Morgunblaðið - 08.09.1989, Síða 26

Morgunblaðið - 08.09.1989, Síða 26
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1989 "*26 Stýrimannaskólinnn í Reykjavík 30 rúmlesta réttindanám Innritun Innritun á haustnámskeið daglega í síma 13194. Öllum er heimil þátttaka. Námskeiðið hefst mánudaginn 11. sept. nk. kl. 18.00 og er kennt 3 kvöld í viku, mánu- daga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00-20.15 og laugardaga frá kl. 09.00- 13.00 og lýkur í byrjun nóvember. Kenndar verða eftirfarandi greinar: Siglinga- fræði, stöðugleiki, bókleg sjómennska, sigl- ingareglur, siglingatækni, fjarskipti, skyndi- hjálp og veðurfræði. Nemendur fá 10 klst., leiðbeiningar í slysavörnum og meðferð björgunartækja, einnig verklegar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum í Slysavarna- skóla sjómanna, samtals 114 kennslustundir samkv. reglugerð menntamálaráðuneytisins. Þátttökugjald er kr. 12.00. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskólirm í Reykjavík. Frá Listdansskóla Þjóðleikhússins Nemendur frá fyrra skólaári komi mánudag- inn 11. september kl. 17.00 í hús Jóns Þor- steinssonar, og hafi með sér stundatöflu. Því miður verða engin inntökupróf nú í haust, þar sem ekki verða teknir neinir nýir nemend- ur að svo stöddu. Skólastjóri. Tónlistarskóli F. í. H. Frá Tónlistarskóla F.Í.H. Nú eru síðustu forvöð að staðfesta umsókn- ir um skólavist næsta vetur. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu skólans Rauðagerði 27, sími 678956. . Skólastjóri. Ásta Ólafsdóttir, Ármúla 32 Hef opnað skóla í eigin nafni í Ármúla 32. Barnajazz: Frá 2 ára aldri, fjölbreytt kennsla. Jazzballett: Listdans, sem skilar gleði og árangri eftir hörkuþjálfun. Almenn þjálfun fyrir konur á öllum aldri. Vönduð kennsla - markviss þjálfun. Hef 12 ára reynslu í kennslu. Innritun í sfma 31355. Ásta Ólafsdóttir, jazzballettkennari, F.I.D. TILKYNNINGAR Tilkynning Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 30. ágúst 1989. F.h. Lífeyrissjóðs sjómanna, Tryggingastofnun rkisins. 5JÁLFSTÆDISFLOKKURINN F É I. A (, S S T A R F Sjálfstæðisfélag Akureyrar Sjálfstæðislélag Akureyrar boðar til félagsfundar mánudaginn 11. september kl. 20.30 í Kaupangi. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund og önnur mál. Stjómin. Ungir Vestlendingar Stofnfundur kjördæmissamtaka Stofnfundur kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðismanna í Vestur- landskjördæmi, sem fyrirhugaður var 9. september nk.r verður frest- að um óákveðinn tíma vegna óviðráðanlegra ástæðna. Undirbúningsnefndin. Aðalfundur Kjördæmisráð Vestfjarða heldur aðalfund I Stjórnsýsluhúsinu á ísafirði laugardaginn 9. september. Fundarefni: Venuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Ræðumenn alþingismennirnir Matthías Bjarnason og Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Stjórnin. Akureyri - Akureyri Fundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn i Kaupangi þriðjudaginn 12. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Undirbúningur fyrir landsfund. Frummælendur verða: Flaraldur Sveinbjörnsson, Tómas Ingi Olrich og Benjamín Baldursson. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. Fundarstjóri Gunnar Ragnars. Áriðandi er að allir fulltrúaráðsmonn og -konur mæti eða sendi varamenn. Stjórnin Týr, félag ungra sjálfstæð- ismanna í Kópavogi Kjör á landsfund Sunnudaginn 10. september verður almennur félagsfundur Týs hald- inn í Flamraborg 1, 3. hæð, kl. 21.00. Aðalefni fundarins verður kjör fulltrúa Týs á landsfund Sjálfstæðis- flokksins. Félagsmenn mætið. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi Fundur verður i Félagi sjálfstæðismanna i Grafarvogi í Valhöll, þriðjudaginn 12. sept- ember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa félagsins á landsfund Sjálf- stæðisflokksins i október nk. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Eyjólfur Konráð Jónsson, alþingismaður, talar. 3. Önnur mál. Hvert stefnir í sjávarútvegi? Almennur fundur i félagsheimilinu Víkur- röst, Dalvík, sunnudaginn 10. september kl. 10.00 árdegis. Ávarp: Halldór Blöndal. Samkeppnisstaða íslensks sjávarútvegs á matvælamarkaði: Jón Þórðarsson. EB og íslenskur sjávarútvegur: Halldór Árnason. Er hagkvæmt að hagræða?: Finnbogi Baldvinsson. Sókn og afli: Ölafur Halldórsson. Drög að stefnuyfirlýsingu um stjórnun fiskveiða: Björn Dagbjartsson. Fundarstjóri: Trausti Þorsteinsson. Aðalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna i Mýrasýslu verður haldinn á Hótel Borganesi/ 3. hæð, þriðjudag- inn 12. september nk. Fundurinn hefst kl. 19.30 stundvislega. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsþing. 3. Önnur mál. Mýrasýsla - félagsfundur Fundur verður haldinn i Sjálfstæðisfélagi Mýrarsýslu á Hótel Borgar- nesi, 3. hæð, þriðjudaginn 12. september kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsþing. 2/ Stjórnmálaviðhorf á komandi haust og vetrardögum. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, og Friðjón Þórðarson, þingmaður, mæta á fundinn. Mýrasýsla Aðalfundur Aðalfundur kjör- dæmisráðs Vest- fjarða verður hald- inn í Stjórnsýsluhús- inu, ísafirði, laugar- daginn 9. septem- ber kl. 9.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Önnur mál. Ræðumenn: Alþing- ismennirnir Matt- hías Bjarnason og Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Fundur verður í Félagi sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi i Valhöll, þriðjudaginn 12. september nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa félagsins á landsfund Sjálf- stæðisflokksins í október nk. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Geir H. Haarde, alþingismaður, talar. 3. Önnur mál. Stjórnin Málfundafélagið Óðinn Málfundafélagið Óðinn fer sína árlegu haustferð sunnudaginn 10. september næstkomandi. Farið verður til Stykkishólms og ekið það- an um nærliggjandi sveitir. Þeir, sem þess óska, geta keypt sér sigl- ingu um Breiðafjarðareyjar með Eyjaferðum. Lagt verður af stað frá Valhöll kl. 8.30 að morgni og áætlaö að koma til baka kl. 19.00. Fararstjóri verður Pétur Hannesson. Fargjald er 1.600 kr. Skráning í ferðina og allar nánari upplýsingar í síma 82900. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði Kosnir verða fulltrúar sjálfstæðisfólaganna í Hafnarfirði á landsfund Sjálfstæðisflokksins á fundum, sem hér segir: Þór Félag sjálfstæðismanna í launþegastétt. Þriðjudaginn 12. september kl. 20.30. Vorboðinn Félag sjálfstæðiskvenna. Miðvikudaginn 13. september kl. 20.30. Stefnir Félag ungra sjálfstæðismanna. Fimmtudagur 14. september kl. 17.30. (Athugið breyttan fundartima). Fram Landsmálafélag. Fimmtudaginn 14. september kl. 20.30. Allir eru fundirnir haldnir i Sjálfstæðishúsinu við Strandgötu 29. Sitttt ouglýsingor ¥ ÉiAGSLÍF Ungt fólk með hlutverk YWAM - island Biblíufræðsla á morgun, laugar- dag, kl. 10.00, í Grensáskirkju. Friðrik Schram ritskýrir 1. kafla Kólossubréfsins. Bænastund kl. 11.30. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 10 sept. Kl. 10.30 Harðarsaga - Hólm- verja Ekið um Hvalfjörö og Borgar- fjörð um söguslóðir þessarar kunnu ísl.sögu undir leiðsögn kunnugs fararstjóra. Verð kr. 1500 gr. v/bílinn. Kl. 13.00 Meðalfell í Kjós Meðalfellið liggur miðsvæðis í Kjósinni. Tiltölulega létt ganga. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. í dagsferðir er fritt fyrir börn og unglinga 15 ára og yngri. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Ferðafélag íslands. Uij Útivist Helgarferðir 8.-10. sept. 1. Hrafntinnusker - Kraka- tindsleið. Spennandi ferð. Gist í skála við Landmannahelli. Ekið i áttina að íshellunum og síðan gengið. Fararstj.: Egill Pétursson. 2. Þórsmörk - Goðaland. Góð gisting i Útivistarskálunum Bás- um. Gönguferðir. Fararstj.: Friða Hjálmarsdóttir. Uppl. og farmiðasala á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Félagsmenn, vinsamlegast greiðið árgjald Útivistar 1989 og fáið nýja ársritið. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð Ferðafélays íslands 8.-10. sept. Landmannalaugar - Eldgjá Á föstudagskvöld kl. 20.00 er ekiö i Landmannalaugar. Laug- ardaginn er farið í Eldgjá og gengið að fossinum. Sunnudag- inn er farið um nágrenni Land- mannalauganna. Gist i upphit- uðu sæluhúsi. Nánari upplýsingar og farmiöa- sala á skrifslofunni. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.