Morgunblaðið - 08.09.1989, Side 9

Morgunblaðið - 08.09.1989, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1989 ----1-1—J-rH—rr-H—f—: i i ~frr- 1—H—n-H—: rnr 9 tineke íoik ere Ný fatalína Stórnúmer Nýjar haustvörur Hár;A. ði (Ðpm V / Sérverslun 's'---^ Miðbæ - Háaleitisbraut 58—60 Reykjavík Sími 32347 Nafnnr.: 0684-1511 “ RÆKTAÐU HEILSUNA! Heilsugarðinum í Garðabœ er margbreytileikinn í týrimjmi og allirfá þar líkamsþjálfun við hœfi. HEILSUGARÐURINN Forvama- og endurhœfingarstöð Pú eykur styrk þinn og þol með: • Markvissri tœkjaþjálfun. • Frísklegri leikfimi alla daga. B1 * e^r skipulögðum skokkleiðum undir 9 leiðsögn kennara. • Sundi í nýrri og glœsilegri sundlaug íþróttamiðstöðvarinnar í Garðabœ. Góður heilsurœktardagur er svo fullkomnaður í gufunni og nuddpottinum og jafnvel meðnuddiefvíll. Öll þjálfun ér undir eftirlíti sérfraeðinga - lœkna, sjúkraþjálfara, íþróttakennara og nœringarfrœðinga sem veita ráðgjöf, hver á sínu sviði, • Allt þetta kostar aðeins 4.750 kr. fyrir mánuðinn og þú mátt koma eins oft í viku og þú vilt. Auk þess er boðið upp á ókeypis reynslutíma! Afsláttur er fyrir skólafólk og þá sem geta mœttfyrri hluta dags. Góð heilsa er mikils virði . -láttuhanahafaforgang! y* O ^ aju Ástæðulaus ótti Efhahagsráðgjafinn Már Guðmundsson á sæti í svonefiidri fjárniagns- skattanefiid skipaðri af ríkisstjórn Alþýðubanda- lags, Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Stefáns Valgeii-ssonar. Hlutverk nefiidariimar er að ná til og skatt- leggja „fiái-magnseig- endur“. I könnun sem gerð var á vegum „inn- lánsstofnana“ og birt í upphafi árs, kom ljóslega fram að sparifé er að mestu eign aldraðra, sem vilja tryggja sér áhyggju- laust ævikvöld og ungs fólks innan við 25 ára aldur, sem er að safiia fé til hjónabands og íbúða- kaupa. Það eni fyrst og fi-emst þessir hópar, sem verða fyrir barðinu á skattafári ríkissljórnar- innar. Það er öllum aug- ljóst að skattlagning sparifjár mun draga verulega úr spamaði. Þeir sem þekkja hér bezt til, starfsmemi bankamia, hafa lýst því í viðtölum að þeir óttist mimikandi spamað verði af þessum áfqmium. I fréttaviðtali í Morg- unblaðinu sl. miðvikudag lýsir efiialiagsráðgjafimi því sem misskilnmgi hjá bankamönnum. Ottinn sé ástæðulaus. Hyglingog hlutafé Hann tíundar ýmislegt máli sínu til stuðnhigs, m.a. að það sé ekkert „réttlæti" að laun séu skattlögð en ekki sparifé [Skattlagning á fjármagns- [tekjur dregur ekki úr spamaði | I Spáir hækkun vaxta, komist skatturinn á *aA' ..................... W ^ TCT* UkM, lkv«- wfl cra nng»r Ut fri >*l »j6nai Sparifé, vextir og þjón- ustugjöld Einhver mestu axarsköft ríkisstjórnar vinnandi stétta, jafnréttis og félags- hyggju eru áform hennar um skattlagn- ingu sparifjár. Enginn hefur hnykkt betur á axarsköftum en efnahagsráðgjafi ríkis- stjórnarinnar, þegar hann reynir að rétt- læta þessa nýju skattlagningu. („fjármagtislekjur" kall- ar hann það). Honum virðist fyrirmunað að skilja að megnið af spari- fé landsmanna er afgang- ur af laununi, sem þegar hafa verið margskatt- lögð. Ráðgjafanum þykir hins vegar eðlilegt að þeim sem leggi sparifé til atvinnureksturs í formi hlulaljár sé hyglað (ætli gömlu kommunum flökri við?). Samræming Þá tínir eftiahagsráð- gjafimi það til réttlæting- ar á skattlagningu á sparifé launþegans að „alþjóðleg samræming" sé nauðsynleg og innan Evrópubandalagsins séu menn á því að það þurfi að samræma þessa skatta. Það hlýtur að gleðja íslenzka hafiiar- verkamenn, sjómeim og kennara að þeir verði „samræmdir“ flármagns- tröllunum í Ziirich, Briissel og London. Vextir og þjónustugjöld Þungamiðja réttlæt- mgar efnahagsráðunaut-w ar ríkissijómar Steingríms Hermanns- sonar fyrir skattlagningu sparifjár felst í þessum orðum hans: „Það er síðan alveg Ijóst að þessi skattur verður ekki bor- inn að öllu leyti af spari- (járeigendum sjálfum eða eigendum skuldabréfa. Vextimir munu koma til með að hækka eitthvað við innheimtu skattsins. Sumir vilja ganga svo langt að þeir muni hækka sem skattinum nemur. Ef það gerist verða áhrifin á spamað náttúmlega engin. Eg lief reyndar enga trú á því að svo fari. Skatt- byrðin niun dreifast milli (jármagnseigenda og annarra." I lok viðtalsins við Morgunblaðið segir Már Guðmundsson að bankar og sparisjóðir muni innheimta skattinn af vöxtunum um leið og þeir verði greiddir út. Slíkt sé líka hagkvæmara en að innheimta skattinn eftir á. Már segir í við- talinu að það kunni að leiða til hækkunar á þjón- ustugjöldum bankanna. Handaflið Það var meginverkefiii við myndun félagshyggj- ustjómar Steingríms Hermannssonar og Stef- áns Valgeirssonar að lækka „fjármagiiskostn- aðinn“. Forsætisráðherr- ann fór hamfórum allan síðastliðinn vetur i fjöl- miðlum og hótaði „hand- afli“ til að keyra vextina niður. Hann fékk líka þetta „handafl" með breytingu á lögum um Seðlabankann til að þvinga banka og fjár- magnsmarkað til vaxta- lækkunar. Nú kemur efiialiags- ráðunautur forsætisráð- herrans og liðsmaður Olafs Ragnai-s Grímsson- ar og segir að fyrirhuguð skattlagning á sparifé muni leiða til hækkúnar vaxta og hækkunar á þjónustugjöldum bank- anna. Varla bætir það stöðu gjaldþrota atvinnu- vega. Ætli afleiðingjn verði ekki sú sem endra- nær við ráðstafanir þess- arar lánlausu ríkisst jóm- ar að hún verði að leggja atvinnufyrirtækjunum til enn meiri fjárhagsstuðn- ing en sem nemur tekjum rikissjóðs af skattlagn- ingu sparifjárins. Fyrir utan alla aðra sem verða að taka á sig liækkun vaxta og þjónustugjalda. Þessum mönnum er ekki sjálfi-átt. ',e^hússin* AMHUSIÐ DANS- 0G LEIKSMIÐJA í BORGARINNAR GARÐATORGI1, GARÐABÆ. Taíjí (kínversk hreyfilist). Kennari: Khiu Thitsa frá Ragoon. Dansleikfimi eins og hún gerist best og skemmtilegust. Kennarar: Hafdis Árnadóttir, Elísabet Guömundsdóttir og Agnes Kristjónsdóttir. Klassískur ballett, nútímadans og jass/blues Kennari:HanyaHadaya. Afró/samba Kennarar: Hafdls og Agnes. Jassdans fyrír 7—12 ára Kennari: Agnes Kristjóns. Leiklist fyrír börn og ung- linga Kennari: Sigrfður Eyþórsdóttir. Dans — leikir—spuni fyrir börn 4—7 ára Kennari: Bára Lyngdal Magnúsd. Leiksmiðja Tilraunaleiksmiðja meö hinum vinsæla leikara Árna Pétri Guðjónssyni og Silvia von Kospoth frá Hollandi. Danssmiðja 6 vikna „workshop" í kóreograff með Silvfa von Kospoth. Símar: 15103 og 17860.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.