framkvæmdastjóra frá 1. október nk. eða eftir nánara samkomulagi. Aðsetur Svæðisstjórnar er á ísafirði. Æskilegt er að umsækjendur séu félagsráð- gjafar, félagsfræðingar eða hafi uppeldis- fræðilega menntun en reynsla af störfum fyrir fatlaða kemur einnig til greina þegar ráða skal í starfið. Upplýsingar um starfið gefur formaður Svæðisstjórnar, Magnús Reynir Guðmunds- son, í símum 94-3722 og 94-3783 (utan vinnu- tíma). Umsóknarfrestur er til 15. september nk. Umsóknir skulu sendar til formanns Svæðis- stjórnar, pósthólf 86, ísafirði. Reykjavík, 24. ágúst 1989. Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Vestfjörðum. Félagslíf Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Krossinn Auðbrekku 2. 200 Kópavogur Almenn samkoma í í dag kl. 14.00. Allir velkomnir. iKij Útivist Sunnudagsferðir 3. sept.: Kl. 8.00 Þórsmörk - Goðaland. Stansað 3-4 klst. í Mörkinni. Verð 1.500,- kr. Kl. 10.30 Landnámsgangan. Leggjabrjótur - Svartagil. Gönguferð um gömlu þjóðleið- ina úr Hvalfirði til Þingvalla. Verð 1.000,- kr. Fararstjóri Helga Jörgensen. Kl. 13.00 Kjósarheiði - Stíflis- dalsvatn - Brúsastaðir. Ný skemmtileg ferð. Verð 1.000,- kr. Fararstjóri Kristinn Kristjáns- son. Brottför frá BSÍ, bensín- sölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. ; VEGURINN V Krístið samfélag Þarabakki 3 Samkoma kl. 11.00. Barnakirkjan starfar meðan prédikað og þjónað er. Sam- koma um kvöldið kl. 20.30. Préd- ikun sr. Magnús Björnsson. „Náðargjöf Guðs er eilift líf fyrir samfélaðið við Krist Jesúm, Drottin vorn." Verið velkomin. Vegurinn. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 0019533. Helgarferðir Ferða- féigsins í september: 8.-10. sept.: Landmannalaugar - Eldgjá. Á laugardag er ekið að Eldgjá og gengið inn eftir gjánni að Ófærufossi. Gist í sæluhúsi F.í. í Landmannalaugum. 15.-17. sept.: Þórsmörk. Léttar fönguferðir um Mörkina við allra hæfi. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 22.-24. sept.: Landmannalaug- ar - Jökulgil. Ekið frá Landmannalaugum inn Jökulgil sem er fremur grunnur dalur og liggur upp undir Torfa- jökul til suðausturs frá Land- mannalaugum. Jökulgil er rómað fyrir litfegurð fjalla sem að því liggja. Ekið meðfram og eftir árfarvegi Jökulgilskvislar. Ein- stakt tækifæri til þess að skoða þetta litskrúöuga landsvæði. Gist i sæluhúsi F.í. i Landmanna- laugum. 22.-24. sept.: Þórsmörk - haustlitir. Góð hvild frá amstri hversdags- ins er helgardvöl hjá Ferðafélagi íslands i Þórsmörk. Gróðurinn er hvergi fallegri en i Þórsmörk á haustin. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal. Brottför i ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og far- miðasala á slgifstofu F.í. Öldu- götu 3. Almenn samkoma i kvöld kl. 20. Ræðumaður: Einar J. Gíslason. Allir hjartanlega velkomnir. \,—77 KFUM& KTUK H99-1M8 90 ár fyrir icsbu lalands AD-KFUK KFUM og KFUK Lokasamkoma kristniboðs- þings. Þing SÍK veröur í Reykjavík þessa helgi. Þvi lýkur með samkomu i kvöld á Háaleit- isbraut 58-60 kl. 20.30. Ræðumaður verður séra Helgi Hróbjartsson. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533 Dagsferðir sunnudag 3. sept.: Kl. 10.00 - Botnssúlur (1095 m). Gengið verður frá Svartagili ,í Þingvallasveit og komið niður í Brynjudal. Verð kr. 1.000,- Kl. 13.00 - Brynjudalur. Gengiö frá Ingunnarstöðum og inn dalinn. Verð kr. 1.000,- Kl. 08.00 - Þórsmörk - dagsferð. Verð kr. 2.000,- Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Ferðafélag íslands. Hjátpræðis- herinn Kirkjustræti 2 i dag kl. 17.30: Samsæti fyrir Her-fjölskylduna. Deildarstjórahjónin stjórna og tala. Kl. 20.30: Fagnaðarsamkoma fyrir lautinantana Ann Merethe og Erling Níelsson, sem munu veita vistheimilinu Bjargi for- stöðu. Kapteinn Daniel stjórnar. Verið velkomin á þessum degi „Her-fjölskyldunnar" i Reykjavik. Hvítasunnukirkjan Völvufeili Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðssamkoma Almenn samkoma verður i fé- lagsheimilinu, Háaleitisbraut 58-60, í kvöld kl. 20.30. Sr. Helgi Hróbjartsson kristniboöi talar. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðssambandiö Vetrarstarf Samhjálpar hefst af fullum krafti um helgina í félagsmiðstöðinni Þríbúðum, Hvefisgötu 42. í dag sunnudag er almenn samkoma kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá. . Mikill al- mennur söngur. Vitnisburð gef- ur Tryggvi Rúnar Leifsson. Barnagæsla. Gunnbjörg Óla- dóttir syngur einsöng. Ræðu- maður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. AUGL YSINGAR A TVINNUHÚSNÆÐI Til leigu við Nýbýlaveg sex skrifstofur, veitingastofa og bó.khalds- þjónusta á staðnum. Til greina kemur að leigja aðstöðuna í tvennu eða þrennu lagi. Verð sérlega hagstætt. (LMH\ d ! LEIGimiÐLVN HÚSEIGENHA HE ) Löggilt leigumiðlun, Ármúia 19, símar 680510 - 680511. Til leigu við Smiðjuveg 170 fm atvinnuhúsnæði, nýtt, vel frágengið. Möguleiki á stórum innkeyrsludyrum. Til leigu við Faxafen 540 fm verslun með lager, skrifstofum og aðstöðu starfsfólks. Góðir sýningargluggar. Allt nýstandsett og fullfrágengið. Laust strax. rmjm f LEiGimuBLvnr hvseigenba hf. j Löggilt leigumiðlun, Ármúla 19, símar 680510 - 680511. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði v/Suðurlandsbraut Til leigu nú þegar gott verslunarhúsnæði, á jarðhæð, ca. 120 fm. og skrifstofa 3. hæð ca. 75 fm. Upplýsingar hjá: VALD. POULSEN' Suöurlandsbraut 10.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.