Morgunblaðið - 03.09.1989, Page 35

Morgunblaðið - 03.09.1989, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SÖÖíWÍflftÍ^m^éllMM SÉPTEMÖÉR 1989 35^ Music leikur; Christopher Hogwood stjómar. (Af hljómdiski.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FIWI 90,1 8.10 Áfram ísland. Fréttir kl. 8.00. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga í segul- bandasafni Útvarpsins. Fréttir kl. 9.00 og I0.00. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Eric Clapton og tónlist hans. Skúli Helgason rekur tónlistarferil hans í tali og tónum. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 14.00 i sólskinsskapi. íþróttafréttamenn fylgjast með síðari hálfleik í leik Fram og KR á islandsmótinu í knattspyrnu, 1. deild karla. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 16.05 Bob Dylan. Umsjón: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri.) 19.00 Kvöldfréttir. - 19.31 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30Í fjósinu. Bandarísk sveitatónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Á elleftu stundu. Anna Björk Birgis- dóttir í helgarlok. Fréttir kl. 22.00 og 24.00. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 „Blítt og létt..." Ólafur Þórðarson. Leigjenda- samtökin ■■■ í þætti um hús- nOO næðismál sem er á “- dagskrá Rótar hálfsmánaðarlega verður að þessu sinni fjallað um starf- semi Leigjendasamtakanna. Nýlega var haldinn aðalfundur samtakanna, en starfsemi þeirra hefur um nokkurt skeið verið í lágmarki. Samtökin hyggjast nú að nýju hefja öfluga starfsemi, en þau áttu meðal annars þátt í setningu gildandi húsaleigulaga árið 1979 og stofnun Búseta árið 1983. Húsnæðismálaþátturinn er á vegum húsnæðissam- vinnufélagsins Búseta og er umsjónarmaður Jóna Rúnar Sveinsson félagsfræðingur. Sjónvarpíð og rokkið voru að ryðja sér til rúms og Jones á í útistöðum viA eiginkonu sína, son og nágranna. Sjónvarpið: AIK í uppnámi ■■■■■ Allt í uppnámi eða „The OT 20 Storms of August“ er 4-1 heiti velskrar myndar sem Sjónvarpið sýnir i kvöld. Sag- ari gerist að sumarlagi í litlum velskum bæ árið 1957 þegar Elvis, Eddie Cochran og Little Richard voru í uppáhaldi lijá ungl- ingunum, nýir dansar voru að ryðja sér til rúms og sjónvarpið að komast inn á öll heimili. Dan Jones útgefandi bæjarblaðsins finnst sem rokkið og sjónvarpið séu ógn við þá menningu sem hann vill við halda. Hann á í úti- stöðum við nágranna sinn, Reg Price, sem hefur góðar tekjur af því að selja bæjarbúum sjónvörp. Þegar eiginkona Jones vill fá sjón- varp á heimilið eins og allir hinir reynir hann að koma í veg fyrir það. Og þegar 18 ára sonur hans heiilast líka af sjónvarpinu og fer að vinna fyrir erkióvin hans, Price, er Jones nóg boðið. STJARNAN FM 102,2 10.00 Sigurður Hlöðversson — Fjörviðfón- inn. 13.00 Bjarni Haukur Þ.órsson. Tónlist, fólk í spjalli og uppákomur. 17.00 Sagan á bak við lögin. Helga Tryggvadóttir og Þorgeir Astvaldsson skyggnast á bak við sögu frægustu popp- 12.00 Ásgeir Tómasson. 15.00 Nökkvi Svavarsson. 18.00 Klemens Árnason. 22.00 Sigurður Ragnarsson. 1.00 Páll Sævar Guðjónsson. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 MS (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. Jón Múli Ámason. (End- urtekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 Næturnótur. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturnótur. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl. 18.10). 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram island. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Ólafs Þórðarsonar á nýrri vakt. 7.03 í bítið. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gfslason. 13.00 Tónlist. 19.00 Snjólfur Teitsson. Sérvalin tónlist. 24.00 Samtengd næturvakt fram undir morgun. RÓT FM 106,8 10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk tónlist. Jón Rúnar Sveinsson og Ragn- heiður Hrönn Björnsdóttir. 12.00 Jazz & Blús. Gísli Hjaltason. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar ívarssonar. Nýtt rokk úr öllum heimsálfum. 15.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Kr. Guð. 17.00 Ferill og „Fan“. Ólafur Páll Sigurðs- son. 19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson. 20.00 Fés — unglingaþáttur í umsjá Dags og Daða. 21.00 Múrverk. Tónlistarþáttur Árna Krist- inssonar 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Stöð 2: Morðeðaekki ■■■■■ Ég drap manninn oo 20 minn .. . er heiti þáttar — sem Stöð 2 sýnir i kvöld. Þáttur þessi segir frá Madelyn Diaz sem skaut eigin- mann sinn tveimur skotum þar sem hann lá sofandi í rúmi sínu. Spurt er hvort þetta hafí verið morð að yfirlögðu ráði eða sjálfs- vörn. Réttarhöld voru yfir henni árið 1985 og var hún sýknuð á þeim forsendum að hinn látni eig- inmaður hennar sem starfaði í lögreglunni i New York hafi mis- þyrmt henni og misnotað öll hjú- skaparár þeirra. Dómur þessi markaði tímamót fyrir aðrar kon- ur sem höfðu myrt eiginmenn sína sem höfðu beitt þær ofbeldi. í þættinum verður skyggnst inn í stærsta kvennafangelsið í New York og rætt við konur sem ekki hafa verið sýknaðar vegna morðs á árásarmanni. Einnig verður rætt við konur sem hafa myrt árásarmenn sína og hafa verið sýknaðar á sömu forsendum og Diaz. Áhorfendur fá að fýlgjast með réttarhöldum yfir konu sem var sökuð um að hafa myrt fyrrum elskhuga sinn eftir að hann hafði leikið hana illa. laga allra tíma. 18.00 Kristófer Helgason kannar hvað kvik- myndahúsin hafa uppá að bjóða, spilar tónlist og fleira. 24.00 Samtengd næturvakt í alla nótt. EFFEMM FM 95,7 7.00 Stefán Baxter. 14.00 IR 16.00 MR 18.00 FA 20.00 FB 22.00 MH 01.00 Dagskrárlok. Rás 2: Rokk og nýbylgja ■■■■1 í þættinum Rokk og 99 07 nýbylgja á Rás 2 í kvöld didt ” kynnir Skúli Helgason plötuútgáfu í septembermánuði. Skúli leikur lög af nokkrum af þeim plötum sem koma út síðar í mánuðinum, meðal þeirra eru Kate Bush, Sykurmolamir, Ian McCulloch, Zeke Manyika og Roll- ing Stones. Einnig verður leikin hip hop tónlist, lög frá þriðja heiminum og verk íslenskra ung- liðasveita. GÁRUR eftir Elínu Pálmadóttur Þessi maður eri frá Isalandi, 5, bar Yið mótum byggingarnar okkar og svo móta byggingarnar okkur,“ sagði Winston gamli Churchill einhvern tíma. Er orð að sönnu. Erum við ekki einmitt að gera þetta, móta upp á nýtt inn- viðina í íslensku samfélagi, sem svo aftur er að móta íslendinga í nýrri mynd? Erum án þess að taka eftir því að hamast við að þurrka út það sem í 1100 ár hefur þróast í sam- ræmi við land og lífshætti og orðið séreinkenni íslendinga? Frá upphafi hefur það verið einkenni á íslandi að manneslqan sé metin af verkum sínum. Mann- eskjan hefur hlotr ið lof fyrir þann árangur sem hún nær á sínum vett- vangi. Auðæfi eða völd feðranna hafa þar ekki haft nein afger- andi áhrif, eins og víða annars staðar. Snorri Sturluson varð ekki frægur af því að hann átti svo margar jarðir og auðæfi í Reyk- holti, heldur af því að hann skrif- aði betri bækur en aðrir. Meðan vígfimi skipti sköpum og var eftirsóknarvc: hæst orðstír vaskra bardaga- manna. Þeirra sem náðu árangri í því sem skipti máli þá, að drepa mann og annan. Samanber lýsingu skáldsins Hannesar Hafsteins á Islendingum í ljóðinu Btjánsbar- daga um samnefnda orustu í Njálu: Síðan oft, ef margir menn mæta einum dreng i senn utanlands, sem ekki flýr, einn á móti plda snýr, hrópar einhver orkurýr „Þessi maður er frá Isalandi," þá finnst öllum aukast nokkuð vandi.“ Ef við rennum augunum yfir aldir íslandsbyggðar og til þeirra sem upp úr standa, má sjá að matið hefur byggst á hæfni manna og afrekum þeirra. Allt fram á okkar dag hafa menn staðið og fallið með verkum sínum og fram- göngu. Þótt hann ætti ekkert und- ir sér varð maður skáld gott, annál- aður hagleiksmaður o.s.frv. Sá bóndi var bústólpi sem bjó vel og ræktaði jörð og bústofn. Vinnu- maðurinn og kaupakonan hlutu virðingu af því að binda fleiri bagga á einum degi en aðrir. Húsmóðirin af því að standa rausnarlega fyrir heimili. Skipstjórinn er metinn eftir aflanum sem hann kemur með að landi, aflakló er virðingarheiti. Virtur kennari var sá sem hafði lag á að auka þekkingu og færni nem- enda o.s.frv. Þannig mætti áfram telja. Síðan prófessor Þórólfur Þór- lindsson vakti athygli á þessum sannindum í fyrirlestri austur á Eyrarbakka í vor, hefur Gáruhöf- undur skimað um bekki 5 íslensku samfélagi og orðið jafnvel ennþá hræddari en prófessorinn um að við séum kannski komin framyfir- „vegamótin þar sem ekki verður aftur snúið“ í að breyta þessum sérkennum Islendinga. Þetta merkilega erindi prófess- orsins og umræðurnar heyrðu ekki margir, enda fundurinn ekki aug- lýstur í Kaupfélagsglugganum eða hjá honum Guðlaugi kaupmanni. Kannski sækja menn hvort eð er ekki fundi nema hjá sínum flokki. Umhverfið var þeim mun menning- arlegra og uppörvandi innan um málverkin hans Elvars Guðna Þórð- arsonar í Sjólyst á Stokkseyri með briminu við þessa strönd í öllum veðrum og litbrigðum og tvöfaldur kvartett Eyrarbakkakvenna söng undur fallega. Fyrirlesararnir Þór- ólfur Þórlindsson og Amar Sigur- mundsson, fiskverkandi úr Eyjum, litu viðfangsefnið „metnaður og menning“ í víðu samhengi. Horfðu til ferils íslendinga í landinu og svo fram á veginn og veltu upp nýjum sjónarmiðum. Engar klissíur þar. Þarna læddist semsagt að lúmskur grunur um að ekki sé síður ástæða til að hrópa upp „íslenskt samfélag á tímamótum" en hina vinsælu efnahagsfyrirsögn „ís- lenskt þjóðarbú á krossgötum". Við siglum greinilega hraðbyri í að út- rýma íslendingnum, eins og hann hefur verið, með sínum sérkennum. Sama hvar er litið. Aflaskipstjóran- um er haldið niðri, hann fær ekki lengur svigrúm fyrir kapp sitt, hyggjuvit og þekkingu. íslenski bóndinn á að hálfskammast sín fyrir að ná árangri í framleiðslu. Hvað skal svosem gera, þegar við megum ekki veiða of mikið og ekki eyða upp landi í umframfram- leiðslu? En af hveiju ætli við veljum alltaf i vondri stöðu einmitt þennan kostinn, að koma í veg fyrir að nokkur geti náð árangri? Skóla- nemar mega helst ekki vita hvar þeir standa. Og verkamaðurinn ekki hvort hann er verður laun- anna. Ekki er lengur aðalatriði hvort maður nær árangri þar sem hann hefur valið sér viðfang. Skipt- ir meiru að hafa með skólasetu í ákveðinn árafjölda aflað sér rétt- inda til að sitja þar í starfi, með eða án þess að leggja eitthvað fram. Gæti það verið þarna sem nýja hönnunin.fer fram? Þar sem íslendingurinn byijar að týnast? Hvert erum við eiginlega að fara? Veit nokkur það í rauninni? Inn í einkennalaust mannhaf heimsins? Dugar þá það eitt að tala kórrétta íslensku? Vilja menn þá nokkuð búa á þessari hijós- trugu, erfiðu eyju? Ætli það sé hægt án atorku og framtaks þeirra sem vilja og geta? Væri ekki dálít- ið sniðugt að setjast niður og at- huga hvert við erum að álpast, líta upp úr fjögurra ára farinu og rýna lengra fram á veginn? Kannski vilj- um við bara ekkert þennan nýhann- aða íslending? Ósköp virðist hann eitthvað bragðdaufur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.