Morgunblaðið - 03.09.1989, Page 32
MOKGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
mXmAirrÚ OrnA iHVtTOar
SUNNUDAGUR 8r SBPTEMBER 1!)S9
Hvað scgja þau
um námskeiðið.
Skrifstofutæknir
Athyglisvert
námskeið!
Á skrifstofu
Tölvufræðslunnar
cr hægt að fá
bæklinga um
námið,
bæklingurinn er
ennfremur sendur í
pósti til þeirra sem
þess óska
Sólveig Kristjánsdóttir:
Síöastliðinn vetur var ég viö nám
hjá Tölvufræöslunni. Þessi timi
er ógleymanlegur bæöi vegna
þeirrar þekkingar, sem ég hlaut
og kemur mér mjög til góöa þar
sem ég starfa nu, svo og vegna
andans sem þarna rikti. Þetta
borgaði sig.
Nú er tækifærið til að mennta sig fyrir allt er
lýtur að skrifstofustörfum. Sérstök áhersla er
lögð á notkum PC-tölva. Námið tekur þrjá
mánuði. Námskeið þessi hafa reynst mjög
gagnleg fyrir skrifstofufólk og þá er hyggja á
skrifstofuvinnu.
í náminu eru kenndar m.a. eftirfarandi greinar:
Almenn tölvufræði, stýrikerfi, tölvusamskipti, ritvinnsla, gagna-
grunnur, töflureiknar og áætlunargerð, tölvubókhald, toll- og
verðútreikningar, almenn skrifstofutækni, grunnatriði við
stjórnun, útfylling eyðublaða, verslunarreikningur, víxlar og
verðbréf, íslenska og viðskiptaenska.
Nemendur útskrifast sem SKRIFSTOFUTÆKNAR og geta að
námi loknu tekið að sér rekstur tölva við minni fyrirtæki.
Sigríður Þórisdóttir:
Mér hefur nýst námið vel. Ég
er öruggari í starfi og m.a. feng-
ið stööuhækkun. Víötæk kynn-
ing á tölvum og tölvuvinnslu í
þessu námi hefur reynst mér
mjög vel. Maður kynnist þeim
fjölmörgu notkunarmöguleikum
sem tölvan hefur upp á að bjóöa.
Þetta nám hvetur mann einnig
til aö kanna þessa möguleika
ogfærasérþáínyt.
Jóhann B. Ólafsson:
Ég var verkamaöur áður en ég
fór í skrifstofutækninámið hjá
Töfvufræðslunni. Ég bjóst ekki
við aö læra mikiö á svo skömm-
um tima, en annaðhvort var það
aö ég er svona gáfaöur, eöa þá
aö kennslan var svona góö (sem
ég tel nú aö frekar hafi veriö),
að nú er ég allavega orðinn að-
stoðarf ramkvæmdarstjóri hjá
ísfenskum tækjum. Ég vinn svo
til eingöngu á tölvur, en tölvur
voru hlutir sem ég þekkti ekkert
ínná áöur en ég fór í námiö.
Innritun og nánari upplýsingar veittar í
símum 687590 og 686790
Tölvufræðslan
Borgartúni 28.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. ArnfríðurGuð-
mundsdóltir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 1 morgunsárið með Sólveigu Thorar-
ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnlr kl. 8.15. Fréttir
á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.
Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30
og 9.00. Ólafur Oddsson talar um dag-
legt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit
sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef-
ánsson les þýðingu sína (5). (Einnig út-
varpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn. Lesið úr forystu-
greinum landsmálablaða.
9.45 Búnaðarþátturinn -- Orlofs- og kynn-
isferðir á vegum bændasamtakanna.
Agnar Guðnason flytur.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Húsin í fjörunni. Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.05 í dagsins önn — Blindur er bóklaus
maður. Umsjón: Margrét Thorarensen
og Valgerður Benediktsdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð með
öðrum" eftir Mörthu Gellhorn. Anna
María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns-
dóttir les. (9).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að nk. laugardagsmorgun kl. 6.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Gestaspjall — Frá því þegar (lang)-
amma var ung. Umsjón: Viðar Eggerts-
son. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudags-
kvöldi.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Múmínálfarnir
heimsækja Barnaútvarpið. Umsjón: Sig-
urlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Ludvig van Beethoven.
18.00 Fréttir.
18.03 Fyll'ann, takk. Gamanmál í umsjá
Spaugstofunnar. (Endurflutt frá laugar-
degi.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig
útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40.) Tónlist.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
rnorgni sem Ólafur Oddsson flytur.
19.37 Um daginn og veginn. Magni Guð-
mundsson hagfræðingur talar.
20.00 Litli barnatíminn. „Júlíus Blom veit
sínu viti" ettir Bo Carpelan. Gunnar Stef-
ánsson les þýðingu sína (5). (Endurtekinn
frá morgni.)
20.15 Tónlist frá árunum 1150-1550.
21.00 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún
Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi).
21.30 Útvarpssagan:'„Vörnin" eftir Vladimir
Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu
sína (8).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá
morgundagsins.
22.20 Bardagar á (slandi — „Og urðu þá
manndrápin". Fjórði þáttur af fimm um
Sturlungaöld. Hauganesfundur. Umsjón:
Jón Gauti Jónsson. Lesarar með honum:
Erna Indriðadóttir og Haukur Þorsteins-
son. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl.
15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
24.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum
til morguns.
RÁS2 FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins!
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson
hefja daginn með hlustendum. Fréttir kl.
8.00 og maður dagsins kl. 8.15.
9.03 Morgunsyrpa. Oskar Páll Sveinsson.
Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur
kl. 10.30. Parfaþing níeð Jóhönnu Harð-
ardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin
kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu með
Margréti Blöndal.
14.05 Milli mála. Magnús Einarsson leikur
nýju lögin. Fréttirkl. 15.00og kl. 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán
Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson,
Lísa Pálsdóttir og SigurðurG. Tómasson.
— Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
nú í vetur frá 18. september vegno námsieyfis erlendis.
Konráö S. Konráðsson, læknir
, sérgr.: háls- nef- og eymalœkningar.
Vélritunarnámskeið
Vélritun er nauðsynleg undirstaða tölvuvínnslu.
Lærið vélritun á vægu verði hjá vönu fólki.
Næstu námskeið byrja 7. og 8. september.
Innritun í símum 36112 og 76728.
Vélritunarskólinn,
Ánanaustum 15, s.28040.
wm Æwwp%
Trésmíðavélar til sölu
Hjólsög 5,5 h.m. forskurðsblaði.
Þykktarhefill (Linvicta) 25“ br.
Afréttari 40 sm br., 230 sm langur.
Fjórkanthefill (Stenbergs).
Allar nánari upplýsingar í síma 93-71482.
Glæsilegt sumarhús
Grímsnesi
Til einkasölu glæsilegt nýtt ca. 60 fm. vand-
að sumarhús. Húsið er allt panelklætt innan
og einangrað sem heilsárshús. Húsið skiptist
í stofu, eldhús, 3 svefnherbergi, og baðherb.
Mjög stór timburverönd þar sem er heitur
pottur og gufubað. Heitt vatn og rafmagn.
Töluvert af húsgögnum fylgir. Landstærð er
0.5 hektarar og liggur að endamörkum sum-
arbústaðabyggðarinnar og liggur að á sem
í eru veiðiréttindi. Gott vegasamband. Sum-
arbústaðurinn verður til sýnis kl. 15-19.
Nánari upplýsingar hjá Fasteignaþjón-
ustunni, Austurstræti 17, sími 26600 og í
bílasíma 985-27757.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
HASKOLI ISLANDS
Læknadeild
1. árs læknanemar
Allir fyrirlestrar á haustmisseri verða haldnir
Tjarnarbæ og hefjast þriðjudaginn 5. sept.
1989 kl. 12.00.
Vélstjórafélag íslands
Frá Vélstjórafélagi Islands
Haldinn verður almennur félagsfundur í
Borgartúni 18 þriðjudaginn 5. september nk.
Fundurinn hefst kl. 17.00.
Dagskrá:
Uppstilling til stjórnarkjörs.
Önnur mál.
Félagar fjölmennið. .... ... - ,
Velstjorafelag Islands.
Félag
íslenskra
rafvirkja
Félag íslenskra rafvirkja heldur félagsfund
þriðjudaginn 5. septemberkl. 17.30 ífélagsmið-
stöð rafiðnaðarmanna á Háaleitisbraut 68.
Fundarefni: Samningarnir.
Fjölmennum og mætum stundvíslega.
Stjórnin.
Árnessýsla
Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýslu heldur
félagsfund i Hótel Selfossi fimmtudaginn
7. september nk. Fundurinn hefst kl. 19.00
með kvöldverði. Kosnir verða fuiltrúar á
landsfund Sjálfstæðisflokksins.
Gestur fundarins verður Þorsteinn Pálsson,
formaður Sjálfstæðisfiokksins.
Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Stjórnin.