Morgunblaðið - 04.04.1990, Síða 49

Morgunblaðið - 04.04.1990, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. APRÍL 1990 49 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 691282 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Örlög í himingeimnum Til Velvakanda. Ég hlustaði á þijá unga menn tala saman í utvarpi að kveldi hins 26. mars. Einn taldist vera raun- hyggjumaður (realisti), annar miðili (vökumiðill), þriðju stjömuspámað- ur. Allir voru þeir — eða ekki kunni ég betur um að dæma en svo — greindir, menntaðir og áhugasamir. En ekki íannst mér þessar umræð- ur, eða öllu heldur samræður, vera skipulegar á þann hátt, sem ætti að vera, en það væri að leiða sem best í ljós, hvað ber á milli og hvar hver stendur; gat ég ekki betur séð en það væri stjórnandanum nokkuð um að kenna, Ævari Kjartanssyni. En hann hefur það sér til áfsökunar að efnið er vandmeðfarið; ef til vill eitt- hvert hið vandmeðfarnasta efni; dugir þar hvorki að vera „með eða móti“ né heldur hitt, að taka aldrei afstöðu til neins. Það sem vekur mér vantrú á íþrótt stjörnuspámanna er fyrst og fremst það hvað hún er „forkópernisk" eða „miðjörðungsleg" að allri gerð. Þeg- ar spákort er gert er jafnan gengið þegjandi út frá því að jörðin sé mið- bik alls, en himinninn og stjörnumar eitthvað allt annað; er þetta í fyllsta samræmi við almennar fáfræðiskoð- anir, eins og þær vora fyrir daga Kópernikusar, eru enn hjá vanþróuð- um þjóðum og era að verða hjá hin- um afsiðuðu Vesturlandabúum. Stjörnuspámenn vitna gjaman í hulda visku Egypta og Austurlanda- þjóða, en þeir vitna sjaldnar í Kó- pernikus og Brúnó, og varla í Kepler heldur, sem neyddist þó til að spá til þess að framfleyta lífinu. En Kepler hafði sjálfur litlar mætur á þessari iðju, og þó að hann væri maður sem sparaði stóru orðin, má vel skilja, að hann hefði viljað vera án hennar. Fyrir löngu spurði ég stjömuspá- mann, sem var að spá fyrir mér (og spáði rétt, maður lifandi), hvort hann horfði nokkurntíma á stjörnumar. Hann taldi sig ekki þurfa á slíku að haida. „Það er alltaf nóg til af hand- verksmönnum," sagði hann, og átti þar við stjömufræðingana. En í bækur þeirra sótti hann tölur sínar. í þessu fannst mér koma fram hroki gagnvart bæði vísindunum og verka- mönnum. Og ég held, að maðurinn hafí haft fremur lítinn áhuga á því, hvað stjörnumar í raun réttri eru. Geram ráð fyrir — en ég hef aldr- ei verið þeirrar skoðunar nb. — að menningarlif hefði þróast á Mars, og að þar væra bæði stjörnufræðing- ar og stjörnuspámenn. Hveijar væra þá skoðanir þeirra þar á stjörnunum. Stjörnufræðingarnir hefðu uppgöt- vað að Mars er ekki miðpunktur al- heimsins, og að blái depillinn Jörð, væri stór hnöttur úti í geimnum. En stjörnuspámennirnir mundu telja það afar þýðingarmikið fyrir örlög hvers og eins, í hvaða „húsi“ stjarn- an Jörð væri á fæðingarstund lians. Nefnilega að þið, sem gangið til stjörnuspámanna, og allur ykkar heimu'r og eins hann leggur sig — Jörðin — séuð hinir mestu örlaga- valdar fyrir íbúa himingeimsins. Þorsteinn Guðjónsson Hvað er til ráða? Til Velvakanda. Það snjóar og snjóar á íslandi en samt skynjum við að vorið er í nánd, vorið með sinni hækkandi sól, fermingarbörnum sem játa Frelsarann sem leiðtoga lífs síns, bændum sem fijótlega vara að dreifa áburði á sín tún um von um góða sprettu í sumarlok. Sem sagt allt gengur sinn vana gang á landi vora. Jafnvel í Austur-Evrópu er vor í stjórnmálaheiminum og það svo gott að menn eru farnir að trúa að kommúnisminn sé að syngja sitt síðasta vers. I bönkum landsins er jafnvei svo mikil vorbiíða að menn era farair að þrátta uin hvað gera skuli við alia þá peninga sem bank: ar og sparisjóðir landsins geyma. í íslandskiukku Kiljans segir eitt.hvað á þá leið: Hvað stoðar sriærisiausan mann að kunna latínu. Nú eigum við mikið af snæri og fjöldi íslend- inga kann latínu. Maður skyldi því ætla að okkur sé ekkert að vanbún- aði tiV að taka á móti vori og hækk- ancii 3Ó1. Ekki er þetta i. anril- gabb, þó sá dagur sé i dag, þegar þetta er ritað. Svo ég vitni aitur í Nóbeisví iðlaunaskáluið okkar, seg- ir liann okkur frá þegar TJósvíking- ur fann „kraftbirtingarhijóm Cuö- dómsins" i ijörunni simu í víkinni fögru. Hvað með ?enningarbör?iinV Skyidu þau finna þennan hljóm? Vonandí finnum við öl! áðuv en ævi okkar lýkur þann hljóm seni ski’ar Heilræöi Það gæti orðið þitt barn! Börnin í umferðinni eru börnin okkar. Þar sem þau eru á eða við akbrautir er nauðsynlegt að sýna sérstaka aðgát. Öll viljum við vernda börnin fyrir hættum í umferðinni. Það gerum við best með því að sýna gott fordæmi. Bestu þakkir fceri ég öllum þeim, sem glöddu mig meÖ gjöfum, heillaóskaskeytum og heim- sóknum í tilefni 70 ára afmœlis míns, þann 30. mars sl. LiflÖ heil. Einar Guðlaugsson. okkur til þess sem sagði: „Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist, trúið á Guð og trúið á mig, í húsi mínu eru inargar vistarverur." í dag kall- ast sá sértrúarmaður eða eitthvað þvíumlíkt sem vill gera Frelsarann að leiðtoga lífsins, jafnvel þó að við vitum að kannski á næsta augna- bliki verði snærið og latínan tekin frá okkur. Þó bændurnir fái met sprettu í ár, þá era þeir litlu bætt- ari, kvótinn lokar öllum okkar sund- um. Hvað er þá tii ráða? Ég er ekki sértrúarmaður, né held ég sé öðru- vísi en meðal-„Jóninn“, ég trúi að við verðum að nýta sem best þann kvóta sem okkur er úthlutaður, því það skulum við vita að eftir þetta tímabil sem mannsævin kallast, kemur gjörsamlega kvótalaust tímabil sem kallast eilífð, hvað við gerum þar, vita víst fáir með vissu. Gleðilega páska. Manni ELFA IVORTICEl viftur í úrvali Loftviftur-baðherbergisviftur - eldhúsviftur - borðviftur - röraviftur - iðnaðarviftur Hagstætt verð. M’ Einar Farestveit&Co.hf Borgartúni 28. Sími 16995. Þakka öllum, nœr og fjœr, sem heiðruÖu mig á sjötugsafmœli mínu 31. mars. Guö blessi ykkur öll. Sigfríður Georgsdóttir, Bústaðavegi 105, Reykjavík. Sumarhús í Danmörku Til leigu tvö yndisleg 6 manna sumarhús við fallega strönd á Fjóni. Hvort um sig er í fallegum garði og liggja garðarn- ir saman. Húsunum fylgir allt, s.s. sængurföt, sjónvarp, útvarp, sími, hjól og allt í eldhúsi. íslenskumælandi hjón sjá um húsin og aðstoða. Leigan er kr. 14.800-29.800 á viku (fer eftir á hvaða tíma). Einnig getur bíll fylgt fyrir kr. 1.900 á dag. Ath., að húsin eru laus um páska. Upplýsingar í síma 91-17678 kl. 17-21 næstu daga. Vortilboðá BV-handtjðkkum 10% afsláttur í apríl og maí. Lyftigeta; 800 kg. Lyftihæð: 80 cm. Hentugt hjálpartæki við allskonarstörf. Sparið bakið, stillið vinnuhæðina. r |' Eigum ávallt fyrirliggjandi l hinavelþekktu BV-hand- lyftivagna með 2500 og 1500 kílóa lyftigetu. UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN BlLDSHÖFÐA 16 SÍMI672444 TELEFAX672580

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.