Morgunblaðið - 20.02.1990, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990
9
Ráöstefnur og fundir af öllum
stæröum er sérgrein okkar á
Hótel Sögu. Viö önnumst
allan undirbúning, skipulag
og veitingar, setjum upp
þann tækjakost sem á þarf
aö halda og sjáum til þess aö
ekkert fari úrskeiöis.
Haföu samband í
síma 29900.
— lofar góöu!
TOYOTA
NOTAÐIR BÍLAR
MMC LANCER 4x4 ’88
RANGE ROVER ’80
MMC TREDIA 4x4 ’87
SUSUKI FOX 413 ’87
Tvílitur. 5 gíra. 5 dyra. Ekinn 53
þús/km. Verð kr. 920 þús.
Gulur. 4 gíra. 3ja dyra. Ekinn 147
þús/km. Verð kr. 620 þús. Fallegur
bíll.
MMC PAJERO ’87
7 manna. Bensín. Grærin. 5 gíra.
5 dyra. Ekinn 57 þús/km. Verð kr.
1.580 þús.
TOYOTA COROLLA HB ’89
Blár. 4 gíra. 3ja dyra. Ekinn 16
Dús/km. Verð kr. 750 þús.
Drapp. 5 gíra. 4ra dyra. Ekinn 79 Svartur. 5 gíra. 2ja dyra. Ekinn 31
þús/km. Verð kr. 630 þús._____________þús/km. Verð kr. 650 þús.
44 1 44 - 44 7 33
TOYOTA
Framkvæmdir
ánskatta-
hækkana
Þegar borin er saman
staða Reykjavíkurborgar
og rikisins sést að borgin
getur ráðist í fram-
kvæmdir og lokið þeim á
eðlilegum tima án þess
að hækka skatta eða
stofha til óviðráðanlegs
halla. Davíð Oddsson
borgjxrstjóri ræddi þetta
á fundi sjálfstæðisfélag-
anna í Reykjavík á dög-
unum. Er hér vitnað í
frásögn Flokksfrétta
sjálfstæðismanna af ræð-
unni:
„Ég tel að ástæðan til
þess að borgin heiur get-
að lagt í allar þessar
framkvæmdir án þess að
hækka skatta sína, og
reyndar þvert á móti
lækkaði hún bæði útsvar
og fasteignagjöld á ibúð-
arhúsnæði strax eftír að
núverandi meirihluti tók
við stjórnartaumunum
hér 1982, sé í rauninni
einfold. Stjórn borgar-
innar hefur verið skil-
virk, jafhvel andstæðing-
ar viðurkenna það. Kost-
að hefur verið kapps um
að auka hlut atviimulífs-
ins innan borgarmark-
anna bæði með skipu-
lagsákvörðunum og lóða-
úthlutunum og draga
þannig aukið fé imi i
borgina og virkja menn
og fyrirtæki til átaka.
Borgin hefur gætt þess
að fhlla ekki i fen skulda-
sö&iunar og því hafa
greiðslur borgarinnar af
fjármagnsgjöldum verið
mun minni en þekkist hjá
öðrum sveitarfélögum. I
annan stað hefur borgin
losað sig við rekstur, sem
var henni óarðbær, án
þess að sá rekstur legðist
af í borginni. Vil ég þar
ekki síst nefha sölu á
Bæjarútgerðinni. En til
að menn átti sig á hags-
munum borgarinnar af
þeirri sölu, þá má segja
að á þessu tfmabili muni
sú sala ein áspmt þeim
niðurgreiðslum, sem sú
sala sparaði á 8 ára tíma-
bili, borga byggingar-
kostnað ráðhúss. Minni-
hlutinn hamaðist gegn
þeirri aðgerð að koma
Flokksfréttir
FKÉTTABRÉF MIDSRÓRNAR OG WNGFLOKRS S|ALFSTÆD«SFU)KKSINS I
„Göngum tll kosninga glað-
beitt og með góða samvisku
Kaflar úr ræöu Daviðs Oddssonar borgarsfjóra á fulltrúa-
ráðsfundi ýálfstæðisfélagarma í Reykjauík lO.janúar 1990
Staða Reykjavíkur
Á fimmtudaginn var fjárhagsáætlun
Reykjavíkur fyrir árið 1990 afgreidd í
borgarstjórn. Frásögnin sem birtist af
þeim fundi hér í blaðinu á laugardag sýn-
ir að andstæðingar meirihluta sjálfstæð-
ismanna gera ekki harða hríð að fjármála-
stjórn höfuðborgarinnar nú í lok kjörtíma-
bilsins, enda er engin ástæða til þess
eins og á málum hefur verið haldið. And-
stæðingar meirihlutans vilja auka útgjöld
til dagvistarmála, skóla og aldraðra, til
þeirra málaflokka sem allir eru sammála
um að aldrei fá nægilega mikið fé til ráð-
stöfunar. Eina nýja stórframkvæmd boða
vinstrimennirnir, það er smíði rafknúins
einteinungs í borginni!
Bæjarúfgerðinni til
einkaaðila. Ef hún hefði
ekki verið framkvæmd,
þá hefðum við haft því
minna úr að spila sem
þessari upphæð næmi, og
menn sjá því í hendi sér
áhrif þessa á hag borgar-
innar, þegar fram í sæk-
Góð fjárhags-
staða
Davið Oddsson sagði í
ræðu sinni:
„Það er mjög fróðlegt
að skoða yfirlit, sem
Samband ísl. sveitarfé-
laga gaf nýlega út um
stöðu sveitarfélaganna í
landinu. Þar kemur
fram, eins og ég áðan
sagði, að Reykjavíkur-
borg borgar minnst allra
sveitarfélaga í landinu i
Qármagnsgjöld og vexti,
en á hinn bógimi greiðir
borgin þrisvar sinnum
meira á hvert einasta
barn í borginni til félags-
mála en önnur sveitarfé-
lög gera. Auðvitað bygg-
ist þetta að hluta til á
því, að erfiðari úrlausn-
arefhi innan þessa mála-
flokks safhast hingað i
þéttbýlið en gerist í
minni samfélögum. En
niðurstaðan skýrist ekki
siður af liinu, að
Reykjavíkurborg heldur
uppi öflugustu félags-
legri þjónustu, sem nokk-
urs staðar þekkist á
landinu. Og þrátt fyrir
þetta og þrátt fyrir niikl-
ar framkvæmdir, þá er
útsvar í Reylqavík það
lægsta, sem jiekkist. Það
eru allmörg öimur sveit-
arfélög þó, sem Iiafe
sömu útsvarsprósentu,
6,7%, en meðaltal útsvara
í landinu hjá sveitarfélög-
um er rúmlega 6,9%. En
vegiui þess hversu n\jög
Reykjavik dregur niður
mcðaltalið með þvi að
hafa útsvar sitt þetta
lægra en annars má gera
ráð fyrir að meðaltalsút-
svar annarra sveitarfé-
laga en Reykjavikur sé
vel yfir 7%.“
Samanburður
við lands-
stjórnina
Og enn sagði Davíð
Oddsson borgarstjóri:
„Á sama tima horfum
við upp á ríkisvaldið og
stjóm málcfha þar og það
er harla döpur mynd,
sem þá blasir við. Eins
og allir vita þá hafe skatt-
ar hækkað stórkostlega.
Svo við nefnum bara að-
eins einn þáttinn, þ.e.a.s.
staðgreiðslu skatta, sem
er þó næsta óverulegur
hluti af skattheimtu ríkis-
ins, þá hefur skattbyrði
þeirra á einstaklinga
hækkað um 9% hvorki
meira né minna á sl.
þremur árum. Og ég vek
athygli á því þegar ég
nefhi þessa tölu, að þá
er búið að draga frá allar
breytingar til hækkunar
á bamabótum og öðrum
slikum millifærslum.
Þrátt fyrir þetta og þrátt
fyrir stórkostlega hækk-
un á ýmsum öðrum skött-
um, nánast flestum öðr-
um sköttum, hvort sem
um er að ræða ekkna-
skatta, skatta á bifreiðar
eða aðra óbeina skatta,
þá er rikisbúskapurinn
samt rckinn með miklum
lialla og erlendum lán-
tökum og innlendum
haldið áfram i stórum
stíl. Það er enginn vafi á
því að fjögurra til fimm
flokka rikisstjóm
Stemgríms Hermanns-
sonar hefur reynst afer
illa og það er sáralítil
huggun að því minnsta
kosti fyrir mig og ég
held fyrir flesta aðra, þó
að forsætisráðherrann
segist sjá ljós á himnum
haustdaga. Það licfur
reyndar verið lítil hugg-
un þjóðiimi, þótt
Steingrímur Hermanns-
son sjái rautt eða sjái
glætu, hvort sem það er
fyrir meðalgöngu
ónefhdra galdrameistara
eða annarra fjölmargra
ónefiidra viðmælcnda
ÁRSFJÓR ÐUNGSSKÝRSLA VÍB
Til eigenda Sjóðsbréfa,
Vaxtarbréfa og Valbréfa:
Ársfjórðungsskýrsla Verðbréfasjóða VÍB,
janúar-mars 1990, er komin í póst til eigenda
Sjóðs-, Vaxtar- og Valbréfa. Þar er efni um
stærð og skiptingu sjóðanna, lífeyrissparnað og
ávöxtun verðbréfasjóða í umsjón VIB á síðasta
ári. Skýrsluna má einnig fá í afgreiðslu VIB að
Armúla 7.
Verið velkomin í VIB.
VlB
VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF
Ármúla 7, 108 Reykjavík. Sími 68 15 30