Morgunblaðið - 20.02.1990, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990
11
Kammersveit
Reykjavíkur
^ Tónlist_________________
Jón Ásgeirsson
Þriðju tónleikar Kammersveit-
ar Reykjavíkur voru haldnir í
Askirkju sl. sunnudag. A efnis-
skránni voru tvö verk, fyrst sext-
ett í Es-dúr op. 71, eftir Beetho-
ven og Kvintett í C-dúr, op. 163
eftir Schubert. Sextettinn er til
í umritunum og svo virðist sem
Beethoven hafi ekki haft háar
hugmyndir um þetta verk sitt,
enda er það bæði talið vera að
hluta til samið nokkru áður en
heildargerð þess og í því frekar
lítið að finna af þeim skarpleika
er einkenna flest verk meistar-
ans. Verkið er skemmtilegt og
mjög „Mozartískt", ekta diverti-
mento og var ágætlega leikið.
Flytjendur voru Einar Jóhannes-
son, Sigurður I. Snorrason, Jos-
eph Ognibene, Þorkell Jóelsson,
Hafsteinn Guðmundsson og
Rúnar H. Vilbergsson.
Seinna verkið var „sellókvint-
ettinn" op. 163, eftir Schubert.
í samanburði við glaðværð og
bjartsýni þá sem einkennir Sil-
ungakvintettinn, er þetta verk
fullt af sorg og svartsýni, enda
talið tilfmningaþrungnasta verk
Schuberts og Agadio-þátturinn
sérstaklega. Margt var fallega
gert af strengjakvintett Kamm-
ersveitarinnar þó nokkuð vantaði
á jafnvægi í styrk. T.d. voru selló-
in ólík, þar sem 2. selló var stund-
um áberandi hljómsterkt, en 1.
selló um of haldið til baka. Þá
voru milliraddirnar á köflum of
veikar, svo að varla mátti merkja
hljóm þeirra.
Verkið er nefnilega fullt af
alls konar smá tónhugmyndum,
jafnvel þar sem tónmálið er
byggt á liggjandi hljómum og
forskriftin er að leika skuli und-
urveikt. Öllum þessum stefja-
brotum þarf því að halda vel til
haga, syngja þau með þrunginni
tilfinningu, sársauka sem á
grunn sinn í djúpum sálarinnar
en er svo sár, að hann opinberar
sig og bergmálar í þessu fagra
og einstæða „testamenti", þar
sem fegurðin er kvölin og grátur-
inn dýrðarsöngur. Líklega er
ekkert tónskáld eins umkomulítið
og Schubert í þessu meistara-
verki sínu.
Eins og fyrr segir var margt
fallega gert í kvintettinum og í
heild voru þetta mjög skemmti-
legir tónleikar. Þeir sem léku
kvintett Schuberts voru Rut Ing-
ólfsdóttir, Júlíana Kjartansdóttir,
Ingvar Jónasson, Inga Rós Ing-
ólfsdóttir og Malgozata Kuzi-
emska-Slawek.
■ MENNTAMÁLARÁÐU-
NEYTIÐ hefur skipað nefnd til að
semja frumvarp til laga um almenn-
ingsbókasöfn. Gildandi lög eru frá
árinu 1967. Nefndin skal leggja til
grundvallar skýrslu um íslensk al-
menningsbókasaöfn frá árinu 1983
svo og álit nefndarinnar sem skipuð
var 1987 til að fjalla um sama mál.
í nefndinni eiga sæti: Þóra Oskars-
dóttir, bókafulltrúi ríkisins, for-
maður, Marta Richter, héraðs-
bókavörður og Rósa Traustadótt-
ir, yfirbókavörður,_ tilnefndar af
Bókavarðafélagi Islands. Ingi-
björg Pálmadóttir, forseti bæjar-
stjórnar Akraness og Hjörleifur
B. Kvaran, - framkvæmdastjóri,
bæði tilnefnd af Sambandi
islenskra sveitarfélaga.
f\4 4Tf\ f\4f\1f\ LÁRUS Þ. VALDIMARSSON framkvæmdastjori
/11 A /II EIIMAR ÞÓRISSON LONG, soljmaður
■ I l*v tlvl V KRISTINNSIGURJÓNSSON,HRL.lóggilturfasteignasau
Til sölu er að koma meðal annarra eigna:
Eign sem margir bíða eftir
Raðhús við Jöklasel um 90 x 2 fm með 6 herb. íb. á tveimur hæðum.
Innb. bílsk. á neðri hæð. Ennfremur geymsla í risi. Skipti æskileg á
4ra herb. íb. í nágrenninu með 4 svefnherb.
Glæsilegt einbýlishús við Látraströnd
Steinhús ein hæð um 185 fm. Nýr sólskáli um 15 fm. Góður bílsk. um
25 fm. Eignarlóð 850 fm. Nýtt parket. Nýtt gler og póstar. Útsýni.
Eignaskipti möguleg.
Ný endurbyggð séríbúð
á vinsælum stað í Garðabæ 4ra herb. 102 fm nettó. Allt sér - inng.,
hiti, þvottahús - bílskréttur.
í gamla góða Austurbænum
4ra herb. íbúð á 2. hæð i reisulegu steinhúsi um 100 fm. Sérinng.
Sanngjarnt verð.
Fjöldi fjársterkra
kaupaenda.
Margskonar eignaskipti. ___________________________
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEIGHASAL AN
4MÍIIOIT'
®29455^
BIRKIGRUND
Fallegt ca 130 fm raðh. á tveimur hæð-
um. Timurh. 3 svefnherb. Glæsil. eldh.
Parket á hluta. Gott útsýni. Ákv. sala.
HÁALEITISBRAUT
Ca 101 fm rúmg. 4ra herb. íb. á 4.
hæð. Góð staðsetn. Bein sala eða skipti
á stærri eign t.d. raðh. ca 200 fm í
Háaleiti, Gerðum, Vogum eða álíka.
RAUÐARÁRSTÍGUR
Hlýleg ca 50 fm íb. í kj. í blokk. Góð,
samþ. íb. fyrir þetta verð. Hægt að
hafa sérinng. Laus strax. Verð 3,2 millj.
JÖRVABAKKI
Til sölu ca 93 fm 4ra herb. endaíb. á
2. hæð. 3 góð svefnherb. Þvottah. í
íb. Falleg íb. Verð 6,3 millj.
HJARÐARHAGI
Góð ca 74 fm kjíb. Mjög snyrtil. íb.
Parket. Mögul. á langtláni ca 2,0
millj. Verð 4,8 millj.
HRAUNBÆR
Rúml. 50 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð.
Rúmg. eldh. Ágæt stofa m/suðursvöl-
um. Verð 4,3-4,5 millj.
STÓRAGERÐI
Ágæt ca 102 fm íb. á 2. hæð. 2 svefn-
herb. og sjónvherb. Stórt eldh. Suð-
ursvalir. Verð 6,5 millj.
RAUÐÁS
Óvenju glæsil. ca 272 fm endaraðh.
á tveimur hæðum auk baðstlofts.
Innb. bílsk. 5 svefnherb. Mjög vand-
aðar innr. Glæsil. útsýni. Verð 4,5
millj.
SELÁS
Gott ca 272 fm raðh. með innb. bílsk.
Húsið er tvær hæðir og ófrág. bað-
stofuloft. Á jarðh. eru eldh. og stof-
ur. Uppi 5 svefnherb. Verð 11,5 millj.
Áhv. 5,3 millj. þar af 3,3 millj. langtl.
GRÆNAHLÍÐ
Vorum að fá í sölu góða ca 35 fm
einstaklíb. Verð 3,5 millj. Áhv. veð-
deild ca 550 þús.
LEIÐHAMRAR
Parh. á einni hæð með innb. bílsk.
ca 212 fm. Afh. fokh. að innan og
pússað að utan. Verð 5,9 míllj.
BREKKUTANGI
Ca 280 fm raðh. á þremur hæðum
með innb. bílsk. Verð 9,8 millj. Áhv.
langtlán 2,6 millj.
BLÖNDUBAKKI
Ca 113 fm íb. á 2. hæð. Rúmg. stofa
og 3 góð herb. Aukaherb. í kj. Verð
6,3-6,5 millj.
ESKIHLÍÐ
Ca 110 fm íb. á 3. hæð. Aukaherb. í
kj. Verð 6,5 millj.
LOGAFOLD
Mjög gott endaraðh. á tveimur hæð-
um með innb. bílsk. Áhv. 3 millj.
langtlán. Ákv. sala.
VESTURBÆR
Ca 80 fm íb. á 1. hæð við Holtsgötu.
Verð 5,2 millj. Áhv. 2,7 við veðdeild
og önnur lán.
KÓNGSBAKKI
Góð 2ja herb. íb. á 1. hæð ca 63 fm.
Ákv. sala.
ÁLFTAHÓLAR
Mjög góð 2ja herb. ib. á 6. hæð í
lyftublokk. Laus í mars. Ákv. sala.
BREKKUBYGGÐ
- GARÐABÆ
Ca 70 fm íb. á neðri hæð með sér-
inng. Verð 5 millj. Áhv. veðd. 1 millj.
BERGSTAÐA-
STRÆTI
Til sölu ca 35 fm einstaklíb. á jarð-
hæð. Sérinng. Sérhiti. Verð 2,8 millj.
LUNDARBREKKA
Endaíb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Tvenn-
ar sv. Þvottah. og búr innaf eldh. Auka-
herb. á jarðh. Verð 6,7 millj.
KLEPPSVEGUR
Ca 83 fm íb. á 4. hæð ásamt herb.
í risi m/aögangi að snyrtingu. Verð
4,9 m. Mögul. á langtláni ca 1,5 milij.
HRINGBRAUT
Ca 75 fm íb. á 2. hæð. Laus. Verð
5,2 millj. Áhv. veðdeild ca 3,0 millj.
KJARRHÓLMI
Ca 80 fm íb. á 3. hæð. Þvottah. í íb.
Suðursvalir. Verð 5,0 millj.
KÁRSNESBRAUT
Góð ca 111 fm efri sérh. ásamt bíisk.
Tvennar svalir. Parket. Verð 7,2 millj.
FAXATÚN - GBÆ
- LAUST
Ca 140 fm einbhús úr timbri. Bílsk.
3 rúmg. svefnherb. Ný uppgert. Áhv.
1200 þús. Verð 8,8 millj.
GIMLIGIMLI
Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 jjp Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 ^
HOLAHVERFI - EINBYLI
Vorum að fá í sölu glæsil. einbhús 277 fm ásamt ca 60
fm rými. Nýtt sem heilsuræktarsalur m/gufubaði og sjónv-
holi. Stórar stofur. Tvöf., innb. bílsk. Fráb. garður. Upphit-
uð bílastæði. Teikn. á skrifst. Verð 16,0-17,0 millj.
VESTURBÆR - NÝTT HÚSNÆÐISLÁN
Ný, rúmg. nær fullb. 3ja herb. íb. á 3. hæð í glæsil. fjölb-
húsi. Öll sameign frág. utan sem innan. Ahv. ca 4,5
millj. langtímalán þar af 4,150 þús. v/húsnæðis-
stjórn.Ákv. sala. Útborgun 2,5-2,6 millj.
VANTAR EINBÝLI OG RAÐHÚS
SKOÐUM SAMDÆGURS
Höfum kaupendur að góðum einb.-, rað.- eða parhúsum.
Ýmis konar eignaskipti mögul.
Sf 25099
Stórar eignir
VANTAR -
RAÐH. FOSSVOGI
Höfum 2 kaupendur að góðum rað-
húsum « Fossvogi. Eignask. mög-
ul.á nýl. íb. í nýja miðbænum.
LOGAFOLD - PARH.
Glæsil., fullb. parh. hæð og ris ásamt
sökklum að 28 fm bílsk. Áhv. veðdeild
2,2 millj.
LANGAFIT - GBÆ
Fallegt ca 160 fm einb. á tveimur
hæðum ásamt kj. og 35 fm
bílsk.Áhv. 5,0 millj. Hagst. verð 9,9
millj.
HÓFGERÐI - KÓP.
Fallegt 196 fm parh. á tveimur hæðum
m/innb. bílsk. Arinn. Skipti mögul. á ódýr-
ari eign.
HVASSALEITI
Fallegt 256,6 fm nettó raðhús með innb.
bílsk. Stórar stofur, 6 svefnherb., nýl.
parket. Ágætur garður. Ákv. sala. Verð
13,8 míllj.
í smíðum
VEGHUS - 4RA HERB.
Glæsil. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Skil-
ast tilb. u. trév. að innan m/frág. sam-
eign. Sérstakl. skemmtil. skipul. Hagst.
kjör. Verð aðeins 6,2 millj.
GRAFARVOGUR - PARH.
Höfum til sölu glæsil. parhús í Grafar-
vogi. Til afh. strax. Stærð ca 170 fm. Frág.
að utan, frág. að innan. Verð 7,2 millj.
5-7 herb. íbúðir
MIÐLEITI
Stórglæsil. 120 fm nettó endaíb. á 4. hæð
ásamt stæði í bílskýli. íb. skiptist í saml.
stofur, 2 svefnherb., sérþvottah. o.fl.
Glæsil. innr. Innang. í bílskýli. Ákv. sala.
MÁVAHLÍÐ
Falleg 133 fm nettó efri hæð ásamt nýjum
bílsk. Nýtt gler. íb. skiptist í 2 stofur, 4
svefnherb. Mjög ákv. sala.
EIÐISTORG
Glæsil. 137,8 fm nettó íb. á 2. hæð í vönd-
uðu, eftirs. fjölbhúsi. Glæsil. innr. Eign í
sórfl.
TJARNARST. - SELTJ.
Falleg 5 herb. neðri sérh. í góðu þríbhúsi.
30 fm bílsk. íb. skiptist í 3 svefnherb., 2
stofur. Ákv. sala. Verð 8,0 millj.
LAXAKVÍSL
Glæsil. 5-6 herb. íb. á tveimur
hæðum í 4raíb.-stigagangi.Bílsk-
plata fylgir. Fullb. og björt íb. Áhv.
ca 2,1 millj. hagst. lán.
HRAUNBÆR
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Parket.
Góðir skápar. Suðursv. Verð 5,7 millj.
ENGJASEL - BÍLSK.
- GLÆSIL. ÚTSÝNI
Falleg 4ra herb. endaíb. á 4. hæð ásamt
stæði í bílsk. Glæsil. útsýni. Sérþvhús.
Verð 6,3-6,4 millj.
EYJABAKKI
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð. Suðursv.
Stórglæsil. útsýni. Verð 6,0 millj.
FURUGRUND
Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð. 3 svefn-
herb. Parket. Suðursv. Bílskýli. Verð 6,5 m.
ÁLFTAHÓLAÞ28—R
BÍLSK.
Glæsil. 113,5 fm nettó 4ra-5 herb. íb. á
1. hæð. Stór, innb. bílsk. Góðar innr.
3ja herb. íbúðir
VESTURGATA
Ca 96 fm nettó mikið endurn. íb. á 1.
hæö. Sérinng. Verð 4,5 millj.
ÁLFASKEIÐ - BÍLSK.
Góð 88 fm nettó íb. á 3. hæð ásamt bílsk.
Gl'æsil. útsýni. Verð 5,4-5,5 millj.
SELTJARNARNES
Góð 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýtt þak.
Parket. Endurn. bað. Verð 5,2 millj.
HRAUNBÆR
Rúmg. 83 fm íb. á 3. hæð ásamt 12 fm
aukaherb. í kj. Verð 5,2 millj.
HAMRABORG
Falleg 3ja herb. 88 fm íb. á 4. hæð.
Bílskýli. Stórar suðursvalir.
MARfUBAKKI
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Rúmg.
þvottah. og búr. Sameign öll endum.
HRAUNBÆR - 5 HERB.
Góð 120 fm nettó 5 herb. íb. á 2. hæð.
Verð 6,9 millj.
4ra herb. íbúðir
BLÖNDUBAKKI
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt auka-
herb. í kj. Áhv. 2,0 millj. v/veðdeild. Verð
6,3 millj.
ENGIHJALLI 25
Glæsil. og rúmg. 4ra herb. íb. á 5. hæð
í nýjasta húsinu v/Engihjalla. Skemmtil.
skipul. Verð 6,2-6,3 millj.
ÁLFHEIMAR
Falleg 114 fm nettó íb. á 4. hæð. Brunab-
mat 7,2 millj. Verð 6,350 millj.
AUSTURBERG - BÍLSK.
Falleg 4ra herb. endaib. á 3. hæð ásamt
fullfrág. bílsk. Suðursvalir.
KLEPPSVEGUR - 4RA
- INN VIÐ SUND
Falleg 101,8 fm nettó 4ra herb. íb. á 3.
hæð. Endaíb. Sérþvottah. Rúmg. stofur,
2 svefnherb. Verð 6,2-6,4 millj.
OFANLEITI
Stórgl. 3ja herb. íb. á 2. hæð ásamt stæði
í bílskýli. Glæsil. sérsmíðaðar innr. Park-
et. Eign í sérfl.
NJÁLSGATA
Ca 84 fm nettó íb. á jarðhæð í steinhúsi.
Þarfnast standsetn. Verð 4 millj.
2ja herb. íbúðir
ÓÐINSGATA
Ca 50 fm nettó 2ja herb. íb. á 1. hæð i
steinh. Áhv. hagst. lán 1,0 millj. Útborgun
2,0 millj.
AUSTURBERG - LAUS
Falleg 2ja herb. íb. á 4. hæð. Glæsil. út-
sýni. Verð 4,150 millj.
SPÓAHÓLAR
Falleg, rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð m/suð-
urgarði. Parket. Verð 4350 þús.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR
Góð ca 50 fm nettó íb. í kj. Eign í mjög
góðu standi. Áhv. ca 1500 þús. langtíma-
lán. Verð 3,1 millj.
HRAUNBÆR
Falleg 2ja herb. endaíb. á 2. hæð.
ÆSUFELL
Falleg 2ja herb. íb. í lyftuh. Eign í mjög
góðu standi. Húsvörður. Verð 4,1 millj.
LAUGAVEGUR
- MIKIÐ ÁHV.
Mikið endurn. 2ja herb. ib. á 2. hæð. Áhv.
3,1 millj. langtlán. Verð aðeins 3,9 m.
HÓLMGARÐUR
Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæö ca 63 fm
nettó. Sórinng. Nýl. gler. Skuldlaus. Verð
4,5 millj.
VINDÁS - BÍLSK.
Falleg 2ja herb. íb. á 2. hæð. Suðursv.
Bílskýli. Áhv. 1600 þús. veðd. Mjög ákv.
sala. Verð 4,5-4,6 millj.
HÁALEITISBRAUT
Gullfalleg 2ja herb. endaíb. á 4. hæö.
Parket. Gott gler. Verð 4,5 millj.
GRETTISGATA - RIS
- HAGSTÆÐ LÁN
Falleg nýstandsett 2ja herb. íb. 58,3 fm
nettó. Nýjar rafmagns- og ofnalagnir.
Áhv. 1600 þús. hagst. lán. Verð 3,7 millj.
ÞVERBREKKA
Falleg 63 fm nettó íb. á 1. hæð með sér-
inng. i 2ja hæða fjölbhúsi. Suðurgarður.
BRÆÐRABORGARSTÍGUR
Mjög falleg 2ja herb. ib. á 3. hæð. Mjög
ákv. sala. Verð 4,3 millj.
Árni Stefánsson, viðskiptafr.