Morgunblaðið - 20.02.1990, Page 29

Morgunblaðið - 20.02.1990, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990 29 ATVINNUHÚSNÆÐI Sérstakt tækifæri Til leigu er skrifstofu- og verslunarhúsnæði í Skipholti. 85 fm - skrifstofuhúsnæði, 42 fm - skrifstofuhúsnæði, 137 fm - verslunarhúsnæði. Einnig er til leigu skrifstofuhúsnæði í Ár- múla. Laust strax. .Stærð 64 fm. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, 108 Reykjavík. Ólafsfjörður - skoðanakönnun Sjálfstæðisfélögin í Ólafsfirði efna til skoðanakönnunar fyrir bæjar- stjórnarkosningar 1990 sunnudaginn 25. febrúar kl. 15.00-18.00 í Tjarnarborg. Öllum sjálfstæðisfélögum og stuðningsfólki heimil þátt- taka. Hægt að fá heimsenda kjörseðla á kjördegi. Sími á kjörstað er 62188. Kaffiveitingar á staðnum. Nánari upplýsingar gefur formaður kjörnefndar, GunnlaugurJ. Magn- ússon. Kjömefndin. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna íReykjavík Ákvörðun um framboðslista Ungir sjálfstæð- ismenn og sveit- arstjórnamál Verkefnishópur um sveitarstjórnamál hjá Sambandi ungra sjálfstæð- ismanna hefur hafið störf. Fundir hópsins verða alla miðvikudaga kl. 17.00 í Valhöll. Verkefnið er: Ungir sjálfstæðismenn og þátttaka þeirra í sveitarstjórnakosningum. Hópurinn er opinn öllum ungum sjálfstæðismönnum og eru ungir frambjóðendur flokksins boðnir sérstaklega velkomnir. Upplýsingar fást hjá skrifstofu SUS eða verkefnisstjórum Sveini Andra Sveinssyni og Ólafi P. Stephensen. Formannaráð- stefna SUS í Keflavík SJÁLFSTIEDISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Hafnfirðingar Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Strandgötu 29, Hafnarfirði, er opin milli kl. 14.00 og 18.00 mánudag til föstudags fram yfir kosningar. Komið við á Strandgötunni og ræðið málin eða fáið upplýsingar um flokksstarfið. Símar skrifstofunnar eru 50228 og 54159. Starfsmenn. Borgarnes - framboðslistinn Fundur verður haldinn I fulltrúaráðinu 22. febrúar 1990 kl. 20.00 í Sjálfstæðishúsinu, Borgarbraut 1, Borgarnesi. Fundarefni: 1. Gengið verður frá framboðslista flokksins til væntanlegra bæjar- stórnarkosninga í Borgarnesi. 2. Önnur mál. Stjórnin. Fundur verður í fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna í Reykavík í Átthaga- sal Hótel Sögu, fimmtudaginn 22. febrúar kl. 17.30. Dagskrá: 1. Tillaga kjörnefndar um framboðslista Sjálfstæðisflokksins við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. 2. Önnur mál. Fulltrúaráðsmenn eru beðnir að sýna félagsskírteini sín við inngang- inn. Þeir félagar í fulltrúaráðinu, sem enn hafa ekki fengið skírteini, eru beðnir að sýna persónuskilriki. Vinsamlegast athugið að fundurinn hefst kl. 17.30 síðdegis. Fulltrúaráð sjálfstæöisfélaganna i Reykjavik. Sjálfstæðisfélag Seltírninga Félagsfundur Sjálfstæðisfélag Seltirninga heldur al- mennan félagsfund fimmtudaginn 22. febrúar nk. kl. 20.30 á Austurströnd 3. Gestur fundarins verður Davíð Odds- son borgarstjóri, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins. Fundarstjóri Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri. Allir velkomnir. Stjórnin. Forusta ungra sjálfstaeöismanna fundar á Flughótelinu í Keflavík helgina 24.-25. febrúar. Þar koma saman formenn félaga, stjórn SUS, ungir frambjóðendur í sveitarstjórnarkosningum og aðrir sem leiða munu kosningastarfið. Dagskrá fundarins er sem hér segi: Laugardagur 24. febrúar. Kl. 9.00-10.00 Skráning. Kl. 10.00-10.30 Setning og ávarp, Davíð Stefánsson formaður SUS. Ávarp: Rúnar Karlsson, formaður Heimis í Keflavík. Kl. 10.30-12.00 Erindi frá ungum frambjóðendum: .1. Jón Kristinn Snæhólm, frambjóðandi í Kópavogi. 2. Guðlaugur Þór Þórðarson frambjóðandi i Borgarnesi. 3. Ungur frambjóðandi í Reykjavík. 4. Ungur frambjóðandi á Austurlandi. Július Guðni Antonsson, SUS-stjórnarmaður: Kosning í strjálbýli. Kl. 12.00-13.00 Hádegisverður. Kl. 13.00-15.00 Ýmsir hópar funda: 1. Samráðsfundur ungra frambjóðenda. Stjórnandi Árni Sigfússon. 2. Tengiliðir vegna utankjörstaðakosninga funda. Stjórnandi Lár- entsínus Kristjánsson. 3. Stjórnmálanefnd vinnur að ályktun. Stjórnendur Benedikt Bogason og Árni Sigurðsson. 4. Almennt kosningastarf. Stjórnandi Júlíus Guðni Antonsson. 5. Útgáfu og áróðursmái. Stjórnandi Sveinn Andri Sveinsson. Kl. 15.00-16.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar og samantekt. Kl. 16.00-18.00 Skoðunarferð undir leiðsögn heimamanna. Kl. 20.00 Hátíðarkvöldverður. Veislustjóri Davíð Oddsson borgar- stjóri. Sunnudagur 25. febrúar. Kl. 11.00-14.00 Fundur um samskipti ríkis og sveitarfélaga. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu SUS i Valhöll, sími 91-82900. Samband ungra sjálfstæðismanna. I.O.O.F. 8=171221872 = 9.0. OEDDA 59902027 = 8 □ HAMAR 59902207 - Frl. □ HELGAFELL 59902207 IVA/2 I.O.O.F. Ob. 1P = 1712208 'h = Nk. □ FJÖLNIR 59902027 - 1 Kosn. STM. AD-KFUK Samkoma í Bústaðakirkju kl. 20.30. Fundur fellur inn í sam- komuviku vegna heimsóknar Ulrich Parzany, aðalfram- kvæmdastjóra KFUM í Vestur- Þýskalandi. gUp Samkoma í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30 með Ulrich Parzany frá Vestur-Þýskalandi. Mikill söng- ur, bæn og lofgjörð. Allir eru velkomnir. Ath.: Engin samkoma annað kvöld, miðvikudag. KFUK, KFUM, KSF, KSS, SIK, UFMH. Trésmiðurinn Sími 40379 á kvöldin. Útivist Rökkurganga íViðey miðvikud. 21. febrúar Gengið um Heimeynna. Brottför kl. 20.00 frá Sundahöfn. Verð kr. 500,-. Útivist lærir að dansa Námskeið i vikivökum og gömlu dönsunum hefst fimmtud. 22. febr. kl. 19.00 á Sundlaugavegi 34. Simi/símsvari Útivistar 14606. S)áumSt! Útivist. Flóamarkaður verður í sal Hjálpræðishersins, Kirkjustræti 2, í dag og 6 morg- un, miðvikudag. Opið kl. 10.00- 17.00 báða dagana. Mikið úrval af góðum fatnaði. Komið og gerið góð kaup. Allar nánari upplýsingar færðu á söluskrifstofum C§ f IC2/ Flugleiða, hjá umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. m liC# \JK LL f C^f fl Söluskrifstofur Flugleiða: Lækjargötu 2, Hótel Esju, Kringlunni og Leifsstöð. Upplýsingar og farpantanir í síma 690 300. Ógleymanleg helgarrispa Flug til Stokkhólms og aftur til Keflavíkur, sigling á skemmtiferðaskipi í tvo daga og gisting á góðu hóteli í Helsinki með morgunverði. Allt fyrir 27.300* krónur Finnst þér ekki tímabært að gera eitthvað sem þú hefur ekki gert áður? Um borð í skemmtiferðaskipum Viking Line eru veitingastaðir, næturklúbbar, spilavíti, tollfrjálsar verslanir, ráðstefnusalir fyrir 12-300 manns, sundlaug og gufuböð. * Verðið miðast við flug til Stokkhólms og til baka, gistingu í 2ja manna C-klefa um borð í lúxusskipi Viking Line og gistingu í 2ja manna herbergi í Helsinki með morgunverði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.