Morgunblaðið - 20.02.1990, Side 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 20. FEBRÚAR 1990
t
Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
BÁRA ARNGRÍMSDÓTTIR,
Álftamýri 20,
Borgarspítalanum 15. febrúar.
lést
Jón Guðjónsson,
Arngrímur Jónsson, Margrét Friðriksdóttir,
Guðjón Jónsson,
Sólveig Jónsdóttir, Jósef Sigurgeirsson,
Jón Jónsson, Álfheiður Friðþjófsdóttir,
Ómar Jónsson,
Hugrún Jónsdóttir, Pétur Már Jónsson,
Örn Jónsson, Olga Lísa_ Garðarsdóttir,
MárJónsson, Margrét Ivarsdóttir
og barnabörn.
t
Móðir mín, stjúpmóðir okkar og tengdamóðir,
LILJA BENEDIKTSDÓTTIR
kaupkona
frá Þorbergsstöðum í Dalasýslu,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, þriðjudaginn 20. febrú-
ar kl. 13.30.
Grétar Áss Sigurðsson,
Benedikt B. Sigurösson,
Björn L. Sigurðsson,
Sigrún Andrewsdóttir,
Inger E. Sigurðsson,
Sigrfður Jóhannsdóttir.
t
Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi,
GUÐMUNDUR HANNESSON
línumaður,
áðurtil heimilisá Nönnugötu 10A,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 21. febrúar
kl. 13.30.
Sigmar Guðmundsson, Hannes Guðmundsson,
Henný Guðmundsdóttir, Gústaf Pálmi Ásmundsson,
Emil Guðmundsson, Helga Sófusdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum innilega samúð og vinarhug við fráfall
AÐALSTEINS EIRIKSSONAR
fyrrv. skólastjóra
Reykjanesskóla við Isafjarðardjúp,
Boðahlein 16,
Garðabæ.
Sjarnveig Ingimundardóttir
og fjölskylda.
Hraðlestrarnámskeið
Síðasta námskeið vetrarins hefst mánudaginn 5.
mars nk.
Lestrarhraði nemenda Hraðlestrarskólans undan-
farin 10 ár hefur meira en þrefaldast til jafnaðar,
hvort heldur er í erfiðu eða léttu lesefni.
Viljir þú margfalda lestrarhraða þinn við lestur
alls lesefnis skaltu skrá þig sem fyrst.
Skráning öll kvöld kl. 20.00-22.00 í síma 641091.
s
HRAÐLESTRARSKOLINN
10
GuðmundurÞ. Júlí-
usson — Minning
Fæddur 27. ágúst 1925
Dáinn 12. febrúar 1990
Guðmundur Þórarinn Júlíusson
lést í Reykjavík 12. febrúar sl.
Hann fæddist 27. ágúst 1925 á
Atlastöðum í Fljótavík, en foreldrar
hans voru þau Júlíus Geirmundsson
og Guðrún Jónsdóttir, sem þar
stunduðu búskap í 40 ár. Það var
ekki setið auðum höndum á Atla-
stöðum, því þau hjónin eignuðust
12 börn, 6 syni og 6 dætur, og var
Guðmundur þeirra yngstur. Hann
ólst upp við algeng sveitastörf og
sjósókn eins og tíðkaðist norður
þar, hann flutti síðan með foreldrum
sínum til ísafjarðar árið 1946, en
hafði árið áður verið á vélstjóra-
námskeiði á ísafírði. Guðmundur
var mikið hneigður fyrir vélar og
bifreiðar alla tíð og stundaði hann
vörubílaakstur á Isafirði þar til
NIÐUR MEÐ VERÐIÐ
ODYRARIFERMINGAR-
MYNDATÖKUR EN í FYRRA
frá kr. 7-500.-
Ljósmyndastofurnar:
Mynd Hafnarfirði,
sími: 54207
Barna og Fjölskylduljósmyndir
sími: 12644
Ljósmyndastofa Kópavogs,
sími: 43020
Öllum okkar tökum fylgja tvær
prufustækkanir 20x25 cm.
CLEARBLUE þungunarprófíð
{/'
' ____________
Þunguð eða ekki?
Svarið fæst á þrem mínútum án fyrirhafnar,
jafnvel á fyrsta degi missi blæðinga. Meira en 99% nákvæmní?
Tvö þungunarpróf í pakka. íslenskar leiðbeiningar.
Clearblue þungunarpróflð fæst í apótekum.
oiálu>U 'Oiiúhiiti UO:"aái >•* • IuhsjíLííj 4 t. * / íími 3&W í
hann flutti til Keflavíkur um 1950.
Síðan stundaði hann ýmis störf
tengdum vélum bæði til sjós og
lands.
Kona Guðmundar var Helga
Bogey Finnbogadóttir, sem nú er
búsett í Svíþjóð. Þau eignuðust tvö
börn, en þau eru, Júlíus Guðmundur
Rúnar, f. 19. september 1954. Eig-
inkona hans er Sólveig Þórðardótt-
ir, og eiga þau eina dóttir, Sigrúnu
Björku, f. 29. ágúst 1974. Þau búa
í Keflavík. Helga Andrea f. 30. jan-
úar 1957, sonur hennar er Daníel
Þór Jóhannsson f. 22. ágúst 1977.
Þau eru búsett í Svíþjóð. Böm
Helgu frá fyrra hjónabandi eru,
Petter Tafjord og Jóna Valdís Ta-
fjord. Guðmundur gekk Petter í
föðurstað, en Jóna Valdís ólst upp
hjá móðurömmu sinni.
Það koma margar minningar upp
í hugann þegar þessi góði drengur
er kvaddur hinstu kveðju, hann var
hvers manns hugljúfi og vildi allra
vanda leysa. Við hjónin þökkum
Guðmundi bróður mínum margar
góðar stundir og sendum ástvinum
hans og afkomendum innilegar
samúðarkveðjur.
Geirmundur Júlíusson
Kirkjukaffi og biblíu-
fræðsla i Grensási
Hádegisverðarhópur aldraðra
í Grensássókn opnar í dag kaffi-
stofti í kirkjunni undir naftiinu
Kirkjukaffi í Grensási. Þar verð-
ur boðið upp á síðdegiskaffi og
heimabakað meðlæti alla þriðju-
daga frá kl. 14-17.
Biblíufræðsla verður á neðri hæð
annan hvern þriðjudag. Hefst hún
um kl. 14.30 og stendur í þijá
stundarfjórðunga. Að henni lokinni
er hægt að fá sér síðdegiskaffi.
Fyrsti biblíulesturinn verður 20.
febrúar.
Vertu velkomin(n) í Kirkjukaffið
til að hitta vini og kunningja, fá
þér síðdegiskaffi og njóta samveru
í kirkjunni. Þá gefst einnig tæki-
færi til þess að eiga hljóða stund í
kirkjunni sjálfri. Á þessum tíma
verður ætíð annar hvor prestanna
til viðtals í kirkjunni.
(Fréttatilkynning)
+
Hjartans þakkir færum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur sam-
úð og hlýhug vegna andláts,
SIGRÍÐAR KRISTJÁNSDÓTTUR,
Kaplaskjólsvegi 61.
Dagbjartur Majasson,
Björk Dagbjartsdóttir,
og aðrir vandamenn.
+
Þökkum öllum, sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og
útför,
JÓNS FORBERGS JÓNSSONAR,
Skarðshlið 30f,
Akureyri.
Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki Kristnesspítala og-
Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar fyrir góða umönnun.
Helga Stefánsdóttir,
Stefán Jónsson, Regína Jónsdóttir,
Maria Jónsdóttir, Birgir Aðalsteinsson,
Dómhildur Jónsdóttir, Sigurður Gunnarsson,
Ingunn Jónsdóttir, Árni Gunnarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Þökkum innilega öllum, sem vottuðu okkur samúð við andlát og
útför,
EINARS BENEDIKTS ÓLAFSSONAR
sjávarlíffræðings,
og heiðruðu minningu hans.
Kristín Á. Einarsdóttir,
Eva Haettner,
Ásdís Kristjánsdóttir,
Ólafur H. Ólafsson, Sigurbjörg H. Gröndal,
Katrín Ólafsdóttir, Pál O. Borgen,
Sigríður E. Ólafsdóttir, Magnús J. Sigurðsson,
Kristján M. Ólafsson.
Lokað í dag milli kl. 13.00 og 15.00 vegna jarðar-
farar
GUÐFRÍÐAR LIUU BENEDIKTSDÓTTUR, kaup-
konu.
Ágúst Ármann hf.,
Sundaborg 24,
Reykjavík.