Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.12.1989, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. DESEMBER 1989 17 KIRKJUVOGSKIRKJA: Fermingar- starf í dag, laugardag, kl. 10 og barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. HVALSNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Barn borið til skírnar. Einsöngur: Lilja Hafsteins- dóttir. Fermingarbörn flytja ritn- ingarlestra. Organisti Oddný Þor- steinsdóttir. Aðventukvöld kl. 20.30. Ræðumaður sr. Jónas Gíslason vígslubiskup. Aðventu- sálma syngur kór kirkjunnar með einsöng Lilju Hafsteinsdóttur. Tón- list flytja nemendur úr Tónlistar- skóla Miðneshrepps. Oddný Þor- steinsdóttir stjórnar. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 14. dr. Jónas Gíslason vígslubiskup prédikar. Altarisganga. Konur úr Kvenfél. Gefn lesa ritningarlestra og bænir á þessum kirkjudegi kvenfélagsins. Organleikari Oddný Þorsteinsdóttir. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. KRISTSKIRKJA Landakoti: Lág- messa kl. 8.30. Stundum lesin á ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18 nema laugardaga, þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delffa: í dag, laugardag, Hósanna '89 í kvöld, kl. 20.30. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Safnaðarsam- koma sunnudag kl. 11. Ræðumað- ur Hafliði Kristinsson. Sunnudaga- skóli kl. 11. Almenn samkoma kl. 20. Sænski söngvarinn og prédik- arinn Sivard Wallenberg talar og syngur. KFUM & KFUK: Samkoma Amt- mannsstíg 2A kl. 20.30. Vitnis- burður: Hildur Sigurðardóttir. Hug- leiðing Valdís Magnúsdóttir. Tón- list: Rósa Jóhannesdóttir. Bæna- stund fyrir samkomuna kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Lautinantarnir Ann Merethe Jakobsen og Erlingur Níelsson stjórna og tala. NÝJA POSTULAKIRKJAN: Messa kl. 11 á Háaleitsbraut 58-60. MOSFELLSPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu kl. 11. Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Altarisganga. Vænst er þátttöku fermingarbarna ásamt foreldrum sínum. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sigríður Halldórsdóttir lektor prédikar. Kvenfélagskonur lesa texta og tendra fyrsta aðventu- Ijósið. Organisti Þröstur Eiríksson. Barnasamkoma í Kirkjuhvoli kl. 13. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Aðventu- samkoma í kirkjunni kl. 20.30. Aðventuljósin tendruð. Kórar syngja og hljóðfæraleikur. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta í kirkjunni kl. 11. Hátíð- arguðsþjónusta í Hrafnistu kl. 11 og í Víðistaðakirkju kl. 14. Sveinn Guðbjartsson prédikar. Afhent verða hátíðarmessuklæði, gjöf Hafnarfjarðarsóknar. Flutt verður Missa Piccola eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Kirkjukórinn syngur. Einsöngvarar Inga Backman, Dúfa S. Einarsdóttir, Sigurður Kr. Sig- urðsson og Halldór Vilhelmsson. Flautueinleikur: Kolbeinn Bjarna- son. Organleikarar: Gústaf Jó- hannesson og Kristín Jóhannes- dóttir. Aðventukvöld í kirkjunni kl. 20.30. Ræðumaður Gunnar Rafn Sigurbjörnsson. Kór Flensborgar- skóla syngur. Trompetleikur: Eirík- ur Örn Fálsson og Lárus Sveins- son. Einsöngur: Sigurður S. Steingrímsson. Lúsíur koma í heimsókn. Sr. Sigurður H. Guð- mundsson. STOKKSEYRARKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sóknarprest- ur. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Ingileif Malmberg guð- fræðinemi prédikar. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu barnanna í dag, laugardag, kl. 13 í safnaðarheimilinu Vina- minni. Á morgun er barnaguðs- þjónusta í kirkjunni kl. 11 og messa kl. 14. Gunnar Kristmundsson leik- ur á klarinett. Organisti Einar Örn Einarsson. Fyrirbænaguðsþjón- usta mánudag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Messa í Borgarkirkju kl. 14. Sókn- arprestur. SKEMMTILEG MYNDABOK SEM ÖRVAR MÁLÞROSKANN Myndaspjall veitir uppalendum ómetanlegt tækifæri til að spjalla við börnin um hluti sem þau kannast við úr umhverfí sínu. Bókin hefur að geyma mörg hundruð orð og litmyndir sem auka orðaforðann og skerpa athyglina. ORÐABÓK FYRIR BÖRNIN ÍSLENSK-ENSK-DÖNSK Fyrsta orðabókin mín eftir Richard Scarry. Yfir 1000 bráðskemmtilegar litmyndir prýða þessa bók og gera málanámið að lifandi og áhugaverðum leik. Um leið hjálpar bókin yngstu börnunum að þekkja umhverfi sitt. Bókin kemur að ómældum notum við að kenna byrjendum að stafa og lesa. -pjCHíORD Scarry fyrsta orðabókin mín 1" IOOO oq motg M ..tJn.ítt. tionttu og <•«*" piii li§ ■ . : r, a / ndn . ## /gfr ■y * / (fg . / J I - ■ fýjg - : ' —-Vt i* FYRSTU AR BARNSINS Bókin Fyrstu árin mín varðveitir dýrmætar stundir frá iýrstu árum barnsins og veitir ijölskyldunni ómetanlega skemmtun. Þetta er ný, falleg og litprentuð bók, blá fýrir drengi og bleik fyrir stúlkur. Þessi bók verður örugglega skoðuð aftur og aftur. FALLEGAR 0G ÞR0SKANDI BÆKUR FYRIR ÞAU ALLRA YNGSTU I sveitinni, Bátur, hús og bíll, Leikföngin mín og Húsið mitt eru harðspjaldabækur ætl- aðar yngstu börnunum. Stórar og skýrar mynd- ir auðvelda barninu að þekkja hlutina og auka andlegan þroska sinn í skemmtilegum leik. Heiða í borginni og Heiða kemur heim eru þriðja og ijorða bókin í hinum geysivinsæla barnabókaflokki um Heiðu og Pétur. Hér eru þessar frábæru sögur endursagðar á góðu máli með skýru letri. Fyrri bókin er um dvöl Heiðu í Frankfurt hjá Klöru vinkonu sinni en í þeirri síðari segir frá því þegar Heiða snýr aftur í sveitina til afa og fagnaðarfundunum sem þar verða. SETBERG

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.