Morgunblaðið - 03.09.1989, Page 29

Morgunblaðið - 03.09.1989, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1989 2S KENNSLA |nyi tónlistaisk'Jinn ármúkí4 sími: 39210 Frá Nýja tónlistar skólanum Innritun fyrir skólaárið 1989-90 verður sem hér segir: Þriðjudag og miðvikudag 5. og 6. september kl. 17.00-19.00 mæti menendur frá í fyrra og staðfesti umsóknir sínar með greiðslu á hluta skólagjaldsins. Inntökupróf nýrra nemenda verður fimmtu- dag og föstudag 7. og 8. september. Vænt- anlegir nýir nemendur tilkynni sig í síma 39210 milli kl. 15.00 og 18.00 mánudag til miðvikudags 4.-6. september. Umsóknum um forskólanám (6-8 ára börn) verður tekið á móti frá og með þriðjudeginum 5. september, þó ekki í gegnum síma. Frá Nýja tónlistarskólanum. Menntamálaráðuneytið Styrkir Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningar tengsl Finnlands og íslands. í því skyni mur sjóðurinn árlega veita ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veitt- ir einstaklingum, stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstak- lega stendur á. Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir árið 1990 skulu sendar stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands fyrir 30. september nk. Áritun á íslandi: Menntamálaráðuneytið, Hverfisgötu 6, 150, Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands. 30. ágúst 1989. Ásta Ólafsdóttir, Ármúla 32 Hef opnað skóla í eigin nafni. Barnadjass, djassballett og tímar fyrir dömur á öllum aldri. Kennsla hefst 11. september. Innritun í síma 31355. Ásta Ólafsdóttir, djassballettkennari. Tónlistarskóli Hafnarfjarðar Innritun fyrir veturinn 1989-1990 hefst 6. sept. á skrifstofutíma frá kl. 13-17. Munið eftir kennitölu og stundaskrá. Skólastjóri. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Inntökupróf fyrir skólaárið 1989-90 verða fimmtudaginn 7. september nk. í Skipholti 33: Tónfræðadeild kl. 10.00. Píanódeild kl. 13.00. Strengjadeild kl. 15.00. Gítardeild kl. 16.00. Blásaradeild kl. 17.00. Söngdeild kl. 18.00. Skólastjóri VÉLSKÓLI ISLANDS Vélavarðanám iðnsveina Haldið verður kvöldnámskeið fyrir iðnsveina, sem veitir þeim vélavarðaréttindi, ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið hefst 18. september og lýkur í desember. Umsóknir verða að berast fyrir 15. septem- ber til Vélskóla íslands, pósthólf 5134, 125 Reykjavík. Innritun hefst mánudaginn 4. ágúst og fer fram alla virka daga kl. 2-5 síðdegis í skólanum, Stór- holti 16, sími 27015. Upplýsingar á öðrum tíma í síma 685752. qítarsköli ^OLAFS GAUKS IÐNSKOLINN I REYKJAVIK Iðnskólinn í Reykjavík Iðnskólinn í Reykjavík býður foreldrum ný- nema á kynningarfund með námsráðgjöfum skólans þriðjudaginn 5. september kl. 17.00. Fundurinn verður haldinn í sal skólans (á 2. hæð í aðalbyggingu). Fjallað verður um áfangakerfið, innra skipu- lag skólans og námsleiðir. Iðnskólinn í Reykjavík. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Ferðamálanám Vinsælu og ódýru kvöldnámskeiðin um ferða- mál hefjast 3. október nk. Haustönn: Almennt ferðamálanámskeið (17 kvöld). Vorönn: Fargjaldakynning. Ferðalandafræði 1 (ísland). Ferðalandafræði 2 (útlönd). Innritun og upplýsingar í símum 74309 og 43861, 4. og 5. september. Stýrimannaskólinn i Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Innritun Innritun á haustnámskeið hefst mánudaginn 4. september og er á skrifstofu Stýrimanna- skólans alla virka daga frá kl. 08.30-14.00. Öllum er heimil þátttaka. Námskeiðið hefst mánudaginn 11. sept. nk. kl. 18.00 og er kennt 3 kvöld í viku, mánu- daga, miðvikudaga og fímmtudaga frá kl. 18.00-20.15 og laugardaga frá kl. 09.00- 13.00 og lýkur í byrjun nóvember. Kenndar eru eftirfarandi greinar: Siglinga- fræði, stöðugleiki, bókleg sjómennska, sigl- ingareglur, siglingatækni, fjarskipti, skyndi- hjálp og veðurfræði. Nemendur fá 10 klst., leiðbeiningar í slysavörnum og meðferð björgunartækja, einnig verklegar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum í Slysavarna- skóla sjómanna, samtals 114 kennslustundir samkv. reglugerð menntamálaráðuneytisins. Þátttökugjald er kr. 12.000. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólinn í Reykjavík. Proskaþjálfaskóli íslands Skólinn verður settur þriðjudaginn 5. sept- ember kl. 10. f.h. Nemendur í 1., 2. og 3. bekk mæti þá allir. Framhaldsnám: Síðustu námsdagar sem fresta varð v/verk- falls sl. vor verða 26.-29. september. Þátt- takendur mæti 25. september í Þroskaþjálfa- skóla íslands kl. 20.00. Ráðgjöf vegna lokaverkefnis hefst 5. sept- ember. Skólastjóri nriTónlistarskóli LHlGarðabæjar Smiðsbúð 6, sími 42411 Innritun nemenda fyrir skólaárið 1989-1990 lýkur fimmtudag- inn 7. september. Innritað erdaglega á skrif- stofu skólans, Smiðsbúð 6, frá kl. 14-18. Nemendur, sem sóttu um skólavist í vor, eru beðnir um að staðfesta umsóknir sínar. Skólagjald skal greiða við innritun eða semja um greiðslu á því. Nauðsynlegt er að stunda- skrár nemenda úr öðrum skólum berist sem ^rSt' Skólastjóri. Frá grunnskólum Reykjavíkur Nemendur komi í skólana miðvikudaginn 6. september nk. sem hér segir: 9. bekkur komi kl. 09.00. 8. bekkur komi kl. 10.00. 7. bekkur komi kl. 11.00. 6. bekkur komi kl. 13.00. 5. bekkur komi kl. 13.30. 4. bekkur komi kl. 14.00. 3. bekkur komi kl. 14.30. 2. bekkur komi kl. 15.00. 1. bekkur komi kl. 15.30. Fornámsnemendur í Réttarholtsskóla komi kl. 13.00. Forskólabörn (5 og 6 ára), sem hafa verið innrituð, verða boðuð í skólana símleiðis. ST. JÓSEFS3PÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar Barnadeild Landakotsspítala Námskeið í bráðaþjónustu barna og unglinga hefst 1. október 1989 Námskeiðið er fyrir hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða, sem áætla að hefja störf eða eru starfandi við barnadeildina. Námskeiðið fer fram í fyrirlestrum, umræðutímum, starfs- þjálfun og verkefnagerð. Lesefni, greinasafn og handbækur eru á deildinni og á læknis- fræðibókasafni. Námskeiðið tengist aðlög- unartímabili. Efnisþættir: Viðbrögð við bráðainnlögn - mat - eftirlit. Lyfjagjafir - vökvagjafir - verkjameðferð - sýkingavarnir - rannsóknir - tækniþekking. Samskipti barna, foreldra og starfsmanna. Hjúkrunaráætlanir við bráðaþjónustu. Þátttaka tilkynnist Öldu Halldórsdóttur, Auði Ragnarsdóttur eða Brynju Laxdal fyrir 15. sept. nk. f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.