Morgunblaðið - 08.09.1989, Side 34

Morgunblaðið - 08.09.1989, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 1989 ^SflFT SÍMI 18°”' * LAUGAVEGI 94 Vtiíbl- fi*n*:**>» ‘ IfmuÁSK/ PkaaoíjAuaío . áfArtvitmnuuu> Spmxa - <» WMK«u: emsÓNMf „Magnús er besta kvikmynd Þráins Bertelssonar hingað til, og að mörgu leyti besta íslenska kvikmyndin til þessa". Ingólfur Margeirsson, Alþýðublaðið. „...heilsteypt kvikmyndaverk sem er bæði skemmtilegt og vekur mann um leið til umhugsunar..." „...vel heppnaður gálgahúmor". Hilmar Karlsson, DV. ÓVENJULEG MYND UM VENJULEGT FÓLK! Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Laddi o.fl. Leikstjóri: Þráinn Bcrtelsson. Sýndkl. 5,7,9 og 11 ÆVINTYRI MÚNCHAUSENS Sýndkl.4.45,6.55,9.05. Börn undir 10 ára í fylgd með f ullorðnum. STJUPAMIN GEIMVERAN „Ef þú tekur hana ekki of alvarlcga ættirðu að geta skemmt þér dægilcga á þcss- ari furðulegu, hugmynda- ríku og oft sprenghlægilegu gamanmynd...". ★ ★ ★ AI. Mbl. Sýnd kl.11.15. Til sölu Cadillac Sedan De Ville árg. 1983, 4ra dyra, 8 cyl., bensín, sjálfskiptuK með öllu. Verð 1250 þúsund. Staðgreiddur 700 þús. Upplýsingar í síma 83979. Sherlock og ÉG FRÁBÆR GAMANMYND UM HINAR ÓDAUÐ- LEGU SÖGUPERSÓNUR, SHERLOCK HOLMES OG DR. WATSON. ER ÞETTA HIN RÉTTA MYND AF ÞEIM FÉLÖGUM7 MICHAEL CAINE (Dirty Rotten Scoundrels| og BEN KINGSLEY (Gandhi| leika þá félaga Holmes og Watson og em hreint út sagt STÓRKOSTLEGA GÓÐIR. GAMANMYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ 0G ÞAÐ STRAX. Leikstjóri TOM EBERHARDT. Sýnd kl.5,7,9og11. Laugarásbíó frumsýnirí dag myndina COHEN OGTATE með ROYSCHEIDER og ADAM BALDWIN. Bíóhöllin frumsýnir í dag myndina BATMAN með JA CK NICHOLSON og MICHAEL KEATON. sýnir í ÍSLENSKU ÓPERUNNI GAMLA BÍÓI FORSALA AÐGÖNGUMIÐA ER HAFIN Sýn. föstud. 15/9 kl. 20.30. Sýn. laugard. 16/9 kl. 20.30. Sýn. föstud. 22/9 kl. 20.30. Sýn. laug. 23/9 kl. 20.30. Sýn. sunnud. 24/9 kl. 20.30. MISSIÐ EKKIAF ÞEIM Miðapantanir í síma 11-123 allan sólarhringinn. Munið síma- greiðslur Euro og Visa. DÍccecei SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 METAÐSONARMYND ALLRA TIMA: METAÐSÓKNARMYND ALLRA TIMA, BATMAN, ER NÚ FRUMSÝND A ÍSLANDI SEM ER ÞRIÐ|A LANDIÐ TIL AÐ FRUMSÝNA ÞESSA STÓRMYND Á EFTIR BANDARIKIUNUM OG BRETLANDI. ALDREI í SÖGU KVIKMYNDANNA HEFUR MYND ORÐID EINS VINSÆL OG BATMAN, ÞAR SEM JACK NICHOLSON FER Á KOSTUM. BATMAN TROMPMYNDIN ÁRIÐ 1989! Aðdlhlutvcrk: fack Nicholson, Michucl Kcaton, Kim Basingcr, Robcrt Wuhl. Framl.: |on Pcters, Pctcr Gubcr. — Lcikstl Tim Burton. Sýnd kl. 4, 6.30, 9 og 11.20. Bönnuð börnum innan 10 ára. TVEIR A TOPPINIUM 2 IMEL OAIMIMY EIBSOIM ELOl/ER LEfHAL WEAPON jL IK ★ ★★★ DV. — ★ ★ ★ ★ DV. TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM! Aðalhlutverk: Mcl Gibson og Danny Glover. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. ALLTAF VIMIR BETIE MIDLER HERSHEY FOREVER ★ ★★'A DV. Sýnd 4,9.10,11.20. SVEIFLAN SIGRAR ★ ★★Vz SV.MBL. FRUMSÝNUM HINA FRÁ-| BÆRU ÓSKARSVERÐ- LAUNAMYND „BIRD". Sýnd kl. 6.30. Bönnuð innan 12 ára. ___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Hj ónaklúbburinn í Reykjavík Vetrarstarf klúbbsins hefst 12. septem- ber nk. með eins kvölds tvímenningi. 26. september hefst svo þriggja kvölda tvímenningur. Spilað er í nýjum sal, Tækni- garði, sem stendur sunnan Háskólabíós. Bridsfélag Hafnarfjarðar Vetrarstarfið hófst sl. mánudagskvöld 4. september og var spilaður einskvölds tvímenningur I einum tíu para riðli. Úrslit urðu eftirfarandi: Ingvar Ingvarsson — Kristján Hauksson 129 Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 125 Albert Þorsteinsson — Óskar Þráinsson 119 Guðlaugur Sveinsson — Magnús Sverrisson 116 Nk. mánudagskvöld 11. september hefst hausttvímenningur félagsins, sem að þessu sinni verður með barometer-sniði. Spilað er í íþróttahúsinu v/Strandgötu og að venju hefst spilamennskan kl. 19.30. Bikarkeppnin Nú er öllum leikjum lokið í 8 sveita úr- slitum Bikarkeppninnar. Leikur Pólaris og Braga Haukssonar fór fram sunnudaginn 3. september í Sigtúni 9, og var þar um jafna viðureign að ræða. Er upp var staðið, höfðu Bragi Hauksson og félagar skorað þremur impum meira en Pólarismenn, og slógu þar með Bikarmeistara síðasta árs úr keppni. Sveit Braga Haukssonar erfekip- uð auk Braga, Sigtryggi Sigurðssyni, Hrólfi Hjaltasyni, Ásgeiri Ásbjömssyni, Guðmundi Péturssyni og Asmundi Pálssyni. Þeir munu leika gegn sveit Flugleiða í undanúrslitum, sunnudaginn 10. september. Sveitir Samvinnuferða Landsýnar og Modem Iceland áttust við mánudaginn 4. september og var það ójöfn viðureign. Sveit Samvinnuferða sá sér þann kost vænstan að gefa leikinn að loknum þremur lotum, en þá var staðan 170-29 Modem í vil. Sveit Modern á leik gegn Skrapsveitinni í undan- úrslitum á sunnudaginn. Undanúrslitin verða spiluð sunnudaginn 19. september, eins og áður sagði, og hefj- ast klukkan 11. Spilað verður 1 Sigtúni 9. Bridsfélag Breiðholts Vetrarstarf félagsins hefst þriðjudaginn 12. september. Spilað verður eins kvölds tvímenningur. Spilarar, nú er tilvalið að hita upp fyrir helstu mót vetrarins. Spilað verður í Gerðubergi (neðri sal) kl. 19.30 stundvíslega. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Bridsfélag Reykjavíkur Vetrarstarfsemin hefst næstkomandi miðvikudag 13. september kl. 19.30 með eins kvölds tvímenningi. Allir velkomnir, spilað er í Sigtúni 9. Miðvikudaginn 20. september hefst svo 6-kvölda barómeter-tvímenningur. í lok hvers kvölds fá spilarar útskrift af spilum kvöldsins. Skráning er hafin hjá Hauki Ingasyni, hs. 671442, vs. 53044 og Sævari Þorbjömssyni, hs. 75420. Allireru velkomn- ir á meðan húsrúm leyfir, svo vissara er að skrá sig sem fyrst. Keppnisstjóri er Agnar Jörgenson. Stjórn BR er þannig skipuð: Formaður Haukur Ingason, varaformaður Sævar Þor- björnsson, ritari Jakob Kristinsson, gjald- keri Eiríkur Hjaltason, fjármálaritari Björgvin Þorsteinsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.