Alþýðublaðið - 04.01.1959, Side 1

Alþýðublaðið - 04.01.1959, Side 1
aa Ksa FUNDUR með fulltrú- um ríkisstjórnarinnar, sjó manna og útvegsmanna stóð yfir í allan fyrradag og fyrrinótt eða frá kl. 9,30 í fyrradag til kl. 8,30 í gær morgun. Fullnaðarsamkomulag náð- ist ekki á þeim fundi, en blaðið telur sig vita að ekki beri mikið á milli útvegsmanna og sjómanna. Hins vegar hafði blaðið ekki öruggar fregnir af því, hvernig málin standa milli ríkisstjórnarinnar og útgerðar- manna. manna um kaup- og kjara- samninga og fiskverð. Er þess að vænta, að mál þessi skýrist og leysist nú um helgina. LÍtJ hefur boðað til fram- haldsaðalfundar á morgun kl. 14. FREGNIRNAK um eld- flaugaskot Rússa hefur vakið mikla athygli um heim all- ann. Krústjov forsætisráð- herra Sovétríkjanna hélt ræðu í gær í Minsk og sagði þar meðal annars, að þetta af- rek rússneskra vísindamúnna sýndi að skipulag sósíalism- ans ýtti undir framfarir á öll- um sviðum tækni og menn- ingar. Fréttunum um afrek Rússa var tekið með miklum fögnuði í Kína. Nehru forsætisráðherra Ind lands lét svo um mælt, að mað urinn réði nú yfir gífurlegum krafti og tæknilegum mögu- leikum, en ekki væri enn séð Moskva, 3. jan. (Reuter). MOSKVUÚTVARPIÐ skýrði frá því í dag að gefin hafi verið út í Sovétríkjunum frímerki til að minnast fyrsta tunglsskots Rússa. Á frímerkinu er mynd af Kreml að nóttu til og sveima þar um himinninn hin þrjú gervitungl Rússa og tungleld- l'laugin á leið út í geiminn. Á frímerkið er ritað: 21. þing kommúnistaf lokks Sovétríkj - anria. 21. þingið hefst seinnihluta máriaðarins. Sem kunnugt er hófust við- ræðurnar um rekstursgrund- völl sjávarútvegsins á annan dag jóla milli fulltrúa xitvegs- manna annars vegar og nefnd- ar, er ríkisstjórnin skipaði, hins vegar. 29. des. hófust síð- an viðræður milli fulltrúa sjó- mannasamtakanna og xitvegs- HONG KONG 3, janúar, (REAUTER). í dag var lesin upp f Pekingútvarpinu grein, sem nýlega birtist í kínverska tímaritinu Rauði fáninn og er þar ráðist harkalega á Tító, for seta Júgóslavíu, og klíku þá sem bak við hann stendur. Er henni lýst sem handbendi Bandaríkjamanna og verkfæri auðvaldssinna. Júgóslavar voru sakaðir um að hafa gagn rýnt hið nýja kommúnuskipu- lag Kínverja og vera hálfvolg- ir í afstöðu til átakanna á For mósusUndi. Þá er vikið að þeirri stað- hæfingu Dulles utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, að for- ustumenn Kínverja séu að reyna að brieyta hatri þjóðarinn ar á þeim í hatur á útlending um. Er gert lítið úr þessum um mælum Dullesar og segir síðan að Tító sé nú orðinn bergmál afturhaldsins í Bandaríkjun- logaramenn sfasasf Fregn til Alþýðublaðsins. ísafirði í gær. TOGARINN „Sléttbakur“ frá Akureyri kom hingað £ gær með slasaðan mann. Var haim fluttur í sjúkrahús ísafjarðar. Nafn mannsins er Frímann Ilauksson og reyndist hann höfuðkúpubrotinn, en er talinn úr allri hættu. í gær var einnig lagður inn á sjúkrahúsið Hannes Garðars- son, skipverji af togaranum ,,Elliða“ og var hann hand- leggsbrotinn. — Birgir. um. livernig mannkyninu gagnað- ist þessi þekking. Það er álit vísindamanna að nú muni fást mikilvæg vitn- eskja um þá hlið tunglsins, sem frá jörðu snýr og segul- svið tunglsins. Yorstöðumaður rannsóknar- stöðvarinnar í Jodrellbank á Englandi hefur skipað svo fyr ir að hér eftir skuli stöðin fylgjast með ferðum eldflaug- arinnar. Eisenliower Bandaríkjafor- seti hefur sent stjórn Sovét- ríkjanna heillaóskaskeyti vegna eldflaugarskotsins. LONDON London, 3. jan. (Reuter). VARAFORSETI brezka geim- ferðafélagsins, Kenneth Gat- land, lagði í dag til að tunglið yrði sett undir gæzlu Samein- u.ðu þjóðanna. Hann kvað tíma til kominn að vesturvedin hæfu samvinnu um geimrann- sóknir og tilraunir með eld- flaugarskot til tunglsins. Gatland sagði m. a.: — Tungl skot Rússa er Vesturveldun- um þörf áminning og líklegt má telja að Bandaríkjamenn líti ekki fyrst og fremst á hana sem lið í tæknisamkeppnimii, heldur ógnun við öryggi hins frjálsa heims. Sá sem ræður turiglinu, ræður einnig jörð- inni, er orðtak í Bandaríkjun- um, og það er kominn tími til að setja tunglið undir stjórn Sameinuðu þjóðanna. Bonn, 3. jan. (Reuter). ÞÝZKI eldflaugasérfræðingur- inn Hermann Oberth hefur lát- ið svo um mælt að tunglskot Rússa hefði heppnast vegna þess hve þeir notuðu stórar og sterkar aflvélar £ eldflaugar sínar. Hann taldi að Banda- ríkjamenn hefðu lagt of mikla áherzlu á léttar og margbrotn- ar aflvélar, sem erfiðara væri að stjórna en hinum stóru og einföldu. Oberth er nýkominn til Þýzkalands eftir að hafa starf- að fjöldamörg ár f Bandaríkj- unum að eldflaugarannsókn- um þar. Hann segir að eldflaug ar Rússa væru eins og vekjara- klukkur en eldflaugar Banda-( ríkjamanna eins og smágerð armbandsúr. Aðspurður kvaðst j hann ekki vita hvort Rússar I hefðu gert margar tilraunir áð- I ur en þeim tókst endanlega að ! ná cakmarki sínu. — Þeir hafa ’ ekki þann sið að kvaka mikið áður en þeir verpa eggjunum. Ooerth sagði að tilraun Rússa sýndi svo ekki yrði um villst að frá tæknilegu sjónarmiði væri ekkert því til fyrirstöðu að senda mannaða eldflaug út í geiminn. Tvær kindur Fregn til Alþýðublaðsins. Hvolsvelli í gær. HIjR kólnaði um nýárið, en það hindraði samt fólk ekki í því að skemmta sér konunglega hér í samkomuhúsinu og fór áramótagleðin mjög friðsam- lega fram. Fyrir jólin kom mikil hláka og fundust þá tveimur vikum fyrir jól tvær kindur, sem fennt hafði. Var önnur þeirra komin til skriðs. Fundust kind urnar norðaustur af Þríhyrn- gingi. — Þ. S. Fólið og * 1 ÞEKKIÐ þið mennina? I i Þeir voru beztu vinir ár-1 1 um saman. Þeir áttu ekki I 1 nógu stór orð til þess að = | lýsa ágæti hvors annars. 1 | Svo kom á daginn, að ann- | | ar var undirförull svlka- ; | hrappur, hinn rakið góí- = I menni — að því Moskvu- j | fréttir herma. Jú, þetta j I eru félagarnir Krústjov og i I Bulganin — ljúfmennið til j 1 vinstri, fólið til liægri. I þrá.“ j aniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiitiiiiiiii 1 j FORSETI ÍSLANDS hafði venju samkvæmt móttöku 1 A1 þingishúsinu á Nýjársdag. Meðal gssta voru ríkisstjórn in, fulltrúar erlendra ríkja, ým sir embættismenn og fleiri. PEn Rússaskolið vekur feiknmikla afhygii MOSKVA — LONDON, 3. janúar. — Tassfréttastofan skýrði frá því í dag að eldflaugin, sem skotið var á loft í dag muni ekki fara á braut umhverfis tunglið heldur fara fram hjá því og er bað von rússneskra vísindamanna að hún muni fara á braut um sólu og verða þannig fyrsta plánetan í sólkerfinu sem gerð er af mannahöndum. Hún átti að fara fram hjá tunglinu í nótt í 6—8000 kílómetra fjarlægð. Hraði Iiennar er það mikill að aðdráttarafl tungls hefur enginn áhrif á hana. Ileyrzt hefur í senditækjum hennar í dag og jafnframt sáust blossar' frá henni í athugunarstöðinni í Alma Ata og einnig sáust glampar á himni yfir Skotlandi og er búist við að þar hafi verið um að ræða ljósmerki frá eldflauginni. Margar upplýsingar hafa þegar fengist frá flauginni. Hitastigið utan hennar er 15—20 gráður C. BERLINGSKE Tidende bauð fyrir skömmu nokkr um norrænum gestum að skoða hina miklu blað- höll við Pilestræde. Þar var þessi mvnd tekin af sendiherrum Norðurlanda og eru þeir talið frá vinstri: Armas Yöntilá, sendiherra Finna, Stefán Jóh. Stefánsson, sendi- berra íslands, Stig Sahl- in, sendiherra Svía og Rolf Andersen, sendi- lierra Noregs.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.