Morgunblaðið - 20.02.1990, Síða 6

Morgunblaðið - 20.02.1990, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990 SJÓNVARP / SlÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 15:00 áJi. Tf 17.50 ► Bót- 18.50 ► Táknmálsfréttir. ólfur. 18.55 ► Yngismær (68). Brasiliskur 18.05 ► Mar- framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja inó mörgæs. Diego. 18.20 ►- 19.20 ► Barði Hamar. Gamanmynda- íþróttaspegill. flokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 15.45 ► Fæddur í Austurbænum. Gaman- mynd sem fjallar um Mexíkana sem búsettur er í Bandaríkjunum og fyrir misskilning er sendur til Mexíkó. Hann vill komast heim aftur. 17.05 ► Santa Bar- bara. 18.10 ► Jógi. Teikni- 18.35 ► Bylmingur. Þunga- mynd. rokk. 18.10 ► Dýralíf í 19.19 ► 19:19 Fréttirog frétta- Afríku. umfjöllun. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.50 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Tónstofan. Að þessu sinni fylgist 21.50 ► Nýjasta tækni og vísindi. Fjall- Bleiki pardus- Sigrún Björnsdóttirmeð æfingu hjá karlakórn- að verður um loftskip, erfðatækni og inn. um Fóstbræðrum. streitu. 21.00 ► Sagan af Hollywood. Lokaþáttur. 22.05 ► Aðleikslokum. Áttundi þáttur Níundi áratugurinn. Bandarísk/bresk heim- ildamynd í tíu þáttum. af þrettán. 23.00 ► Ellefufréttir og dagskrárlok. 19.19 ► 19:19 Fréttirog fréttaum- fjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Paradísarklúbbur- 21.25 ► Hunter. Spennu- 22.15 ► Raunir Ericu. Breskurgaman- 23.30 ► Börn á barmi glötunar. inn. Breskurframhaldsþáttur. myndaflokkur. myndaflokkur í sex hlutum. Saga fjölskyldu sem skyndilega 22.40 ► Afleiðingar ofveiði. Stafarþjóðum þarf að horfast í augu við þá stað- í Norður-Atlantshafi hætta af ofveiði? Er laxinn reynd að unglingurinn á heimilinu í hættu vegna þessa? i þættinum verður leit- erdjúpt sokkinn íeiturlyfjaneyslu. astviðað svara þessum spurningum. 01.05 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Amgrímur Jónsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið. Baldur Már Arngrimsson. Fréttayfirtit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatiminn: „Ævintýri Tritils" eftir Diok Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdótt- ir les lokalestur (14). (Éinnig útvarpað um kvöld- ið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermánnsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einnig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðuriregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Frétlir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einn- ig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðjudagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 í dagsins önn - Sambýlið á Húsavik. Um- sjón: Guðrún Frimannsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaðurinn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína, lokalestur (25). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögin. Svanhildur Jakobsdóttir spjall- ar við Guðlaug Bergmann framkvæmdastjóra sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 „í kompanii við almættið." Porsteinn J. Vil- hjálmsson í mosku múslima i Istanbúl. (Endurtek inn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.45 Neytenda'punktar. Umsjón: Björn S. Lárus- son. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. Englabrenna að bar meira á umfjöllun fjöl- miðla um stóra styrkinn sem Friðrik Þór Friðriksson kvikmynda- gerðarmaður fékk úr Kvikmynda- sjóði íslands heldur en nýjustu mynd hans Englakroppa sem ríkis- sjónvarpið frumsýndi í fyrrakveld. Það er mikið talað um peninga á íslandi. En áður en við kíkjum á Englakroppana er hér dálítill - formáli Örfáum mínútum áður en sýning nýjasta sjónvarpsleikrits íslendinga hófst kom Rósa Ingólfs á skjáinn og bætti við kynningarformálann: . . . atriði í myndinni eru sennilega ekki við hæfí barna. Fjölskyldan tvístraðist á augabragði frá kókinu og kvöldnaslinu og klukkan ekki nema rétt rúmlega hálfníu. Svona vinnubrögð er ekki hægt að þola öllu lengur. Fjölskyldurnar sestar fyrir framan sjónvarpstækið og 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Ljóða og smásagnasam- keppni Málræktar 1989. Rætt verður við nokkra vinningshafa. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Franz Schubert, - „Söngur Delphinu." Kathleen Battle syngur, Jam- es Levine leikur með á pianó. - „Hirðirinn á hamrinum." Kathleen Battle syngur, James Levine leikur á pianó og Karii Leister á klarinettu. - Píanósónata í B-dúr. Clifford Curzon leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Á veyvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í nætur- útvarpi kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um meriningu og listir liðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Ævintýri Tritils" eftir Dick Laan. Hildur Kalman þýddi. Vilborg Halldórsdótt- ir les lokalestur (14). (Endurtekinn frá morgni) 20.15 Tónskáldatimi. Guðmundur Emilsson kynnir islenska samtimatónlist. 21.00 Að hætta í skóla. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „í dagsins önn" frá 29 f.m.). 21.30 Útvarpssagan: „Unglingsvetur" eftir Indriða G. Þorsteinsson. Höfundur les (6). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Lestur Passíusálma. Ingólfur Möller les 8. sálm. 22.30 Leikrit vikunnar: „Dauðinn á hælinu" eftir Quentin Patrich . Þriðji þáttur af fjórum. Þýð- andi: Sverrir Hólmarsson. Útvarpsleikgerð: Edith Ranum. Leikstjóri: Þórhallur.Sigurðsson. Leik- endur: Sigurður Skúlason, Pétur Einarsson, Helga Jónsdóttir, Siggrður Karlsson, Steindór Hjörleifsson, Jóhann Sigurðarson, Guðlaug María framundan íslensk sjónvarpshátíð og þá er tilkynnt að verkin séu ekki við hæfi barna. Reyndar eru íslensk sjónvarpsverk sjaldnast við hæfi barna en samt er full ástæða til að geta um slíkt í prentaðri sjðn- varpsdagskrá og þá verður líka að sýna slík verk seinna að kveldi þeg- ar börnin eru komin í háttinn. Englakroppamir... . . . voru annars bústnir og sællegir eftir súkkulaðiátið og sjeik- drykkjuna í sjoppunni og komust því ekki á flug er fótboltaáhuga- mennirnir hröktu þá á flótta. Mis- þyrming englakroppanna og galdrabrenna var svo sannarlega ekki við hæfi barna. Hugmynd Hrafns Gunnlaugssonar að láta englana fitna úr hófi af sjoppufæð- inu var hins vegar frumieg og fýnd- in og öll mynd- og hijóðstjórn Frið- riks Þórs Friðrikssonar og félaga hin vandaðasta. í það minnsta Bjarnadóttir, Stefán Sturla Sigurjónsson, Guð- mundur Ólafsson, Jón Gunnarsson, Rúrik Har- aldsson og Erla Rut Harðardóttir. (Einnig útvarp- að nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur. Jón Múli Ámason. (Einnig út- varpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hákon Leifsson. (End- urtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn i Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Albertsdóttír og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neytendahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur. Morg- unsyrpa heldur áfram. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurningakeppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnars- son. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Haf- stein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sigurður Þór Sal- varsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Sigurður G. Tómasson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu, simi 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksinsn Sigrún Sigurðardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónár. 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. þvældust þessi tól ekki fyrir þeim er hér ritar frá sjónarhóli hins al- menna áhorfanda. Kvikmyndasér- fræðingar gætu vafalítið nöldrað yfir einhveiju sjónhorninu í ein- hveiju fagtímaritinu. Þeir um það, en að mati undirritaðs þroskast Friðrik óðum sem kvikmyndagerð- armaður svo fremi hann festist ekki í sérviskulegri hugmyndalist. En sleppum ekki alveg takinu á grunnhugmynd Engiakroppanna sem áður var getið. Vantaði ekki einhvern veginn botninn í þessa hugmynd? Engladrápið bar svo skjótt að að það náði vart að fljúga í þær hæðir er meistarar fáránleik- ans búa sínum sögum. Svo lauk þessu stutta sjónvarpsleikriti á því að einn tilræðismannanna sem Har- ald G. Haralds lék kom heim úr Spánarreisu og hló bara að engla- morðunum eins og hveijum öðrum hugarórum. En það er ekki víst að ungir og saklausir áhorfendur hlægi að þessum morðum. í ungu og við- (Úrvali útvarpaö aðfaranótt laugardags að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 00.10 I háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram ísland. islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Umsjón: Snorri Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi á Rás 1.) 3.00 „Blitt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt- ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blus. (Endurtekið úrval frá mánudagskvöldi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægurlög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Rósa Guðbjartsdóttir óg Haraldur Gíslason athuga hvað er að gerast í þjóðfélaginu, kikt i blöðin og morgunspjall. 9.00 Páll Þorsteinsson með morgunþátt. Vinir og vandamenn á sinum stað. Uppskrift dagsins rétt fyrir hádegi og heppnum hlustendum boöið út að borða. 12.00 Hádegisfréttir. kvæmu bijósti er pláss fyrir fagrar verur með vængi. Og það virtist reyndar nóg pláss fyrir slíkar verur í bijósti bæjarstjórans sem var leik- inn af Gísla Halldórssyni. Lýsing Hrafns/Friðriks á bæjarstjóranum þar sem hann las englamorðaskýrsl- una inná dvergsegulband var óborganleg og ekki þarf að spyija að frábærum leik Gísla Halldórs- sonar og reyndar annarra aðalper- sóna verksins en þar fóru þeir englamorðingjar; Egill Ólafsson, Harald G. Haralds og Pétur Einars- son fremstir í flokki. Guðrún Þórð- ardóttir var líka kostuleg sem af- greiðslustúlkan sem losnaði aldrei úr ísfólksheiminum. Kannski full einfeldningsleg manngerð frá hendi höfundar? En þetta litla sjónvarps- verk var bara skondið. Að lokum ber þess að geta að Kristján Jóns- son annaðist flugþjálfun englanna. Ólafur M. Jóhannesson 12.15 Valdís Gunnarsdóttir og fullorðni vinsældar- listinn i Bandaríkjunum. Farið yfir listann milli 13 og 14. Afmæliskveðjur upp úr kl. 14. 15.00 Ágúst Héðinsson og nyja tónlistin. Viðtal við mann vikunnar. 17.00 Reykjavik síðdegis. Sigursteinn Másson. Vettvangur hlustenda og viðtöl. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Ágúst Héðinsson. 19.00 Snjólfur Teitsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Mynd vikunnar kynnt. 24.00 Freymóður T. Sigurösson á næturvaktinni. Fréttir eru sagðar á klukkutimafresti frá 8-18 á virkum dögum. STJARNAN FM102 7.00 Snorri Sturluson. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlist fyrir vinnandi fóplk. Markaður með notað og nýtt, íþróttir. ' 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. (þróttafréttir, slúður og fróðleikur. 17.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. 19.00 Listapopp. Þriggja tíma langur þáttur þar sem farið er yfir breska og bandariska vinsældalist- ann. Lög líkleg til vinsælda og önnur sem eru að gera það gott I heiminum. Fróðleikur um hljómsveitir. 22.00 Kristófer Helgason. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. ÚTRÁS FM 104,8 12.00 Þorravaka MS heldur áfram á Útrás. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fróðleik i bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgis- dóttir. Ljúfir tónar i dagsins önn með fróðleiks- molum um færð veöur og.flug. 12.00 Dagbókin. Innlendar 'og erlendar fréttir um allt sem þú vilt og þarft að vitajum í dagsins önn. Fréttir af færð, flugi og samgöngum. Um- sjónarmenn ÁsgeTTómásson, Þorgeir Ástvalds- son og Eirlkur Jónsson. 13.00 Lögin víð vinnuna. Fróðleikur i bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um I dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 í dag I kvöld með Ásgeiri Tómassyni. Fréttir og fréttatengt efni um málefni líðandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt i mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er rætt um og það gerum við á rökstólum. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónssón, 19.00 Það fer ekkert á milli mála. Þriðjudagskvöld á Aðalstöðinni er máliö. Margrét lítur ytir það helsta sem er á döfinni og leikur Ijúfa tóna með aðstoð hlustenda. Siminn 626060. Umsjón Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Islenskt fólk. Gestaboð á Aðalstöðinni. Um- sjón Gunnlaugur Helgason. EFFEMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason. 10.00 ivar Guðmundsson. Breski listinn kynntur á milli kl. 11 og 12. 13.00 Sigurður Ragnarsson. Bandariski listinn kynntur á.milli kl. 3 og 4. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Afmæliskveðjur og stjörnuspá fyrir afmælisbörn dagsins, pizzuleikur. 19.00 Valgeir Vilhjálmsson. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. 1.00 Næturdagskrá.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.