Morgunblaðið - 25.11.1989, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐÍÐ I£AUGARDAGUR/25i NÓVEMBER UBSa
3?7
•• •• 'x- ■
fit
UPPSELT
DANSiEKUR 23.30-03
EINSDÆMI
sérumfjörið
Xíhc
\ •'/ v"^/
Midaveii 750
_________Brids___________
ArnórRagnarsson
Bridsfélag Breiðholts
Að loknum 15 umferðum í barómet-
er er staða efstu para þessi.
Ámi Már Bjömsson —
Guðmundur Grétarsson 143
Guðmundur Skúlason —
Einar Hafsteinsson 105
Guðjón Jónsson —
Magnús Sverrisson 97
Friðrik Jónsson —
Óskar Sigurðsson 91
María Ásmundsdóttir —
Steindór Ingimundarson 72
Hæsta skor sl. þriðjudag:
Árni Már Bjömsson —
Guðmundur Grétarsson 57
Friðrik Jónsson —
Óskar Sigurðsson ^ 55
Frímann Frímannsson —
JónBjörnsson ' 53
Keppninni lýkur næsta þriðjudag.
Bridsdeild
Rangæingafélagsins
Lokið er þremur kvöldum af fimrn í
hraðsveitakeppninni og skiptast efstu
sveitirnar á að leiða keppnina.
Staðan:
Daníel Halldórsson 1730
Ingólfur Jónsson 1720
Rafn Kristjánsson 1717
Reynir Hólm 1689
Spilað er á miðvikudagskvöldum í
Ármúla 40. Keppnisstjóri er Siguijón
Tryggvason.
Guðrún og Jón Hersir unnu
parakeppnina
Guðrún Jóhannesdóttir og Jón
Hersir Elíasson sigruðu í 31 pars
parakeppni sem fram fór um síðustu
helgi.
Mótið var haldið á vegum BSI og
Bridsklúbbs hjóna. Verðlaun vora kr.
180 þúsund, 80 þúsund fyrir fyrsta
sætið, 50 þúsund fyrir annað sætið,
30 þúsund fyrir þriðja sætið og 20
þúsund fyrir íjórða sætið. Helmingur
verðlaunanna var peningaverðlaun en
helmingur úttektir.
Lokastaðan:
Guðrún Jóhannesdótttr —
Jón Hersir Elíasson 166
Hulda Hjálmarsdóttir —
Þórarinn Andrewsson 147
Ester Jakobsdóttir —
HrólfurHjaltason 113
Hjördís Eyþórsdóttir —
Jakob Kristinsson 108
Aldís Schram —
Arnar Geir Hinriksson 88
Edda Thorlacius —
SigurðurVilhjálmsson 74
Keppnisstjóri var Júiius Snorrason
en hann er jafnframt keppnisstjóri hjá
Bridsklúbbi hjóna. Reiknimeistari var
Kristján Hauksson gjaldkeri Bridssam-
bandsins.
Bridsdeild Skagfirðinga
Aðalsveitakeppni félagsins hófst
sl. þriðjudag, með þátttöku 10
sveita. Spilaðar eru tvær umferðir,
á kvöldi, allir v/alla. Eftir tvær
umferðir er staða efstu sveita þessi:
Sveit Lárusar Hermannssonar 39
Sveit Arnar Scheving 38
Sveit Geirlaugar Magnúsdóttur 37
Sveit Sigfúsar Arnar Árnasonar 33
Sveit Hjálmars S. Pálssonar 29
BAD MANNERS
í Hollywood í kvöld
AVOVi
\v, S^LV,
Miðaverðkr. 1.350,-
Eftir tónleika kr. 950,-
SKA - REGGAE - ROCK
*
•▼•
*
*
•▼•
*
•▼•
*
•▼•
*
•▼•
•▼•
*
•▼•
*
•▼•
Frábærir söngvarar og dansarar með Rósu Ingóllsdóttur í
broddi fylkingar fara ó kostum í einni litríkustu söng-
skemmtun sem sett hefur verið ó svið.
Dansaó á fjórum stöóum
Aðalsalur - Stjórnin Norðursalur - Hljómsveitin Casino
CafB fsland — Karl Möller og Andrea Gylfa ÁsUyrgÍ
— Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
Brasserie - Smóréttir til kl. 03.
Snyrtilegur klædnadur
(Gallaklæðnaður bannaður)
Stærsti skemmtistaöurinn á íslandi
5 salir - eitthvað fyrir alla
Hljómleikar kl. 22.30
BAD MAIMIMERS
Rijjum uppsaman
Samson And Delilah,
Can Can, My Girl
Lollipop, Walkin’In
T/ie Sunshine og fleiri
frábœr lög, sem þessir
œringjarska tónlistar-
innar skutu uppá vin-
sœldarlistana i byrjun
áratugarins.
Opiö til k/. 03.
Nœsta Jostudag:
Ungfrú Hollýwúdd.
Þriðja kynningarkvöid.
Borgarkráin opin
III kl. 23.00
*
•▼•
m
•▼•
*
•▼•
•▼•
•▼•
•▼•
*
•▼•
*
•▼•
*
•▼•
*
•▼•
*
»▼•
ó:
»▼•
Hljómsveitin Hafrót og söngkonan
Mjöll Hólm skemmta gestum
í Firðinum í kvöld.
Rúllugjald aðeins kr. 500,-
Snyrtilegur klæðnaður. Aldur 20 ár.
Opiðfrá kl. 22-03.
NILLA BAR
Helgi Hermanns Irá Eyjum skemmtir ó pöbbinum.
Opiðfrá kl. 18-03.
Fjörðurinn, Strandgötu 30, s. 50249,
BINGO!
Hefst kl. 13.30
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 þús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
__________300 bús. kr._______
TEMPLARAHOLLIN
Eiriksgötu 5 — S. 20010