Morgunblaðið - 08.09.1989, Síða 6

Morgunblaðið - 08.09.1989, Síða 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGlÍR k: 'SEIU'EMBER 1989 SJÓIMVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Gosi (Pinooohio. Teikni- myndaflokkur. 18.25 ► Antilópan snýraftur(Re turn of the Antilope). Nýr flokkur — fyrsti þáttur. Breskur myndafl. fyrir börnog unglinga. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Austurbæ- ingar (Eastenders). 19.20 ► Benny Hill. Gamanmyndaflokkur. 17.30 ► Bleiku náttfötin (She’ll be Wearing Pink Pyj- 19.00 ► - amas). Vinátta tekst með átta konum þar sem þær eru Myndrokk. allar á námskeiði i fjallgöngu. Lokaæfingin reynist al- 19.19 ► gjör þolraun. Aðalhl.: Julie Walters og Anthony Higgins. 19:19. Leikstjóri: John Goldschimdt. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 áJs, tf 19.20 ► 20.00 ► Benny Hill. Fréttirog veður. 20.30 ► Betri framtíð — Söfnun- arsjónvarp Sjálfsbjargar. Skemmtidagskrá í sjónvarpssal í til- efni landssöfnunar á vegum Sjálfs- bjargar. Meðal þeirra sem koma fram eru Stuðmenn o.fl. 21.30 ► Peter Strohm (Peter Strohm). Nýrþýskur sakamálamyndaflokkurmeð Klaus Löwitsch íhlutverki hins harðsoðna lögreglumanns Peter Strohm. 23.00 ► Kamelíufrúin (Camille). Ný bresk sjónvarps- mynd byggö á hinni sígildu sögu efir Alexandre Dum- as. Ung kona verður ástfangin af manni af góðum ættum. Föður hans líkarekki ráðahagurinn og tekurtil sinna ráða_, án þess að vita að konan er fársjúk. 00.30 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttatengt efni. 20.00 ► Kalli kanína (Wackiki Wabbit). 21.10 ► Strokubörn (Runners). Hjól ellefu ára gamallar stúlku 22.55 ► 23.25 ► Eddie Murphy sjálfur (Eddie Teiknimynd. finnst yfirgefið úti á götu. Þrátt fyrir mikla leit finnst stúlkan hvergi. Alfred Hitch- Murphy Raw). Stranglega bönnuð 20.10 ► Ljáðu méreyra ... Fréttirúr Foreldrar hennar eru niðurbrotin og eftir mikla baráttu við sjálfa cock. Banda- börnum. Maltin gefur ★ ★ tónlistarheiminum. sig ákveður móðir hennar að sætta sig við að dóttir þerrra sé rískir saka- 1.00 ► Attica-fangelsið (Attica). 20.40 ► Geimálfurinn (Alf). Litla, loðna látin. En faðir stúlkunnar sættir sig ekki við dularfullt hvarf dóttur málaþættir. Stranglega bönnuð börnum. geimveran er mætt aftur. sinnar. Bönnuð börnum. 2.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, sr. ArnfríðurGuð- mundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á -ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30.' Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (9). (Einnig út- varpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Aldarbragur. Umsjón: Helga Guðrún Jónasdóttir. Lesari: Ólafur Haraldsson. (Einnig útvarpað kl. 21.00 næsta mánu- dag.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einriig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Anna M. Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Ein á ferð og með öðrum" eftir Mörthu Geilhorn. Anna María Þórisdóttir þýddi. Sigrún Björns- dóttir les (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt mið- vikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hvert stefnir íslenska velferðarrikið? Hlutverkin Fyrir skömmu barst greinar- höfundi fréttabréf Islands- deildar IBBY hinna alheimslegu samtaka áhugamanna um bamabækur og barnamenningu. I fréttabréfínu var meðal annars vik- ið að framtíðaráformum samtak- anna: „Árið 1990 hefur verið til- einkað baráttunni gegn ólæsi í heiminum af hálfu Sameinuðu þjóð- anna. IBBY-deildir um allan heim munu .reyna að vekja athygli á þessu á þann hátt sem við á, á hveijum stað. Ef við lítum á ólæsi sem það að geta ekki haft gagn og gaman af skrifuðum texta frem- ur en að einblína á tæknilega hlið lestrar, er auðsætt að við þurfum að halda vöku okkar hér á íslandi þó við stærum okkur af því að hér kunni allir að lesa. Við höfum kom- ið á framfæri þeirri hugmynd við Sjónvarpið að það hefji gerð stuttra þátta fyrir börn um bækur með það að markmiði að gera bóklestur for- vitnilegan og hvetja börnin til að lesa sjálf. Vonandi ber þessi umleit- an árangur." Annar þáttur at timm um lífskjör á is- landi. Umsjón Einar Kristjánsson. (Endur- tekinn þáttur frá miövikudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Glens og grín á föstudegi. Umsjón Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Grieg og Schu- bert. — Ljóðrænir þættir op. 47 eftir Edvard Grieg. Eva Knardahl leikur á píanó. — Þættir úr „Rósamundu" eftir Franz Schubert. Sinfóníuhljómsveit útvarpsins í Berlín leikur; Gustav Kuhn stjórnar. (Af hljómplötum.) 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt mánu- dags kl. 4.40.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 20.00 Litli barndtíminn: „Júlíus Blom veit sínu viti" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stef- ánsson les þýðingu sína (9). (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Lúðraþytur. Skarphéðinn Einarsson kynnir lúörasveitartónlist. 21.00 Suman/aka. a. Melgrasskúfurinn harði. Stefán Júlíus- son flytur frásöguþátt um Gunnnlaug Kristmundsson sandgræðslustjóra. b. Laxárdalur og fleiri lög sem kórar í Dalasýslu syngja. c. Chicagoför. Jón Þ. Þór les ferðaþátt eftir Matthías Jochumsson. d. Einar Markan syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend Ólœsiö Þessi hugmynd íslandsdeildar- innar er um margt mjög nýstárleg því hingaðtil hefir máski um of verið einblínt á hina tæknilegu hlið lestrar og sífeilt fjölgar nánast ólæsum nemendum í framhalds- skólunum það er að segja nemend- um sem eru jafnvel mjög hraðlæsir en hafa ofnæmi fyrir lengri texta. Undirritaður getur vottað að þessir nemendur eiga margir hveijir frem- ur erfitt með að tileinka sér al- mennt námsefni framhaldsskóians. Það skiptir þv.í ekki svo litlu máli að örva lesáhugann strax í bernsku og er ekki að efa að sjónvarpið er þar kjörinn vettvangur. En hvers vegna Sjónvarpið með stórum staf? Það er ekki minnst á Stöð 2 í fyrrgreindri ályktun heldur bara ríkissjónvarpið er kýs að kalla sig Sjónvarpið — með stórum staf. Sú er ástæðan að ríkissjónvarpið nær til allra landsmanna og því er við hæfi að flytja þar þætti er eiga málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 Kvöldskuggar. Þáttur i umsjá Jónasar Jónassonar. Gestur hans að þessu sinni er Hulda Jensdóttir forstöðukona Fæðing- arheimilis Reykjavíkur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Fréttir kl. 7.00. Morgunútvarpið: Vaknið til lífsins! Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlust- endum. Fréttir kl. 7.30. Fréttir kl. 8.00, 9.00, veðurfregnir kl. 8.15 og fréttir og leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 9.03 Morgunsýrpa. Efnt til dagskrár til styrktar Landssambandi fatlaðra í tilefni af þrjátíu ára afmæli Sjálfsbjargar. Meðal þeirra sem koma fram eru hljómsveitirnar Síðan skein sól, Júpíter, Langi Seli og skuggarnir, Kentaur og Bubbi Mortens. Spaugstofan lætur frá sér heyra af og til allan daginn. Óskar Páll Sveinsson. Neyt- endahorn kl. 10.05._Afmæliskveðjur kl. 10.30. Þarfaþing méð Jóhönnu Harðar- dóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið með Margréti Blöndal. Fréttir kl. 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson, Lísa Pálsdóttir, og Sigurður G. Tómas- son. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. sannarlega erindi til allra landsins barna. Þessa staðreynd verður að hafa í huga þegar rætt er um af- notagjöldin. Ijósvakafjölmiðlarnir eru máttugt vopn í baráttunni fyrir andlegu sjálfstæði þjóðarinnar sem kann að stafa mikil hætta af ólæsi í þeim skilningi er forsvarsmenn IBBY leggja í orðið því slíkt ólæsi getur hæglega veikt varnirnar gegn hinu þjóðernislausa vitundarfóðri. Og hér horfa menn sem fyrr til rikisfjölmiðlanna er hafa sinnt þjóð- legri menningu eftir föngum. Menn leita líka til hins opinbera með mál er snerta þjóðarhag enda ekki nema eðlilegt þar sem við afhendum því stóran hluta sjálfsaflafjár. En get- um við leitað með slík þjóðþrifamál til einkastöðvanna í jafn ríkum mæli og ríkisfjölmiðlanna? Svari hver fyrir sig. Nonni ogManni Dr. Magni Guðmundsson hag- fræðingur flutti athyglisvert erindi Arthúr Björgvin Bollason talar frá Bæjara- landi. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 ífjósinu. Bandarískirsveitasöngvar. 21.30 Kvöldtónar 22.07 Síbyljan. (Endurtekin frá laugardegi). 00.10 Snúningur. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óska- lög. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið frá mánudagskvöldi.) 3.00 Næturrokk. Fréttir kl. 4.00. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Endurtekinn þáttur frá mánudegi á Rás 1.) 7.0 Morgunpopp. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00, 9.00 og 10.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Fréttir kl. 11.00, 12.00, 13.00 og 14.00. Bibba i heimsókn kl. 10.30. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Tónlist, afmæliskveðjur og óskalög. Bibba í heim- um Daginn og veginn sl. sunnudag. í erindinu kom dr. Magni víða við og leiddi meðal annars óhugnanlega sannfærandi rök að því að dvergrík- ið ísland væri á góðri leið með að glata efnahagslegu sjálfstæði sínu. En meginefni erindis dr. Magna varðaði sjónvarpskvikmyndina um Nonna og Manna. Sýndi dr. Magni fram á með ótal tilvitnunum að þessi mynd skrumskældi verk Jóns Sveinssonar. Undirritaður hreifst á sínum tíma af myndinni sem sjálf- stæðri sjónvarpsmynd en eins og menn vita lýtur kvikmynd eigin lög- málum sem er oft ógerningur að laga að hugsun ritaðs máls. Samt er sjónarmið dr. Magna Guðmunds- sonar íhugunarvert því að sjálf- sögðu ber mönnum að virða höfund- arrétt og það er illa gert að tæta sundur listaverk. Ólafur M. Jóhannesson sókn kl. 17.30. Fréttir kl. 15.00, 16.00, 17.00 og 18.00. 18.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 íslenski listinn. Stjórnandi: Pétur Steinn Guðmundsson. 22.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Næturvakt Bylgjunnar. RÓT FM 106,8 9.00 Rótartónar. 14.00 i upphafi helgar... með Guðlaugi Júlíussyni. 17.00 Geðsveiflan með Alfreð J. Alfreðs- syni. 19.00 Raunir. Tónlistarþáttur í umsjá Reyn- is Smára. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá Björns Inga Hrafnssonar og Þóris Jónssonar. 21.00 Gott bít. Tónlistarþáttur í umsjá Kidda og Geira. 23.30 Rótardraugar. Lesnar draugasögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8.00 og 10.00. Stjörnuskot kl. 9.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Getraunir, hádegisverðarpotturinn alltaf á sínum stað. Fylgst með Bibbu í heimssreisunni. Fréttir kl. 10.00, 12.00 og 14.00. 14.00 Margrét Hrafnsdóttir. Stjörnuskáldið á sinum stað. Eftir sexfréttir geta hlust- endur tjáð sig um hvað sem er í 30 sek- úndur. Bibba í heimreisu kl. 17.30. Frétt- ir kl. 16.00 og 18.00. Stjörnuskot kl. 15 og 17. 19.00 Snorri Sturluson. 22.00 Haraldur Gislason. 3.00 Næturvakt Stjörnunnar. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.10—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. EFFEMM FM 95,7 7.00 Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Hörður Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00 Sigurður Rágnarsson. 3.00 Nökkvi Svavarsson. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Kvennó. 18.00 MH 20.00 FG 22.00 MK 24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög og kveðjur. 04.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.