Morgunblaðið - 20.02.1990, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990
AUGLYSINGAR
§
Áhugasamur
starfsmaður
óskast til starfa á dagvistarheimili fyrir börn
á aldrinum 2ja-6 ára.
Allar upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
611961.
REYKJALUNDUR
Lausar eru stöður
hjúkrunarfræðinga
á Reykjalundi. Möguleikar á húsnæði á
staðnum.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gréta
Aðalsteinsdóttir, í síma 666200.
Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð.
Hárgreiðslusveinn
óskast
Einnig hárskerasveinn í hlutastarf.
MHn
Sölumaður óskast
Óskum eftir sölumanni í prentdeild okkar.
Hér er um að ræða krefjandi og áhugavert
framtíðarstarf.
Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á
prentsviði (helst í filmugerð) og hafi mikla
þekkingu á vörum, sem notaðar eru í prent-
iðnaði. Umsækjandi þarf að hafa góða fram-
komu og vera góður sölumaður.
Skrifleg umsókn, er greini frá menntun,
reynslu og fyrri störfum, sendist til Hans
Petersen hf., Lynghálsi 1, 110 Reykjavík,
fyrir 26. febrúar.
HfiNS PETERSEN HF
Hjúkrunarfræðingar
- sjúkraliðar
í Hafnarbúðum v/Tryggvagötu eru eftirfar-
andi stöður lausar til umsóknar:
60% staða hjúkrunarfræðings á föstum
næturvöktum.
60% staða hjúkrunarfræðings á öllum vökt-
um, mest morgun- og kvöldvöktum.
Stöður sjúkraliða, vinnuhlutfall og vinnutími
eftir samkomulagi.
í Hafnarbúðum er starfrækt hjúkrunardeild
fyrir aldraða. Deildin er á tveimur hæðum
og rúmar 25 einstaklinga til langs og skamms
tíma.
Skipulagður aðlögunartími fyrir nýtt starfs-
fólk.
Allar nánari upplýsingar veita Jóna Guð-
mundsdóttir og Theodóra Reynisdóttir í síma
14182.
Þú svalar lestrarþörf dagsins
ájsíöumMoggans!
HÚSNÆÐIÓSKAST
4-5 herbergja íbúð
Erlend ferðaskrifstofa óskar eftir að taka á
leigu 4-5 herbergja íbúð í miðborg Reykjavík-
ur frá 15. júní - 15. ágúst.
Upplýsingar í síma 688092 frá kl. 9.00-16.00.
ÝMISLEGT
Fósturheimili
Félagsmálaráð Siglufjarðar auglýsir eftir fóst-
urforeldrum fyrir fatlað barn á 5. ári.
Hafið samband við félagsmálastjóra í síma
96-71700 milli kl. 9-17 virka daga.
Féiagsmáiaráð Siglufjarðar.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Árshátíð
Eyfirðingafélagsins
verður haldin í Félagsheimili Kópavogs,
Fannborg 2, laugardaginn 24. febrúar. Húsið
opnað kl. 19. Forsala aðgöngumiða miðviku-
daginn 21. feb. kl. 20-22 í Félagsheimilinu.
Nefndin.
FÉLAG
EIDKE
lE^I BORGARA
Frá Félagi eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Aðalfundur Félags eldri borgara verður hald-
inn í Súlnasal Hótels Sögu, sunnudaginn 25.
febrúar nk. 13.30.
Dagskrá:
1. Skýrsla stjórnar og reikningar lagðir fram.
2. Lagabreytingar.
3. Ákvörðun um ársgjald.
4. Kosning stjórnar og varastjórnar.
5. Kosning tveggja endurskoðenda og eins
til vara.
6. Önnur mál.
Félagar, mætið vel.
Stjórnin.
Mígrensamtökin
halda fræðslufund
fimmtudaginn 22. febrúar. nk. íTemplarahöll-
inni við Eiríksgötu kl. 20.30.
Helgi Valdimarsson, læknir, talar um orsaka-
þætti mígrens og svarar fyrirspurnum um
bókina „Mígrenbyltingin". Allir velkomnir
Stjórnin.
HÚSNÆÐI í BOÐI
Til leigu
3ja herbergja íbúð er til leigu frá 1. mars nk.
íbúðin leigist til langs tíma réttum leigjend-
um. Engin fyrirframgreiðsla.
Tilboð merkt: „Hreiður - 995“ sendist aug-
lýsingadeild Mbl. fyrir 23. febrúar nk.
TILKYNNINGAR
AX
Meistarafélag
húsasmida
Félagsfundur verður haldinn í dag kl. 17.00
í Skipholti 70.
Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar og önn-
ur mál.
Stjórnin.
Viðskiptavinir athugið
Vegna hátíðarhalda starfsmanna í tenglsum
við 70 ára afmæli Nóa Síríus hf., verður verk-
smiðja, lager og skrifstofa fyrirtækisins lokuð
fimmtudaginn 22. og föstudaginn 23. febrúar
nk. Símavakt verður í söludeild vegna pant-
ana sem afgreiddar verða mánudaginn 26.
febrúar.
Bestu kveðjur.
jma a SMœ
Kennarar
Fyrirlestur um áherslu í skólastarfi
Hvað ber að leggja áherslu á? „Attainment
or experience?“
Keith Humphreys og Colin Biott frá New-
castle Polytechnic halda erindi um ofan-
greint efni í Hofsstaðaskóla, Garðabæ,
þriðjudaginn 20. febrúar kl. 16.00-18.00.
Ókeypis aðgangur.
Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Undirbúningsnefndin.
TILBOÐ - ÚTBOÐ
Q! ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkborgar, f.h. bygg-
ingadeildar borgarverkfræðings, óskar eftir
tilboðum í framkvæmdir við jarðvinnu, sökkla
og botnplötu á 3. áfanga við Grandaskóla.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudag-
inn 13. mars 1990, kl. 11.00.
INIMKAUPASTOFIMUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 Sími 25800
FITJUM - 260 NJARÐVlK
PÓSTHÓLF 260
SlMI 92-16200
Útboð
Vatnsveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum
í loka og búnað fyrir veituna.
Um er að ræða spjaldloka, renniloka, ein-
streymiloka, kúluloka og lofttæmingar í
stærðum frá 50 mm til 600 mm, alls um 60
stk.
Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu
Njarðvíkur, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
20. mars 1990 kl. 11.00.
Vatnsveita Suðurnesja.