Morgunblaðið - 08.09.1989, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGJJR 8. SEP.TEMBER 1989
3
ídag er aðalsöfnunardagur í landssöfnun
Sjálfsbjargar. Nú treystum við í Sjálfsbjörg
á stórhug landsmanna svo að takast
megi að Ijúka við byggingu Sjálfsbjarg-
arhússins á 30 ára afmœli Sjálfsbjargar.
Söfnunardagur með hátíðarbrag
ídag verður opið hús hjá félagsdeildum Sjálfsbjargar um
land állt. Þá verður einnig opið hús í Sjálfsbjargarhúsinu
Háitúni 12 frá kl. 16:00 - 19:00 og verður starfsemi húss-
ins kynnt ápeim tíma ásamtpví að kaffiveitingar verða
í boði. — Allir velkomnir.
Þú getur komið framlagi þínu til skila
með eftirfarandi hœtti:
1. Með því að hringja í einhvern af eftirtöldum
í dag, 687123 útsendingarsími Rásar 2,
91-626060 í Sjálfsbjargarhúsinu Reykjavík,
94-7108 Sjálfsbjörg Bolungarvík, 92-15531
Sjálfsbjörg Suðurnesjum, 95-35200 Sjálfs-
björg Sauðárkróki hjá Kaupfélagi Skagfirð-
inga, 96-26888 Sjálfsbjörg Akureyri,
97-71779 Sjálfsbjörg Neskaupstað.
2. Meðþví að fylla út svarseðilinn hér að neðan
og senda hann til Sjálfsbjargar merktan:
Landssöfnun Sjálfsbjargar, Hátúni 12, 105
Reykjavík. Við minnum einnig á söfnunar-
bauka og umslög sem dreift hefur verið, en
þar má einnig koma framlagi sínu til skila.
3. Að sjálfsögðu er einnig hœgt að komafram-
lögum til skila á skrifstofu Sjálfsbjargar í
Hátúni 12.
Móttaka hjólastólaakstursins frá Akureyri fer fram á
Lœkjartorgi í dagfrá kl. 15:00 - 16:00. Þar verður margt
um óvœntar uppákomur. Sjálfsbjargarfélagarfjölmenn-
ið í hópakstur frá Sjálfsbjargarhúsinu Hátúni 12, að
Lœkjartorgi, sem hefst kl. 14:00.
_________________________________________2*r
ég vil gjarnan taka pátt í landssöfnun Sjálfs-
bjargar, landssambands fatlaðra og stuðlá
pannig að pví að loksins megi takast að
Ijúka við byggingu Sjálfsbjargarhússins og koma par
upp brunaviðvörunarkerfi.
Númer greiðslukorts
Undirskrih Gildistími
Heimilisfang
□ Visa
□ Eurocard
□ Samkort
□ Sendið mér
gíróseðil
SIÁLFSBIÖRG
□ kr. 195
□ kr. 285
□ kr. 375
□ kr. _
□ Áheit kr.1,35
pr. km v/ hjólastólaaksturiins
Akureyri-Reykjavfk