Morgunblaðið - 20.02.1990, Síða 10

Morgunblaðið - 20.02.1990, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990 ___________Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Skagfirðinga Aðaltvímenningskeppni deildarinnar lauk með sigri félaganna Jóns Stefáns- sonar og Sveins Sigurgeirssonar, eftir hörku keppni síðasta spilakvöldið. Þeir Jón og Sveinn unnu einnig þessa keppni á síðasta ári hjá Skagfírðingum. Orðn- ir áskrifendur, eins og sagt er. Röð efstu para varð þessi: Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 269 Steingrímur Steingrímsson — Örn Scheving 245 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 209 Lárus Hermannsson — Rúnar Lárusson 156 Hæðarbyggð: Mjög vandaö nýl. 290 fm einbhús á tveimur hæöum. Saml. stofur. Arinstofa. 5 svefnherb. Mögul. á séríb. niðri. Innb. btlsk. Gróöur- hús. Heitur pottur. í Fossvogi: 230 fm einbhús hæö og kj. auk einstaklíb. m/sérinng. Brekkusel: 230 fm endaraðhús á tveimur hæöum auk kj. Saml. stofur, 3 svefnherb. I kj. er einstaklíb. með sér- inng. Skipti æskii. á 4ra-5 herb. ib. ásamt bílskýli í sama hverfi. Krosshamrar: 75 fm nýtt einlyft parh. 3 svefnherb. Sökklar aö gróðurh. Áhv. 2,5 millj. byggsjl. Verð 7,1 millj. Skeiðarvogur: 140 fm raðh. á þremur hæöum. 5 svefnherb. Mögul. á séríb. í kj. Gróinn garður. Verð 9,5 millj. 4ra og 5 herb. Kaplaskjólsvegur: Glæsil. innr. 150 fm íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Þvottah. á hæöinni. Sauna. Laus fljótl. Eyjabakki: 90 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursvalir. Verð 6,5 millj. Skaftahlíö: Vorum að fá í sölu vandaöa 105 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur, parket, 3 svefnherb. á svefn- gangi. Tvennar svalir. Áhv. 1,6 millj byggsj. Verð 7,8 millj. Kelduhvammur: Endurn. 120 fm íb. á 1. hæð m/sérinng. 3 svefn- herb. 25 fm bílsk. Stórkostl. útsýni yfir höfnina. Bólstaöarhhð: 115 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnh. Áhv. 2,7 millj. langtlán. Norðurás: Falleg 130 fm íb. á 1. hæð. 3 svefnherb. 38 fm bílsk. Glæsil.' útsýni. 2,7 millj. áhv. langtímalán. Dragavegur: Vorum aö fá í einka- sölu glæsil. 120 fm efri sérh. ásamt 53 fm bílsk. 4 svefnh. Tvennar sv. Geymslu- ris yfir íb. Áhv. nýtt lán frá byggsj. 3ja herb. Langamýri: Falleg 95 fm íb. á 2. hæð (efstu). 2 svefnherb. Áhv. 4,2 mlllj. byggsj. Kvisthagi: Björt 90 fm íb. í kj. m/sérinng. Rúmg. stofa. 2 svefnherb. Reynimelur: Mjög góð 75 fm íb. á 3. hæð. 2 svefnherb. Verð 5,8 millj. Kjarrhólmi: Góð 75 fm endaíb. á 2. hæð. 2 svefnherb. Þvottah. í íb. 2ja herb. Miövangur: 60 fm íb. á 8. hæö. 2 svefnherb. Útsýni. Verð 5,0 millj. Markland: Góð 55 fm íb. á jarðh. Laus strax. Áhv. 1,6 millj. langtlán. Rauðarárstígur: Mikiðendurn. 50 fm íb. á jarðhæð m.a. ný eldhinnr., baðherb. og gler. Verð 3,7 millj. Gaukshólar: 55 fm íb. á 2. hæö. Kambasel: Góð 60 fm íb. á 1. hæð. Sérþvottah. Áhv. 1,6 millj. byggsj. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guðmundsson sölustj., , Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefánsson viðskiptafr. Gestur Jónsson — Sigfús Öm Árnason 123 Aðalbjöm Benediktsson — Jóhannes Guðmannsson 122 Gísli Þorvaldsson — ReynirBjamason 108 Murat Serdar — Gylfi Ólafsson 90 • Hæsta skor sl. þriðjudag: Sigtryggur Sigurðsson — Steingrímur Steingrímsson 112 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 108 Jens Jensson — Þorbergur Ólafsson 105 Á þriðjudaginn kemur er á dagskrá eins kvölds konfekttvímenningur, þ.e. efsta par tekur með sér konfekt heim til makans. Allt spilaáhugafólk velkomið. Spilað er í Drangey v/Síðumúla 35 2. hæð og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Nú er aðeins einni umferð ólokið í aðalsveitakeppninni og geta a.m.k. fjór- ar sveitir unnið keppnina ennþá. I"IIÚSVANBIJR yv BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. ♦4 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Vesturborgin Ca 290 fm glæsil. einb. á besta útsýnisstað í sunnanverðri vest- urborginni. Hentar vel fyrir stóra fjölsk. Lítil aukaíb. er í húsinu. Falleg ræktuð lóð. Bílsk. Einb. - Frakkastíg 124 fm nettó fallegt mikið endurn. einb. sem skiptist í tvær hæðir og ris ásamt bílsk. Mögul. á tveimur íb. Áhv. veð- deild o.fl. 3,4 millj. Verð 7,5 millj. Útb. 4,1 millj. Vantar - Vantar Höfum kaupendur að góðum einb.-, rað-, parhúsum og sér- hæðum víðsvegar á Stór- Reykjavíkursv. Oft um fjárst.kaupendur að ræða. Parh. - Víðihlíð Ca 285 fm nýl. glæsil. parh. í ról. og góðu hverfi. Bílsk. Góður suðurgarður. Vönduð eign. Áhv. 2,5 mlllj. veðdeild. Endaraðh. - Unufelli Vandað endaraðhús sem skiptist í hæð og kj. ásamt bilsk. 5 svefnherb. o.fl. Arinn í stofu. Sérhæð - Goðheimum Ca 142 fm glæsil. íb. á 1. hæö í fjórb. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Stórar vinkilsvalir. 4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 9-9,5 millj. 4ra-5 herb. Vesturborgin - nýtt Vorum að fá í fjórbhúsi við Smyr- ilsveg í Reykjavík tvær 3jaherb. og tvær 4ra herb. íb. Afh. í des. 1990 tilb. u. trév., fullb.að utan. Dvergabakki 123 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Tvenn- ar svalir. Ný eldhúsinnr. Þvottaherb. innan íb. Áhv. 3 millj. veödeild o.fl. Verð 6,6 millj. Fellsmúli - nýtt lán 107 fm nettó falleg íb. á 4. hæð. Vestursv. Gott útsýni. Áhv. 3millj. veðdeild. Verð 6,5 millj. Útb. 3,5 millj. Vesturberg - 4ra-5 Ca 100 fm falleg íb. á 2. hæð. Parket. Sjónvarpsst. Mögul. á 4 svefnherb. Þvottaherb. innan íb. Suð-vestursv. Verð 5950 þús. Staðan: Hermann Jónsson 224 Magnús Sverrisson 219 Jón Ólafsson 216 V aldimar Jóhannsson 213 Þórarinn Ámason 205 Kári Siguijónsson 203 Svo skemmtilega vill til að þessar sveitir spila allar sín á milli í síðustu umferð. Sveit Hermanns spilar gegn Jóni Ólafssyni, Magnús spilar gegn Kára og Valdimar gegn Þórarni. Síðasta umferðin verður spiluð á miðvikudagskvöldið kl. 19,30 í Skeif- unni 17. Væntanlega verður svo spilað- ur Michell-tvímenningur fyrir þá sem vilja í mótslok. Bridsfélag Kópavogs Lokið er 10 umferðum í aðalsveita- keppninni. Staðan: Helgi Víborg 220 Ragnar Jónsson 200 Bemódus Kristinsson 194 Magnús Torfason 174 Freyja Sveinsdóttir 158 Ásbraut - Kóp. 90 fm nettó falleg íb. á 3. hæð. Suð- ursv. Hátt brunabótamat. Verð 5,3 millj. Kleppsv. - 3ja-4ra Ca 94 fm björt og falleg íb. á 2. hæð. Stórar suðursv. Stór tvískipt stofa. Mikil sameign. Verð 6 millj. 3ja herb. Orrahólar - lyftubl. 88 fm nettó falleg íb. á 7. hæð í lyftu- húsi. Vestursv. Verð 5,8 millj. Hringbraut - 3ja-4ra 75 fm nettó góð íb. á 4. hæð. Vest- ursv. Aukaherb. í risi með aðgangi að snyrtingu. Áhv. 2 millj. veödeild. Verð 4,9 millj. Laugav. - m. sérinng. 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í járnkl. timburhúsi. Ný eldhúsinnr. Nýtt raf- magn. Áhv. 870 þús. veðdeild. Verð 4,5 millj. Óðinsgata 65 fm nettó falleg íb. á efri hæð í tvíb. Parket. Áhv. 1,5 millj. veðdeild o.fl. Verð 4,2 millj. Njálsgata - ákv. sala Falleg íbhæð og ris í tvíb. Austursv. Gott útsýni. Áhv. veðdeíld 2,5 millj. Verð 5 millj. 2ja herb. Rekagrandi 67 fm nettó falleg íb. á 1. hæð. Suð- austurverönd. Áhv. 2,2 mlllj. veðdeild. Verð 4,9 millj. Útb. 2,7 millj. Miðtún - m. sérinng. 81 fm nettó falleg kjíb. í þríb. Áhv. 1,8 mlllj. veðdeild o.fl. Verð 4,6 mlllj. Útb. 2,8 millj. Dalsel - ákv. sala" Falleg björt kjíb. Góð sameign. Verð 3,5 millj. Æsufell - lyftubl. Þrjár góðar íb. á 4., 5. og 7. hæð ca 55 fm nettó. Ein íb. laus strax. Verð 4,1 millj. Lindargata - laus 47 fm nettó nýuppgerö falleg kjíb. í fjórb. Sérinng. Sérhiti. Verð 3,2 millj. Krummahólar - 2ja-3ja 72 fm nettó falleg íb. í lyftubl. Suðursv. Verð 4,7 millj. Hrísat. m/sérinng. Ca 40 fm gullfalleg endurn. íb. á jarðh. Allt nýtt. Sérinng. Skipti á stærri íb. mögul. Drápuhlíð - sérinng. 67 fm falleg kjíb. meö sérinng. Dan- foss. Verð 4,2 millj. F irmbogi Krist jánsson, Guðmundur Biöm Stemþórsson, Krúittn Pétursi, GuðmundurTomasson, Viðar Boóvars,son,viðskiptafr. - fasteignasali. ÆKftk ANTÍGONA ________Leiklist____________ Guðrún Þóra Gunnarsdóttir Leikfélag Menntaskólans við Hamrahlíð frumsýnir Antí- gonu eftir Sófókles. Þýðandi: Jón Gíslason Leiktjöld og búningar: Sigur- borg Matthíasdóttir Leikstjórn: Þorvarður Helga- son Antígona er fom-grískur harmleikur sem var frumfluttur hálfri fimmtu öld fyrir Krist. Hér á landi var hann ekki frum- sýndur fyrr en 1970 hjá Leik- félagi Reykjavíkur og var það einnig í fyrsta skiptið sem grískur harmleikur var færður upp hér. Eftir Sófókles eru varð- veitt sjö harmleikir og eru El- ektra, Antígona og Ödipús kon- ungur þeirra frægastir. Forn- konungar í Þebuborg og örlög þeirra eru yrkisefni Sófóklesar. Margir kannast sennilega við söguna af Ödipúsi og hans hroðalegu forlög. Hann drap föður sinn og kvæntist móður sinni og átti með henni fjögur börn. Þegar skyldleikinn varð Ödipúsi ljós blindaði hann sjálf- an sig og gerðist beiningakarl. En kona hans og móðir framdi sjálfsmorð. Antígona er dóttir Ödipúsar og þegar leikurinn hefst hafa bræður hennar, Etókles og Pó- lýneikes, vegið hvor annan. Pó- lýneikes hafði verið gerður út- lægur úr ríkinu og vegna þessa skipar Kreon konungur (móður- bróðir þeirra) að lík hans skuli ekki grafið heldur látið liggja hrægömmum að bráð utan borg- armúranna. Hinn bróðirinn er grafinn með viðhöfn. Antígona sættir sig alis ekki við þetta og ákveður að grafa hann sjálf þó dauðarefsing liggi við. Kreon er ósveigjanlegur í skoðunum sínum og kveðjur upp dauðadóm yfir Antígonu jafnvel þó hún sé heitmey sonar hans, Hemons. Kreon er hinn mikli einvaldur og orð hans eru lög. Þessi sýning leggur áherslu á þennan einvaldsþátt. Kreon er ætíð í sviðsmiðju, stór og stæði- legur. En hann gerir sig sekan um ofmetnað, hybris, og fellur saman í lokin rúinn allri fjöl- skyldu sinni. Það er tæpast hægt að ætlast til þess að fólk undir tvítugu búi yfir þeim þroska að þau geti komið þessum miklu átökum til skila. Samt sem áður er engin ástæða til þess að bæla frum- kvæði þeirra jafnmikið og raun ber vitni í þessari sýningu. Þetta er ákaflega hæg sýning og mik- ið lagt upp úr klassísku yfir- bragði og hana skortir allt líf. Uppsetningin veldur þarna mjög miklu. Mér er óskiljanleg sú ráð- stöfun leikstjóra að láta kórinn vera staðsettan út í sal sitthvoru megin við áhorfendur. Leiksviðið er mjög breitt og það hefði kom- ið betur út ef kórinn hefði verið uppi á sviði, t.d. þar sem hann stóð í frammíklappinu. Með því hefði skapast meiri spenna og kraftur í leikrýminu. Stundum var enginn á sviðinu þegar kór- inn talaði og athygli áhorfenda dreifðist óhjákvæmilega. Leikararnir stóðu sig samt ágætlega og ekki við þá að sak- ast. Titilhlutverkið var í höndum Brynhildar Björnsdóttur og stóð hún vel undir því. Hún er ein af þeim sem hafa mikla útgeisl- un á sviði og tók sig því mjög vel út. Hún hefur góða rödd og beitti henni vel, gerði Antígonu góð skil í alla staði. Sama má segja um Hall Guðmundsson sem lék Kreon og Jón Atla Jón- asson í hlutverki Hemons. Hallur er stór og með mikla rödd og náði því ágætlega að gera stór- mennsku Kreons skil. Berglind M. Tómasdóttir lék ísmenu, systur Antígonu, og fórst það þokkalega úr hendi en lék þó mun betur á flautuna í forleikn- um sem hún samdi einnig. Fjöl- margir aðrir komu einnig fram í smærri hlutverkum. Leikmyndin var ágæt. Grískt hof í baksýn en annars engir aukahlutir enda mun sennilega ekki hafa verið mikið af þeim til foma. Þetta varð þó til þess að leikrýmið varð mikið og erfið- ara fyrir þessa óreyndu leikara að fylla það og því enn meiri ástæða til að hafa kórinn upp á sviði og loka því þannig svolítið af. Búningarnir voru með klassísku sniði, einfaldir kyrtlar í fallegum litum. Það er undrunarefni hvað það er algengt með menntaskóla- nema að leita í smiðju klassískra leikrita þegar þeir velja sér við- fangsefni. í stað þess að vera með eitthvað nýtt og ferskt sem hæfir þeirra aldri. Það er auðvit- að líka hægt að taka gömul verk og rýna í þau á nýjan hátt. Umfram allt fínnst mér að það verði að láta krakkana sjálfa hafa meira frumkvæði, láta þau skapa sjálf. Það þarf að leið- beina þeim en ekki bæla þau. BÓKAMARKAÐUR V Ö K U H E L G A F E L L S \e Dæmi um nokkur sértilboð: Venjulegt Tilboðs- Af- Blindálfar verð verð slátlur skáldsaga eftir Pál H. Jónsson 1.890,- 95.- 95% Eiðurínn eftir Þorstein Erlingsson 2.480,- 295,- 88% Drykkir við allra hæti litprentuð handbók ...., . 2.286,- 495,- 78% I’erðin lil kalajoki bráðskemmtileg barnabók . 991,- 195,- 80% Þuríður formaður og kambránsmenn Brynjólfur Jónsson skráði . 1.679,- 395,- 76%. Markaðurínn stendurtil 21. íebrúar HELGAFELL Ú^jOKcí Útjlá^a. Siðumúla 29 Síml 688 300.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.