Morgunblaðið - 03.09.1989, Side 34

Morgunblaðið - 03.09.1989, Side 34
m M0RQHNBI4BIP, UTVARP/SJONVARP^VK^rmJAllT^-?;; SEBTEMBER 1989 MÁNUDAGUR 4. SEPTEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4Ji. Tf 17.50 ► Þvottabirnirnir (13). Bandarískur teiknimyndaflokkur. 18.15 ► Ruslatunnukrakk- arnir. Bandarískurteiknimynda- flokkur. Krakkar sem láta sér fátt fyrir brjósti brenna. 18.45 ► Táknmáls- fréttir. 18.50 ► Magni mús. Teiknimynd. 19.20 ► Ambátt. Fram- haldsmyndaflokkur. 17.30 ► Leynilöggan (InspectorClouseau). Sérstakar rannsóknaraðferðir leynilögreglumannsins heimsfræga, Clouseau, draga að vanda langan dilk á eftir sér. Hér fæst hann við bankarán sem dregur hann heimshorna á milli. Aðalhlutverk: Alan Arkin, Frank Fínaly og Delia Boccardo. Maltin gef- ur ★ 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.20 ► Ambátt. 19.50 ► Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.30 ► Áfertugsaldri. Bandarískur flokkur um nokkra vini sem hafa þekkst síðan á skólaárum sínum. 21.20 ► Allt í uppnámi (Stormydd awst). Velsk sjónvarps- mynd frá 1987. Blaðaútgefandi i velskum smábæ á erfitt með að sætta sig við þær breytingar sem orðið hafa á bæjarlifinu. Hann reynir að spyma við fótum en á jafnvel í erfiðleikum með sfna eigin fjölskyldu. Aðalhlutverk Arwel Gruffydd og Jud- ith Humphreys. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► 20.30 ► Kæri 21.00 ► Dagbók smalahunds (Diary of a She- 22.20 ► Ég drap manninn 23.15 ► Stræti San Fransiskó. Myndafl. 19:19. Fréttir Mikki og Jón. Banda- epdog). Hollenskur framhaldsmyndaflokkur. minn ... Madelyn Diaz skaut 00.05 ► Fláræði (Late Show). Njósnarinn Ira og fréttatengt Andrés. rískurfram- Lokaþáttur. Aðalhlutverk: Jo De Meyere, Ko van manninn sinn og var sýknuð á Wells ersestur í helgan stein én þegarvinur efni. Teiknimynd. haldsþáttur. Dijk, Rudy Falkenhagen og Bruni Heinke. Leik- þeim forsendum að hann hefði • hans finnst látinn tekur hann til við fyrri störf. stjóri: Willy van Hemert. misþyrmt og misnotað hana. Maltin gefur ★ ★ ★)(■ Dómurinn markaði tímamót. 1.35 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag, 7.50 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur á Hvoli í Saurbæ flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttír. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónlist. 8.30 Á sunnudagsmorgni með Tryggva Pálssyni bankastjóra. Bernharður Guð- mundsson ræðir við hann um guðspjall dagsins. Matteus 6, 24 — 34. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni - Sinfónfa í D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska Kammersveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. - Fiðlukonsert í B-dúr eftir Georg Fri- edrich Hándel. Yehudi Menuhin leikur með og stjórnar hljómsveit sinni. - Konsert i D-dúr eftir Johann Christian Bach. Annie Challan leikur á hörpu með Antiqua Musica sveitinni; Marcel Cou- raud stjórnar. - Sex menúettar KV 164 eftir Wolfang Amadeus Mozart. Mozart-hljómsveitin i NÝJASTA DANSKA ORÐABÓKIN 887 BLAÐSÍÐUR KR. 2.350,- FÆST HJÁ BÓKSÖLUM ORÐABÓKAÚTGÁFAN Vínarborg leikur; Willi Boskovsky stjórnar. (Af hljómplötum.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sitthvað af sagnaskemmtun mið- alda. Fimmti þáttur. Lesari: Bergljót Krist- jánsdóttir. Umsjón: Sverrir Tómasson. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur: Séra Jakob Hjálmarsson. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Dregur til ófriðar. Dagskrá í tilefni þess að fimmtiu á'r eru liðin frá upphafi seinni heimsstyrjaldar. Umsjón Gunnar Stefánsson. Helgi Skúli Kjartansson talar um aðdraganda stríðsins. 14.30 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu eftir Johann Strauss, Franz Lehar, Jacques Offenback og Carl Zeller. 15.10 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Með múrskeið að vopni". Fylgst með fornleifarannsóknum. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað næsta þriðjudag kl. 15.03.) 17.00 Tónleikarávegum Evrópubandalags útvarpsstöðva. Sinfónfa nr. 10, op. 93 í e-moll eftir Dimitri Sjostakovits; Sinfóníu- hljómsveit rúmenska útvarpsins leikur; Ludovic Baci stjórnar. (Hljóðritun frá rúm- enska útvarpinu). 18.00 Kyrrstæð lægð. Guömundur Einars- son rabbar við hlustendur. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir — tónlist eftir Gioacchino Rossini. - „Vilhjálmur Tell", forleikur. Filharm- ónfusveitin í Plovdiv leikur; Rouslan Raic- hev stjórnar. - Aríá Hr. Basiles úr óperunni „Rakaran- um frá Sevilla". Nikolai Ghiaurov syngur með Sinfóníuhljómsveit búlgarska út- varpsins; Kamen Goleminov stjórnar, --Tilbrigði fyrir klarinett og hljómsveit. Petko Radev leikur með Sinfóníuhljóm- sveit búlgarska útvarpsins; Kamen Gol- eminov stjórnar. (Af hljómdiski.) 20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur. Höfundur les (6). 20.30 ísiensk tónlist. 21.10 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá fimmtu- degi.) 21.30 Útvarpssagan: „Vörnin" eftir Vladimir Nabokov. Illugi Jökulsson les þýðingu sína (8). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. fEinnig útvarpað á miðvikudag kl. 14.05.) 23.00 Mynd af orðkera — Sigmundur Ernir Rúnarsson. Friðrik Rafnsson ræðir við rit- höfundinn um skáldskap hans og skoð- anir. 24.00 Fréttir. 00.10 Sígild tónlist í helgarlok — Serenaða í D-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Hljómsveitin The Academy of Ancient ■ i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.