Morgunblaðið - 08.09.1989, Page 25

Morgunblaðið - 08.09.1989, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1989 25 ATVINNUAUGÍVS/NGAR Málarar Vantar nokkra málara til vinnu strax. Einungis faglærðir menn koma til greina. Upplýsingar í símum 32617 og 985-28646. Borgarmálun hf. Rauðilækur42 105Reykjavík Uppvask Óskum eftir að ráða fólk í uppvask. Um er að ræða vaktavinnu og dagvinnu. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri, ekki í síma. v/Hagatorg. R^ÐCJÖF OC R^DNINCAR Heimilishjálp - barnaumönnun í Garðabæ Við leitum nú að áreiðanlegum og barngóð- um einstaklingi til að taka að sér umönnun barna og heimilishjálp í heimahúsi í Garðabæ. Vinnutími frá kl. 8.45-13.00 á mánudögum og föstudögum og kl. 8.45- 17.15 þriðjudaga og fimmtudaga. Ábendi, Engjateigi 9, sími 689099. Opiðfrákl. 9-15. NAUÐUNGARUPPBOÐ fara fram á eftirtöldum fasteignum í skrifstofu embættisins, Bjólfs- götu 7, Seyðisfirði, þriðjudaginn 12. september 1989. Kl. 8.30. Skálar ásamt lóðaleiguréttindum, Vopnafirði, þingl. eign Sævars Jónssonar og Álfheiðar Sigurjónsdóttur, eftir kröfu Ásgeirs Thoroddsen, hdl,, Kristínar Briem, hdl. Magnúsar Norðdal, hdl., Margeirs Péturssonar, hdl., Lögmanna Suðurlandsbraut 4, Jóns þóroddssonar, hdl., Reynholds Kristjánssonar, hdl. og veðdeildar Landsbanka jslands. Önnur sala. Kl. 9.00. Jörðin Ketilsstaðir, Hjaltastaðahreppi, þingl. eign Halldórs Gislasonar, eftir kröfu Jóns Finnssonar, hrl., Tryggingastofnunar rikis- ins, Brunabótafélags íslands og Búnaðarbanka íslands, stofnlána- deildar. Annað og síðara Kl. 9.30. Austurvegur 18-20, Seyðisfirði, þingl. eign Jóns B. Ársæls- sonar eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Kl. 10.00. Túngata 17, Seyðisfirði, þingl. eign Ágústu Ásgeirsdóttur, eftir kröfu Magnúsar Norðdahl, hdl., og Brunabótafélags íslands. Annað og síðara. Kl. 10.30. Vallholt 13, Vopnafirði, þingl. eign Jóhanns Sigurgeirsson- ar, eftir kröfu Lögmanna, Hamraborg 12 og veðdeildar Landsbanka islands. Kl. 11.30. Múlavegur 37, Seyðisfirði, þingl. eign Hrafnhildar Gests- dóttur, eftir kröfu Magnúsar Norðdahl, hdl. Annað og síðara. Kl. 13.00. Hafnargata 32, e.h., Seyðisfirði, þingl. eign Eyrúnar Sigurð- ardóttur, eftir kröfu Hilmars Ingimundarssonar, hrl. Annað og sfðara. Kl. 13.30. Garðarsvegur 28, Seyðisfirði, þingl. eigrr Gunnars Sigurðs- sonar, eftir kröfu Magnúsar Norðdahl, hdl. og Ólafar Finnsdóttur. Annað og síðara. Kl. 14.00. Gamla barnaskólahúsiö, Borgarfirði eystra, þingl. eigandi Saumastofan Nálin hf., eftir kröfu Tryggingastofnunar ríkisins og innheimtumanns ríkissjóðs. Kl. 14.30. Hafnarbyggð 8, (sláturhús), Vopnafirði, þingl. eign Kaup- félags Vopnfirðinga, eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og síðara. Kl. 15.30. Austurvegur 52, Seyðisfirði, þingl. eign Ólafs M. Ólafsson- ar en talin eign Elvars Kristjónssonar, eftir kröfu Helga Jóhannesson- ar og veðdeildar Landsbanka íslands. Kl. 16.00. Skógar I, að hálfum hluta, Vopnafirði, þingl. eign Jósefs S. Jónssonar, eftir kröfu Guðna Á. Haraldssonar, hdl. Kl. 16.30. Skólagata 2, Bakkafirði, þingl. eign Hermanns Ægis Aðal- steinssonar, eftir kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar, hrl. Annað og siðara. Sýsíumaður Norður-Múlasýslu. Bæjarfógetinn Seyðisfirði. Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrifstofu emb- ættisins, Hörðuvöllum 1: Mánudaginn 11. sept. 1989 kl. 10.00 M/b Fróða ÁR-33, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Jón Eiríksson hdl. og Viðar Már Matthiasson hrl. Önnur sala. M/b Jósef Geir ÁR-36, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Önnur sala. M/b Nirði ÁR-38, þingl. eigandi Hraðfryslihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins. Önnur sala. M/b Stokksey ÁR-50, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Uppboösbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Önnur sala. Þriðjudaginn 12. sept. 1989 kl. 10.00 „SYLLU“, hluta i Drumboddsst., Bisk., þingl. elgandi Kristján Stefánsson. Uppboðsbeiðandi er Tollstjórinn i Reykjavík. Básahrauni 10, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Björg Þ. Sörensen. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins. Grashaga 5, Selfossi, þingl. eigandi Jólíus H. Baldvinsson. Uppboðsbeiðandi eru innheimtumaður rikissjóðs og Landsbanki íslands, lögfræðideild. Skíðaskálanum, Hveradölum, þingl. eigandi Carl Jonas Johansen. Uppboðsbeiðandi er Jón Magnússon hrl. Þórgstöðum II, Olfushr., þingl. eigandi Kristinn Gamalíelsson. Uppboðsbeiðandi er Þorsteinn Einarsson hdl. Miðvikudaginn 13. sept. 1989 kl. 10.00 Birkilundi, Laugarvatni, þingl. eigandi Laugalax hf. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ari ísberg hdl,, Byggðastofnun og Landsbanki íslands, lögfræðingadeild. Önnur sala. Heiðarbrún 68, Hveragerði, þingl. eigandi Ólafia G. Halldórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Ari Isberg hdl., Ævar Guðmundsson hdl., Arnmundur Backman hrl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala. Hjallabraut 5, Þoriákshöfn, þingl. eigandi Hólmfríður Georgsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Tryggingastofnun ríkisins, Klemens Egg- ertsson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Önnur sala. Kambahrauni 33, Hveragerði, þingl. eigandi Sumarliði Þorvaldsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins, innheimtumaður ríkisins, Guðmundur Kristjánsson hdl., Ari (sberg hdl. og Guðjón Ármann Jónsson hdl. Önnur sala. Réttarholti 14, Selfossi, þingl. eigandi Gunnar Þór Árnason. Uppboðsbeiðendur eru innheimtumaður ríkissjóðs og Innheimtu- stofnun sveitarfélaga. Önnur sala. Sambyggð 4,1 c, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Valgarður Reinharðsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður rikisins og Jón Magnússon hrl. Önnur sala. Starengi 12, Selfossi, þingl. eigandi Þorsteinn Jóhannsson. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala. Fimmtudaginn 14. sept. "89 ki. 10.00 Arnarbóli, Heiðarbæ, Þingvallahr., þingl. eigandi Ragna Ragnars- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Pétur Kjerúlf hdl. Önnur sala. Austurvegi 31, e.h., Selfossi, þingl. eigandi Charlotta Halldórsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ölafsson hrl., Jón Eiriksson hdl., Trygg- ingastofnun rikisins, Byggingasjóður ríkisins og Jakob J. Havsteen hdl. Önnur sala. Eyrarvegi 17, Selfossi, þingl. eigandi Stólpi sf. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl. og Ævar Guðmundsson hdl. Önnur sala. Lambhaga 42, Selfossi, þingl. eigandi Jón K. Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl., Byggingasjóður rikisins og Jón Eiriksson hdl. Önnur sala. Laufskógum 7, n.h., Hveragerði, þingl. eigandi Árni Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki íslands, lögfræðingadeild. Önnur sala. Laufskógum 9, Hveragerði, talinn eigandi Guðríður V. Kristjánsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Ari ísberg hdl. og Bygg- ingasjóður rikisins. Önnur sala. Stekkholti 10, Selfossi, þingl. eigandi Þuríður Haraldsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru Ingvar Björnsson hdl. og Jón Ólafsson hrl. Önnur sala. Vatnsenda, Vill., þingl. eigandi Ingimundur Bergmann Garðarsson. Uppboðsbeiðendur eru Friðjón Örn Friðjónsson hdl. og Guðriður Guömundsdóttir hdl. Önnur sala. Föstudaginn 15. sept. 1989 kl. 10.00 Strandgötu 11, (Garður), Stokkseyri, þingl. eigandi Halldór og Gunn- laugur Ásgeirssynir. Uppboðsbeiðendur eru Jóhannes Ásgeirsson hdl., Ingimundur Ein- arsson hdl. og Jón Eiríksson hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. HUSNÆÐIOSKAST Eldri hjón, nýkomin til íslands, óska strax eftir 3ja herbergja íbúð með húsgögnum í Reykjavík í 5-6 mánuði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merkt: „Snyrtileg-8341 “. BATAR Þorskkvóti þorskkvóta. SKIP Viljum kaupa hæsta verð. Staðgreiðum Jón Ásbjörnsson, heildv., Grófin 1, Reykjavík. Sími 21938. TIL SÖLU Beitusíld Til sölu beitusíld á góðu verði. Upplýsingar í síma 92-46540. YMISLEGT Vinnuskúr Óskum eftir vinnuskúr með hreinlætisað- stöðu og geymslu fyrir vinnufatnað. By99in9araðili BY6GIN6AFÉLAG GYLFA & 6UNNARS Borgartúnl 31. S. 20812 - 622991 6 KENNSLA Norræni heilunarskólinn Kynningarfundur verður haldinn fimmtudag- inn 14. september kl. 20.00 á Laugavegi 163, 3. h. Innritun er hafin á vetrarnámskeið- ið sem hefst 30. september í Reykjavík og dagnámskeið á Selfossi 17. september. Upplýsingar og skráning í símum 674373 og 74074. Islenska heilunarfélagið. TONLISMRSKOLI KÓPNIOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs, Hamraborg 11 Auglýsing um fullorðinsfræðslu Námskeið fyrir áhugafólk um tónlist hefst 27. september og mun standa yfir í 11 vik- ur. Fjallað verður um undirstöðuatriði tónlist- ar. Kennsla fer fram einu sinni í viku og er í fyrirlestraformi. Jafnframt hefst framhalds- námskeið fyrir þá sem verið hafa áður. Innritun stendur yfir. Skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.